Alþýðublaðið - 12.03.1948, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.03.1948, Qupperneq 4
.'4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 12. marz 1948, LUgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emiiía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Ausfræna smefiið ógrímukiæff ÞEGAR HITLER réðist á Rússland í ánnarri heimsstyrj öldánni, urðu ein af hinum mörgu og alkunnu þáttaskipt um í hyltingarhreyfingu Moskvakommúnismans um allan heim.. Stalin varð nauð ugur vilj-ugur að biðjast vopnu og vista af Vesturveld unum, Bretlandi og Ameríku, til þess að fá varizt hinum hættulega sameiginlega ó- vini, og því þótti honum hyggilegra, að láta fimmtu herdei,ldir sínar úti um heim, kommúniistaflokkana. hætta opinberum fjandskap við þau í bili og dulbúa að minnsta kosti samsærisstarfsemi þeirra betur, en áður hafði verið gert. Það var um þetta leyti sem mjiðstöð kommúnistaundir- róðursins í Moskvu, alþjóða samband kommúnista, var í orði kveðnu lagt náður; og eins og kippt hefði verið í spotta sóru kommúnista- flokkarnir úti um heim þá þegar í stað fyrir allt það, isem þeir áður höfðu sagt. Nú þóttust þeir allt í einu vera orðnir lýðræðisflokkar í stað einræðisflokka, sjálfstæðir og þjóðlegir flokkar í stað ó- sjálfstæðra deilda í alþjóða- sambandi, og nýsköpunar- flokkar í stað niðurrifs- og skemmdarvargá! * Fjöldi manr.a um allan heim, einnig hér á landg lét blekkjast af þessum skrípa- leik Moskvakommúnismans. Það dugði ekkert, þótt þeir væru varaðir við hinum nýju og lævísu starfsaðferðum hans; þeir, sem það gerðu, voru aðeins álitnir óforbetr- anlegir kommúnistahatarar, sem ekki væru alvarlega tak andi. Me,nn, sem ekkert vissu um þessa samsærishreyfingu og ekkert skildu í henni, þótt ust vita miklu betur en þeir. Fylgi kommúnista fór því ört vaxandi hin síðarii ófriðarár, og innan skamms þóittu þeir víða um heim vera orðnir svo fínir, að ekki mætti vera án þeirra í stjórn. Jafnvel gamal reyndir stjórnmálamtenn gerðu sig að fíflum m-eð því að ganga á eftir kommúnist um með grasið í skónum til 'þess að þeir allra náðarsam- llegast fengjust til að gera ■ ráðhierraemibæítti og aðrar : mestu ábyrgðarstöður þjóð- janna að miðstöðvum mold- vörpustarfs síns. * Það er nú farið að fyrnast Fmmbýlingsár okkar í ílugsamgöngum. — Dirfska. — Teflt á tæpasta vaðið. — Þjóðarein- kemii. — Nokkrar spurningar. — Rannsókn. — Það, sem við verðum að læra. FLUGSTARFSEMI okkar er á frumstigi. Ég hygg aS flestir menn, sem hugsa á annað borð um þessi mál, viðurkenni það. ÖII flugstarfsemi okkar sýnir framúrskarandi dugnað og fram takssemi allra forustumanna félaganna og flugmannanna. En jafnframt finnst okkur áhorf- endum og njótendum þessara glæsilegu framfara í samgöng- unum, að hún beri vott um frum býlingshátt. Ég hygg, að óvíða í heiminum hafi orðið eins örar og stórfenglegar framfarir í flug samgöngum á jafnstuttum tíma og hér, en við höfum orðið að gjalda það dýru gjaldi, eins og alltaf er, þegar ráðizt er í stór fyrirtæki af dirfsku og meiri framfarahug en ískaldri fyrir- hj'ggju og litreikningi. MJÖG KUNNUR MAÐUR fullyrti við mig í gær, að þegar tekið væri tillit til fólksfjölda og flugvélafjölda, þá ættum við íslendingar nú orðið met í flug slysum. Að minnsta kosti fjórar flugvélar Iiafa farizt á minna en ári, og með þeim hafa farizt milli 30 og 40 manns. Þetta er hörmuleg staðreynd, og það er ekki nema von, að almenningur spyrji. Er allt með felldu? Er eft irlit nógu strangt? Er kappið og dirfskan of mikið? Eru