Alþýðublaðið - 11.03.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 11.03.1948, Qupperneq 7
Fimmtudagur 11. marz 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Fu!lt samkomuiag í Sjálfsmorð Masaryks Brussel um Vestur- Framhald afsIðu- Lokað lil kl. 3 í dag vegna jarSarfarar KLEIN, Baldursgötu 14, Hrísateig 14, Leiísgötu 32. Bœrinn í dag, Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. BlaSamannafélagið heldur stuttan fund kl. 3 á laugardag að Hótel Borg. Til umræðu: Útvarpsdagskrá, rétt- indi. IJ R hefur fundizt. Vitja má í bragga 16, — Skóla- vörðuiholti. heifur veizlumatur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR Brunabotafélag íslands vátryggir allt Iausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. Jón Baldvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- (mannafélags Reykjavfkur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð- Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Haínarf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Fínn og grófur skelja- sandur. — Möl. Guðmundur Magnússon. Kirkjuvegi 16, Hafnarfirði. — Sími 9199. Evrópubandalag BRETLAND, Frakkland og Beneluxlöndin höfðu í gær náð fullkomnu samkomulagi á fundinum í Briissel um stofnun Vestur-Evrópubanda lags og var í gærkvöldi búizt við því, að fundinum yrði lokið í dag. Sáttmálinn, sem undirbú- inn hefur verið á fundinum með þessum löndum er um nána samvinnu efnahags- lega, menningarlega og hern aðarlega. Talið er víst að fleiri lönd um í Vestur-Evrópu verði síðar boðið að gerast aðilar að honum. Sigurjón á Áiafossi heiðraður Á SEXTUGSAFMÆLI Sig- urj óns Péturssonar, Álafossi, hinn 9. mai*z, ibarst honum fjöldi heillaskeyta frá vinum og samstarfsmönnum. Skeyti bárust m. a. frá forseta íslands, Sveini Björnssyni, sendiherra Frakka hér, Voillery, Verzlun- arráði Islands, Bandalagi ísl. skáta o. fl. íþróttasamband ís- fnds færði afmælisbarninu veg íegan skjöld með Grettismynd að gjöf. Starfsfólk hraðsauma- sto^funnar og verzlrmar Álafoss Þinghoitsstræti 2 færði hon- um mikinn borðlampa, en á borðfótinn var útskorin mynd af Heklu og Öxarárfossi. All- margir iðnrekendur úr Félagi élenzkra iðnrekenda færðu Sigurjóni að gjöf málverk af Heklu eftir Svein Þórarinsson og s'krautritað ávai’p. Afhentu þeh’ honurn málverkið1 og á- varpið í Skíðaskálanum í Hveradölum, þar sem Sigurjón tók á móti þeim með veglegri Veizlu, Við það tækifæri fluttu L’æðm’ Sgurður B. Runólfsson, Kr-istján Friðriksson, Frímann Ólafsson og Kristjlán Jóh. Kristjánsson. Rehihardt Rein- fiardtsson afhenti Sigurjóni gjöf starfsfólksins og ávai’paði íiann nokkrum orðum í umboði þess. Lesið var upp kvæði til Sigurjóns frá þingeyskri konu og nefndist kvaeðið „Fljúgðu klæði.“ Að lokum bar Sigurjón ffam þakkarorð til gestanna. Barnasöfnunin. í gær söfnuðust 26 700 kr. í Reykjavík. Samtals hafa nú safnazt á Akranesi 80 000, í VeStmannaeyjum 50 000, á Ak- j ureyri 155 000, á Siglufirði 85 000 og á Selfossi 23 00 kr. þeir í ljós þá von að frelsis- ást hans myndi lifa með tékknesku þjóðinni, þrátt fyr ir þær raunir, sem nú gengju yfir hana. Áhrifin í Prag Fregnir frá erlendum fréttariturum í Prag í gær hermdu, að fréttin um sjálfs- morð Jan Masaryks hvíldi eins og farg á mönnum, og að flestum Tékkum myndi hafa orðið það ljóst við hana, hvernig komið væri fyrir þjóðinni við valdatöku kom- múnista. Þegar þingið kom saman í Prag síðdegi-s í gær minntist hinn kommúnistíski innanrík ismálaráðherra, Nosek, hins látna með niokkrum orðum, en auður stóll hans hafði ver ið skreyttur fánalitum Tékkó slóvakíu. Sagði Nosek, að Jan Masaryk hefði í fyrra dag verið viðstaddur, er Ben es forsefi hefði tekið á móti nýjum sendiherra Póllands, og orðið eftir hjá forsetan- um, er þeirri móttöku var lokið. En taugabilun myndi haf-a valdið sjálfsmorði hans, enda hefði hann um skeið þjáðst af svefnleysi. Skýrði hanini einnig svo frá, að fund izt hefðu í vösum Masaryks skeyti frá mönnum á Eng- landi og Ameríku, sem hefðu álasað honium fyrir að taka sæti í hinni nýju stjórn. Þessi frásögn hins komm