Alþýðublaðið - 19.03.1948, Qupperneq 7
.Föstudagur 19. marz 1948
/U>?BUBL&egf»
7
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í læknavarð
sjofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-
ápóteki, sími 1330.
Félagslíf
VALUR. ■
■Skíðaferð í Valsskálann á
laugardag kl. 2 og H. 6. —
Farmiðar seldir í Berra-
búðinni (kl. 10—2 á laugar-
dag.
VALUR
Allir þeir, sem sótt foafa um
skálavist um páskana verða
■að sækja dvalarkort sín í
Hferraibúðina n. k. laugardag
frá kl. 10—12 og 2—4.
Þeir sem dvelja ætla
í Þrymiheim og Jöt-
un'heim um páskana
véti dvalarskírteina
í skátaheimilið í kvöld milli
kl. 8—9.
Nefndin.
TILKYNNING
frá íþróttahúsi Í.B.R. við Há-
logaland.
Æfingar falla niður í dag.
Húsnefndin.
SKÍÐAÐEILD K.R.
Skíðaferðir að Skálafelli kl.
2 - og kl. 6 á laugardag og kl.
9 á sunnudagsmorgrm, ef næg
þátttaka verður. Farseðiar
seldir í Tóbaksbúðinni, Aus-t-
urstræti 4 (áður Sport). Far-
ið frá Ferðaskrifstofunni.
Ath. Þeir, sem óska að
dvelja í skála félagsins á
Skálafelli yfir páskana, þurfa
að mæta í skrifstofu* Samein-
aða milli kl. 8—9 á mánu-
dagskvöld 22. þ. m. og greiða
gistingu og fargjöld.
Skíðadeild K.R
Farfuglar
Pásfcaferoalagið
•verður austur undir
Eyjafjöll. Þátttaka
'tilkynnist í kvöld kl. 9—10
Breiðfirðingabúð uppi, þar
verða gefnar allar nánari upp'
lýsingar.
Stjórnin.
Páskavikan að Kolviðarhóli
pöntunum veitt móttaka
kvöld kl. 7-9 í ÍRhúsinu, þar
verða einnig gefnar allar nán-
ari upplýsingar.
Skíðaferðir um helgina: Á
laugardag kl. 2 og 6 og á sunnu
dag kl. 9 f.h. Farmiðar og gist
ing selt í kvöld kl. 8—9 í Í.K.-
húsinu.
Skíðadeildin.
Minningarorð:
Gísli Magnússon múrarameistar
FÖSTUDAGINN 12. marz'
síðast liðinn lézt öldungurinn
Gísli Magnússon múrara-
meistari, eftir skamma legu.
Hann var Eyfirðingur að ætt
og uppruna, fæddur á Urðum
Svarfaðardal 2. des. 1863.
Um ætt hans er þeim, sem
þetta ritar, ekki kunnuigt.
Hann óist upp í Svarfaðar-
dalnum og á Árskóigsströnd-
inni og dvaldi öll sín æsku-
og unglingsár á þessum slóð-
um. Vann hann í æsku öll
stöirf sem til féllu á heimilum
bæði til lands og sjávar; því
útgerð var stunduð á opnum
skipum haust og vor. Byrjaði
hann ungur að róa og aflaði
sér við þau störf táps og
þreks, sem kom honum að
góðu haldi í lífinu. Þegar
hann þótti hlutgengur réðist
hann á hákarlaskútur og
stundaði þar veiðar um nokk-
ur ár. Kunni hann mairgar
sögur úr þeim svaðilförum,
sem hann var með að lenda í.
Um 1888 gif'tist hann heitmey
sinni, Þórunni Benjamíns-
dóttur, og fluttu þau þá til
Grenivíkuir. Þar stundaði
mínssonar úrsmiðs, og reistu
störf, er fil féllu.
