Alþýðublaðið - 10.03.1948, Side 8
Geríst askrifendur
'að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
| iheimili. Hringið í síma
I 4900 eða 4906.
Miðvikudagur 10. marz 1948
Börn og ungSingaíj
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. ^
Allir vilja Ikaupa
ALÞÝÐUBLAÐID.
F. U. Jo neitaði að veita kommúnistum
lengri ræðutfma eo öðrym, en er reiðo-
búiS að mæta þeim eitt, á öðrum fundi.
EINS OG SAGT VAR FRÁ í blaSinu í gær, efnir Félag
ungra j'aínaðarmanna tij opinbers stjómmálafundar í Austur-
bæjarbíó kl. 9 í kvöid, ög bauð íélagið • öllum hinum pólitísku
æskulýðsfélögunum þátttöku í íundinum, en kommúnistar
einix runnu af lióimi, þegar þeir fengu þvl c-kki xramgengt að
íiafa jafnan ræðutíma á við, fulltrúa allra hinna félaganna. tii
samans
“ "lend og erlend stjórnmál, með-
Munu því aðeins þessi þrjú al" annars atbu rðirnir í Tékkó-
félög taka þátt í íundinum: Fé- slóvakíu og krafa Rússa á
lag 'ungra jafnaðarmanna, hendur FinnUm, og| mun ótti
Heimdallur, félag ungra sjálf- kommúnista við að mæta á
stæðismanna, cg Félag ungra fundinum ©kki bvað sízt vera
framsóknarmarm.a, . og verða sprottinn af iþéirri vissu.
ræðuumferðir tvær og ræðu-1 Eins og áður segir neituðu
tími hvers félags 25 mínútur; kommúnistar að tafca þátt í
15 í fjn-ri umferð o
ur í síðari umferð.
Röð féiaganna verðúr þann-
ig: Fyrst Heimdallui', þá FUJ
og loks FUF. Ræðurnenn a:
10 mínút- fundinum, *en bjóðía hins yegar
jí svarbréfi sínu til Félags
ungra j'afnaðarmanna félaginu
eínu til sameiginlegs umræðu-
fundar um sama *efni. Þeir hafa
fólifu Félags ungra jafnaðar- þó ekki boðið fulltrúa frá
mann*a verða Jón P. EmihyFUJ *ennþá til íundar til við-
studi juris *og Helgi Sæmunds
son iblaðamaður.
Á fundinum verða ræd.d inn
ræðna um slíkan opmiberan
fund, *en hins vegar hefur Fé-
lag ungra j afnaðarmanna tekið
þá á orðinu og 'tefcið áskorun
þeirra um sameigmlegan fund
og sent þeim 'eftirfáran.di svar-
bréf:
„Vér höfum móttefcið svar-
bréf yðar dagsett 8. marz 1948
, .... „ við bréfi voru, þar 's'em þér
,v5 neiUS nS maete á fnndi þehn,
/erkfall á Suðureyri,
samið á Flateyri
VERKFALL er nú á Suð-
hófst það á laugardaginn
Fóru verkamenn þar fram á
sama kaup, og greitt er á
Isafirði og fieiri stöðum á
Vesturlandi, eða kr. 2,65 á
itímann. Samningar tókust
ekki.
Á Flateyri vo.ru sömu kröf
ur gerðar, en þar tókust
sem félag vört efnir til í Aust-
urbæjarbíó 10. þ. m., nema
ræðumenn' yðar fái jafnlangan
ræðutíma og ræðumenn hinna
þriggja félaganna til samans.
Þar eð vér jgetum engan veginn
á þá fu'llyfðin'gui yðar,
að ræðumenn stjórnaxflokk-
isamningar, og, samdi verka-
mannafélagið Skjöldur um aima ttiafi sömu viöhorf
kr. 2,60 á timann og annað til umræðuefnisins, og með til-
kaup í samræmi við það.
Frumsýning
á föstudag
LEIKFÉLAG REYKJA-
VlKUR hefur á föstudags-
kvöldið í þessari vlku frum-
sýningu á isjónleiknum „Eft-
irlitsmaðurinn“, sem getið
var um fyrir nokkru að fé-
lagið væri að æfa.
