Alþýðublaðið - 01.04.1948, Side 4
ALÞÝÐ UBL AÐIÐ
Fimmtudagur 1. apríl 1948.
Útg'efanai: Alþýðuflokkurinn.
Eitstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Beneöikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprenísmiðjan h-f.
,.Á DAUÐA MÍNUM átti
ég von, en ekki þessu, — að
Einar Olgeirsson skyldi taka
að sér að gerast málsvari
hins frjálsa framtaks í at-
vnnumálum........Svo langt
gétur iýðskrumið gengið hjá
þessum háttvirtum þing-
manni, og svo auðvelt á hann
með að bregða sér í allra
kvikinda líki, að hann tekur
að sér að deila á Sjálfstæðis-
flokkinn fyrir að gæta ekki
betur framtaks einstaklngs-
ins.“
Þetta sagði Emil Jónsson
viðskiptamálaráðherra í ræðu
sinni við eldhúsumræðurnar
á alþingi fyrir páskahelgina,
eftir að Einar Olgeirsson
hafði meðal annars brígslað
ríkisstjórninni um það, að
hún hefði þurrkað út allt
framtak einstaklingsins bæði
á sviði verzlunar og atvinnu-
reksturs!
i %
Fyrir þá, sem ekki skyldu
hafa tekið eftir því áður, með
hyerjum meðölurn kommún-
iáíar vinna í seinni tíð, mættu
þessi tilfærðu orð viðskipía-
málaráðherrans verða lær-
dómsrík; því að þau sýna svo
órækilega, hve skoðanalaust
og taumlaust það lýðskrum
er, sem flokkur þeirra byggir
vonir sínar á.
I upphafi og raunar fram á
þennan dag hafa kommún-
istar þótzt vera flokkur
verkalýðsins og sósíalismans
og_ borið Alþýðuflokkinn
þeim sökum, að hann væri
ekki nógu skeleggur og fljót-
ur til þess að vinna bug á
auðvaldinu og einstaklings-
framtakinu. En sjálfir hafa
þeir það þannig: Þegar þeim
sýmst það of seint ganga, að
briótast til valda, bjóða þeir
sig borgarastéttinni, fyrs't og
fx-emst atvninurekendmn og
kaupmönnum, og lofa þeim
gulli og grænum skógum, ef
þeir vilji falla fram og til-
biðja þá! Já, svo fáránlegt er
meira að segja þetta virðu-
lausa nudd kommúnista utan
í ! borgarastéttina, að fyrir
nokkx-um vikum bauð Þjóð-
viljinn sig fram við heildsal-
ana sem sérstaklega um-
kyg|§úsámít málgagn þeirra!
*
Hversu Iangt er slíkur
flokkur ekki kominn fx-á ujxp-
hefi sxnu, þegár hann þótt-
xst ekki lengur geta átt sam-
leið með Alþýðuflokknurn
■veggx þess, að hann væri ekki
nógu ákveðinn á móti at-
vmnurekendum og heildsöl-
um?!
Nú hafa kommúnistar að
visu tungur tvær og tala sitt
með hvorri. í sinn hóp s°gia
Þeir vissulega, að slíkar ástar-
jatnmgar við atvinnurekend-
ur og heildsala séu ekki
Karlariiii' farnir aS veiða hrognkelsi. — Mæta á
göíuhomiinurn næstu da"a. — Bréf um biíreiða-
innflutnmg og varahuti. — Aunað um dollara-
verzlun á bak við gjaldeyrisyfirvöldin. — Ný
útfíiitmngsvara.
ÞEIR ERU FARNIR að
veiða Iirognkelsi I Skerjafirði
þessir ágætu karlar okkar, sem
stunda veiðarnar á hverju vori
og- selja okkur góðgætið ur
vögnunúm sínum á gaínamót-
um. Ekki veií ég hvernig þeir
öfluðu í gærmorgun, en þeir
stunduðu veiðarnar af kappi og
#
vonandi mæía þeir á hornunum
sínum með fulla vagna næstu
daga. Já, þetía er enn fagnaðar
efni hjá okkur Reykvíkingum
á vorin — og þó ekki af sömu
ástæðu og það var fagnaðarefni
í þá daga þegar stjórnarráðs-
húsið var fullt af föngum. Þá
fóru þeir að hjarna við þegar
hrognkelsin fóru að veiðast.
