Alþýðublaðið - 11.03.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.03.1948, Blaðsíða 4
4 MJÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. marz 1948 Skömmtunarmiðar falia úr gildi. — Skóskömmt- un og fatnaðarskömmtun. Viðtal við Elís. — Bjarni ráðherra, smjörleysið og rjómasalan. Æfð vélpitunai'kona með kunnáttu í ensku og dönsku getur átt kost á starfí hjá opipnJberri stofnun. Umsókn fylgi upplýsingar um aldur, menntun, for- eldri og fyrri störf. Umsóknir auðkenndar „Vélritun“ séu sendar af- greiðslu blaðsins fyrir 17. þ. m. ppböði á húseigninni nr. 13 við Frakkastíg hér í bænum með tilheyrandi eignarlóð og mannvirkjum, heldur áfram á eigninni sjálfri n. k. laugardag, 13. þ. m., klukkan 2Vz e. h. Borgarfógetinn í Reykjavík. Æskulýðsfundurinn f gærkvöldi: Reykvísk æska fordæmir aðfarir kornmúnisfa í Tékkósióvakíu ---------------*------- Fagnar samvinno jlý'ðræðisflokkari'na hér og-vottar ríkisstjórninni fuilt traust —-----------------.... • — ÆSKULÝÐSFUNDURINN í gærkveldi var mjög fjöl- inemuir og sýndi glögglega hina miklu óigu reykvískrar æsku út af athæfi kommúnista erlendis og réttláta reiði hennar í garð þeirra handbenda austrænu kúgaranna hér, sem íaka áfstöðu með ofsóknunum og óhæfuverkunum og lofsyngja þau í blöðum sínum og á þeim mannfundum, sem þeir á annað borð treysta sér að taka þátt í. Lýsti fundurinn yfir fyrirlitningu sinni á at- burðunum í Tékkósíóvakíu, en vottaði íslenzku ríkisstjórninni fullt traust. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Heigi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4903. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan luf. SjálfsmorS Jsn Masaryks SJÁLFSMORÐ JAN MASARYKS, utanríkismála ráðherra Tékkóslóvakíu, í gærmcjrgun, sýnir ótvíræð- ar en nokkur önnur frétt, sem frá Prag hefur borizf síðan kommúnistar brutilst þar tiil valda fvrir hálfum mánuði, hvernig þar er nú komið að- stöðu þeirra manna, sem ein lægast hafa barizt fyrir frelsi og lýðræði með tékknesku þjóðinni á. undanförnum ár- um og raunar áratugum; því að víst var Jan Masaryk, hinn mikilsmetni sonur tékk nesku þjóðhetjunnar Thom- as G- Masaryks, ásamt Edvard Renes forseta. í fremstu röð þeirra. Og hafi einhverjum ekki verið það ljóst fram að þessu, hvað fram hefur verið að fara í Tékkóslóvakíu síðan komm- únistar hrifsuðu völdin í sín ar hendur í trásai við lög og Iýðræði, þá ætti að minnsta kosti hið átakanlega sjálfs- morð Jan Masaryks að hafa opnað á þeim augun- * Jan Masaryk, sem á ófrið arárunum var forustumaður tékknesku útlagastj órnari: nn ar í London og síðan í ófrið- arlok hefur verið utanríkis málaráðherra lands síns, án þess að vera nokkrum flokki háður, lét til leiðast að taka- sæti í hi:n,ni nýju einræðis- stjórn kommúnásta á dögun um og fara bar áfram með em bætti utanríkismálaráðherra. Hefur þátttöku hans í stjórn inni síðan óspart verið hald- ið á lofti af kommúr.iistum til þess að reyna að blekkja menn úti um heim um hið sanna eðli hennar; og er þess til dæmis skemmst að minn ast, að aðalblað íslenzkra kommúruista hældist yfir því síðastliðinn sunnudag, að ,,sonur hinnar dpðu þjóð- hetju, Jan Masaryk“, væri í hinni nýju stjórn og þar með einn þeirra, sem vondir menn úti um heim væru að ,,ata auri og óvirða“, er þeir réðust á það, sem nú er að gerast í Tékkóslóvakíu. * Það er líklegt, að Jan Ma- saryk, hinn einlægi arftaki föður síns, Thomas