Alþýðublaðið - 11.03.1948, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1948, Síða 1
1 Veðurhorfur: Gengxir í sunnan eða suð- austan átt með skúrum og éljum. ❖ f! Forustugrein: Sjálfsmorð Jan Masaryks, XXVIII. árg. Fimmtudagur 11. marz 1948 58. tbl. Myndin sýnir staðmn jþar sem ilugvéim fórst, og fla'Milutena á víð og dreií upp um hlíðina. NeOst a myndinni þar sem mennirnir stanaa, hefur vinstri vængur flugvélarinnar tekið niðri, en í nlíðinni þar sem efstu rnennirnir eru, voruöil lí-kin, en brot úr vélinni þeyttust enn hærra. Ljósmynd: .Guðni Þórðarson. Verkaíýðsráðstefnu Narshallandanna í London lokið Hét öfíugym stoðolo'gi verka« iýðsios við fram- kvæmd Marshall- áætlunarinnar. FREGN frá London í gærkveldi bermdi, að verkalýðsráðstefnu Mar- shalllandanna, sem AI- þýðusamband Bretlands boðaði til í London og hófsf á þriðjudaghm, hefði lokið í gær með einróma samþykkt þess efnis, að verkalýðssamtökin í þess um löndum myndu styðja framkvæmd Marshalláætl unarinnar um viðreisn Vestur-Evrópu með öllum þeim kröftum, sem þau hefðu yfir að ráða. Kosin var samvinnu- nefnd verkalýðssamtak- anna í Marshalllöndunum í þessu skyni og eisa sæti í henni fulltrúar frá þeim flestum, þar á meða frá Norðwrlöndum, nema ís- landi, sem engan fidHrúa átti á ráðstefnunni af faví, að Aiþýðusamband íslands , hafnaði boði á hana. FLAKIÐ AF ANSON FLUGVÉLINNI fannst í gærdag Mu'kkan eitt og var það norðaustan í Skála- felli á Hellis'heiði, rúmlega stundarfjórðungsgang frá veginum yfir heiðina. Var það bílstjóri frá Kaupfélagi Arnesinga, sem fann flakið, og ók hann þegar niður í Hveragerði og hringdi til Reykjavíbur. Var þá allri leit hætt og sveitir rnanna fóru þegar á slysstaðinn. I»að er álit kumiugra, eftir að flakið faunst, að flugvélin muni hafa farið veshar yfir Kamba og eitthvað inn á heiðina sem næst yfir veginum. Mim flugmaðurinn þá hafa ætlað að snúa við, er hann sá, hversu þykk þoka íá yfir fjallinu, og rekizt á fjallshlíðina .er hann beygði til vinstri.. Það var Sigmuti'dur Karls- eftir hlíðmni. Er flugvélin öll son bílstjóri, sem fann flakið. spón, en eldur kom ekki upp Var kann' á leið til Selfoss, er í foeiuii. hann stöðvaði bifreiðina og j Lík fluigm'annsins o,g farþeg- @ekk suður fyrir veginn til að j anna fundust fótt uppi í (hlíð- skyggnast um. Eftir rösklega1 inni, eða á annað hundrað 20 mínútna gang kom hann metrum ofar en vinstri væng upp á ibraumkamíb og blasti þá ■ m-inn. Lágu þau nærri hvert flakið við honmn í fjallshlíð- inni. (Sjá frásögn á 8. síðu.) öðru, og voru ölí 'þekkjanleg. Þykii- þó en'ginn1 vafi á því, að Virðist flugvéiin hafa refcizt meimirnir hafi íarizt á svip- stundu. Þegar Sigmundur Karlsson hringdi til Reykjavíkiir og til- neðst í fjallshlíðina og tók vinstri vængur fyrst niðri. Hef- ur vængurimi plægt móa nokkra metra, >en þaðian hefuiykynníi 'að flakið væri fundið, 'flugvélin kastazt langt upp (Frh. á 7. síðu.) Ifiídi skki li!a lengur ésipr Ifðræðíiíns g| égnarsfjórn kommúnista í landi sínu ---------1--------- ÞAÐ VAR TILKYNNT opinberlega í Prag um hádegið í gær, að Jan Masaryk utanríkismálaráðherra Tékkóslóvakíu og eini ráoherrann í hinni nýju stjórn þar, sem var viðurkenndur talsmaður lýðræðisins, hefði fyrirfarið sér kl. 6 í gærmorgun með því að kasta sér út um glugga á embættisbústað sínum. Fannst hann örendur litlu síðar. Hin opinbera tilkynning tékknesku síjórnarinnar um þeíía var ekki gefin út í Prag fyrr en útvarpið í London var búið að flytja fréttma nokkra fyrir hádegi í gær og gera hana heýrin- kunna úti um allan heim. Sjálfsmorð Jan Masaryks, sem var sonur Thomas G. Masaryks, fyrsta forseta Tékkóslóvakíu, og náinn sam starfsmaður Benes, núver- andi forseta Jandsins, vakti strax í gær stórkostlega at- hygli hvar vetna um heim. Og alls staðar í V'estur- Evrópu og Norður-Ameríku var þessi hryggilégi dauð- dagi hans tekinn sem vottur þess, hve óþolandi lífið hefði verið orðið honum und ir einræði og ofbeldisstjórn kommúnista í Tékkóslóvakíu síðan þeir brutust þar til valda fyrir hálfum mánuði. Eni hann hafði þá látið til leiðast að fara áfram með embætti utanríkismálaráð- herra í stjórn, mjög líklega í vqn um að geta orðið nokk ur hemill á ofbeldi þeirra. Margir stjórnmálamenn úti um heim minntust Jan Masaryks með virðjngu og hlýleika í gær. Ummæli eríendis Attlee forsætisráðherra Bneta sagði, að hann hefði vrerið einlægur frelsisvinur, — og vel mætti v-eiþ, að hann hefði ekki treysit sér til að lifa áfram undir einræðis stjórn kommúnista. M-arshall, utanríkismála- ráðherra Bandai'íkjanna, sagði, að sjálfsmorð Jan Masaryks væri ótvíræðasti vottiurinn um það, hvernig (nú vær-i komið í Tékkó- I slóvakíu; þar væri einráð ógnarstjórn kommúnísta. í neðri málstofu br-szka þingsins mirntust þeir Bevin og Churchill báðir hins látna og baráttu hans í Lon- don á ófriðarárunum. Létu Fr-amh. á 7. síðu. Jan Masaryk Skorað á ðryggis- ráðið að rannsaka islandið í Tékkó- slóvakíu PAPANEK, fulltrúi Tékkó slóvakíu í I^andalagi hinna sanieinuSu þjóða, skoraði í New York í gær á öryggis- ráðið, að rannsaka það á- stand, sem skapazt hefði í Tékkósióvaldu við valdatöku kommúnista. Hann sakaði Rúsisland um brot á sáttmála sameinuðu þjóðanna með því að hafa blandað sér í innanlandsmál Tékkóslóvakíu og gengið á fullveídi landsins. Lie, aðalritári bandalags hinna sameinuðu þjóða, úi'- skurðaði strax í gær, >að ör- yggisráðið gæti ekki tekið þessa áskoran til greina með því, að hún kæmi ekki frá stjórn neins .ríkis, sem væri í bandalaginu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.