Alþýðublaðið - 10.03.1948, Síða 4

Alþýðublaðið - 10.03.1948, Síða 4
4 ______ALÞÝÐUBLABIÐ ___ Mi ðv ikud agi.i r 10. niarz 1918 Við erum á móíi ofbeldi, sem við fremjum eMíi sjálfir. — Brúnn nazismi og rauður. — Hinir fjörutíu og níu. — Svipuólin sem uppeidistæki. BÁZAR KvenféSsgs Laugarnessóknar verSur í G.T.Jhúsinu uppi föstudaginn 12. marz kl. 3. Konur eru áminntar að korna munum sínum til frú Ástu Jónsdóttur, Laugarnesveg 43, eða sam- 'komusál 'féiagsins í kirkjunni fimmtudag 11. marz ifrá kl. 2—6 e. h. Bazarnefndin. Sögulegt stjórnarkjör í Verkalýðs- og sjómannafélagi Olafsfjarðar ------4.------ Eftir tviendyrtekoa kosnirigy vory kom- múnistar þurrkaðir úr stjórn félagsins. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnársímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emiiía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðsíusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. áiiál æskunnar á kúgun og ofbeldi VALDRÁN KOMMÚN- ISTA í Tékkóslóvakíu og hln ar nýju kröfur Rússa á hend ur Finnum eru þeir stjórn- málaviðburðir síðustu daga og vikna á erlendum vett- vangi, sem vakið hafa mesta athygli hér á landi sem ann- ars staðar. Hafi einhverjir verið í vafa um, hvað vekti fyrir Rússum og handbend- um þeirra í öðrum löndum, þarf hér eftir ekki frekari vitna við. Hvent landið á fæt ur öðru hefur verið hreppt í . fjöitra hinnar kommúnist- ísku kúgunar, þjóðir, sem eiga sér langa og merka sögu á sviði atvinnulífs og menn- íngarmála, eru sviptar sjálfs ákvörðunarrétti og mannrétt indum. En þó fer því fjarri, að'ástæða sé itil þess að ætla, að rússneski björninn hafi fengið r.ægju sína af þeirri bráð, sem hann þegar hefur 'lagt að velli. Hann á áreiðan lega eftir að reiða hramm einn enn oft til höggs, ef lýð ræðisþjóðirnar gera ekki rót tækar ráðstafanir til að reka óvættina af höndum sér. íslendingar eru beitiur í sveit set'tir en margar aðrar þjóðir heims. En eirmig þeir hafa haft eftirmimnileg kynni af starfsemi handbenda hinna rússnesku valdhafa- Þess vegna. og vegna með- fæddrar samúðar íslendinga með öllum, sem þola verða kúgun og harðstjórn, sam- hryggjast þeir Tékkum og Finnum yfir dapurlegum ör- lögum þei'rra- * Háskólastúdentar urðu fyrstir allra samtaka ís- lenzkrar æsku til þess að taka opinbera afstöðu til atburð- anna í Tékkóslóvakíu. Það var vel farið. íslerzkir stúd entar hafa jafnan haft for ustu í baráttu þjóðarinnar fyrir frelsi og mannréttind um og tekið einarða og ske- leg’ga afstöðu með öðrum þjóðum, sem hálð hajfa þá hina sömu baráttu. Ofsóknir kommúnista í Tékkóslóvakíu hafa ekki hvað sízt beinzt að stúdentum og háskólaborgur um. Stúdentar nágrannaland anma á Norðurlöndum hafa að undanförnu vottað hinum tékknesku samherjum samúð sína og virðingu á áhrifarík an hátt. Nú hafa íslenzkir há skólastúdantar gert það einn ig. Fundur þeirra í fyrradag og ályktun hans er íslenzkum stúdentum til mikillar sæmd ar. „VIÐ ERUM Á MÓTI OF- BELDI“, kváðu forsvarsmenn kommúnista hafa sagt á stúd- entafundinum í fyrrakvöld. — Styrkur hinna kommúnistísku samtaka liggur meðal annars í því, að þeir taka ætíð, og ailtaf um öll iönd sameiginlega á- byrgð á athöfnum eg gjörðum félaga sinni. — Ég býst þvl ekki við að kommúnistar hér for- dæmi, hvorki opinberlega né í einkasamtali, gjörðir félaga sinna í Búlgaríu, Rúmeníu eða Tékkóslóvakíu eða neins staðar annars staðar. Fréttir höfum við fengið undanfarna daga frá Tékkóslóvakíu, þar