kröfurn ar. nógu miklar? Er í raun og veru of oft teflt á tæpasta vað? VIÐ ÍSLENDINGAR höfum sótt sjóinn í aldaraðir. íslenzkir sjómenn tefla oft djarft. Mjög oft alltof' djarft. Þeir finna ork una í sjálfum sér, finnst allir sjóar færir, þeir eru ungir og djarfir, synir ungrar þjóðar, sem aðeins íyrir íóum árum fann orkuna í sjálfri sér, kom út í Ijósið og sá bjartan daginn og allar dásemdir lífsins, sem biðu hennar bara ef hún sjálf tæki íil höndunum. SVONA ERUM VIÐ ÖLL í raun og veru, þrátt fyrir allar skammir okkar sjálfra .um okk ur sjálfa. Þetta er afar sterkur þáttur í okkur. En hann veldur því líka, að við krækjum aldrei fyrir keldu, en stökkvum held- ur yfir hana. Og þannig er ég hræddur um, að við séum líka í flugmálum okkar — og er þar engan einstakling um að saka og ekkert félag, heldur okkur öll, og þó varla um sök að ræða, heldur aðeins það, að við höf- um ekki lært nógu mikið enn sem komið er. BRÉFUM RIGNIR YFIR mann út af þessum málum, og fólk hringir í símann í tugatali. Þáð ræðir þessi mál frarrí^g aft ur. Fólkinu hrýs hugur við slys unum og -leitar að orsökum þeirra. Slík leit leiðir of til rangrar niðurstöðu. Og þó finn ur hún oft það rétta. Almenning ur hefur Ieyfi til að spyrja. Hann liefur leyfi til að gera kröf ur. Það er rétt að á engum starfsmanni hvíla eins miklar skýldur og flugmanni og hús- bændum hans, jafnvel ekki stofenftur farbegaskipa. FULLYRT ER, að löggjöf okkar um flugsamgöngur sé langt frá því að vera viðun- andi. Mér er það ekki kunnugt. En ef svo er, þá þarf sannar- lega úr að bæta og það þegar í stað. Um það eiga allir að geta sameinazt, hið opinbera, fólkið í landinu, flugfélögin og flug- mennirnir. Það verður að herða á öllum kröfum til öryggis. Það má aldrei taka neinn ,,sjans"‘, því í því að „taka sjans“ eins Frh. af 7. síða nokkuð yfir þennan þátt í hinum langa skrípaleik Moskvakommúnismans, enda stríðið við Hitler fynir löngu unnið, svo að Stalin þarf nú ekki lengur á hjálp Vestur- veldanna að halda. Það er og komiið á daginn, að Moskva- kommÚKiisminn hefur engu gleymt nema hinni upphaf- legu frelsishugsjón sósíal- isman.s; alþjóðasamband kommúnista er aftur komið fram úr skúmaskotunum, undir nýju nafni að vísu, og nú þykir gríma lýðræðisins, þjóðhollustunnar og nýsköp- unarinnar ekki lengur nauð synleg. Hún. hefur verið lát in falla og í hennar stað verða nú þeir, sem á ófriðar- árunum létu blekkjast af loddaraleiknum, að horfast í augu við hið austræna smetti sjálft, eins og það var áður og verða mun á meðan einræði og harðstjórn í hinu volduga stórveldi austursins getur haldið uppi flugumanna flokkum sér til framdráttar og stuðnings um allan heim. Það er þstta smetti, sem menn sjá nú í hinum sífelldu blóðugu aftökum suður á Balkanskaga, í hinum póli- tísku verkföllum og borgara sltyrjaldaruncFrbúningi' á Ítalíu og Frakklandi, í bar- áttunni og skemmdarverkun um gegn viðreisnarstarfinu í Vestur-Evrópu yfirleitt, og síðast, en ekki hvað sízt, í ógnarstjórninni í Tékkósló- vakíu, sem á aðeins tveimur vikum er komin vel á veg, að myrða allt lýðræði og öll mannréttindi með þeirri gagn menntuðu og frelsisunnandi þjóð, sem þar býr. Ólíklegt væri það ekki, að slíkar aðfarir Moskvakomm- únismans síðustu vikurnar og mánuðina, væru búnar að opna augun á ýmsum þeimf, sem Iétu blekkjast af lýðr ræðisfalsi þeirra þjóðfrelsis fimbulfambi og nýsköpunar skrumi í lok ófriðarins. SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK. verður í Sjál'fstæðishúsinu, br.iðjudaginn 16. marz klukkan 20.30. 