Alþýðublaðið - 19.03.1948, Qupperneq 8
fierist askrifendur
AlþýSublaðinu.
Alþýðubla'ðið inn á hvert
heimili. Hringið i síma
! 4900 eða 4906.
Börn og unglingafi
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 1
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
Kefla^íkur- og
HskiuferS.
FERÐASKRIFSTOFA
RÍKISINS efnir til Heklu-
ferSar á morgun og verður
lagt af stað frá Reykjavík kl.
4. Á sur.nudaginn verður far
in kynnisferð á Keflavíkur-
flugvöil kl. 1.30
Framhald af 1. síðu.
-til lýðræðisiras og þingraeðis
ins.
Hedtoft kvað Norðurlanda
þjóðunum nauðsynlegt að
standia sameiginlegan vörð
fyriir 'aðsteðjandi hættu iafn
framt því, sem þær hefðu
með sér nána samvininu á
sviði efnahagsmála, atvinnu
mála og menningarmála.
Þessar þjóðir hefðu sýnt, að
hægt væri að samræma lýð-
ræðÍEistefnuna og hagkerfi
sósíalismans. og þær væru á
i'eiðanlega staðráðnar í því
að glata engu af þaim árangri,
sem náðst hefði, en verndun
þeirra og varðveizla væri ör
ugglegast tryggð með því að
slá skjaldborg um jafnaðar-
stefnuna og alþýðuflokkana.
Einar Gerhardsen k'vað
frelsisástina grundvöllinn að
starfi og lífsstefnu hinna nor
rær.u þjóða, en eigi að síður
væru þær raunhæfar og ó-
hræddar við að horfast í augu
við aðsteðjandi hættur, erda
hefðu þær læ'rt af dýrkeyptri
reynslu. Ástandið í heimin-
um í dag væri alvarlegt or*
spurningin um stríð og frið
svo að segja á hvars manns
vörum. Norðuriandaþjóðirn-
ar gætu ekki ráðið úrslitum í
þróun þeirra mála, en þær
yrðu að gena sér grein- fyrir
viðhorfunum og vera við því
búnar, sem að höndum kynri
að bera.
VERKAKVENNAFÉ-
LAGIÐ FRAMSÓKN held- <
ur iskemmtifund í Ingólfs
café í kvöld kl. 8 e. h. Til
skemmtunar verður: Er-
indi, Einar Magnússon
menrtaskólakennari; ein-
söngur, Sigurður Ólafsson;
enn fremur kaffidrykkja.
Þar sem þetta er síðasti
skemmtifundurinn á þess-
um vetri, er fastlega
vænzt, að konur fjölmenni I
og taki með sér gesti.
Viðtal við Ároa Friðriksson, fiskifræð-
iog, sem síarfar að irierkingiisnym
fyrir fsland.
-------------—
FYRSTU SÍLÐARMERKINGARNAR í Atlantshafi
hófust fyrir nokkrum vikum við Noreg, og hefur Árni Frið-
riksson,- fiskifræðingur, starfað að þeim ásamt norskum
fiskifxæðimgum. Hafa þegar verið merktar 3086 síldar, en
merkingunum heldur áfram til páska, og er gert iráð fyrir
að þá hafi verið merktar um 7000-síldar. í sumar heldur
síldarmerkingunum áfram hér við land, og munu Norð-
menn og íslendingar þá einnig hafa samvinnu um merk-
ingarnar, en eftir það er ráðgert að hvert land fyrir sig
sjái um merkir.garnar á eigin spýtur.
Árni Friðriksson fiskifræð-
ingur er nýkomihn heim frá
Noregi ásamt aðstoðarrnanni
sínum, Sigurleifi Vagnssyni,
en þar hafa þeir unnið við
síldarmerkingar um þriggja
vikna tíma og ky-nnzt ýmsu
markverðu í sambandi við
síldveiðar og .síldariðnaö
Norðmanna. Á næstunni, eða
strax og veður leyfir, mun
Arni fara í nýj an leiðangur
hér við land, í þeim tilgangi
að finna hryngingarsvæði
sumarsíldarinnar, og hefur
Huginn II frá Isafirði verið
leigður til þeirra rannsókna.
