Alþýðublaðið - 09.03.1948, Blaðsíða 8
Gérist 'áskrifendur
Sað Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
I heimili. Hringið í síma
1 4900 eða 4906.
Þriðjudagur 9. marz 1948
Börn og ungHngafj
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLABBÐ. ÆÝ
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
'ÆskuSýðsfylkieg kommúnisfa hafnaði
þátttöku nema hún fengl iafnao ræðu-
tima vi‘ð hin öö til samaos!
FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA bauð fyrir helg-
ína æskulýðsfélögum sjálfstæðismaima, framsóknarmanna og
kommúnista þáttíöku í sameiginlegum og opinberum sumræðu-
fundi um innlend og erlend stjórmnál í Austurbæjarbíó annað
kvöld, og skyldu öll félögin hafa jafnan ræðutíma. Þessu boði
svöruðu Heimdallur, féiag ungra sjálfstæðisníanna, og Félag
ungra framsóknai-manna í gær játaadi, en Æskulýðsfylkingin,
félag ungra kommúnista, neitaði þátttöku í fundinum nema
því aðeins, að hún fengi jafnlangan ræðutima og öll hin félögin
þrjú til samans.
Ákveðið hefur verið, að fundurinn verði haldimi í Austur-
bæjarbíó annað kyöld þrátt fyrir þetta, en að sjálfsögðu án
æskulýðsfylkingar kommúnista, og hefst hann ld. 9.
1 FuJltrúar frá Öllum æskulýðs
félögunum fjórum 'hittust í gær
til þess að ræða boð Félags
urrgra jafnaðarmanna, og svör-
5 uðu fulltrúar Heimdalls og Fé-
lags ungra framsóknarmanna
boðinu þá þegar játandi, en
fulltrúar Æskuiýðsfyikingar-
innar báðu um frest til að
svara. Sendu þeir svar sitt
bréflega seint í gærkveldi og
þ!á með áður greindu skilyrði,
sem er einkennandi fyrir
frekju kommúnista og þó má-
ske ekki síður fyrir ó.tta þeirra
Nýr gígur í
suðvesturöxl Heklu
NYR GIGUB myndaðist í
suðvesturöxl Helklu á laug-
ardaginn og gfs hann ákaft.
Blaðið átti tal við Ásólfs-
staði og Fellsmúla í gær, en
þá ‘sást ekki itil Heklu vegna
þoku, sem lá alveg niður að
fjallsrótum. Aftur á móti sást
vel til fjallsins á sunnudag-
inn frá Fellsmúla, og virtist
hraunrer.nslið úr fjallinu þá
vera með mesta móti, sem það
hefur verið nú um langan
tíma.
Þing Sveinasamban
byggingarmanna
stendur yfir
TÓLFTA 'ÞING Sveinasam-
bands byggingarmanna var
sett í Aðalstræti 12, 3. marz s.l.
Forseti sambandsins, Stein-
grímur Sigurðsson málari,
-. við það, að mæta fulltrúum frá
æsfculýSsfélögum 'hinna flokk-
anna á opinberum vettvangi,
svo sem nú stendur. Kom það
að sjálfsögðu ekki til tals, að
veita þeim! jafnlangan ræðu-
tíma og öllurn hinum til sam-
ans.
Fundurinn verður nú hald-
inn armað' kvöld með þátttÖku
hinna æskulýðsfélaganna
þriggja og verða þrjár ræðu-
umferðir. Var blaðinu' ekki
kunnugt um það í gærkveldi,
hverjir tala rnyndu fyi-ir Heim-
dall og Félag imgra Framsókn-
armanna; en iyrjv Félag ungra
jafnáðarmanna tala Helgi Sæ-
setti þingið og bauo þingfuil , , , . * *
trúa velkomna. Þá las forseti blaðamaður og Jon
skýrslu 'sambandsstjórnar. ^ P' Emlls stud- JuriS'
Þingforseti var kosinn Ólaf-
ur Páisson rnælingaf ull trúi.
Þingritarar voru kjörnir Egg-
ert G. Þorsteinsson múrari og
Guðmundur Einarsson málari.
Þingsins ibíða mörg mál og
margvísleg.
Náesti tfundur þingsins verð-
tir miðvikúciagintt 12. marz n.k.
,Allf í hönk" leiki
í Hafnarfirði
„ALjLT í HÖNK“, Mennta-
skólaleikuriimi 1948, verður
sýndur í Bæjarbíó annað
kvöld kl. 8.30. Verour þetla
eina sýnir.gin þar.
Reshevsky vain
Einkaskeyti til
Alþýðublaðsins.
HAAG, 8. marz (AP). —
Samuel Reshevsfcy, skákmeist-
ari Bandaríkjanna, vann í dag
Paul Keres, skákmeistara So-
étríkjanna 1947, í þriðju' um-
ferð heimsmeistarakeppninnar
skák.
Anttarri skák þriðju umferð-
ar mótsins, þar sem þeir eigást
við Rússaniir Vassily Smyslov
og Mikhail Bolv’ijinik, hefur
verið frestað til 10. marz.
Vvrm með Eyja-
flugvélinni
Gúsfaf A. Jónsson
flugmaður
Þorvaldur Hlíðdal
verkfræðingur
Árni Sigfússon
kaupmaður
Mynd af Jóharmesi Long
Jól^annessyni tókst blaðinu
ekki að afla sér í gær.