G. Masa- ryks, og samherji Eduard Benes, sem talsmaður lýð- raeðisins í Tékkóslóvakíu, hafi, er kommúnistar brutust þar til vaida, gert sér ein- hverja von um það, að geta, með því að itaka sæti í stjórn þeirra, bjargað einhverjum leifum lýðræðis og mannrétt- ÉG GET ekki láS fólki, þótt þaS sé dálítiS ruglaS í skömmt unarbókunum. Ég er aS vísu ekki bókhaldsfróSur, fékk þrjá í bókfærslu, þegar ég var í skóla og þaS var þaS lægsta, sem gefiS var, en ég á líka f jári erfitt meS aS átta mig á þess- um dularfullu bókum. Sumt fólk heldur aS ég viti allan fjárann og finnst mér þó, aS ég hafi ekkert tilefni gefiS til þeirrar trúar, enda veit ég sára lítiS um flest. En fyrirspurnirn ar dynja á mér út af skömmt- uninni. NÚ TIL DÆMIS spyr fólk, hvernig það sé með vefnaðar- vöruskömmtunarmiðana. Það spyr líka um skófatnaðarmið- ana og um fatamiðana. Ég vissi ekki neitt. Og hringdi því til El-ís Ó. Guðmundssonar. Hann sagði: „Fyrsta blaðsíðan í skömmtunarbókunum, þar sem eru vefnaðarvörumiðar, er úr glldi fallin 1. apríl. Þá taka hin ir miðarnir við. Skóskömmtun- armiðarnir eru úr gildi fallnir 1. maí. Fataskömmtunarmiðarn ir gilda fyrir árið“. EN HVERNIG farið þið að því, þegar fólk glatar miðum sínum? Fær fólk þá enga upp- bót spurði ég. Elís varð ákaf- lega þegjandalegur við þessu. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Hann Sagði þó: „Þetta er mik- ið vandamál. Verst er þó að eiga við þetta hér í Reykja- vík“. Ég get líka trúað að svona sé það, því að þetta er mikið vandamál annars staðar í lönd um. SKÖMMTUNARYFIRVÖLD- IN í Danmörku telja til dæmis, að þetta sé mikið vandamál hjá sér. Það kemur þó nokkuð oft fyrir að kona kemur til skömmt unaryfirvaldanna í Danmörku og kærir mann sinn fyrir að hafa stolið miðunum og selt þá fyrir brennivíni. (Ekki er þetta þó algengt hér í öllu fylliríinu. Og allir segja að við drekkum mest). Skömmtunaryfirvöldin eiga erfitt með að ráða fram úr inda í landi sínu. En sjálfs- morð hans sýnir, svo að ekki verður um villzt, að þá von hefur hann verið búinn að gefa upp á þeim stutta tíma, sem siðan er liðinn. Og það sýnir jafnframt, hvílíkt von- leysi hefur gripið- beztu menn tékknesku þjóðarinnar við þá kúgun kommúnism- ans, sem nú hefur lagzt eins og martröð á land þeirra. * Það er erfitt fyr-ir menn í lýðfrjálsu landi að gera sér í hugarlund það ástand, sem nú ríkir í Tékkóslóvakíu undir ógnarstjórn kommún- ista og rekur jafnvel svo þrautreynda frelsishetju sem Jan Masaryk út í dauðann. Hann hafði þó á ófriðarárun- um komizt í nógsamleg kynni við öfl kúgunarinnar, er hann þessu. Og stundum hafa þau neitað að bæta úr vandræðum kohunnar meðan maður henn- ar sé á heimilinu. Hvað myndi verða sagt hér? BJARNI ÁSGEIRSSON, hinn lyriski landbúnaðarráðherra, sem alltaf virðist vera að flytja kvæði, jafnvel þó að hann tali um súrheysgryfjur og rúning-' ar, kvað hafa talað um smjör- leysið og rjómasöluna í útvarp inu á mánudagskvöld. Og svo virðist, seni sumir hafi reiðst ráðherranum fyrir ummæli hans. Hann kvað hafa gefið þá skýringu á smjörleysinu, að svo mikið væri selt af rjóma að ekki væri hægt að búa til smjör. FÓLKI FINNST, að ráðherr ann hefði átt að boða frum- varp um bann við rjómasölu á meðan ekki er hægt að fá smjör. Og ég verð að segja þá skoðun mína, að ég skil ekki, hvernig á því stendur, að rjómi skuli alltaf vera seldur í búðunum, en ómögulegt skuli vera að fá smjörklínu, ekki einu sinni handa magaveikum sjúkling- um. Og því síður skil ég fram- leiðslu og sölu á rjómahringj- um og rjómakökum, á meðan svona er ástatt. HÚSFREYJURNAR á Akur- eyri geta heldur ekki fengið smjör, en þær sjá daglega rjómabrúsa standa í röðum á afgreiðsluplássi. Það er verið að flytja rjómann til Reykjavík- ur til sölu. Við þurfum ekki rjóma. En við þurfum að fá smjör. Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær staðfesti forseti íslands fimm eftirtalin lög: Lög um ákvörðun fésekta, lög um innflutning búfjár, lög um smíði tveggja þilfara togara í tilraunaskyni, lög um skráning skipa, lög um breyting á lögum nr- 60 1939 um gjald af innlendum toll- vöruitegundum. barðist gegn þýzka nazisman um, og ekki látið bugast. En að vísu varð það honum til lífs þá, að hann var land- flótta. Nú var hann hins veg- ar, eins og Eduard Benes, raunverulega fangi hins nýja kommúnistíska kúgunar- valds, umsetinn í embættis- bústað sínum, svo að hann gat hvorki flúið land né tal- að til þjóðar sinnar eða um- heimsins. Ut úr heljargreip- um slíkrar kúgunar hefur hann enga leið séð aðra en þá, að svipta sjálfan sig líf- inu. Slík eru örlög beztu manna þjóðanna þar, sem kommúnistar ná völdum. En þungur er sá áfellis- dómur yfir istjorn kommún- ista í Tékkóslóvakíu, sem felst í sjálfsmorði Jan Masa- ryks. Hin miklu salarkynni í Aust urbæj arbíó voru þéttskipuð á- heyrendum, og munu að mínnsta kosti 700 manns hafa sótt fundinn1. Fundarstjóri var Vilhelm Ingimundarson, for- maður F.U.J. Ræðumenn fund arins voru: Frá F.U.J.: Jón P. Emils og Helgi Sæmundsson. Frá Heimdalli: Pétur Guðjóns- son og Olafur H. Olafsson og frá F.U.F.: Steingrímur Þóris- son og Friðgeir Sveinsson. Var máli allra ræðumaníianna mjög vel tekið. ÁLYKTANIRANAR: Funduriim samþykkti með öllum atkvæðum gegn 4 eftir- fárandi ályktanir, sem formenn æskulýðsfélaganna voru flutn- ingsmenn að: „Fundur reykvískrar æsku, haldinn í Aus'tuhbæjarbíó mið- vikudaginn 10. marz 1948, lýsir yfir fyrirlitningu sinni á vald- ráni kommúnista í Tékkó- slóvakíu og 'ofbeldi því og of- ríki, sem þeir íbeita pólitíska andstæðinga sína. Sér í lagi lýsir fundurinn yfir samúð sinni með stúdentum og öðr- Um æskumönnum í Tékkósló- va'kíu, sem nú verða að þola ofsóknir og frelsisskerSingu af hálfu hinna kommúnistisku kúgara.“ „ 1 „Fundur reykvískrar æsku, haldinn í Austurbæjarbíó mið- vikudaginn 10. marz 1948, lýsir ánægju isinni yfir samvinnu núveranidi stj órnarf lokka og fylgi sínu við stefnu ríkisstjórni arinnar. Skorar fundurinn á lýðræðisflokkana að halda á- fram samvinnu um stjórn Iandsins og bendir á ósigra flokks stjórnarandstöðunnar í verkalýðsfélögum og ýmsum öðrum félögum sem talandi takn um traust þójðarinnar til ríkisstjórnarinnar og andúð hennar á stefnu og baráttuað- ■ferðum kommúnista.“ KOMMÚNISTAR SNEYPTIR Nokkrir ungkommúnistar sóttu fundinn og sátu sneyptir undir ræðunum, sem fluttar voru. Þegar ályktanirnar voru bornar upp ruku þeir á dyr utan 4, sem urðu síSbúnir og greiddu atkvæði á móti. En í fundarlok fcom ljósmyndari Þjóðviljans inn í salinn og tók nokkrar myndir af auðum sætunum, þegar fundamienn voru að iganga úr salnurn! Haifði ijósmyn'darinn staðið í anddyri hússins ásamt Jónasi Árnasyni blaðamanni við Þjóð viljann, meðan fundurinn stóð yfir og beðíð þess að hefjast hánda um myndatö'kuna í fund rlok! ■>>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.