únistíska linnanríkismál^ráð herra var gripin upp í út- varpinu í Prag strax í gær og Ameríka og England sök uð um að vera völd að dauða Mazaryks. Síðustu fregnir frá erlend um fréttariturum í Prag í gær sögðu, að fréttin af dauða Masaryks, hefði ekki verið aðalfrétt í síðdegisblöð unum þar, heldur stefnu- skrárræða Gottwalds forsæt isráðherra á fundi þingsins. Benes forseti er sagður brotinn maður eftir fréttina af hinium isviplega dauðdaga samherja síns. Ævi og starf Jan Masaryk var 62 ára að aldri. Foreldrar hans voru Thomas G. Masaryk, stofn- andi og fyrsti forseti tékkn- eska lýðveldisins, og kona hans, sem var amerísk. Hann dvaldi á yngri árum lang- dvölum í Ameríku, en gekk í utanríkiisþjónu'stu Tékkó- slóvakíu strax eftir að hún hafði öðlast sjálfstæði sitt 1918- Sendiherra Tékka var hann. í London í meira en tuttugu. ár, eða frá 1925 til 1939. Eftir að nazistar höfðu undirokað Tékkslóvakíu og Benes, sem þá var orðinn forseti hennar að Thomas G. Masaryk látnum, var flú- inn þaðan, gerðist Jan Masa ryk forustumaður í tékkn- eskri útlagastjórn í London, sem barðist við hlið banda- manna öll ófriðarárin. En í stríðslok, er land hans hafði verið leyst undan oki nazism ans, sneri hann heim og varð utanríkismálaráðherra þess til dauðadags. Byggði hann utanríkismálastefnu sína á vinsamlegri samvinnu bæði við Rússland og Vesturveld- in og vonaði í lengstu lög að þeirri stefnu væri hægt að halda. Flugvélin Franihald af 1. síðu. var allri leit hætt. Níu flugvél- ar höfðu leitað meira eða minna allan morgunhm,. og voru þær kallaðar 'heim á flug- völlinn1. Leitarflokkar voru einnig mai’gir úti, og hafði til dæmis einn flokkm- 22 rnanna frá landssímanum og loft- skeytaskólanum farið í morgim til að lei'ta í Skálafelli. Sveit mairna var þegar send á slyssfaðinn og var hún undir forustu Jóns Oddgeirs Jónsson ar. Kom sveitm á vettvamg um klukkan fjögur. Voru líkin flutt 'til Reykjavíkur þegar í gær. Leitin að flakinu -var alla tíð erfið vegna slæms skyggnís. Sögðu flugmenn, sem flugu yf- ir slysstaðinn í gær, að þeir beifðu trauðla fimdið ílakið, ef þieir befðu ekki vitað hvar það var. Búið var að leita mikið Um beiðina, en fregnir um að heyrzt hefði til flugvélar í Borgarfirði gáfu til kynna, að flugvélin hafi verið komin á það svæði. Framhald af 3. síðu. heyra eins konar tegund aftur hvarfsins til tímanna fyrir framleiðsluhætti kapítalis mans — var hanin þó hið skapandi afl í viðreisn og frelsisbaráttu Indlands. Hann 1 kaus frið. Nú verður hann guð hinnar fjölmennu ind- versku þjóðar, eni það er ó- víst að hinn dauði guð Gandhi geti áorkað eins miklu í þágu friðarins og þá er hann var lifandi. Sækjasl sér um líkir (Frh. af 3. síðu.) Kommúnistaflokksins á Is- landi. Auk 'þess, að þessi bæjar- stj órnarsamfylking kommún- ista og íhaldsins 'hefur svipt alla alþýðu manna á Isafirðii kaupgetunni með langvar- andi atvinnuleysi og aðgerða- leysi, þá hefujr meirihlutinn skattpínt íbúana s. 1. ár meira en nokkurt annað bæjarfélag landsins. I sambandi við síðustu skattaálagningu meirihlut- ans og þá margföldu skatta- hækkun, sem þá átti sér stað á almenningi, rökstuddi meirihlutinn aðgerðina með því, að fénu skyldi varið til kaupa á nýjum togaira fyrir kaupstaðinn. En hvað skeður? Bæjarstjórnarmeirihluti í- haldsins og kommúnista lagði ekki eyri til togara- kaupa af skattafénu, en gaf út 120 000,00 kr. ávísun, sem engin innstæða var fyrir. Þannig eru vinnubrögð kommúnistanna, þar sem þeir komasí til áhirifa um stjórn fjármála; um íhaldið var það vitað. Og sannast hér enn einu sinni á þessum herrum hið fornkveðna: „Sækjast sér um líkir.“ n Báti veitf aðstoð HINN 8. þ. m- bilaði vélin í mótorbátnum Agli Skalla- grímssyni AK. 73, er bátur- l:nn var úti í Faxaflóa, og var ástæðan talin sú, að stimplar vélariunar hefðu orðið fast- ir. Skipstjór.inin á bátnum, Kjartan: Helgason, sneri sér rtil varðbátsins Faxaborgar ög bað um aðstoð. Var að- stoðin veitt og báturinn dreg inn til Akraness daginn eftir. Útbreiðlð Alþýðublaðiðí

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.