Alþýðublaðið - 12.03.1948, Qupperneq 2
\2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 12. marz 1948,
3 GAMLA BIO 8
Þá ungur ég var
(The Green Years)
Anrerísk stórmynd igerð eft-
iir skáldsögu A. J- Cronins.
Mynd þessi varð ein sú vin-
sælasta sem sýnd var í Ame
ríku í fyrra, samkvæant
skoðanakönnun.
Aðalilutverk:
Charles Cobum
Thom Drake
Beverly Tyler
og litli snáðinn
Dean Stockwell
Sýnd kl. 5 og 9.
3 NÝJA Blð 8
Eiginkona
á valdi Bakkusar
Stórmyndin um bölvun of-
di*ykkiunnar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum
yngri en 14 ára.
Klaufhm og kvenhetjan
(„She Gets Her Man“)
Fjörug og skopleg leynilög-
reglumynd. — Aðaihlutv.:
foan Davis og grínleikarinn
góði Leon Errol.
Sýnd kl. 5. — Bömiuð börn-
um yngri en 12 ára.
Sagan af
Ziggy Brennan
(THAT BRENNAN GIRL)
Mjög efnismi'kil kvikmynd,
byggð á skáldsögu eftir Ad-
ela Rogers St. Johns. Aðal-
ilutverk:
James Dunn
Mona Freeman
3ýnd kl. 7 og 9.
DÆMDUR SAKLAUS
Sýnd kl. 5.
TJARNARBIO 88
Tvö hjöriu
(Zwei Herzen in 3A Takt)
Qnaðslegur söngleikur frá
V'marborg með skýringar-
cexta á ensku.
Walter Janssen
Oscar Karlweis
Willy Forst
Gretl Thehner
Szöke Szakall
oýning kl. 5—7—9.
8 TRIPOLI-BIÖ 8
„Steinblómið,,
Hin heimsfræga rúss-
meska litmynd i'1 r!l:
Sýnd kl. 9.
MilljÓnamæring-
ur í atvinnuleit
(Romance and Riches)
Amerísk kvikmynd igerð
samkvæmt frægri skáld-
sögu eftir E. Phillips Op-
enhehn. Sagan hefur birzt
sem framhaldssaga í
Morguniblað inu.
Aðalhlutverk:
CARY GRANT.
Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1182
Leilífélag Reykjavíkur
Effirlifsmaðurinn
Gamanleikur eftir N. V. GOGOL.
Þýðing: Sigurður Grímsson.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
FRUMSYNING I KVÖLD KL. 8.
Kaupum hreinar léreítstuskur.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
F. U. J.
SKEMMTIKVÖLD
Félags ungra jafnaðar-
manna verður í kvöld, 12.
marz, kl. 8.30 síðdegis að
Þórscafé.
Til skénuntunar verður:
Félagsvist og dans.
BAZAR
Kvenfélags Laugarnes-
sóknar er í dag kl. 3 í
G.T.-húsinu uppi.
Bazarnefndin.
- Skemmtanir dagsins -
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Þá ungur ég
var“, Charles Coburn, Tom
Drake, Beverly Tyler, Dean
Stockwell. Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ: „Eiginkona á valdi
Bakkusar“. Susan Hayword,
Lee Bowman, Masha Hunt.
Sýnd kl. 7 og 9. „Klaufinn og
kvenhetjan11. Joan Davis, Le-
on Errol. Sýnd kl. 5.
AUSTURBÆJARBÍÓ: „Sagan
af Ziggy Brennan", James
Dunn, Mona Freeman. Sýnd
kl. 7 og 9. „Dæmdur sak-
laus“. Sýnd kl. 5.
TJARNARBÍÓ: „Tvö hjörtu11.
Walter Janssen, Oscar Karl-
weis, V/illy Forst, Gretl
Theimer, Szöke Szakall. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBÍÓ: „Steinblómið“.
Sýnd kl. 9. „Milljónamæring
ur í atvinnuleit“. Cary Grant.
Sýnd kl. 5 og 7.
BÆJARBÍÓ: „Karlinn í kass-
anum“. Sýning í kvöld kl.
8,30.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Ég.
ákæri“. Paul Muni, Gloria
Holder. Sýnd kl. 6.45 og 9.
Leskhúsið:
„EFTIRLITSMAÐURINN1 Leik
félag Reykjavíkur. Frumsýn-
ing í Iðnó kl. 8 síðdegis.
Samkomubijsin:
BREIÐFIRÐINGABÚÐ; Árnes
ingafélagið. Skemmtifundur
kl. 8,30 síðd.
INGÓLFSCAFÉ: Opið. frá kl. 9
árd. Hljómsveit kl. 9 síðd.
HÓTEL BORG: Klassisk hljóm-
List frá lcl. 9—11,30 síðd.
Vestmannaeyjingafélagið.
S J ÁLFSTÆÐISFÉL AGIÐ: —
Skemmtifundur kl. 8,30 síðd.
TJARNARCAFÉ: Kvennaskól-
inn, dansæfing kl. 9 síðd.
G.T.-HÚSIÐ: Gömlu og nýju
dansarnir kl. 9 síðd.
ÞÓRSCAFÉ: F. U. J. Skemmt-
un kl. 8,30.
Otvarpið;
20.30 Útvarpssagan: „Töluð
orð“ eftir Johan Bojer,
X. (Helgi Hjörvar).
21.00 Strokkvartett útvarps-
ins.
21.15 Erindi; Um óvild, II. (dr.
Broddi Jóhannesson).
21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór
arinsson).
22.00 Fréttir.
BÆJARBÍd
Hafnarfirði
Karlinn í kassanum
kemur ölluim í gott skap.
Sýninig í kvöM kl. 8.30.
LEIKFELAG
HAFNARFJARÐAR
Sími 9184.
. HAFNAR- 88
æ FJARÐARBÍð 8
Ég ákæri
(Emil!s Ztíla's lir)
Aðalhlutverk leika:
Paul Muni
Gloria Holder
Myndin er með dönskum
texta. Sýnd kl. 6.45 og 9.
S.G.T.
Gömlu og nýju dansamir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Sími 3355.
Áðgöngumiðar seldir frá kl. 7—9. Allur ágóði rennur til
Bamahjálpar Sameinuðu þjóðanna. ___
KARLINN í KASSANUM
Sýning í kvöld klukkan 8,30.
Aðgöngumiðasala í dag frá klukkan 2.
Sími 9184.
Y?r?nrr*?viYrrrrrrrr?r?^
Auglýsið í Alþýðublaðinu