Alþýðublaðið - 10.03.1948, Page 1

Alþýðublaðið - 10.03.1948, Page 1
Veðurhorfur: Breyíileg átt og hægviðri, skúrir eða smáél; gengur sennilegá í suðaustan átt með kvöldinu. Forustugrein: Andúð æskunnar á kúgun og ofbeldi. XXVIII. árg. Miðvikudagur 10. marz 1948 57- tbl. Hvor þeirra verðúr fyrir valinu? m vélinn Truman. MacArthur. Truman Bandaríkjáforseti hefur nú fengið hættulegan keppi- naut við val á forsetaefni demókratafiokksins í Bandaríkjunum í haust. Aðeins örfáum klukkustundum eftir að Truman hafði gefið kost á sér, tilkynnti MacArthur hershöfðingi, sigurvegar- inn í stríðinu við Japan, að hann myndi einnig' gefa kost á sér sem forsetaefni fyrir demókrataflokkinn, ef flokkurinn óskaði þess. Þessi tilkynning MacArthurs vekur mikla athygli úti um heim. Og bersýnilega kemur demókrataflokkurinn til með að eiga úr vöndu að ráða. Bandaríkjaþing hraðar afgreiðslu Marshalláætlunarinnar ----------«------ Þess er nu vænzt, að hún verÖi oröin að iögum fyrir !ö« apríl. , s nú talið, í henni, mennirn a Slll r fesar fregnir benda til, ai fSugvóiin LEÍTINNI að flugvélinni, sem hvarf á sunnudag- inn á leiðinni milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur, var enn haldið áfram alian daginn í gær af fjölmenn- um leitarflokkum og 12 flugvélum, en hún baf engan árangur, og er nú voniaust talið að fiugmaðurinn og farþegarnir þrír, sem með vélinni voru, geti verið á lífi. Verður leitinni þó haldið áfram í dag úr flugvél- í um, ef veður og skyggni leyfir. BANDAKÍKJASTJÓRN leggur nú vaxandi áherzlu á það, vegna síðustu viðburða í Evrópu, og þá ekki hvað sízt kommúnistabyltingarinnar í Tékkóslóvakíu, að hraðað verði samþykkt Marshalláætliuiarinnar í báðum deildum Banda ríkjaþingsips, og er þess nú vænzt, að biiið verði að afgreiða login um hana 10. apríl. ' ' _ • Nokkurt ósamkomulag er þó milli ddildanna um af- greiðslu málisins. Pulltrúa deildin vill taka væntanlega fjárhagsaðstoð við Kína, og viðbótárfjárframlög til hjálp En viðsklptajöfnuð- ar Grikklandi og Tyrklandi i t.nn í lögin um Marshalláætl- urinn óhagstæðoro unina; en öldungadeildin vill ---- I afgreiða lögin án slíkra breyt BBEZKA STJÓRNIN gaf (inga. Miðar afgreiðslu máls- seti skipaði í gær Pekkala | ins þar vel áfram, og er and þar sem áætlað er, að útflutn staða gegn Marshalláætlun- ingur Breta fari stórum vax1 inmi í öldungadeildinni miklu and á þessu ári og muni um næslu áramót verða orðinn 150% miðað við 100% síð- Lllfluttiingur Breta vex örunt asta árið fyrir stríðið. Um síðustu áramót nam útflutn ingurinn, miðað við sama ár, 128%. Þrátt fyrir þessa aukningu útflutningsins segir í ,,hvítu bókinni“, að viðskiptajöfnuð urinn haldi istöðugt áfram að vera óhagstæður, sumpart skiptalöndum hennar. En sú vegr a hækkaðs verðlags í,von er látin í ljós, að Mar- Ameríku, en sumpart sökum | shalláætlunin muni bæta úr gjaldeyrisskorts í öðrum við erfiðleikunum. mi'nni, en ætlað var. Marshall utanríkismálaráð herra hefur nú farið á fund forseta fulltrúadeildarinnar, Mafítino, og brýnt fyrir honr um nauðsyn þess, að af- greiðslu áætlunarinnar verði einnig hraðað sem mest í f ullt rúade i ld i nni. Rétt óhugsandi er nú talið, að flugvélin ihafi farizt á Reykjanesfjallgarðinum eða Hellisheiðinni, þar eð á þessu svæði hefur nú verið gaum- gæfilega leitað af flugvéium og fjölmennum leitarflokkrmi í tvo daga. Hins vegar benda nú iíkur til þess, að flugmaðurinn hafi villzt norður jdir bálendið og ef til vill komlzt allt vestur undir Dali, og benda fregnif enn fremui- til þess, að þar hafi flugvélin snúið við og flogið suðm- yfir, og er nú óttazt um að hún kunni að (hafa rekizt á Skarðsheiðina eða þar um