Alþýðublaðið - 11.03.1948, Síða 3
\
Fimmíudagur 11. marz 1948
ALÞVÐUBLAÐIÐ
Þeir eru til, sem láta meira
ÉG ætla hér að minnast
lítillega á bók, sem ég býst
varla við, að dregið hafi að
sér athygli á bóksölutorginu,
því að ég man ekki til, að karl
arnir á kössunum hafi neitt
falboðið hana — eða úthróp-
að- Bókin, sem ég á við er
smásagnasafn eftir Ingólf
Kristjánsson blaðamann, og
hefur ísafoldarprentsmiðja
kostað útgáfuna.
Ingólfur hefur kallað safn,
sitt Eldspýtur og títuprjóna,
og virðist mér það ekki vel
smekklegt, ,en hins vegar þó
síður ien svo yfirlætislegt nafn
•— nema ef í því væri dul-
ið yfirlæti, hvað að mér
hvarflar, þá er ég allt í einu
minnist að hafa heyrt, að títu
prjónar séu gersamlega ófá-
anleg vara. Og víst er um
það5 að á kápunni má helzt
teljast til fordildar, auk
dannebroglitanna og svart-
skjöldóttrar og svartröndóttr
ar myndar, að þar hefur
teiknimeistarinn riissað , tvo
hvíta títuprjóna og yfir þá
tvær hvítar eldspýtur með
hvítum steini. En þetta er
aðeims lítil undirmynd hinnar
•— þeirrar skjöldóttu.
í þessari látlausu bók eru
tólf smásögur, en hún er
einungis 135 blaðsíður —
sögurnar því mjög stuttar.
Sögusvið og efnisval höfund
arinis er allmargvíislegt. Tvær
af sögumuim virðast myndir
frá bernskuárunum heima í
sveitinni, og aðrar tvær eru
ástandssögur frá hernámsár
unum, önnur úr Reykjavík,
hin úr sveit. Ein greinir
nokkuð frá samtali svefn-
herbergishúsgagna, sem eftir
langa og trúa þjónustu við
hjón nokkur eiga að víkja fyr
ir nýjum og flytjast á forn-
sölu, — og eru húsgögn þessi
svo þagmælsk og beinlínis
orðvör, að einstakt má heita,
úr því að þeim á annað borð'
var gefið málið, — þó að
raunar ljóst verði af því, hve
fegin þau vilja á fornsöluna
komast, að þau þykist hafa
orðið fyrir allóvægilegu
hnjaski. Ein segir frá því,
hvernig banhungraður sveita
piltur leysir öll sín vandamál
í bráð með því að stela í smá
kaupstað ósköpum af sviðum
og öðru góðmeti — og gerir
um leið það góðverk á yfir
valdiuu að gefa því kost á að
sýna í isenn röggsiemi sína og
leynilögregluhæfileika. Og nú
hafa menn fengið nokkra hug
mynd um, hve víða er reik-
að.
En óhætt mun að segja, að
hvað sem höfundur fjallar
um, þá hreykir hann hvergi
upp innantómum skrúðyrð-
um ogjer ekkert gjarn á að
flíka því, að hann kunni nú
svo sem sitthvað að nefna og
ekki allt með íslenzkum heit-
um hafi kíkt í ýmiss konar
fræði og kunni dável skil á
jnargvíslegum listum, sem
stutt eða löng. Honum virðist
enm þá ekki ljóst, hvert undra
tæki þau geta verið — ein
einasta setning nægir stund-
um til þeiss að gera lesandan
urn þann, isem talar, svo sem
að gömlum kúnnirigja, er
hann getur sett sér fyrir sjón
ir eins skýrt og væri náung-
inm kominn og stæði fyrir
framan hann. En á þá leikni,
sem fram kemur í lok sögunn
ar Heit mitt við forsetann,
skortir aftur ekki svo lítið í
niðurlaginu á „Þegar bóndinn
konist í ástandið“ 7—en efn-
ið í hinn snjalla endi hefur
höfundurinn handfjallað, því
að hann skýrir frá, að eftir
sína afleitu ástandsnótt
hafi bóndinn misst óumtalað
húsbóndavald sitt á heimilinu
í hendur húsfreyjunni — og
lætur þar við sitja — líka.
