Alþýðublaðið - 12.03.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.03.1948, Blaðsíða 8
íierist áskrifendur :að Alþýðublaðinu. , Alþýðublaðið inn á hvert | heimili. Hringið í síma | 4900 eða 4906. Börn og unglingarj Komið og seljið ALÞÝDUBLAÐIÐ. Tlj Allir vilja kaupa '~\ ^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Islenzkur listfræðingur flytur hér þrjá fyrirlestra um myndlist -------„------- Fyriiiestrarnir eru fluttir á- vegum Fé- lags íslenzkra fristundamálara og verða á Aostorbæiarbíó. Á NÆSTUNNI flytur ungfiú Selma Jónsdóttir. JistfræS- íngur þrjá •fyrirlestra í Austurþæj arbíó um máiaralist. Mun ungfrúin gefa nokkurt yfirlit yfir listasöfc, ræða efcisval ein- sta-kra málara, en einkum munu erindi hennar, að minnsta kosti tvö hin síðari, fjalla, um nútíma myndlist. Loks mun listfræð- ingurinn leitast við að gefa fólki nokkrar leið'be'iningar um það, hvernig það bezt "getur notið myndiistarmnar, og hvernig það eigi að skoða mýndir til þess að skilja þær. Hefur ungfrú Selma Jóns- dóttir numið listfraeði í Banda ríkjunum og Bretlandi og hóf hún nám sitt 1942 og innritað- ist þá við University of Cali- fornia í Berkeley í listfræði, Var hún þar við nám til sum- örsins 1943, er hún íór til New ,York og innritaðist þar við Co- lumbia- ‘háskólann. Þar naut hún kennslu hins þekkta list- fræðings Meyer Schapiro. B.A. prófi í listfræði lauk ungfrúin x ágústmánuði 1944. Síðan dvaldi hún við framhaldsnám við sama háskóia í eitt ár og lauk nauðsynlegum prófum íyrir meistaragráðu, að undan skildum samningi meistararit Vilhjálmur Þór kosinn í bankaráð Landsbankans NÝR MAÐUR var kosinn í bankaráð Landsbankans á aðalfundi landsbankanefnd- arinnar í gær; var það Vil- hjálmur Þór forstjóri, og kemur hann í síað Jónasar Jónssonar aljxingismanns, sem gekk úr bankaráðinu. Gunnar Viðar hagfræðingur sem einnig átti að ganga úr bankaráðinu að þessu sinni, var endurkosinn. Varamenn í bankaráð voru kosnir Ólafur Thors alþingis maður og Steingrímur Stein þórsson alþingismaður. Á fundi landsbar.kanefnd- arinnar fór einnig fram kosn ing á forsetum jrefndarinnar og lendurskoðendum Lands- bank'ans. Gunnar Thorodd- sen borgaristjóri var kjörinn forseti nefndarinnar í stað Garðars heitins Þorsteinsson ar; Sigurjón Á. Ólafsson al- þingismaður fyrsti varafor- iseti (endurkosinn) og Skúli Guðmundsson alþingismaður annar varaforseti, í stað Sig- fúisar Sigurhjartarsonar. Endurskoðendur voiu kosn ár Jón Kjartansson sýslumað ur og Guðbrandur Magnús- so,n forstjóri; en tii vara Jón Auðunn Jónsson, fyrrum al- þingismaður og Magnús Björnsson ríkisbókari.