I gærkvöldi bauð Arni
Friðiriksson tíðindamönnum
til kvöldverðar að Hótel Borg
og skýrði þeim frá starfi
þeirra félaga við síldarmerk-
ingarnar við Noreg undan-
farnar vikur. Kann sagði
meðal annars:
— Merkingar á fiski ná frá
aldamótunum síðustu, en
merkingar á síld og sardín-
um eru aðeiins 10 ára gamlar
ag voru upphaflega gerðar í
Kalifomíu á sardínmu, en í
Alaska á síld. I Atlantshafi
hafa síldarmerkingar aldrei
ver,ið framkvæmdar fyrr.
Erfiðleikarnir vjð rnerkingu
síldarinnar eru einkum
fólgnir í tvennu. í fyrsta lagi
þolir síldin illa verkunarað-
ferðina og í öðru lagi er síld-
in ekki tekin einstaklings-
lega, heldur fylgjasf tugþús-
undir að, þegar hún kemur í
verksmiðjurnar. Merkingar
utan á væru því þýðingar-
lausar. Hin nýja merkingar-
aðferð er í því fólgin, að sett
eru málmmerki í kviðarhol
síldarinnar, en segular í verk-
smiðjunum draga merkin úr
mjölinu og skila þeim á ný.
Merki þau, sem við notum,
sagði Ámi Friðriksson enn
fremur, keypiti ég í Banda-
xíkjunum 1944. Þau eru 19
millímetrair á lengd, 4 mm á
breidd, 2 mm á þykkt og vega
aðeins V2 gr. Merkjunum er
stungið inn í kviðarhol síld-
arinnar, og þegar síldin er
orðin að mjöli, endurheimt-1
ast þau afíur. En í flestum
verksmiðjum eru seglar, til
þess að hreinsa úr mjölinu
jámarusl, skrúfur og annað
slíkt, sem oft kemur í þrærn-
ar með síldnini.
Síldarmerkingar þær, sem
nú eru hafnar, ælttu að geta
haft mjög mikla þýðingu fyr-
ir síldarútveginn og síldar-
iðnaðinn. í fyrsta lagi er það,
að mönnum er lítt kunnugt
um göngu síldarinnar, en í
þejrri staðreynd endurspegl-
ast það, hve mikils virði á'r-
angurinn af merkingunum
kann að verða, er stundir líða
frarn. Með merkingunum fá-
um við í hendur tæki rtil að
fyigjast með göngu síldarinn-
ar, ekki aðeins með ströndum
landsins, heldur og á milli
landa.
En við fáum annað tæki-
færi um leið. Við igerum
okkur vonir um, að þegar
merktir hafa verið tugir þús-
unda síida, að kcmast megi
að raun um, hve síldarstofn-
annir >eru stórix; þar sem gera
má ráð fyrir, að af mektri
síld veiðist hlutfallslega það
sama og af þeirri ómerktu.
Talið er, að nú eyði síldveið-
arnar ekki nema um 2% af
síldarstoíninum árlega, en
með síldarmerkingunum
ætti þetta að fá.st örugglega
staðfest. Það hefur mikla
þýðingu út af fyrir sig að
vitá, hve mikla veiði síldar-
stofninn þolir hverju sinni,
en um það, hve mikla veiði
stofninn þolir getum við
ekki sagt með neinni vissu
fyrr en merkngarnar korna
að liði.
Hitt atriðið, sem ég vildi
taka fram í þessu sambandi,
sagði Arni Friðriksson, fjall-
ar um þá staðreynd, að síldin
þolir mætavel þá merkingu,
sem hér hefur verið gerð. I
upphafi merkinganna við
Noreg söfnuðum við 800
marktum síldum í lás, og það
er hugmyndin að síldin verði
þannig geymd fram yfir
páska. Þegar ég fór af síld-
Stærsiu máiio ero eitn f rannsókn.
TUTTUGU OG TVEIR menn hafa nú verið dæmdir fyrir
ólöglega áfengissölu, og eru þeir allir bilstjórar nema eihn. Eru
þeíta smærri málin, sem auðvelt hefur verið að afgi'eiða slrax,
og voru mennirnir dæmdir í 1000—2500 króna sektir. Mál hef
ur verið höfðað gegn átta mönnunx til viðboiar, ramisókn
stærstu málanna er ekki lokið, og loks er rannsókn sumra
mála ekki byrjuð, þar sem menn þeir, sem ákærðir hafa ver-
ið, eru ekki í bænum.
Götulögreglan hefur kært
þessi . mál öll til rannsóknar-
lögreglunnar, og hefur verið
lögð áiherzla á að afgreiða
tninni málin fyrst. Neitaði rúm
lega hehningur þessara 22_
manna, að þeir hefðu leynivín
sölu, en það var .þá sannað á
þá með vitnum. Þó var ekki
hægt að sanna sölu á meira en
einni flösku á flesta þeirra.
