Alþýðublaðið - 11.03.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.03.1948, Blaðsíða 8
Gerist áskrifendur Alþýðublaðinu, Alþýðublaðið Iim á hverí I heimili. Hringið í síma ! 4900 eða 4906. Börn og unglingag Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Allir vilja kaupa : ALÞÝÐUBLAÐID, Fimmtudasur 11. marz 1948 Eidhús á aiþingi í næsiu viku Ákveðið hefur verið, að eldhúsdagsimiræðurnar á al þingi fari fram við þriðju umræðu fjárlagafrumvarps- ins og þá sennilega seint í næstu viku. Munu eldhús- iagsumræðumar standa yf- !r í tvö kvöid, og verður peim útvarpað að vanda. Önnur rnnræða um fjár- lagafrumvarpið hefst í dag, )g áttu þhigmenn að hafa skilað breytmgartiilögum í (ærkveldi. acArthur lorsela- rapúblikana, d !il ksmsi FREGN frá Washington í gær. hermir, að MacAríhur hershöfðingj, sem nú hefur lýst. sig reiðúbúinn til að vera í kjöri við forsetakosning- arnar í Bandaríkjunum í haust, hafi ekki nefnt neinn flokk í því sainhandi. Hins vsgar er það kunn- ugt, að þær óskir, sem þegar liafa köm'iS fram um að hanui gæfi kost á sér, hafa komið irepúblíkanafiokknum í átt- högum hershöfðingjans - í Winconsin, en ekki úr demó krataflokknum. Raívirkjadeilunni lokií R AFVIRK J A VERKFALL- INU er lokið og hefst vinna aftur í dag. Á fundí, sem sáttasemjari átti með báð- um deiluaðilum, rafvirkja- sveinum og rafvirkjameistur um, í fyrrakvöld náðist sam- komulag. Skrifuðu samninga iiefndir beggja aðila undir Eamniniginn. með þeim fyrir vara, að fundir í félögunum samþykktu hann. Var fund- lur síðan haidinn í hvoru fé- dagi í gær og saxnningarnir samþykktir. F. U. j. SKEMMTJKVÖLD Fé- ágs ungra jafnaðarmanna verður n.k. föstudagskvöld, 12. þ. m., kl. 8.30 síðdegis að í»órscafé. Til skemmíunar verður 'élagsvist og dans. fi Skáfafell Til vinstri á myndinni sést vinstri hreyídl fiugvélarínnar, en til hægri brot úr vinstri vængnum. Ljósmynd: Guðni Þórðarson. ® vo i-h Örin á korti'nu vísar á Skálafell þar sem flugvélin fórst, en hún mun hafa flogið nokkru norðar yfir Kamba, en strikin sýna. Botvinnik hæstur í Ifaag í gær Einkaskeyti til Alþýðublaðsins HAAG, 10. marz (AP) EUWE beið fimmta ósigur sinn í heimsmeist'arakeppn- inni í gær, er hann íapaði fyrir Smyslov biðskák úr 5. umferðinrii- B:ðskák þr/rra Smyslov og Botvinnik úr 3. umferðnni -stendur enn yfir og hafa þexr nú leikið 35 leiki. Vinningar standa nú þann ig: 1. Botvinnik (USSR) 2V2'(af 3) 2. Keres (USSR) 2 (af 3) 3. Smyslov (USSR) 2 (af 4) 4. Reshevsky (USA) 1% (af 3) 5. Euwe (Holland) 0 (af 5) Euwe á 3 biðskákir ótefld- ar til úrslita. Ámaldur Jónsson ARNALDUR JONSSON blaðamaður varð bráðkvadd ur að heimili sínu í fyrri- nótt. Arnaídur var aðeins tæp- lega þrítugur að aldri, og hafðf hann stundað blaða- mennsku urn rokkurra árr skeið, bæði hjá dagblaðinu Vísi og Tímanum. ---- ii i Drengur fersf i augunum Veif ekki hvað hað var, sem knóðí mig fil að fara upp í Skálafellið - seglr Sigmuodyr KarSsson, bíSstjór- inn, sem fann fíakið af flygvélinois Sigmundur Karlsson, bifreiðarstjórinn, sem fann flugvélarflakið í gær. ur vestur á heiðina og beið á veginium til þess að víisa hjálparsveitumum upp eftir“. „ÉG VEIT