1. ,Litkvikmynd frá Akureyri, Eyjafirði, Þingeyjar- sýslum, Þjórsárdal o. fl. (Vigfús Sigu-rgeirsson). Pálmi Hannesson skýrir myndirnar. 2. Sigurður Skagfield, óperusöngvari, syngur. 3. Dans til klukkan 1. AÐGÖNGUMIBAR í Flóru og Söluturninum. Skagfirðingar og aðrir norðlendingar íjölmennið. Allir velkomnir. Stjórnin. Fjárveifinganefnd vill nær 4 millj- óna króna hækkun a fjárlögunum ------------------—------- Önnor ymræða um fjárlagafíumvarpið hafln f sameinuðu þingi. -------»------- FJÁRVEITINGANEFND ALÞINGIS hefur skilað áliti um fjárlagafrumvarpið og er önnur umræðan um það hafin í sam- einuðu þingi. Ber meirihluti nefndarinnar fram allmaigar breytingartillögur við frumvarpið, og hækka gjaldaliðir þess samkvæmt þeim um nær 4 milljónir króna, en tekjuliðirnir síanda í stað. Klofnaði fjárveitinganefnd í afstöðunni til máls- ins og mynda 7 fuiltrúar stjórnarflokkanna meirihluta, en 3 fulltrúar kommúnista eru í minnihluta osr skila séráliíi. Meirililuti fj ár veitingar- nefndar Ieggur til :að' tefcjur af rekstri ríkisstofnana verði á- ætlaðar nokkru hærri en 'gert er í fjlárl'agafrumvarpinu. Er þar um að ræða tekjur póst- sjóðs og landssmiðjumi'ar, en framlag til notendasíma í S'veitum «er hækkað um 320 000 frá því, sem ákveðið er í fjár- la gafrumvarpinu. Þá leggur meirihluti nefnd- arinnar til, að launi við sendi- ráðið' í Stokkhólmi verði hækk uð um 17 400 kr. og staðar- uppbót við sendiráðin í Moskvu og París hækkuð vegna aukinnar dýrtíðar í þeim löndum; að tekjur af vinnubeimilinu á Litla-Hrauni hækki um. 100 000 kr.; að tekj- ur af skipaskoðun ríkisins hækki um 144 300 kr.; að framlag til nýr-ra véga hækki um 3,8 milljónir; að iframlag til nýrra brúa hækki um 1,8 milljón; að framlag til hafnar- mannvirkja og' lendingarbóta hækki um 1,5 milljónir; að framlag til flugmála lækfci nm nær hálf-a milljón; að framlög til kennslumála og íþrótta hækki um nær hálfa milljón; að jarðabótastyrkurinn hækki um hálfa milljón-, en framlag til lanidn'áms, óg nýbyggða lækki um eina milljón; að framlag til nýrra raforku- framkvæmda hsókki um 1,25 milljónir; að framlag til al- þýðutrygginga lækki um 1,6 milljón og að liðurinn um eignahreyfingar læk'ki um 2,25 milljónir. Samfcvæmt tillögum meirihlutans nemur hækkun gjalda alls 7,25 milljónurh, en lækkun þeirra 3,3 -milljónum. Minnihluti n'efndarinnar, Ás mundur Sigurðsson og' Lúðvík Jósefsson, ber fram breytingar tillögur urn meira en tugmillj- ónar hækkanir, en, vill láta á- Setla tekjur ríkisins nokkrum milljónum hærri en gert er ráð fyrri í frumvarpinu. Aðalfundur félags bifreiðasmiða FÉLAG BIFREIÐASMIÐA hélt nýlega aðalfund sinn. Gaf formaður skýrslu um starfsemi félagsins á síðast liðnu ári og gat þsss meðal annarís að á árínu hefði félag ið gert nýjan samning við at- vinnurekendur, er hefði ýms ar kjarabætur í för msð sér. Stjórnarkosning fór þann ig, að fyi-ra árs stjórn var öll endurkosin, en hana skipa Gísli Jónsson formað- ur,' Tryggvi Pétursson ritari og Guðjón Jónsson: gjald- keri. Sú nýbreyitni var tekin upp í hinum nýja samningi félagsins, að unnið er í tveim áföngum, frá kl. 7,40 að morgni til 12 og -frá kl. 12,30 til 16, en þá lýkur dagvinnu; þannig er tekinn aðeins hálf tími í mat og enginn kaffi- tími. Hefur því Félag bif- reiðasmiða fyrst allra riðið á vaðið með.hina margumtöl- uðu breytingu á matarííman um og virðist þessi tilhögun, af fenginni nærri árs reynslu, hafa gefizt mjög vel og vera til hagræðis fyrir alla aðila.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.