á meðal hafa verið opinberar fréttir frá hinni kommúnistísku ríkis- stjórn. Ein fréttin var sú, að þeir, sem ekki fylgdu stjórninni að málum, og neituðu að hlýða boðum hennar, myndu verða settir til námugraftar og ann- arra’starfa sem stjórnin ákvæði. ÞETTA ÞÝÐIR ÞAÐ, að' rík- isstjórn Tékkóslóvakíu tekur upp nauðungarvinnu, þræla- hald. Þeir einir eru dæmdir í þessa nauðungarvinnu, sem eru táldir hættulegir andstæðingar stjórnarinnar. Þeir eru dæmdir til starfa, sem þeir hafa aldrei unnið og eru að flestum líkum ófærir til að vinna eingöngu vegna þess að þeir hafa ekki sömu skoðanir á þjóðmálunum og valdhafarnir. „Við erum á móti ofbeldinu“, segja komm- únistar. Þetta afsannar fullyrð- ingu þeirra. Fullyrðingin er að eins ein af lygum þeirra, sögð af því að þeir eru aðþrengdir. FJÖRUTÍU OG NÍU STÚD- ENTAR íslenzkir gerðust sam- sekir ofbeldismönnum í Tékkó- slóvakíu. Þessir fjörutíu og níu íslenzku stúdenta hefðu verið í hópi þeirra, sem ráku tékk- nesku stúdentana úr háskólan- um fyrir skoðanir þeirra. Marg- ir þeirra hefðu gerzt böðlar í Jafnframt hafa önnur sam tök æskunnar hafit viðbúnað til að gera slíkt hið sama. í kvöld verður að frumkvæði ungra jafnaðíarmanna hald- inn almen,nur æskulýðsfund ur í Austurbæjarbíó til að ræða innlend og erlent stjórn mál, og er ástæða itil þess að ætla, að hinir síðustu afburð ir á sviði alþjóðamála verði meginviðfangsefni hans. Lýð ræðisflokkarnir þrír standa að þessum fundi, þar eð kommúnistar skárust úr leik. Ástæðan fyrir því, að þeir taka ekki þátt í fundinum, er að sjálfsögðu sú, að þeir íreysta sér ekki itil að ræða þeissi mál á op:nberum vett- vangi, og sýnir fátt betur hver er málstaður samherja þeirra erlendis og sjálfra þeirra hér innan lands. En néitun þeirra út af fyrir sig er glöggt dæmi um, hversu fangelsum hinna tékknesku of- beldismanna, bara ef þeir hefðu haft tækifæri til. Svo langt eru þeir sokknir, svo vitfirrtir eru þeir í hatri sínu á lýðræðinu. Svona óralangt eru þeir horfn- ir frá innsta eðli íslendingsins, sem ætíð hefur fordæmt kúgun og frelsisskerðingar kúgaranna. ÞEGAR KOMMÚNISTAR SEGJA, að þeir séu á rnóti of- beldi meina þeir að þeír séu á móti ofbeldi sem andstæðing- ar þeirra beita, en ekki ofbeldi, sem þeir sjálfir beita. Þeir á- líta, að rétt sé að fremja ekki ofbeldi, ef þess þurfi ekki, en að sjálfsagt sé að' beita ofbeldi ef nokkur nauðsyn krefji að þeirra áliti. Þannig hugsuðu þýzku nazistarnir líka — og þannig störfuðu þeir. Þess vegna er það réttnefni að í stað hins brúna nazisma er kominn rauð- ur nazismi. Og hinn rauði naz- ismi er ekki betri og verður ekki betri, því að ofbeldið og einræðið er alveg eins hver sem íremur það.“ „HINN RAUÐI NAZISMI á ekkert skylt við sósíalisma. Sósíalisminn er óframkvæman legur með ofbeldi. Það er einsk skisvirði að setja á pappíra rík- isvirði að setja á pappíra rík- gert gegn sannfæringu og gegn innsta vilja fólksins. Það er að- eins hægt að skapa sósíalisma gegnum þróun, sem er hvort tveggja í senn sköpun sósíal- istískra þjóðfélagshátta og sósíal istísks uppeldis, því eins og ekki er hægt að gera góðan mann úr barni með svipól, eins er ekki hægt að ala upp göfuga og heiðskýra þjóðfélagsþegna með kúgun og ofbeldi. Trúiofun sína hafa nýlega opinberað ungfrú Lína Pedersen og Finn- bogi Þorsteinsson, Fossvogi. víðs fjarri því fer, að komm únistar geti talizt lýðræðis- flokkur. Neitumn var sem sé byggð á þeirri hlægilegu for sendu, 