Þeir voru svo horaðlr, vesíing-
arnir, undan vetrmiim. — Nn
er önnqir öldin. Nú er álltaf
veizla dag hvern, vetur og sum-
ar, Og aílir jafnfeitir og pattara
Icgir hveíiær sem er. En líkast
til latari. Og er nú nokkru
xnímia síolið nú en bá?
HERMANN skrifar: • „Nú
verður að stoppa allan innflutn
ing á bílurn, hvað sem hver seg
ir. Það er enginn gjaldeyrir til,
sem við geíum látið fyrir bíla.
Nú er næsta skrefið að reyna
að kaupa. varastykki í þá bíla,
sem nú þegar hafa verið fluttir
inn í landið. Ekki fyrir alllöngu
síðan sagði mér maður, sem
hefur umboð fyrir Ford-bifreið-
ar, að láta mundi nærri, að til
þeirra vantaði um þrjú þúsund
tegundir varastykkja.“
„EINS OG HÁTTAR til hjá
okkur, er ekki nema eðlilegt að
menn sækist eftir því að eigá
bifreið, til þess að komast til og
frá vinnustað, þar sem bærinn
er orðinn þetta stór. Þó ættu al-
menningsvagnarnir að geta
bætt úr þessu. En það er ekki
eingöngu að ltomast til og frá
vinnustað, sem fólk hefur í
huga með þessum bifreiðakaup-
um. Á íslandi eru engar járn-
brautir, sem fólk getur ferðazt
með, fólkið vantar farartæki til
þess að komast úr bænum um
helgar að sumrinu t.il. Ferða-
skrifstofan mun hafa leitazt við
að ráða bót á þessu, og er það
virðingarverð viðleitni, en fólk
nema hei’bragð, sem síðar
muni gera þeim unnt að gera
upp vjð þá. En hvað er þá
orðið eftir iaf þeirri yfirlýs-
ingu Karls Marx í Kommún-
istaávarpinu, sem kommún-
istar játa þó rneð vörunum
enn í dág, að þeir „fyrirlíti
að fara í felur með skoðanir
sínar“? Það virðist ékki vera
mikið.
En síðan sú yfirlýsing var
skráð hafa líka margir hlutir
gerzt; og alveg sérstaklega
hefur þýzki nazisminn orðið
komúnistum nútímans mikið
öfundarefni. Þó að hann
er alltaf fólk, þessi viil fara
þetta og þessi hitt.“
>,¥!© E-IGUM að leggja kapp
á það að flytja inn í landið al-
rnenningsvagna, sem hentugir
eru fyrir okkar vondu vegi.
Teldi ég þeim málum bezt borg
ið með því að fluttir væru inn
undirvagnarnir og byggt yfir
þá hér. Við erum ekki búin að
sjá endinguna á þeim almenn-
ingsvögnum, sem fluttir hafa
verið inn í vetur fullsmíðaðir."
„LAND, SEM KEFUR lítinn
gjaldeyri til þess að kaupa fyr-
ir, verður að hafa athugula
menn við þessi störf, þeir verða
að kappkosta að reyna að fá
sem bezta vöru fyrir sem
minnst verð og láta ekki slík /
undur koma fyrir aftur sem
þau, að 600 milljónum sé eytt
á tveim árum, þannig að beir
geti ekki g'ert grein fyrír hvað
af meiriparti upphæðarinnar
hefur orðið.“
ÁRNí skrifar: „Mikið er tal-
að í bænum um svartan mark-
að með dollara, sem talið er að
stafi að miklu leyti frá flugvell-
inum í Keflavík. Þann 24. marz
s.l. segir mér ónafngreindur
maður, að hann háfi keypt 250
dollara fyrir annan mann að
vísu af Ameríkönum, sem allir
voru starfandi á flugvellinum,
en voru þann dag að skemmta
sér hér í bænum, nieðal annars
í veitingahúsi, þar sem þéssi
skipti fóru fram.“
„DOLLARINN var keyptur á
kr. 15,00. Þá heíur því verið
haldið fram a£ kunhugum
manni, sem þekkir vel til, að
þau dæmi séu til, að íslenzkur
,maður, er þar starfar, fái laun
greidd í dollurum. Þá gengur sú
saga, að fyrirtæki eitt héi- í
bænum selji Ameríkönum eftir-
sótta vöru fyrir dollara, vöru,
sem er framleidd hér og er að
hverfa af markaðinum að mjög
miklu leyti. Er ekki hægt að
ýta undir þá, sem mál þessi
heyra undír, svo þessum ófögn-
uði linni.“
,,ÞÁ ER ÞAÐ svarti markað-
urinn á íslenzka smjörinu. Lítið
Frh. aí 7. síða
lærði fyrst og fremst af oí-
beldi og kúgun kommúnista
á Rússlandi, reyndist hann
þeim þó árum sarnan miklu
skeleggari í blekkinguin og
lýðski-umi. En nú hafa kom-
múnistar lært af nazistum.