Erlendiim fréttariíorum banna'ö að
senda nema opinberar fréttir úr landi!]
FREGNÍR FRÁ LONDON í gær hermdu, að 103 stúdentar
hefðu nu verið reknir frá háskólanum í Prag fyrir andstöðu viö
kommúnista, þar af 33 fyrh- fullt og allt. Þá var og frá því
skýrt, að fréttaritarar erlendra bíaða í Prag hefðu verið var-
aðir við því af utanríkismálaráðuneytinu þar að senda nokkrar
fréttir úr landi aðrar en þær, sem þeir fengju frá stjórnarvöld-
unum.
Fregnir frá Tékkóslóvakíu*
um helgina báru það með sér, 11 , , fi •> , i| j
að „hrems‘U'nin“ og brottrekstr ^ vOXföí 1 jrCJð!fðflQð"“
arnir halda þar áfram af fuilum'
krafti og er því nú. yíir lýst
af stjómarvöldum kommún-
ista, að þeir brott reknu verði
framvegis látnir vinna í nám-
um og verksmiðjum landsins.
Þingið í Prag hefur nú verið
kallað samaná fund á morgun
o:g hefur verið boðað, að Gott-
wald forsætisráðherra muni þá
gera grein fýrir því, sem fram
hefur farið ogflytja stefnuskrár
ræðu sína, en fyrir helgina var
meirihluti þingmanna látinn
skriifa íyi-irfrám' undir skuld-
bindingu imi að styðja stjórn-
ina.
Þeim sendiheiTUm og ræðis-
mönnum Tékka erlendis, sem
neita að gegna embættum sín-
úm áfram fyrir núverandr
stjórn, fer stöðugt fjölgandi. I
gær sagði sendiherra þeirra í
fijófi veldur spjöllum
I VIKUNNI sem leið hljóp
mikill vöxtur í Skjálfanda-
fljót og flæddi það yfir
bakka sína. Tók flóðið nokkr-
ar brýr af lækjum og sýkjum
og flæddi yfir Köldukinrrar-
veginn og skemmdi hann á
allstórum kafla, svo að hann
er nú ófær yfirferðar. Þá urðu
skemmdir á mæðiveikigirð-
ingu á allsítóru svæði.
/erkfall rafvirkja
heldur áfram
ENGIN LAUSN hefur enn
fengizt á deilu rafvirkjameist-
Tyrkland'i -af sér o-g hið sama ara og rafvirkjasvema, og hafa
fferði aðah-æðismaður þeirra í engar viðræður um lausn deil-
Hamborg.
Veiðarfæratjón á
báfum á Vesffjörðum
' UM HELGINA varð gífur-
legt veiðarfæratjón á báturn
frá Isafirði og víðar á Vest-
fjörðum. Er tjónið talið nema
50—60 þúsund krónxim.
Brotsjór kom á tvo báta frá
Isaifixði, -en :slys á mönnum
urðu engin.'
Finnbogi Júlíusson
formaður Fullirúaráð;
iðnnemafélaganna
AÐALFUNDUR Fulltrúa-
ráðs iðnnemaféla-ganna í
Reykjavík og Hafnarfi-rði var
haldinn 5. þ. m. Formaður
Fulltrúaráðsms, Finnbogi Júl-
íusson, flutti sfcýrslu stjórnar-
innar. í stjórn Fulltrúaráðsins
voru kosnir: F-ormaður endur-
kjörinn -Finnhogi, Júlíusson
blikksmíðanemi, ritari endur-
kjörinn Ti-yggvi Bencdiktsson
járniðnaðarnemi og m'eðstjórn
andi Try-ggvi Gíslason pípu-
lagninganemi. I vai*astjórn
voru kjörnir: Jón Sveinsson
iámiðnaðarnemi, Magnús Lár-
|uss!on húsíEfagnasmíðanemi og
iKristinn Guðmundsson hús-
gagnasmíðanemi.
j Á fundinum voru raedd ýmis
mál varoaudi samtökin inn á
] við. ’ Kosnir voru tv-eir menn í
ínefnd til að undirbúa stofnun
nýrra iðnnemafélaga í Reykja-
Ivík.
unnr farið fram eftir að verk-
fallið hófst S.I. fimmtudag.
Það var, svo sem kunnugt er,
Félag löggiltra rafvirkjameist-
ara, sem saigði upp samningum.
og gerði kröfur um breytirigar
á þeim. Félag íslenzfcra raf-
virkja hafnaði kröfum meistar-
anna á fumdi sínum s.I. mið-
vikudag og hótfst því verkfall,
eins og áður er sagt, á fimmtu-
dag. Hefur verkfalJið verið al-
gert frá byrjun.
Átfa hverfi Alþýðu-
flokksins halda
skemmtikvöld
ÁTTA af- hverfum Alþýð
flokksfélagsins í Reykjav
halda á miðvikudag spilá- <
skemmtikvölid í Þórscafé ;<
hefst það klukfcan átta.
skemm'tiskránni eru þessi s
riði: Félagsvist, kaffi, skopsö
ur (Guðmundur Hagalfn), u.]
, lestur (Kjartan Guðnason o.
■ Féláigar eru beðnir að' taka m<
sér spil'.
Hverfin, sem að skemmtu:
inni standá, eru þessi: 11., 11
14., 41., 42., 43., 45. og 47.