'að þeir gætu því áð- eins tekið þátt í fundinum, að ræðumenn þeirra hefðu jafn langan ræðutíma og ræðu- menn hinna þriggja flokk anr.ia til ísamans! * Vafalaust er þ*að skynsam- legasta ráðstöfun kommún ista að svara ólgunni meðal æskunnar með því að þegja á fundum þeim, sem til er efnt í bví skyni að ræða þessi mái. En þögnin er þeim þó skammgóður vermár- Þeir hafa tekið opinbera afstöðu með ofbeldinu í Tékkósló- vakíu og kröfum Rússa á hendur Finnum. í því efni ÓLAFSFIRÐI, 5. marz. SVO SEM KUNNUGT er fóru fram kosningar í stjórn Verkalýðs- og sjómannafé iiagS' Ólafsfjarðar sunnudag inn 22- febrúar og þá með miklum gauragangi af komm únista hálfu. Fyrst fór kosn- ing þannig: í formannssæti: Axel Pét- ursso,n (kommúnisti) 45 atkv.; Gunnar Steindórsson (Alþfl.) 44. í ritarasæti: Magnús M'agnússon (komm.) 31 atkv.; Georg Þorkelsison (Alþfl.) 33. í gjaldkerasæti: Kristinn Sigurðsson (komrn.) 40 atkv.; Sig- Ringsteð (Alþfl.) 42- Eftir þessi úrslit kom í ljós að nokkrir unglingar innan 16 ára aldurs höfðu kosið, sem ekki er leyfilegt sam- kvæmit félagislögum, og var því þessi kosning gerð 'ógild og kosið upp aftur, en þá fór allt á sömu leið, að undan- skildu því, að Gunnar fékk 45 atkvæði og Axel 44. Þar með vorum við Alþýðuflokks menn búnir að fá alla stjórn- ina í okkar hendur. En þrem ur dögum seinna kærðu 25 kommúnis'tar þassa kosningu og fóru fram á að kosið yrði í þriðja sinn, þar sem sanuað væri, að sumir hefðu fengið 2 atkvæðaseðla; og það mun rétt vera. En það er upplýst mál, að sá, sem fyrir því happi varð, var kommúnisti. Ég var ekki heima þegar þess ar róstusömu kosningar fóru fram, en komi heim daginn, sem kommarnir kærðu, og var ég eindregið með því, að- taka kagruna til greina, þar sem hin nýja stjórn væri af- ar veik sökum þess hve litlu munaði á 'atkvæðum. Var örinur kosningin því einnig gerð ógild og kosið upp enn að ósk kommúnista. Þriðjudaginn 2. marz var svo haldin aðalfundur á ný og þá fóru ieikar þannig: Formaður var kosinn Gunnar Steindórsson (Alþfl.) með 89 atkvæðum; Kristinn Sigurðsson '(komm.) fékk 59. Ritari var kosinm Georg Þorkelsson (Alþfl.) með 87 atkvæðum; Ragnar Þor- steinsson: (komm'.) fékk 62- Gjaldkeri var kosinn Sig. Ringsteð (Alþf’l.) með 92 at- kvæðum; Viglundur Niku- lásson (komm.) fékk 56. Eftir þessa útreið befur ekki borið á að kommúnistar hugsi til þess að reyna aftur, enda erum við, ,sem isagt bún- ir að þurrka áhr'if þeirra út hér í Ólafsfirði. Georg Þorkelsson. 13 prestaköll augiýst laus til umsóknar BISKUP LANDSINS aug- lýsir um þessair muindir 13 prestaköll 1-aus itil umsóknar, og er umsóknarfrestur um þau öll til 15 lapríl næstkom andi, en prestaköl’iin verða veitt frá fardögum í vor. Prestaköllin, sem auglýst eru til umsóknar eru þessi: í NoTður-Múlaprófasts dæmi: Hofteigsprestakall, í Suðuír-Múlaprófasitisdæmi: Mjóafjarðarprestakail og Hofsprestakall; í Austur- Skaptaf ellspróf astsdæmi, Kálfafellsstaðarprestakall og Sandfellspresitakal]; í Ár'nessprófa'stsdæmi, Mos- fellsprestakall; í Snæfells- nessprófasitsdæmi, Breiðabóls staðarprestakall; í Barða- strandaprófastsdæmi, Brjáns lækjarprestakall, og Stað- arpresitakall. í Dalaprófasts- dæmi, Staðarhólsþing; Vest- ur-ísafjia'rða'rprófastsdæmi, Hrafnseyrarprestakall; í Norður-ísafjarðarprófasts dæmi: Staðarprestakail í Að- alvík og Ögurþingapresta kall. ' ! er Þjóðviljlinn skýrasta isönn unargagnið-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.