Um 1890 fluttu hin ungu
hjón hingað til Reykjavíkur,
sennilega mikið fyrir atbeina
máigs Gísla, Magnúsar Benja-
mínssonair úrsmiðs, og reiftu
hér nýbýlið Eskihlíð, sem þá
var talið langt utan við bæ-
inn. Ræktaði hann þar tún
O'g hafði þar nokkurn fénað
cig hesta, iþví hann stundaði
um skeið ökumannsstarf með
annarri vinnu. Nokkrum áir-
um síðar byggði hann litið
hús, sem' enn stendur við
Laufásveginn, og nefndi það
Hlíð, og við það hús var hann
lengi kenndur, „Gísli í Hlíð“.
Um aldamótin fer hann að
vinna við steinsmíði og múr-
aravinnu, mest undir stjórn
Guðjóns sál. Gamalíelssonar,
og vann að ýmsum sltórbygg-
ingum, sem hann hafði með
höndum. Síðar fékk hann svo
rétitindi sem múrarameistari
og vann í þeirri iðn þair til
hann var hálf áttræður.
Hann stóð fyrir byggingu
f jölda húsa hæði hér i Reykja
vík og víða úti um.land. Var
um tíma í Vestmanniaeyjum
og byggði þair möiig hús.
Hann var mjög eftirsóttur
maður við þessi störf fyrir
fráhæran dugnað og veirk-
hyggni. Síðustu æviárin, þeg-
ar þrek hans fór að dvína til
mikillar stritvinnu eins og
húsabyggingar eru, vann
hann á afgreiðslu Skipaút-
gerðar ríkisins við störf, sem
gátu verið við hans hæfi, svo
gamall sem hann var, og til
þeirrar vinnu gekk hann dag
lega, þar til mánuði fyrir
andláit sitt. Gísli var einn
þeiirra fáu manna, sem heita
mátti að aldrei félli verk úr
hendi, og það voru hans
mestu ánægjustundir að geta
og mega starfa.
Gísli var gæddur ágætri
skapgerð, sórstakur stilling-
armaður; var það fáitítt, að
hann brigði skapi, þó var
hann að eðlisfari skapmikill.
Lundin var létt og glöð og
hann var hrókur alls fagnað
ar í vina og kunningjahópi
Honum varð því sérstakleg:
vel til. vina og ekki hvað síz
meðal starfsfélaga sinna
Starfsfélagar hans hjá Ríkis-
skip, er hann vann með síð
Bitidindislöggjöf Norðurlanda
Framhald af 3. síðu. | hverjum einstökum, sem
tekur aðeins menn, er af fús þangað leitar, viljugur eða ó-
um og frjálsum vlja fara á viljugur, að sem mestu,
slíkst hæli, hið fjórða tekur beztu og varanlegustu liði í
Gísli Magnússon
ustu æviárin, virtu hann þg
dáðu sem sinn bezta vin og
gerðu honum lífið létit á
marga lund. Enda leit hann
á þá yinnustöð sem sitt annað
heimili. Léttlynd hans fylgdi
honurn friam á síðustu æviár,
jrátt fyrir margs konar
andsitreymi, er honum
mætti í lífinu. Hann varð
fyrir miklum ástvinamissi.
Fyrri konu sína, Þór-
unni, mikiMiæfa og gáfaða
konu, missti hann 1907, eftir
langvarandi heilsuleysi, og
seinni konu sína, Guðlaugu
Jónsdóttur, 'eyfirzka að ætt,
missti hann 1943; en henni
kvæntist hann 1913. Tvö
böm af fyrra hjónabandi og
eitt af hinu síðara vor-u farin
á undan honum. Ástvinamiss-
inn batr hann með þreki og
sinni alkunnu stillingu. Börn
hans af fyrra ihjónabandi voru
Benjamín skipstjóri, dáinn
1935, Guðlaug, kona Sigur-
jóns Á. Ólafssonar alþingis-
manns, og Magnús, er dó í
æsku, Af síðara hjónabandi:
Maignús múrarameistari, Brá
vallagötu 8, og Helga Jónína,
er dó 1942, rúmlega 25 ára
að aldri, efnileg stúlka. Börn
barnabörn og barnabarna-
börn hans, sem lifa, eru 34.
