Alþýðublaðið - 01.04.1948, Qupperneq 1
VecSurhorfur:
Allhvass norðan. Léttskýjað.
Forustugreifi:
í allra kvikinda tíld.
XXVIII. árg.
Fimmtudágur 1. apríl 1948.
72. tbl.
Tröllafoss á höfninni í Havana,
ÆSKULÝÐSFUNÐURINN í MJÓLKURSTÖDINNI í
gærkvöidi var geysilega fjölmennúr og varð ýtarlegt upp-
gjör ungra jáfaáðármanna- yið unga kommúnisia um inn-
lend og erlend stjórnmál. Var ræðumöiinum ungra jafnaðar
mánna, Jóni P. Emiis og fíeiga Sæmunássyni mjög vel fagn
að af fundármamuun, og var málefnalegur sigur þeirra í
iimræðunum ótvíræður.
_ ' • FunduxGnn fcr í hvívetr.a
mjög vel fram enda þótit um
ræðurnar væru. harð.ar. In-gi
Helgason flutti fýrstui ræðu
fundarins af hálíu ungra
kpmmúni&tá, en Jón P. Emils
_ fyrstu ræðuna af hálfu ungra
íra fréííariíara Alþbl. j áfnaðaxmanma. Aðrir ræðu-
KHÖFN í gær. msnn urgra kommúnista
FORMÖNNUM ÞING- voru; S'igurður Guðgeirrson
FLOKKANNA í Helsingfors og Teitur Þorleifsson, en af
var í dag skýrt frá sahminga hálfu ungra jafnaðarmaima
umleitunum þeim, sem síðan talað-i auk Jóns Helgi Sæ-
á laugardaginn hafa farið m,und-son.
fram í Moskvu. I Rædd voru jafnhliða inn-
Alger þögn er í Halsirgfors lend og útlend stjórnmál,
um þessa samnlhga og stemn stefna núverar.di ríkisstjóm-
ingin er dapurleg. Þó virðast ar og stjórnmáiaviðhorfin yf
rnenn stöðugt vera þeirrar iirleitt svo og viðhorfin í er-
skoðunar þar að finnska þing lendum stjói'nmál’um og þá
ið muni ekki samþykkja fyrst og fremst í ljóis'i atburða
neina bandalagssamninga í síðustu vikna og mánaða.
stíl við þá, sem Ungverjár og
Rúrnenar hafa orðið að gera
við Rúesa.
Fregr frá Helsingfors í eær
segir, að samininganefndin í
Moskvu bíði nú eftir fyrir
mælúm að heiman um það,
hvað hún eigi að gera. Ekki
er búizt við því, að samning
uninn verði undirritaður í
þessari viku.
HJULER.
Áttu að fár.a yfir á heroáoissvæði Brefa,
eo voro seodir aftor til Beriíoar.
iegt -öppgjör ungra Jafniaöarmasina
vsð unga kommúnista.
Mynd þessi er tekm er „Tröllafoss" sigldi inn á nomina í iiavana á Kúbu. Hafði ljósmyndarinn,
sem tók myndina látið gera eftir hsnni póstkort, og var skipsmönnum boðið póstkortið til kaups
nokkru eftir að beir komu til Havana.
V8** swnetaca . .
i
m
t ■
NOKKRIR SREZKIR HEKVAGNAR, sem voru á leið
frá Berlín til hcrnámssvæðis Breta á Þýzkalandi, voru
stöðvaðir í gær af Rússum og fluttir til baka til Berlín. —
Þetta gerðist, er rússneskir hermenn heimtuðu að fá að
rannsaka hina brezku hervagna^við landamæri brezka og
rússneska liernámssvæðisins, en Bretarnir neituðu því og
sögðu Rússana engan rétt hafa til neins eftirlits með þeim.
Þessi viðburður var mjög Þýzkalandi, sem nær vestur
mikið umtalaður í gærkvöldi að Saxelfi, og meira að ssgja
'og þykir hann bera þess nýj- vestur fyrir hana á Saxlandi.
an vott, að Rússar ætli sér Allir flutningar Vesturveld
að bola Vestlrveldunum burt anna frá og til Berlín fara
úr Berlín. fram um 100 mílna löng
Samkvæmt samkomulagi göng yfir hernámssvæði
Breta, Bandaríkjamanna og Rússa, og hafa Rússar, sam-
Rússa (í Teheran og Yalta) kvæmt áður gerðu samkomu
er Berlín skipt í fjögur lier- lagi engan rétt til þess að
námssvæði (Erakkar fengu hafa neitt eftirlit með farar-
það fjórða), en sjálf er borg- ^kjum, sem fara um þessi
in umkringd á alla vegu af göng á vegum brezka, ame-
hernámssvæði Rússa á ríska eða franska setuliðsins.