- gerðarmnar. Samkvæmt ráð- leggingum prófessors Schapiro fór ungfrúin til Englands til þess að vinna þar að méistara- ritgerð sinni, sem íjaíiar um höggmyndalist í Bretlandi á 12. öld. Þar hefur hún uimið við VVarburg Institúte í Lundúna- háskólanum undir handleiðslu prófessors Saxl, forstjóra War burg Institute. Ungfrúin mun fara í sumar til Englands til þess að ijúka við ritgerð sína. Ungfrú Selma Jónsdóttir er fædd í Borgamesi, dó-ttir hjón- anna Jóns Bjömssonar frá Bæ og Helgu Björnsdóttur. Eyrirlestrar þessir verða fluttir að tiihlutun Félags ís- lenzkra frístundamálara, og verður fyrsti fyrirlesturinn sunnudaginn 21. marz. Til skýringar erindum sínum mun lis tfræðingurinn sýna skugga- myndir og skýra nákvæmlega fyrix* áheyrendum ' myndir nokkurra frægra nútíma mál- ara. Samkvæm viðtali, sem tíð- indamenn áttu við ungfrú Sehnu Jónsdóttur í gær, mun hún í tfyrsta erinidi sínu igefa nokkurt yfirlit yfir listasöguna og ©irmig ræða efnisyal ein- stakra listamanna. Mun hún ræða ium hin' ýmsu tímatbil listasögunnai', 'en í síðari erind- unum mun hún aðaliega snúa sér að nútímalistinni og skýra ýms nútímaverk all nákvæm- lega. . Tilgangurinn með erindum þessum er fyrst og fremst sá, að veita alimenningi nokikra fræðslu á þessu sviði með til- Iti til þess, að hann verði fær- ari en áður um að skilja og njóta listai'innar í ríkari mæli. Er hér um að ræða athyglis- verða starfsemi hjá Félagi ís- lenzkra frístrmdamálara, að það skuli fá vel menntaðan listfræðing til að leiðfoeina al- mennmgi um þessi efni. Og eru þetía Ifyrstu tfyrirlestram- ir, sem íslenzkur listfi-æðingur flytur hér um málaTalist, að undanteknum nokkrum há- skólafyrirlestrum, sem Vestui*- Islendmgurinn Hiörvarður Arnason hélt hér á stríðsárun- um. Kemur drengjakór Kvikmyndaskatfur á að kosta væní anlega Symfóníuhljómsveit Islands . -------p-------- Hliómsveitin á að hafa vfötækt starf við útvarpiö, IÞjóðleikhúsið, TónSistarskóI- ann og margs konar hljójnSeika. --------e—:------ MENNTAMÁLANEFND neðri deildar alþingis hefur ! flutt frumvarp um Symfóníuhljómsveit íslands, og er þar gert ráð fyr-ir, að lagður verði 25 aura aukaskattur á sæta- gjald kvikmyndahúsa, og skuli það fé standa undir kostn- aði hljómsveitarinnar. Starfssvið hljómsveitarinnar á að ná til útvarpsinSj Þjóðleikhússi,ns, Tónlistarskólans og al- mennra hljómleika fyrir styrktarmeðlimi og aðra. Segir í greinargerð frumvarpsins, að slík hljómsveit mundi hafa ómetanl'egt menningargildi- fyrir þjóðina alla. írá Vín Mnp§ iiæsfa siimari DRENGJAKÓRINN heims frægi, Wiener Singknaben, hefur boðizt til að koma hing að í sumar. Verðiir. kórinn á ferð um Norðurlönd í júlí, og sendi stjórn kórsins boð íil Tónlisíarfélagsins um að koma til Reykjavíkur og syngja bér. TónMstarfélagið mun leggja alla áherziu á að taka boðinu en það er þó háð leyfum yfir valdanna. Kór þessi er fræg asti drer.gjakór heimsins, og var hann stofnaður á dögum Bachs. Námskeið Kvenfélags Alþýðuflokksins í hjálp í viðlögum hefst í kvöld kl. 8,30 að Skálholtsstíg 7. Gömíu og nýju dansarnir verða í G.T.