F. ö. j.
SKEMMTÍKVÖLD Fé-
lags ungra jafnaðarmanna
verður n. k. fösíudags-
kvöld, 12. þ, m., kl. 8,30
síðdegis að Þórseafé.
Til skemmtunar verður
fclagsvist og dans.
liti til þess, að aldrei hefur sá
háttur verið hafður á opinber-
um stjórnmáláfundum hér-
Iendis, sem þér krefjist, teljum
vér kröfu þessia aðeins til þess
gerða, að komast hjá þátttöku
í fundinuni' og ljáum ekki máls
á að taka hana til greina.
Tilboði yðai’ um að félag
vort. táki þátt í sameiginlegum
umræðu’fundi með ífélagi yðar,
með jöfnuin ræðutíma, tökum
vér hins vegar fúslega og lýs-
um oss reiðuibúna að mæta yð-
jur til fcappræðna hvenær sem
er, með því skilyrð'i þó, að ald-
urstakmark ræðumanna sé
bundið yið 30 ára aldur, eins
og aldurstakmaik Félags ungra
jafnaðarmanna segir til um.
Vænturn vér, að þér bjóðið
fulltrúa okkar formlega til við-
ræðna um fyrirkomulag fund-
arins, fundardag og funda'rstað,
eða tilkynnið' okkur ella, ef þér
hverfið fré áskoruninni.‘!
Var einn af fjór-
um í flugvélinni
Jóhannes Long Jóhannsson
Forusfumenn
barnahjálparínnar
í Evrópu á fundi
FQRMAÐUR landsnefnd-
ar barnahjálparinnar hér er
nýkcminn héim frá Sviss, en
þar sat hann fund með öðr-
um formönnum landsnefnd-
anna í Evrópu. Á fundi þess
um voru flutt nokkur erindi
um hið ömurlega ástand í
ýmsum löndum heims', sem
öllum er kurnugt um, og
voru fundarmenn hvattir til
að vinna öfluglega að fjár-
söfnun hver í isínu landi.
Var fundurinn haldinn í
húseignum gamla þjóða-
bandalagsins í Genf og sátu
hann fulltrúar frá Belgíu,
Darmörku, Fdnnlandi, Grikk
landi, íslandi, Italíu, Luxem
burg, I'viðu rlöndum (Hol-
landi), Noregi, Sviss, Sví-
þjóð, Tyrklandi og Bret-
landi.
Aðaltilgangur fundaxjins
var að kynna sér áform um
fyrirkomulag isöfnunarinnar
í hiinum ýmsu löndum t’il
þess að nafndir hvers lands
gætu tekið upp þær starfs-
aðferðir, sem beztar þættu og
líklegastar til góðs árar.gurs.
55 þúsund krónur
til barnahjáip-
arinnar í gær
í GÆR bárust skrifstofu
barnahjáiparinna 55 500 kr.
úr Reykjavík- Stærstu upp-
hæðirnar voru þeissar:
Safnað af kvenfélagi sósíal
iistafiokksins 12 700 kr., frá
Bókbindarafélagi Reykjavík
ur og með'lömum þess 8 600
kr., vegna skemmtana í
Iðnó og Ingólfscafé og frá
starfsfólki þess 5000 kr.,
ágóði af skemmtun afgreiðslu
mannadeildar V.R. 4910 kr.,
rezki fjaiígöngumaðurinn hefu
nú verið á þriðju viku í öræfum
Væníanlegur til
um helgina
ENSKI fjallgöngumaður-
inn G. S^Lane hefur nú ver
ið hálfa þriðju viku inni á
öræfum íslands, og befur
hann ekkert samband við
umheiminn. Var það ætlun
hans að koma aftur að Næf-
urholti um næstu helgi, en
fyrr er ekki unnt jaði yita
neitt um ferðir hans.
