Alþýðublaðið - 19.03.1948, Qupperneq 1
yéðurHorfurs
Miimkandi suðvestan átt.
Éljaveður.
*
XXVIII. árg.
Föstudagur 19. marz 1948
65. tbl.
Forustugreins
«
Ræða Trumans.
Þeir töluðii í í
„Hel"
áfalli
Forsætísráðherr-
arnir töiuðu á
fjöldaí'untli í Stokk
• r
■ a
NORÐURLÖNÐ munu
verja sig, ef á bau verður
ráðizt, sögðu forsætisráð
herrar Svía, Norðmanna
og Dana, þeirTageErland-
er, Einar Gerhardsen og
Hans Hedoft, á fjölda-
fundi, sefn sænski Aiþýðu-
flc'kkurinn efndi til í
Stokbhökni í gær.
N orðurlandaþ jóðirnar
munu sýna það, ef á reynir,
sagði Erlander, að þær meta
frelsið enn þá meira en- fríð
inn og að þær munu verja
hendur sínar gegn hverjum
þeim, sem reynir að svipta
þær hví.
Erlander kvað nauðsynlegt,
að Norð ur landaþ j óðirn ar
-glöggvuðu sig á því að iönd
þeirra væru ekki afskekkt og
einangruð eyja og taldi þeim
sem öðrum þjóoum óhjá-
kvæmilegt að treysta her-
istyrk isinn og landvarnir, þar
e'ð þær ráðstafanir væru eina
trygging friðarins á tímum
sem þessum. Hann sagði hin-
ar norrænu þjóðir staðráðn-
ar í að fiaka virkan þátt í end
urreisn Evrópu á grundvelli
Marshalláætlunariunar, enda
leyndi sár ekld, hver væri til
gangur þeirra, sem ynnu
gegn endurneisn hinna frjálsu
landa álfunnar. Hann ræddi
einnig atburðina í Tékkó-
slóvakíu og taldi áugljóst, að
atburðirnir þar eystra gætu
endurtekið sig í öðrum lönd
um álfumiar hvenær sem
væri, ef lýðræðisþjóðimar
væru ekki á verði fyrir of-
beldinu og einræðinu.
Erlander kvað mikla og
vaxandi andúð vera í garð
kommúnista á Norðurlönd-
um. en kommúnistar gætu
sjálfum sér um það kennt,
þar eð þeir hefðu ekki aðeins
tekið upp vöm fyrir óhæfu-
verk samberja sinra p-rlenrl
is heldur lýst .sig reiðubúna
til að beita sömu baráttuað-
ferðum í fyllingu tímans- Lýð
ræðisgríma kommúnistanna
væri failin, og hér eftir þyrfiti
enginn að vera í vafa um,
hvar þeir stæðu í afstöðunni
(Frh. á 8. síðu.)
FLUTNIN GASKIPIÐ
,,HEL“ varð fyrir áfaili á
Faxaflóa í gæröag, er það
var að leggja af stað norður
með síldarfarm. Kastaðist
síldin t,il í lestum skipsins, og
hallaðjt það um 30 gráður.
Ægir var sendur skipinu til
aðstoðar, og mun hafa verið
reynt að laga farminn til í
lestunum, en vonlítið var
tali.ð, að það myndi .takast úti
í sjó, og búizit við að ski’pið
myndi þuirfa að leita hafnar.
Þetta mun hafa verið síðasti
síldarfarmurinn héðan til
Siglufjarðar.
Satneiginiepr hmd-
Tage Eriander.
Einar Gtírhardsen.
Hans Hedtoft.
Aðsloðarrilstjéri
-<S>—
DOUGLAS HYDE, að-
stoðarritstjóri ,,Baily
Worker“, aðalmálgagits
brezka Kommúnistaflolcks
ins, hefur gengið úr flokkn
um í mótmæiaskyni við
valdrán kommúnista í
Tékkóslóvakíu og afstöðu
brezkra kommúnista til
þess,
Hyde hefur verið í
brezlca Kommúnistaflokkn
um í sjö ár. Hann hefur
lýst yfir því, að haim
muni hætta að skipta sér
af stjómmálum og ganga
í kaþólsku kirkjuna.