óumtalað. En þessi staðreynd
er ekki þaninig framsett, að
hún verði þorra manna Ijós
sem eitthvað, er máli skipti
og tjái nokkuð íhugunarvert
um mianmeskjurnar almennt.
Annars er það eitt út af fyr
ir sig ekki svo slakt, að Ingólf
ur hefur komið auga á, að
fleiri en kvenþjóðin lentu í
ástandi á hernámsárumumi.
Og hvort væri það nú svo
galið af hinu víðþreifna Kven
réttindafélagi Islands að
heita verðlaunum fyrir beztu
söguna, er fjalli um karl-
menn, sem lentu í ástandinu?
Ég held, að þarna isé beinlín-
is um réttlætismál að ræða
— og gæti orðið til mann-
bóta-
Mér kæmi það hreint ekki
á óvart, þó að Ingólfur Krist-
jánsson ætiti eftir að láta til
sín taka sem rithöfundur.
Hann er einn af þeim, sem
heimtar ekki skóna sína
strax, heldur kýs áð bíða,
þangað til hann getur fengið
þá — einis og góðkunningja
mínum eiinum er mjög munn
tamt að segja — hefur þetta
frá Charles sáluga Dickems.
Hver veit, hve langt verður
þangað til, hversu hógvær,
sem Ingólfur vill vera, að
aðrir sjái sér að því hag —
eða finni hjá sér þörf til þess
— að láta karlana á kössun-
um hampa logandi eldspýt-
um og ota fáséðum títuprjón
um, hrópandi nafn hans?
Guðm. Gíslason Hagalín.
Kvenréttindafélag íslands
heldur fund í Aðalstræti 12,
föstudaginn 12. marz klukkan
sínum hvort sem þau eru 8,30 síðdegis. Lagabreytingar.
ÍFiPwt* f ffr-ffi ptp b n t '-mtin ■»*«** **«!»•
Ingólfur Kristjánsson
ekki sé allra að njóta — hvað
þá um að dæma. Hann spegl
ar hvergi sína sjálfsánægju,
og kringum hann virðast eng
in 'hégómafiðrildi á flökti.
Hins vegar bera flestar sögur
nar það með sér, að kviknað
hafi á eldspýtu í hans hugar-
kynnum og birtu brugðið yf
ir nokkurt svið í grámóðu
hversdagslífsins- Annað mál
er, að honum tekst ekki ævin
lega að sýna okkur þetta svið
svo Ijóslega og svo skýrt af-
markað isem æskilegt hefði
verið. Þó getur þarna að líta
sitthvað, isem ekki er sj áan-
legt í hverrii búð — frekar
en títuprjónarnir — og ekki
einu sinni ævinlega hjá
þeim, sem mest auglýsa: Kom
ið og skoðið! . . •
Hún er hreint ekki slök,
sagan af „Helvízkum hrafn-
inum“. Fyrst og fremst er
það, að atburðirnir eru frá-
sagnarverðir út af fyrir sig,
en svo er hitt líka, að þarna
af hlaðinu og túninu og úr
fjörunni á Hausthúsum má
eygja furðu vítt að lestri sög
unnar loknum. Og hvort
mundi ekki verða minnisstæð
myndin af „Hrossum í haga“
og viðskiptum þeirra við hinn
trúa fjármarm? Þá er það
„Heit mitt við forsetann.“
Það er enginn klaufabragur
þar á niðurlaginu. Hitt er ann
að, að samtalið í þeirri sögu
er nokkuð fátæklegt, ef tek-
ið er tillit til þess, hverjir
möguleikar þar eru fyrir
hendi, og það vil ég yfirleitt
mega benda höfundinum á, að
hiann þarf að leggja meiri
rækt við samtölin í sögum
f,T$. ■ r
i,4)í •"l’
RITSAFN JÓNS TRAUSTA, 1,—8. bindi, skinnband og
shirting.
MINNINGAR MENNTASKÓLA, skráð af helztu mönn-
um þjóðarinnar. Þetta er bók handa þeim, sem æxla
sér að ganga menntveginn.
