Alþýðublaðið - 01.04.1948, Page 5

Alþýðublaðið - 01.04.1948, Page 5
Fimmtudagui- ’ 1.' rtþril" lí)48. ÞAÐ kann að virðast dá- lítil ónákvæmni að kalla Kóreu „Finnland " Austur- landa“, o-g þó er Finnlandi og Kóreu margt sameigin- legt, ekki einungis það, að þessi lönd hafa svipaða legu gagnvart Rússlandi, heldur og hitt, að söguleg þróun beggja landanna er svo á- þekk, að Kórea má með tals verðum rétti vera því nafni nefnd. Sá sem ferðazt hefur um bæði löndin, verður þess var, að þau eiga um fleira sam- merkí innra en jdra. Það er ekki svo auðvelt að kynnast Kóreubúum. Hinn duli og þögli Kóreubúi bros ir alveg eins vingjarnlega og Finninn, en í brosi hans felsi viðkvæmni, og sú við- kvæmni er ekki ný á nálinni; hún er arfur löngu horfinna kynslóða, frá löngu líðnum öldum, þegar milljónir Kór- eubúa féllu fyrir vopnum Japana, og Japanir undirok- uðu landið. A sautjándu öld fóru Japanir með báli og brandi yfir Iandið, og með svo hryllilegum hryðjuverk um, að þjóðin e.r ekki enn búin að ná sér eftir það. Svo rnikið var blóðbaðið þá, að „land morgunkyrrðarin nar“, teins og Kórea er oft kölluð, mætti eins vel vera kallað „land dauðakyrrðarinnar“; því að kyrrð morgunsins, er menn fögnuðu nýjum degi, og sól frelsisins skein yfir landið, var orðin að þeirri kyrrð, sem ríkir í þorpum, þar sem kjökrandi smábörn ráfa ráðvillt innan um rústir og valkesti'. Þegar Japanir lögðu opin- berlega landið undir sig ár- 1 ð 1910, var þjóðin merglaus, kjarklaus og buguð. Það hentaði þeim einnig bezt. Þeir ætluðu að hagnýta sér landið fyrir verksmiðjur sín ar og milljónir innflytjenda. Hluti af þjóðinni starfaði fyrir Japani, en ungir menn, sem ekki þoldu að lifa og vinna undir ofríki hinnar er- lendu þjóðar, fóru af landi brott til Rússlands og Ame- ríku. Þar skipulögðu þeir frelsishreyfingu. Flúðu og margir Ivóreubúar til Kína, og á striðsárunum mynduðu beir þar „frjálsa kóreanska ríkisstjórn, sem naut stuðn- ings og ráða Chiang Kai- Shek. Á stríðsárunum kynntist ég mörgum Kóreubúum í Austurlöndum, bæði úr hinni „frjálsu kóreönsku stjórn“ og öðrum kcreönskum frels- ishreyfingum. Eins og al- gengt er um frelsis- og sjálf- istæðishreyfingar -í Austur- löndum, voru þ'essir frjálsu Kóreumenn skiptir í ýmsa imismunandi flokka, sem börðust ;sín á milli um völd in í frelsishreyfingunni og í hinu væntanlega frjálsa ríki, Kóreu. Kóreönsku frelsis- .samtökin í Kína voru til dæmis klofin í tvennt í sam bandi við koumintang-flokk- inn o-g kínverska kommún- istaflokkinn. Hinir svonefndu kínversku kommúnistar höfðu ekki fáa „frjálsa bylt ingarsinnaða Kóreumenn“ með sér, er þeir réðust inn í Manchúríu eftir ósigur Jap- ana; einnig voru margir Kór erumenn í skæruliðssveitum í Manchúríu, meðan Japanir hersátu landið. Jafnvel , virtust samtök ÞESSI GREIN, sem er efíir Mölgaard kaptein, birtist í „Social-Demokra ten“ í Kaupmannahöfn nú nýlega. Fiallar greinin um Kóreu, sem höfundur kall- ar „Finnland Austurlnda“ vegna hinnar örlagaríku legu landsins bog þess, að það hefur svipaða afstöðu til Rússaveldis að austan og Finnland hefur að vest an. Kóreumanna í Ameríku vera undir áhrifum frá kom múnistum. Enn fremur voru allmargir Kóreumenn sjálf- boðaliðar í herjum banda- manna í Austurlöndum. Þeir voru tryggir og traustir hermenn og herforingjar, en allmargir voru mjög hlynnt i’r kommúnistum og dáðu mjög kommúnistískar hreyf ingar í löndum þeim, er'þeir dvöldust í. Sammála voru allir þessir Kóreumenn um það, hvort sem þei-r voru íhaldssamir eða kommúnistískir í skoðun