Gísli var ágætur eiginmað-
ur og heirpiiisfaðir og unni
konum sínum og börnum og
varði lífi sínu fyrir þau. Síð-
ustu æviárin bjó hann hjá
syni sínum á Brávallagötu 8
og naut góðrar umönnunar
fengdadóttur sinnar.
Gísli var í minna lagi með-
almaður, þreklega og vel
vaxinn og sér.lega hraustur
fram á elliár. Hann var
greindur maður, vel verki
farinn og verkhygginn og al-
kunnur að dugnaði og kappi
við öll störf, meðan þrek
leyfði. Með Gísla er horfinn
einn þeirra manna, sem í
æsku varð að berjast við
harðnétti og erfiðleika áranna
fram til 1890. Hann liíði mik-
ið þróunartímabil meðal þjóð
arinnar og ávallt fylgdi hann
þeim mönnum að málum
sem framsæknir voru og um
leið beittu sér fyrir bæftum
lífskjörum þeirra, sem minni
máttar voru. Hann hafði ekfci
hátt um skoðanir sínar, en
kunnugir vissú, hvar hugur
bans stóð. Vinir og venzla
menn rnunu lengi minnast
hiris glaða og síunga manns,
sem tók lífinu létt, jafnt í
blíðu og stríðu og að lokum
kvaddi það með fullri trúar
vissu um endurfundi ástvin
anna, sem á undan honurr
vonu farnir. Minn.inigin fifi
um góðan mann.
Vinur.
aðeins við mönnum, sem
ekki hafa komizt í kast við
landslög að neinu leyti og
aldrei fyrr hafa verið á
drykkjumannahæli.
Og enn má mefna eitt, hið
mikla ,,Asbrohemmet“, sem
hefur rúm fyrir 178 vist-
menn, en tekur hins vegar
mestmegnis við þeim, eða
réttara sagt er uær leingöngu
fyrir þá, sem fallið hafa aft-
ur fyrir áfengisnautninni. Þá
skal og geta þess, að sænska
ríkið hefur komið upp sér-
stökum hælum fyrir ,,erfiða
sjúklinga“ og þá, sem dæmd-
ir hafa verið til hegningar o.
s. frv.
í ársskýrslum eins af hæl-
um þesum er þess sérstak-
lega getið, að sú greining,
sem hér hefur verið nefnd, sé
mjög heppileg fyrir starf-
rækslu hælanna, meðal ann-
ars vegna þess. að með þessu
fyrirkomulagi verði hægt að
feeita 'svipaðri læknisaðferð
gagnvart viðkomendum hvers
hælis fyrir sig.
Viðvíkjandi fjárhagshlið
ressara mála er það að segja,
að hin opinberu hæli eru
kostuð af ríkiinu, en einka-
hælin njóta stuðnings og ríf-
legs styrks hins opinbera —
Dæði nýbyggingarstyrks, sé
álitið að þurfi að stækka þau,
og eins rekstrarsyrks. Nokk-
urn þátt þurfa vistmtnn hæl-
anna að taka í uppihaldi sínu
meðan þeir dvelja þar, séu
þeir þess umkomnir- annars
greiðir ríkið allan kostriað
við dvöl þeirra. Til 1. júlí
1931 var hverjum þeim, sem
vera þurfti á drykkjumanna
hæli í Svíþjóð, gert að greiða
1 krónu á dag, frá þeim tíma,
þ. e. 1. júlí 1931, kom breyt
ng á lögunum til fram-
kvæmda, sem minnkaði
þetta gjald um helming eða
niður í 50 aura á dag fyrir
manninn. Anr.an kostnað
greiðir ríkið.
Um svipað leyti var dval-
artímanum breytt þannig að
hann varð eitt ár, en var áð
ur 6 mánuðir, sem sýndi sin
að vera allt of stuttur tími,
Og nú getur hami orðið allt
að 4 árum, eins og þegar hef-
ur verið tekið fjjam vís'
undir sérstökum kringum-
S'tæðum.