-húsinu kl. 9 í kvöld. Allur ágóði rennur til barnahjálparinnar. Gert er ráð fyrir, að kvik- mýndaskatturimi nema á ári 600 000 krónum, og ætti það að nægja til þess að tryggja afkomu hljómsveitarinnar, en fjárhagsörðugleikar hafa hindrað varanlegt starf þeirra hljómsveita, isem áður hafa verið stofnaðar hér. Forsaga þessa máls er sú, að hljómlistarmenn ræddu það síðast liðið ár við menntamálaxáðherra og varð að samkomulagi að gera til- lögur um lausn málsir.s. Sömdu fulltrúar frá tónlistar deild útvarpsins og tónlistar félaginu frumdrög að frum- varpi, en meðal þeh'ra, sem unnu að undirbúningnum voru Jón Þórarinisson og dr. Páll ísólfsson, ásamt fleiri tónlilstarmönnum, sem bar- izt hafa lengi fyrir málinu- I greinargerð frumvarps- ins, sem nú liggur fyrir alL þingi, er gert ráð fyrir, að starfssvið hljómsveitarinnar verði meðal annars sem hér segir: Hundrað málverkasafnarar velja eina mynd hver á sýningu Tónílstarfélagið gengst fyrir sýningunni og happdrætti um tíu máSverk. ----------------»------- HUNDRAÐ MENN, sem eiga góð málverkasöfn, munu innan skamms velja ei'tt eftirlætismálverk úr safni sínu hver, og verða málverkin sýnd öll á einni sýningu. Það er Tónlistarfélagið, siem stendur fyrir þessu, og verður sýn- ingin haldin til þess að styrkja byggingarsjóð Tónlistar- skólans. í sambandi við þetta verður haldið happdrætti, og verða vinningarnir 10 málverk og þrír áðrir listrnunir. Hljómsveitin sjái fyrir ölL um tónlistarþörfum útvarp.;: ins, hljómsveitartónleikum jafnt sem smærri flokkum, kvartettum o. fl. Hljómsveitin sjái fyrir tón listarþörfum Þjóðleikhússins, sem búizt er við að verði miklar. Hljómsve'ítin hafi siam- vinnu við Tórdistarskólann, meðal flnnars um útvegun kennara, er leikið gætu með hljómsveitinni. íslandi og í Hor- egi segir ai sér DR. EMIL WALTER, sendiherra Tékka á íslandi og í Noregi, en hann hefur aðsetur í Osló, hefur mi bætzt í hóp þeirra sendiherra Tékka, sem sagt hafa af sér í mótmælaskyni við atburð- ina í Tékkéslóvakíu. Dr. Emil Walter tók við embætti sínu í ágústmánuði í fyrra. Var hann vinur og rnikill aðdáandi Jan Masa- ryks og mun hafa tekið á- kvörðun um að 'segja af sér eftir að fréttin um fráfall Masaryks vai’ð kunn. Hefur Walter látið svo um mælt, að honum sé ekki unnt að starfa fyrir stjórn þá, isem nú hefur hrifsað til sín völdin í heimalandi hans. Walter er kunnur íslands- viiruur og hefur lagt mikla stund á norræn, fræði. Hann þýddi Sæmundar eddu á tékknesku, og kom þýðfcg hans á henni út í Prag í mjög vandaðri útgáfu á ófrið arárunum. Tónilistarskólinn hefur ný- lega fest kaup á. Þrúðva,ngi við Laufásveg og safnar fé- lagið nú fé til byggingarinn-' ar- Er það von féiagsstjórnar að lieyfi fáist tii að byggja við húsið æfingasal, þar sem hóp kerinisla geti farið fram. Hundað málverk, sem ýms ir málverkaei g endur leggja til, ættu að verða fjölbfeytt og athyglisverð sýning. Mun sýningin væntanlega hefjast um mánaðamótin, og verður í sambandi við hana happ- drætti. Vinnfcgar verða tíu málverk og þrír aðrir list- munir. Skólimii þarf á 300 000 kr. að halda til bygging arinnar, og hafa 120 000 þeg ar . safnazt á ýmsan hátt Mun sýruingin og happdrætt ið væntanlega auka sjóðinn að nokkru. ívær biðskákir í Haag í gær FIMMTA UMFERÐ hekns-' m.eistaramótsfc's í Haag var tefld í gær. Áttust þá við Euwæ og Reshavsky o.g. enn fremur Botvinnik og Keres. Urðu báð- ai’ skákii-niar biðskóíkir. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.