FJALLAMENN eftir Guðmund frá Miðdal. Allir, seipS
unna landi sínu, velja þessa bók til fermingargjaiía.
ANNA FRÁ STÓRU-BORG eftir Jón Trausta, með
teikningum eftir Jóhann Briem listmálara.
RITSAFN KVENNA. Þrjár bækur saman. Sjálfsævisaga,
Helenu Keíler, þýdd af frú Kxistínu Olafsdóttrir
lækni. Ida Elísabet, skáldsaga eftir Sigrid' Undset í
þýðingu frú ASalbjargar Sigurðaxdóttux. Hehnilis-
handbókin, frumsamin af frú Jóninu Líndal, Lækja-
móti.
SUÐUR UM HÖF, INKARNIR í PERÚ, hinar stór-
merkilegu bæfcur Sigurgeirs Ernarssonar.
Þefta eru tilvaldar bækur
feritiingargjafa.
80KAOTGAFA
7/mú
Sækjasf sér um likir
& g a
Sendisvein
vantar okkur nú þegar.
GEYSIR h.f.
Fatadeildin.
FRA ÞEIM TÍMA, að nú-
verandi ríkisstjórn var
mynduð og kommúnistar
urðu nauðugir viljugir utan
veltu fyrir fláræði sitt og
fljótfærni, hafa þeir stöðugt
verið að leitast við að hreinsa
sig af öllu makki við aftur-
haldssamari hluta Sjálfstæðis
flokksins og beittu í því sam-
bandi mjög árásum á h'endur
Alþýðuflokknum og forustu-
mönnum hans, fyrir það sam-
starf, sem hann heldur uppi
við ábyrgari menn Sjálfstæð-
isflokksins um lausn þeirra
aðkallandi vandamála, sem
kommúnistar hlupu frá á
sínum tíma. Reyna þeir að
tortryggja og ófrægja hverja
þá ráðstöfun, sem gerð er til
að tryggja áframhaldandi at-
vinnulíf i landinu og taka
stöðugt undir söng heildsal-
anna um frjálsan innflutn-
ing, þó'tt slíkt hefði einungis
í för með sér milljónaskuldir
erlendis.
En þótt kommúnistar sitji
ekki lengur í ríkisstjórn und-
ir forustu íhaldsmanns, eins
og þeir helzt óskuðu og geti
ekki af þeim ástæðum sóað
gengdarlaust fé ríkissjóðs,
samanber Áka Jakobsson og
har,s framkvæmdir, þá má
enn benda á samstarfsvilja
þeirra við afturhaklsöfl
landsins.
A Isafirði fara fjórir bæjar
fulitrúar íhaldsins og einn
bæjarfulltrúi komraúnista
með völd í andstöðu við íjcra
bæjarfulltrúa Alþýðuflokks-
ins.
Mörgum kann a-ð þykja
slákt furðulegt um afstöðu
flokks, sem sósíalistískur
kallast, þegar þess er gætt,
að í þessu tilfelli átti hann að
velja á milli samstarfs við
afturhaldssinnað íhald ann-
ars vegar og verkamanna'-
flokk hins vegar. En það.
skeði, að kommúnistar gengu
til samfylkinigar við íhaldið
án nokkurs málefnasamn-
ings, en íhuguðu ekki bann
möguleika að eiga samstarf
um málefni bæjarins við Al-
þýðuflokkinn.
Þannig hafa þeir með at-
höfn sinni sýnt fram á, að
allt skvaldur þeirra og öll
heróp, um mannvonzku í-
haldsins og fyrirlitningu sína
á því, er markleysa og
skrípaleikur. Og um leið
sanna þeir enn einu sinni það,
sem jafnaðarmenn hafa a'ilt
af sagt, að tilboð Kommtin-
istaflokkanna um samfylk-
ingu verkalýðsins er einrnig-
is falstilboð, sem og bezt kom
fram í línu hins nýstofnaða
Kominform: „að jafnaðair-
menn væru höfuðóvi nimir‘ ‘.
Þegar svo samstarf íhalds-
ins og kommúnista á IsafirSi
er athugað, gæti möngum
orðið á að spyrja, hver sé
hinn raunverulegi tilgangur
Frh. af 7. síða ,
■JL.