Biðskákir tefldar
BIÐSKÁKIR úr fyrstu og
asnnarri umf erð , voru tefldar
í gæærkveldi. I fyrstu umferð
fóru leikar þannig: Baldur
vann Jón Þorsteinsson, As-
mundur vann Árna Snævarr,
Guðmundux Pálmason vann
Bjarna Magnússon.
Úr annarri umferð: Jón
Þorsteinsson vann Eggert
Gilfer, Guðmundur Agústs-
son og Asmundur gerðu jafn-
BANDARÍKJAÞING hefur þegar tekið íil meðferðar
tiliögur þær, sem Traman forseti bar fram í ræðu siiuii í
fyrradag, og þykir einsýnt, að afgreiðsíu þeirra verði hrað-
að sern mest Er búizf við, að alit að einni milljón nýliða
verði boðið út þegar á þessu ári eftir að almennri herskyldu
hefur verið á komið í Bandaríkjimum.
Ræða Trumans hefur vak-
ið mikla athygli um allan
heim og er henni vel tekið
í hinum frjálsu löndum Ev-
rópu.
Hermálanefnd öldunga-
deildar Bandaríkjaþings kom
samam til fundar aðeins
tveimur klukkustimdum eft
ir að Trumaai forseti hafði
flutt ræðu sína og borið fram
hinar stórathyglisverðu til-
lögur sínar. og sagt Marshall
ut an ríki smálaráðherra fund
n'efndarmnar. Kvað hann
brýna nauðsyn á því, að
Bandaríkin hefðu öflugum
herstyrk á að skipa meðan
verið væri að framkvæma
endurreisn Evrópu, og sagði,
að það gæti jafinvel svo far-
ið, að þau yrðu að heyja
styrjöld á næstu fimm eða tíu
árum.
fylkingarinnar.
Æ SKULÝÐSFYLKINGIN
boðaði í gær fulltrúa frá F.
U. J. til viðræðira um hinn
væníanlegja sameiginlega
fund félaganna, er mtm ræða
útlend og innlend stjómmál,
en FUJ barst áskorun frá
Æskulýðsfylkingunni um að
halda slíkan fund fyrir rúmri
viku síðan.
Ákveðið var á fundinum í
gær, að ræðuumferðir á fund
inum skyldu vera 4 fyrir
hvorn flokk og ræðutími í
hverri þeirra 20, 15, 15 og 10
mínútur. — Hins vegar hef
ur fundarstaður og fundar
dagur enn ekki verið ákveð-
inn, en sennilega verður fund
urinn haldinn strax eftir
páska.
Methafarnsr ero SigurÖyr IÞiogeyiogiir,
Ari Gyðmyridssoii og Aooa Öiafsdóttir.
ÞRJÚ NÝ ÍSLANDSMET voru sett á sundmóti KR í
gærkvöldi. Setti Sigurður Jónsson Þingeyingur nýtt met í
100 metra bringusundi karla; Ari Guðmundsson nýtt met í
200 metra skriðsundi karla og Anna Ólafsdóttir nýtt met í
200 metra bringusundi kvenna.
tefli og biðskák varð enn þáá
hjá Bjarna Magnússyni og
Guðm. Arnlaugssyni.
Þriðja umferð verður tefld
í Breiðfirðingabúð kl. 8 í
kvöld.
Sigurður Þingeyingur
synti 100 metra bringusund-
ið á 1:16,9 mín., en íslar.ds-
met Sigurðar KR-ings var 1:
17,2 mín. Aranar varð Ólafur
Guðmundsson ÍR á 1:17.0
og þriðji Siguirður KR-ingur
á 1:19,0 mín-
Ari Guðmundsson synti
200 metra skriðsundið á 2:
var 2:25,9 mín. Annar varð
Ólafur Diðriksson Á á 2:39,0
mín. og þriðji Ragnar M.
Gíslason KR á 2:47,7 mín.
Anna Ólafsdóttir synti 200
metra bringusundið á 3:17 7
mín., en íslandsmet hennar
var 3:21,7 mín. Önraur varð
Þórdís Árradóttir Á á 3:24,8
mín. og þriðja Gyða Stefáns
23,8 mín., en íslandsmet hans! dóttir KR á 3:25,8 mín.