Við lestur ársskýrslna
sænsku drykkjumannahæl-
anma og athugun á þeim virð
ist svo, að stairfsemi þeirra
sé komin í fast og mótað
form, enda veruleg reynsla
fsngizt um slíka starfseiru
þar í landi. já, áratuga
reynsla. Það er ekki hægt að
ganga út og inn um dyr hæl-
anna eins og hverjum og ein
um þóknast. Sá, sem fensið
hefur inngöngu á slíkt hæli
af frjálsum vilja eða ver:ð
komið þar fyrir af öðruim á-
stæðum, veirður að dveljp
bar hinn tilskilda tíma
hlíta þeim reglum út í æsar
-°m þar gilda, um annað p:"
kki >að ræða. Á bessum hæ
-m er unnið að því stefnu
"ast og ókveð’ð að verðr
aaráttu hans gagnvart vá-
gestinum mikla, Bakkusi.
Tækni og vísindi eru tekin í
ijónustu þeinrar mannbjörg-
unar, isem þarna fer fram.
Húslæknir hælanna er venju
lega næsti héraðslæknir, og
hefur hann almenint heil-
brigðiseftilit með höndum.
En auk hans er og geðsjúk-
dómalæknir starfandi við
ivert hæli, sem auk þess hef
ur sérþekkingu á meðferð á-
fengissjúklinga. En einn er
sá þáttur þessarar starfsemi,
siem meginrækt er lögð við,
enda talinn til aðalhaldreip-
anna í því endurbótastarfi,
sem þarna er háð, en það er
vinnan. Flest eru hælin þann
ig í sveit sett, að mjög gott er
að koma við landbúnaði í
sambandi við starfsemi
reirra og er þar með grund-
völlur að líkamlegri vinnu
skapaður. En þó að aðalstarf
vistmanna hælanna sé land-
búnaðarvinna, starfa þeir og
að öðrum viðfangsefnum, m-
a. skógarhöggi, tréskurði,
klæðskurði, skósmíði, bók-
iandi og ýmsum öðrum iðn-
aði. Vetur, sumar, vor og
oaust er unnið og starfað.
Eins og iðjuleysið er rót alls
ills heilbrigðum mönnirm, er
rað ekki hvað sízt þeim. sem
svo er ástatt um, sem hér um
ræðir.
Heimilunum er stjórnað af
sérstökum forstöðumönnum,
og er þeim látið nægilegt
starfsfólk í té. og í því sam-
bandi hvergi klipið við negl-
ur sér.
Hér hefur þá verið, í stór-
um dráttum samt, rætt nokk
uð um þann hluta sænksu
aindindislöggjafarmnar, sem
snýr að drykkjumannahjálp-
inni. Um þessi atriði í norsku
áfengi'slöguraum get éo
fáoxðari, ekki vegna þess að
þar sé um ómerkara mál að
ræða, nemia síðu rsé, heldur
af því, að sænska löggjöfin
hefur orðið Norðmönmum að
viissui leyti fyrirmynd í þess
um efnum.
(Niðurlag á morgun).
Landsflokkaglíman
eri
LAND SFLOKK AGLÍM-
AN verður báð í íþróttahús-
inu að Hálogalandi í kvöld og
hefst kl. 8,30. Verður keppt
í 4 flokkum og eru þátttak-
endur 29 frá 6 félögum.
í fyrsta flokki eru líkleg-
astir til sigurs Guðmundur
Ágústsson, Sigurður Sigur-
iómsson, Einar Ingimundar-
son og Gunnlaugur Ingason.
í öðrum flokki Steinn Guð
mundsson, Sigurður Bryn-
-ólfsson og Friðrik Jónas-
•on. í þriðjia flokki Ólafux
Tónsson og Sigurður Hall-
^iömsson og í drengjaflokki
'rmarin J. Lárusson, Gunn-
-r ÓTafssön og Haraldur
-’Troi’iv.biörnsson.
ti’orðir verða frá ferðaskrif
‘■ofunni og hefjast kl- 7 30.