Lane lagði af stað í ferð
sína frá Næfurholti og var
hann, ásamt þéim flutningi
sem hann hsfur meðferðis,
selfluttur þar til komið var
í nægilegan snjó, svo að hann
gæti notað isleða isinn. Ætlaðd
hanr. þaðan sem næst eftir
vartnaskilum allt að Vanta-
jökli, en hann hætti vdð að
fara suður yfir jökulinn, en
ákvað þess í stað lað fara aft
ur vestur á bóginn og koma
að Næfurhoiti.
Líkur eru á því, að leysing
ar þær, sem hafa verið á há-
lendinu undanfarið, hafi orð
ið hinum djarfa Englend-
Iiugi erfiðar. Ef har.n hefur
komizt langt inn á fjöllin,
áður en leysingarnar hófust,
svo að hann hefði ekki getað
notað sleðann, rná búast víð
að ferðin sækist honum
seint,
Lane hefur áður klifið há-
fjöll í Himalaya, en heldur
átti hann von á því, er har,TL
hafði legið úti í nágrenni
Reykjavíkur inokkrar nætur,
að vetrarveður íslenzku fjaíí
anna yrði honum hvimleið-
ara en flestir farartálmar
hinna auisturlenzku fjalla.
Kabarett í kvöld
til ágóða fyrir
barnahjálpina
N OKKRAR hlj óms vei tir
hér í bænum og fleiri lista-
menn skemmta á* kabarett-
kvöldi til ágóða fyrir barna
hjálp isameinuðu þjóðanna í
Austurbæjarbió í kvöl'd fcl. 7.
Til skemmtunar verður:
Dansmúsík leikin af hljóm-
sveit Carl Billich, hljómsveit
.Björns R. Einarssonar, K.K.
sextettinum, hljómsveit Aage
Lorange, og loks leika allar
hljómsveiitirnair undir s jórn
Sveins Ólafssonar. Enn frem-
ur skemmtir Baldur C "orgs
og Konni og Valur Norð lahl.
Aðgöngumiðar að k ,bar-
ettinum eru seldir í I ljóð-
og frá Verzlunarskó!; num
2000 kr-
töalfundur matsveina
og veitingaþjónð
AÐALFUNDUR Matsveina-
og veitingaþjónafélags íslands
var haldimi að Tjarnarcafé
XTLánudaginn 8. marz s.l.
Auk venjulegra félagsmála
ályktaði funduriim að skora á
i-íkisstjórnina að láta fara fram,
end'ui'skoðun á. lögum nr. 21,
15. júní 1926 ixm veitingsölu,
gistihúshald o. fl. Sömuleiðíg
skoraði funduiirm.1 á Fjárhags-
ráð að veita nú þegar öll nauð
synleg ,gj aldeyris- og innflutn-
ingsleyfi ífyrir Matsveina og
veitingaþj ónaskólamn.
Böðvar Steuxþói'sson var
en'dm’kosinn fomi'aður félags
ins. Ritari var fcosinn María
Jensdóttir. Gjaldkeri Krist-
mundur Guðxmmdsson og’
meðstj. Marbjörn Björnsson,
öll lendurskosin. Varaformaður
var kosinn Ólafur Jóhann
Jónsson.
Trúnaðarmannaráð er þann
ig ékipað: Frá Miatreiðsludeild
Emil Bjarnason -og Tryggvi
Þoi-finnsson, frá Framreiðslu-
deild Edmxxnd Eriksen og
Gestur Benediktss'on.
Eendurskoðendur voru kjörn
ir Þórir Jónsson og Sveinsína
Guðmundsdóttir.
Formaður istyrktai'sj óðstj óm
ar var fcosin María Jensdóttir.
Fundurinn g-af trúnaðar-
mannaráði heimild til að segja
upp gildandi sainningum við
|Hi. Eimskipaf'élag Islands og
Skipaútgerð ríkisins.
STJÖRN F. R. I. hefur á-
kveðið, að víðavangshlaup
skuli framvegis vera ein a£
þeim íþróttagreinum, sem
keppt er í á meistaramóti Is-
'lands. Fer keppni í þessari
grein fram á komandi vori,
og verður nánar tilkynnt um
keppnisdag og stað.
færaverzlun Sigríðar Helga-
dótt-ur og Ritfangaverzlun
Isafoldar, Bankastræti.