Skipið íiytur brísgrjón frá Mexíko til Kúba,
sykur þaðan til New York.
♦--- -----—
HAVANA, Kúba, 22. marz, 1948.
,,HÉR ER NÆSTUM ALLTAF SÓLSKIN. Hitiihn er um
3C gróöur á daginn, en heitara í sólinni, og á næturnar um
25 gráður. Hér kemur aldrei vetur, frost e£a hríðar, ah’taf
sólskin næstum því aldrei rigring. Þetta er stór og gömul
borg, ein milljón íbúar og mikið um gamlar'og stórar bygg-
ingar. Við erum ekki búnir að fá bryggjupláss og liggjum
úti.“
Þessi orð skrifaði íslezkur
sjómaður suður i Karabiska
hafinu um páskana og sendi
dóttur siixni hér í Reykjavík.
Hann og félagar hans, skips-
menn á Tröllafossi, gengu
um páskana um Hávanaborg
í léttum léreftsfötum og
reyndu að verjast hitanum,
sem þeir eru nú farnir að
venjast furðu vel, þótt hann
hafi komizt allt upp í 38
gráður, þegar heitasít hefur
orðið. Skipsmönnum líður
öllum vel og hefur enginn
þeirra veikst á ferðalaginu.
Skip þeirra félaga, stærsta
skip Islendinga, tekur 5000
smálestir af sykri á sykureyj- „ , „ , . , ,
uniii Kúba og flytur farmim, ^
til emhverrar hafnar í Banda rTrollafoss hefur kom,ð v.ð
ríkjunum. En þetta er aðeins I og punktalínan sýnir
einn áfangi í langri ferð leiðina sam er ófarin.
þeirra félaga á Tröllafossi. , . . ^
Islenzka áhöfnin tók við fra Guayamas, segx hann, að
Tröllafossi í San Fransisco á se 10 0«° mMna bær eða
Kyrrahafsströnd Bandaríkj- bara sve.taþorp, þar sem m.k-
anna fyrir rúmum tveim lð eiýfbxtt ut af hnsgrjonum
mánuðum. Þar voru litir ouu- Sagðihann, að um-
Eimskipafélagsins málaðir á kverflð , miuntl . sl§, einna
reykháf iskipsins og yfirbygg- kelÁ a. Stykkisholm og
mg öll máluð hvít, að sið Breiðaf.iorðmm Þarna tok
Eimskipafélagsins. Þaðan Trollafoss 5000 smalestir af
var lagt úr höfn, siglt undir bnsgrjonum^ til Kuba. Fra
h:na frægu „Golden Gate“ Guayamas for skipið 3 marz
brú og í suðurátt meðfram s,§ldl enn 1 suðuratt með-
ströndum Kaliforníu og stroudum Me*lko °g
Mexikó. Lagði skipið leið rikjanna i Mið-^menkm G”-
sína fyrir odda KaTforníu- ^emala, Salvador, Næara-
skaga og inn á Kalifcrníu-‘ £la’ ^osta R1Ca og Panama.
flóa r.Sem er í Mexikó) og tók For sklPð slðanum Panama-
land í smábænum Guayamas. | skurðlnn’ /yrst snen
; skin ð norður a boginn. Eftir
A korti til dóttur sinnar, meira en tveggja vikna sigl-
sem einn skipsmanna sendi ingu frá Guayamas kom
Tékkneskur jafnaS-
0 a a
i
kominn fil London
Flýsno úr landi.
STRANSKY, einn af
þekktustn forustrnnönnum
tékkneskra jafnaðarmanna
kom flugleiðis t:l London í
gær og vakíi koma hans
mikla athygli, því að til
Stransky hafði ekkei.*t spurzt
\ fjórar vikur, eða síðan
kommúnistar bruíust til
-'alda í Prag.
lótti Stranskys frá Tékkó-
slóvakíu er tekinn sem vott-
ur þess, hvers konar „sam-
vinna“ það er, sem nú er
sögð vera með kommúnist-
um og jafnaðarmönnum þar
í landi.
um helgina
KLUKKUNNI verður flýtt
um eina klukkustund aðfara
nótt næsta sunnudags, þann
ig að þegar hún er 1 eftir
miðnætti verður hún færð
á 2.
Tröllafoss til Havana á
Kúbu. Var skipið þar af-
fermt, en síðan fermt á ný
með 5000 smálestum af sykxi.
Þótt Tröllafoss hafi siglt
langa leið, er leiðin heim enn
þá löng. Skipið mun dvelj-
ast í New York um hrið, áð-
ur en það leggur upp í síð-
asta áfangann heim til
Reykjavíkur.