Það var þeirra háttur,. að
lofa öllum stéttum öllu og
svíkja þær allar eftir að
völdin voru fengin.
Það er þétWsem Einar Ol-
geirsson hefur lært af nazist'-
um, eins og greinilega kom
fram við eldhúsumræðurnar
á alþingi, og Emil Jónsson
viðskiptamálaráðherra benti
Fjalakötturinn
sýnir gamanl'eikinn
!/■ :T
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasaia í dag frá kl. 3—7. Sími
3191.
Ópereítufélag Reykjavíkur
sýnir atriði úr Schubert-óperettunni
í kvöld, fimmtudag, kl. 7 e. h. í Austurbæjarbíó.
Við hljóðfærið: Dr. V. Urbantschitsch.
Leikendur: Sigrún Magnúsdóítir, Kristján Kristjánsson,
Nína Sveinsdóttir, Gestur Pálsson og fl.
Pétur Pétursson kynnir.
Felzmann leikur.
Nýir búningar. Nýir dansar.
Að'göngumiðar seidir í Hljóðfærahúsinu og hjá
Eymundsson.
Ópereíta fyrir unga og gamía.
Aðeins fáir miðar eftir.
í Auis'turbæjarbíó í kvöld kl. 9 e. h.
Breytt efnisskrá.
I
ASgöngumiðar fást í Bækur og ritföng, Aust-
urstr., Ritfangadeild ísafoldar Bankastræti,
Hljóðfæraverzl. Drangey Laugaveg 58. — Pant
aðir aðgöngumiðar sóttir sem fyrst.
Ath. Hljómleikarnir verða ekki enduríeknir.
og 10 ára aímætis fagnaður skíðadeildarinnar verSur n.
k. laugardag 3. apríl að Hótel Borg og hefst með borðhaldi
kl. 6 s. d.
Fjölbreytt skemmtiskrá.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun ís'afoldar og rit-
fangadeildinni, Bankastræti til kl. 6 annað' kvöld.
Stjórnin.
á það með sínum hógværu
orðum. Svo djúpt er Einar
Olgeirsson sokkinn eftir átján
ára fjandskap við þann flokk,
sem ól hann,' að hann hefur
nú kropið á kné fyrir þýzka
nazismanum til þess að læra
af honum lýðskíumið og list-
ixnar, hvernig að skuli fara
til þess að vinna bug á Al-
þýðuflokknum hér, eins og á
Þýzkalandi.
En honum skjátlast. Is-
lenzk þjóð er ekki í neitt
svipuðu ásigkomulagi og hin
þýzka, þegar liazismanum
tókst að blekkja hana. Og að
sama skapi og lýðskrum ís-
lenzkra kommúnista fyrir
öllum stéttum vex, minnkar
álit þeirra cg fylgi innan
verkalýðshreyfingarinnar á
íslandi. Það ,sýna bezt stjórn-
arkosningarmar í verkalýðs-
félögunum í vetur.
Einar Olgeirsson, og ís-
lenzkir kommúnistar yfir-
leitt, igéta leikið þýzka naz-
ista og brugðið sér „í allra
kvikinda líki“, eins og þeim
sýnist. En slíkar hundakúnst-
ir hafa ekkert aðdráttarafl á
íslenzku þjóðina. Til þess er
i 1-v -t i -t r<l -t I