Rannsókn er enn foemur
lokið í átta málum, og hefur
verið höfðað mál gegn þeim
mörmum, sem þar umræðir,
og 'hafa þeir fengið sér verj-
endur. Rannsókn er ekki Ook
ið í stærstu málunum, til
dæmis málum bílstöðvanna
tveggja, Steimdórs og Litlu bíl
stöðvarinnar.
1. Óskar Marínó Jóbarms-
son- bílstjóri, Hjallavegi 5,
kr. 1000.00.
2. Nói Skjaldberg Jónsson,
biktjóri, Laugavegi 51, kr.
1000.00.
3. Ólafur Gunnar Einars-
son, biistjóri, Laugarnesvegi
58, kr. 1500-00.
4. Artbuir Hólni Elíasson,
bílstjóri. Rynimel 31. kr.
1000.00.
5. Bjarni Guðbrandur
Bjarnasor., bílstjóri, Berg-
þórug. 12, kx. 1500.00.
6. Curnnar Sigurður
bílstj.. Laugarnesvegi 44, kr.
1200.00.
11. Guðmundur Pétur
Ágústsson., bílstj,, Hólum,
Skerjafirði, kr- 1000.00.
12. Magnús Stephensen
Dan-íelssön, -bílstj., Súlágötu
76 kr. 2500.00.
13. Sigurður Guðjónsson,
bílstjóri, Sólvallagötu 37,
kr. 2000.00.
14. Guðmundur Gunnlaugs
son, bílisitjóri, Kambsvegi 7,
kr. 2500.00.
15. Ingimundur Guðmunds
son bílstjóri, Laufásvegi 20,
kr. 1000.00.
16- Skarphéðinn Jónsson,
bílistjóri, Stórholt 45, kr.
1500.00.
17. Haukur Þorláksson, bíl
stjóri, Laugairnesvegi 44,
kr. 1000.00.
18. Peter Óskar Edvald
Isaksan bílstjÁsvaliagötu
55, kr. 1500.00.
19. Ivar Nikulásson, bílstj.,
Skipasundi 47, kr. 1200.00.
20. Guðmundur Stefáns-
son, bíktj., Skála nr- 30A í
Laugarnesi kr. 1000.00.
, 21. Guðjón Júlíusson, bil-
stjóiri, Skeggagötu 10, kr.
1000.00.
22. Anton Guðjónsson, bíl
stj., Reykjanesbraut 18. kr.
1000 00.
Hér fara á fetir nöfn beirra
Tryggvason, bíistjóri, Skála 22ja manna, sem þegar hafa
nr. 18 í Norðurhlíð kr. 1500.
00.
7. Einar Gunnarsson, húsa
smiður Haðarstíg 8. kr. 1300.
00.
8. Sigurður Sigurðsson, bíl
atjóri, Freyjugötu 11. kr.
1000-00.
9. Sæmundur Kjairtan Þor
steinsson, bílistj., Meðalholti
17, kr. 1000.00.
10. Sigurberg Einarsson,
fengið dóma íyrir
sölu:
leynivín-
Útfðr Arnalds Jéns-
s §ær
ÚTFÖR Arnalds Jónsson-aar
blaðamianir s fór fram frá dóm
kirkjunni í gær.
veiðisvæðinu á laugardaginn
var, höfðu aðeins 8 síldar
helzt úr lestinni eða 1%.
Þessi árangur kom okkur
mjög á óvart, þar sem reynsl-
an á Kyrrahafinu hafði sýnt,
að allt að 40% af sardínun-
um dóu að merkipgunni lok-
i-nni.
En til þess að ná þeim ár-
angri, er að framan' greinir,
þarf að framkvæma merk-
ingairnar þrotla-ust ef til vill:
áratugi í mjög stórum stíl. 1
En isvona merkingar er óhugs
anlegt að framkvæma svo að -
að haldi komi, nema í nánu
samráði og samvinnu við
síldarútveginn og síldariðn-
aðinn. Meækingar kosta mikið
fé, og loks þarf áhuga og ár-
vekni til þess að árangur ná-
ist.
Að lokum sagði Ámi Frið-
riksson: Ég vil nota þetta
itækifæri til þess að þakka
norskum útvegsmönnum og
vísindamönniun fyrir sér-
stakan áhuga á þessari nýj-
ung, en þar var ekkert til
sparað, að árangurinn gæti
- orðið sem beztur.
t