EKKI, hvort það var itilviljun eða einhver óskiljanlegur máttur, sem knúði mig til þess að ganga frá bílnum mínum og fara upp í Skálafellshlíoina í morgun“, sagði Sigmundur Karlsson, bifreiðarstjórinn, sem fanu flugvélarflakið, er tíðindamaður blaðsins hitti hann að máli á slysstaðnum í gær. ,,Svo er mál með vexti“, hélt Sigmundur áfram, ,,að mér fannst eins og einhver undarlegheit kæmu yfir mig þegar ég ók hér um veginn á þriðjudaginni; mér far.nst eins og það ætlaði að líða yfir mig og ég varð að stöðva bifreiðina. Ég skeytti þessu þó engu þá, en hélt áfram austur að Selfossi- Mér var eitthvað svo undarlega órótt alla nóttina og gat ekki sof- ið. Ég get ekki skýrt í hvérju þetta Já“. ,,Svo enduntekur þetta sig affur þegar ég ók suður i morgun. Það komu einhver undarlegheit yfir mig rétt á þessum stað, en ég hélt þó áfram. til Reykjavíkur.“ ,,Um hádegið lagði ég aft- ur af stað úr bænum og var einn farþegi með mér. Þegar ég kom á beygjuma á vegin um hérna fyrir r.eðan, horfði ég upp í hlíðina. en gat þó al menniiega ekki greint neitt óvenjulegt. Ég spurði mann- inn, sem með mér var, hvort hann sæi mokkuð, en hann gat ekkert séð. Ég spurði hanni þá, hvort honum væri ekkf sama, þó að ég fæiri spjölkorn upp fyrir vegnin, því að mér fannst endilega að ég verða að ganga úr skugga um, hvort grunur minn væri réttur. Farþeginn iét það gott heita, þótt ég tefðiiat nokkuð, og gekk á °ftir mér upp eftir. Þá var bað, þegar ég kom upp á hæðina við hraunið, að flug -ælarflakið blasti við mér. Ég beið þá eftir farþegan- 'im, sem var spottakorn á eft :r mér, og gengum við isam- ari iað flakiniu og sáum líkin. Wð hreyfðum ekki við neinu, m flýtturn okkur niður á veginn aftur, og ókum til Hveragerðis. Þaðan hringdi ég laust fyrir klukkan tvö til Reykjavíkur. Hringdi ég fvrst í skrifstofu Slysavarna félagsins og síðan í flugturn ;nn og sagði frá því, hvar flakið væri- Síðan ók ég af't- ÞAÐ sviplega slys vildi itil í sundlaugunum í fyrradag, að átta ára gamall drengur drukknaði. Drengurinn hét Ármann og var sonur Áka Jakobssonar, fyrrverandi at- v: nnumálaráðherr a- Fjölmörg börn voru í laug ínnii, þegar slysið varð. Gerð ar voru h'fguriartilraunir á drengnum, en þær báru eng an árangur. fyrr en efSir II daga Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í gær. FINNSKA samninganefndin fer ekld til Moskvu fyrr en eft- ir tíu daga. En í dag mætti hún á fundi utanríkismála- nefndar finnska þingsins, sem haldinn var undir forsæti Paa- sikivi forseta, og mun hún þar hafa fengið ýmis fyrirmæli varðandi viðræðurnar í Mosk- vu. Sejnninganefndin er þannig skipuð: Pekkala forsætisráðiherra formaður, Svento vai-autanrík- [ismálaráðherra og Leino inn- ianríkismálaráðherra, sem allir eru með varnarbandalagi viö Rússa, enda fulltrúar fyrir bandalag fólksdemókrata og koimmiúnista í stjórninni; enn fremui’ Peitonen, jaínaðarmað ur, Dr. Sö’derihjelm, úr- sænska flokknum, og Kekkonen, úr bænidaflokiknum, sem allir eru andvígir varnarbandalagi við Rússa, og Enckell utanríkis- málará'ðíherra, sem ekki er vit- að, 'hvaða afstöðu (hefur. HJULER.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.