um, að Kórea ætti að verða óháð og sjálfstætt ,ríki, þegar Japanir væru sigraðir, og ást þessara Kóreumanna til föð urlandsins var jafnheit, hvaða stjórnmálasteínu, sem þeir aðhylltust. ' Þessir landflótta Kóreu- menn áttu bæði Rússlandi og Ameríku og þá auðvitað einnig Kína mikla þakkar- skuld að gjalda fyrir það að skjóta yfir þá skjólshúsi og veita þeim margvísiega að- stoð. En ég hitti engan þann Kóreumann fyrir, sem ekki var algerlega andvígur al- þjóðlegri umboðsstjórn i Kóreu, jafnvel þótt vera ætti aðeins um stundarsakir. „Við getum stjórnað landinu sjálfir“ var vanaviðkvæðið. „Við viljum fá okkar land aftur undir eins. Vió getum sjálfir xáðið fram úr ckkar málum. Nú skal hinn alda gamli draumur Kóreubúa um frelsi og sjálfstæði verða að veruleika“. En þeir gleymdu þvi þess ir ungu föðurlandsvinir, að orlögin hafa látið Kóreu í té óheppilega landfræðilega legu. Umhverfis þetta litla land eru Rússland, Kína og Japan. Enn fremur er það á hagsmunasvæði stórveldanna við Kyrrahafið. Sagan hefði -átt að sanna þessum ungu mönnum það, að alveg eins og Kínverjar og Japanir börðust um land þeirra hér fyrr á öldum, en Rússar höfðu auga með at- burðunum á þessum út- kjálka Asíu, sem Kórea kall- ast, þannig takast stórveldin við Kyrrahafið einnig nú á um land mcrgunkyrrðarinn- ar. Þessir ungu föðurlandsvin ir gerðu sér það heldur ekki ljóst, að vart er hægt að þjggja árum saman hjálp og fjármuni, án þess að .varð'a á vissan hátt háður þsim, er hjálpina veitir. Svo kom ósigur Japana árið 1945. Rússneskir herir réðast inn í Kóreu í byrjun ágúst- mánaðar og námu þeir staii- ar samkvæmt samkómulagi við Bandaríkjamenn við 33, breiddargráðu. Þessi' breidd- argráða skiptir Kóreu i tvö hernámssvæði. Bandarikja- menn hernámu fyrst syðra svæðið þrem vikum eftir að Japanir voru farnir þaðan. Þessar þrjár vijir fóru jap- anskir embættismenn áfram með völd í Kóreu og margh þeirra eru við fyrri störí sín enn í dag, hin sömu störf og þeir gegndu á þeim tíma, er Japanir stjórnuðu og þótt- ust vissir um að sigra en ekki verða sigraðir. Rússneska hernámsstjórn- in . í Norður-Kóreu þurfti ekki að skipa einn einasta nýjan embættisrnann. AUir Jaþanir og Japanavinir í Kóreu flúðu suður á her- námssvæði Bandaríkj anna. En Rússar opnuðu einungis hlið fangelsanna, er geyrnuu um 10 000 pólitíska fanga og leyfðu þeim að fara sjálfum heim til borga sinna og byggða; þar hófust þe:r þeg- ar handa um að stofna „al- þýðuráð“. Mynduðu þessi al þýðuráð síðar eins konar miðstjórn, sem enn síðar varð að bráðabirgðastjórn hernámssvæðisins. Samtímis skipulagningu þessara ráða, miðstjórnar og bráðabirgða ríkisstjórnar, stofnuðu bændur og verka- menn í Norður-Kóreu fagfé lög, er báru fram kröfur sín ar við • miðstjórnina. Hafði miðstjórnin í mörg horn að líta, en féllst oft á kröfur fag félaganna. Pyungyang varð höfuð- borg Norður-Kóreu; er sú boi'g mikilvæg járnbrautar- miðstöð. Hinn 16. febrúar síðast lið inn tilkynnti útvarpið á rúss neska hernámssvæðinu, að lýðveldi hefði verið stofnað í Norður-Kóreu. Líta sumir Bandar ík j amenn svo á, að rússneski herinn verði kall- aður brott, en að hið nýja lýðveldi muni hefja baráttu hverfisstjórna um fulltrúa og varafulltrúa á aðai- fund Kaupfói. Reykjavíkur o,g nágrennis liggja fra'mmi í skrifstofu félagsins Skólayörðustíg 12 1. — 10. apríl 1948 að báðum þeim dögum meðtöld- úm. Á þeim tíma getur sérhver félagsmaður bætt við tillögur 'hverfisstjórnar sinnar samkv. 20 gr. félagslaganna. 