slóðir. Var flogið þar yfir í gær, en skyggni var slæmt. Jafnfranit leitaði flokkur manna frá Hvanneyri og skát- 1 ar úr Borgamesi, frá Draghálsi og vestur að Skessuíhorni, en urðu einskis varir á því svæði, sem þeii' fóru m Samkvæmt ifréttuan, sem bár ust hin-gað í gær, telur fólk á bæjum í Flókadal í Borgarf ixði og á Reykholti sig hafa heyrt í flugvél um klukkan 19 á sunnudagskvöldið, og hafi hún verið á norðurleið. Skömmu síðar heyrðist í flugvél í suð- austur frá bænum Krossi í Haukadal í Dölum, og loks heyrðist enn síðar frá Hreða- vatni í flugvél, og virtist hún þá -vera á suðurleið. Umferðastjóm Reykjavíkur- flugvallarins hefur tjáð blað- inu, að engin önnur flugvél en Vestmannaeyjaflugvélhi hafi verið hér á lofti yfir landinu á þessum tírna á sunnudagskvöld ið. Og sé það rétt að heyrzt hafi >í flugvél ó framan greind- um stöðum, getur því naumast verið uni aðra flugvél að ræða 'en Anson-flugvélina, sem fór frá Vestmiannaeyjum laust fyr- ir klukkan 18. I þessu sambandi er þess getið til, að þegar flugmaður- inn breytti um sfcefnu og sá$t fljúga í óttina til Ingólfsfjalls, eftir að hann hafði skeytasam- hand við flugturninn hér, muni hann hafa ætlað að velja norð- Urleiðina um Mosfellsdalinn í þeirri von að skyggni væri þar betra, en viUzt þegai' norður á hálendið kom. Eru þetta þó að- eins ágizkanir, og er ekkert hægt að fullyrða í þessu sam- bandi, þar eð ekkert skeyti kom fi'á flugvélinni eftir að "hún var yfir Eyrarbakka. LEITIN í GÆR I gær tóku samfcals um 200 manna vel skipulagðir leitar- flokkar þátt í leitinni og auk þess leituðu 12 flugvélar, bæði um sama svæði hér syðra og daginn áður, en í gær var skyggni mun þpfra >á Reykja- nesi og heiðmiuim fyrdr austan en í 'fyrradag. Enn franur fóru nokkrar flugvélar vestur yfir Skarðsheiði og víðar um Borgarfjarðarhálendið allt vestur á Mýrar og Snæfells- aes, en skyggni var afleitt á þessu svæði. Dei tarflokkarnir frá Hvann'eyri og Borgarnesi leituðu einni'g upp undir Skarðsheiðina aT1t frá Drag- hálsi vestur >að Skessuhoi'ni, en urðu einskis -arir þar. Hér syðra dréi! ðu leitarflokk arnir sér um Reykjariesfjall- garðinn1, Heil i ■ heiðina og GrafningsfjöIIin, f>g loks leitaði flokkur frá Le i garvatni um Lyngdafeheiðin'a einis og í fyrradag. Töldu I itarflokkarn- ir og flugmennirrvh', sem yfir svæði þetta fóru sig hafa séð Fram' á 7. síðu. Sróðlr Benes for- þingmennsku Var í þiogflokki jafoaðarinanna FREGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermir, að Vojtja Benes, bróðir Edu- ard Benes forseta og einn af þingmönnum jafnaðar- manna í Tékkóslóvakíu, hafi sagt af sér þing- tnennsku í gær. Annar úngmaður jafnaðarmanna gerði hið sama. Fregn frá Washington hermri, að kommúnistar í Tékkóslóvakíu heimti _nú, að lafnaðarmannaflokkui' inn gangi nú til samein- ingar við þá í einn flokk, eins og á hernámssvæði Rússa á Þýzkalandi og að undirbúningur sér þegar hafinn að slíkri samein- ingu. Pekkala forsælis- réðherra verður Komirninistinn Lei* no líka í nefndinni. PAASIKIVI Finnlandsfor- seti skipaði í gær Pekkala forsætisráðherra formann finnsku samninganefndar- innar, sem fer til Moskvu. Fær hann jafnframt umboð íil að undirrita samninga, en þeir þurfa þó staðfestingar, finnska þingsins. Pekkala tilheyrir flokki eða bandalagi fólksdemó- krata og kommúnlsifa í finnska þirginu og hefur eft ir stríðið ávallt verið í ná- inrJi samvinnu við kommún ista. Auk Pekkala skipaði Paasi kivi í samninsanefndina Enc kell utanríkismálaráðherra, sem verður varaformaður hennar, Leino innanríkisráð herra, sem er kommúni'sti, einn ráðherra enn og þrjá (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.