5 Þeir, sem 'hafa ekki enn keypt og lesið beztu bók ársins 1947 ætiu ekki að láta dragast að kaupa hana, því upp- lagið er senn á þrpíum. Prentsmiðja Austurldhds h.f. SEYÐISFIRÐI. fyrir því að hernámssvæði | Bandaríkjanna verði samein j að því. Seoul, hin gamla Jiöfuð- borg landsins, er á banda- ríska hernámsvæðinu. Þar kom til óeirða, eins og vænta mátti, 26. febrúar. ,Að þrem dögum liðnum voru fallnir 37 og þar af 7 lögregluþjón ar. Einnig er frá því skýrt, að víðar á hsrnámsvæði Bandaríkjanna hafi borið á óeirðum. Réðist æstur mann ijöldi á 25 lögreglustöðvar. Heldur lögreglan á banda- ríska hernámssvæðinu því fram, að hún hafi komizt yf- ir skjöl, er sanni, að kommún istasamtök í Norður-Kóreu æsi til óeirðanna; hafi þau fyrirskipað skoðanabræðrum sínum á hernámssvæði Bandaríkjanna að stofna svipuð alþýðuráð hjá sér og þau, er starfandi eru í norð- urhluta landsins. Símskeyti frá Seoul 29. febrúar ber það með sér, að Bandaríkjamenn hafa ekki skap til að láta undan síga að svo stöddu. Segir í því, að baiídaríski herinn sé farinn að gfafa skotgrafir og koma fyrir fallbyssustæðum við 38. breiddargráðu. Nauðsyn ber til að minn- ast þess, að þegar alþýðuráð in voru stofnuð á rússneska hernámsvæðinu, gerðu kom múnistar á hernámssvæði Bandarikjanna tilraun til þess að koma á fót svipuðum ráðum þar. Hernámsstjórn Bandaríkjamanna hafði þetta að engu eða þá leysti ráðin upp. Þess er einnig vert að geta, að þeir pólitísku fangar, sem rússnesku hernámsyfirvöldin létu lausa í Norður-Kóreu, tilheyrðu kóreanska komm- únistaflokknum og hinum iurðulega Chendoguo-flokki. Það var sá fiokkur, sem átti upptökin að uppreisn gegn áapönum árið lSlð. Che <do guo er í aðra röndina trúar- bragðaflokkur en í hina lýð ræðissinnaður stjórnmála- flokkur, sem boðar eins kcn ar mannúðleg og lýðræoisleg trúarbrögð og æitjaröarást. Fyrsíu almennu kosnlng- j arnar fóru fram l Norður Kóreu í nóvember 1946. Þá var alþýðuflokkur bæncta orðin staðreynd, og myndaði hann ásarat kommúnistum hinn svo nefnda Verka- mannaflokk Norður-Kóreu. Chendoguc tók er-.ki þáu , þessari sameiningú, og er hann nú næst stærsti flokk urinn í Norður-Kóieu. Myncl in af stjórnmálaiíii Norðut- Kóreu væri ekki heil, ef ræðisflokkinn“ vantaði, eu hann er lítill, dálítið fram- sækinn flokkur, sem heiac innan vébanda sinria all- marga vel menntiða menn Þannig er í síó”um drátt- um ástandið í Norðar-Kóreu. Halda Norður-Kóreuraenn þvi fram, að daglega flýi 15 hundruð manns af herriáms svæði Bandaríkjanna yfir á hernámssvæði Rússa. Suður- Kóreumenn eru alveg á íiinu gagnstæða, það sé alveg öí- U'g,t; er erfitt að segja urn það, hver hefur rétt fyrir sér. Sennilega er nokkuð til í frásögn beggja, og eitt er víst, að margir Kóreumenn leita nú frá Manchúríu norö ur t;l heimkynna sinna á her námssvæði Bandaríkjamanna og skilanlegt er það og senni legt, að kommúnistar á her- námssvæði Bandaríkja- manna leiti norður á bóginn. Að því slepptu, hversu mikið má treysta á sannleiks gildi fréttanna frá báðum hliðum, þarf engum að bland ast hugur um, að Kórea er nú ekki eitt land heldur tvö, og , djúpið á milli hinna tveggja hernámsvæða verð- ur með hverjum deginum sem líður, dýpra og breiðara, Enginn dómur skal í þess ari grein á hernámsaðilana lagður. Kóreubúum skal það eftir látið. Skal hé,r aðeins á það bent, að draumur Kóreubúa urn frelsi og sjálfstæði hefur ekki rætzt. Framtíð Kóreu- búa er ekki í höndum þeirra sjálfra. ,,Finnland AusturlandáiC hlýtur að finna sárt til þesS Framh, á 7. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.