Alþýðublaðið - 01.04.1948, Page 6
6
AILÞYÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 1. apríl 1948.
um bóluseiningu gegn barnaveiki
Bólusetmnig gegn barnavsiki, á vegum Heilsuvernd-
arstöðvar Reykjavíkur, verður framvegis framkvæmd f
læknastofum barnaskólanna í Reykjavík. Verður bólu-
sétningin í Laugarnesskóla þriðjudaginn þ. 6. apríl næst
komandi.
Bólusett verða börn á aldrinum 6 mánaða til 14 ára,
eftir því, sem óskað verður.
Bólusett verður alla þriðjudaga, miðvikudaga og
fimmtudaga kl. 3 — 5 síðdegis.
Þeir, sem óska að fá börn sín bólusett verða að
hringja í síma 3273, kl. 10—11 árdegis áðurnefnda daga
og' verður þeim þá ákveðinn bólusetningartími. A öðrum
tímum verður slíkum beiðnum ekki sinnt og önnur börn
verða ékki tekin til bólusetningar, en þau sem þannig
befur verið tilkynnt um.
Síðar verður jafnóðum auglýst þegar „bólusetningin
hefst í hinum barnaskólunum.
Héraðslæknárinn í Reykjavík.
1. apríl 1948.
/
Magnús Pétursson.
Hargl er ná III
Ðaphne du Maurier:
DULARFULLA VEITINGAHUSIÐ
þér frá hættunni. Þig langar unn. Hún ætlaði ekki
ekki .til að sálga þéir, er það? jsofna aftur.
að
óbærilega lengi að líða. Hver
í matsnn
Söl tuð grásleppa
Saltaðar kinnar
Reyktur fiskur
Gellur
Hnoðuð mör
Niðursoðinn fiskur á
kr. 2,35 dósin.
Nýtt hrefnukjöt
og ótal margt fleira.
FISKBÐIN
Hverfisg. 123. Sírni 1456.
Kðldborðog
beHur veizlumafur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
Ég verð að fara frá þér núna.
Það verður orðið bjart af
degi eftir klukkutíma. En ef
ráðagerðir okkar beggja mis-
heppnast, hvað þá? Myndi
það skipta þig nokkru, þó að
þú sæir mig ekki aftur? Nei;
auðvitað stæði þér á sama.“
„Eg hef ekki sagt það; þú
skilur varla, hvað ég á við.“
,,Konur hugsa öðruvísi en
karlmenn; þær ganga aðra
braut. Þess vegna geðjast
mér ekki að þeim; þær vilja
koma af stað erfiðleiikum og
ringulreið. Það var nógu
gamajni að fara með þér til
Launceston, Mary. en þegar
um líf eða dauða er að tefla,
éins o_g nú, þá veit guð að ég
vildi að þú værir komin
hundruð mílna héðan frá,
eða þú sætir svo nett í ein-
hverri isnoturri dagstofu með
saumadótið þitt. Þar áttu
hei/ma.“
,,Það á ekki’ við mig og
mun aldrei eiga.“
,.Hvers vegna lekki? ,Þú
giftist einhverjum bóndan-
um einn góðan veðurdag, eða
smákaupmanini, og lifir eins
og heíðvirðu fólki sæmir, virt
af nágrönnunuim. Segðu
þéim ekki, að þú hafir einu
sinni búið á Jamaica krá og
hestaþjófur hafi verið að
draga sig eft'ír þér. Þeir
myndu þá skella á þig hurð-.
um. Vertu sæl og lánið fylgi
þér.“
Hann stóð upp frá rúminu
og fór út að glugganum, klifr
-aði í gegnum gatið á rúðunni
og sveiflaði sér yfir verönd-
ina með aðra hendilna um
lakið og lét sig síga niður á
jörðima.
Hún aðgætti hann frá
glugganum og veifaði honum
ósjálfrátt í kveðjuskyni, en
ba,nn hafði snúið sér við og
farið án þess að líta við til
hennar og læddiist í gegnum
húsagarðin.n eins og skuggi.
Hún dró hægt upp lakið og
setti’ það aftur í rúmið. Það
var bráðum kominn morg-
Hún sat á rúmi sínu og
beið: eftir;., að dyrnar á her-
bergi hennar yrðu opnaðar
og fór að ráðgera með sjálfri
sér kvöldið, sem var í vænd-
um. Hún imátt'i ekki vekja
neinn grun um duginn, hún
varð að fara sér ósköp hægt,
næstum sljólega, eins og all-
ar tilfi'nningar hennar væru
loks orðnar dofnar, og hún
væri reiðubúin að fara hina
'tilætluðu ferð með veitirga-
manninum og Patience
frænku- Síðar ætlaði hún svo
að bera einhverju við, éin-
hverri afsökun — þreytu til
dæmis, að hana langaði að
hvíla sig í herbergi sínu áður
en hin erfiða næturferð hæf-
ist — og þá væri komin hin
hæt'tulegasta stund dagsins.
Hún yrði að yfirgefa Jamaica
krá með leynd og óséð og
hlaupa eins og héri til Altar-
,nun. Þetta sinn rnyndi Fran-
ces Davey skilja; þau mættu
engan tíma missa, hann yrði
að hefjast strax handa. Hún
myndi svo snúa við aftur til
kráarinnar að fengnu sam-
þykki hans og treysta því, að
\ekki hefði verið tekið eftir
brottför hennar. Þetta var
ihin hættulega fyrirætlun
hennar. Ef veitingamaðurinni
fæhi inn í herbergi hennar og
sæi, að hún væri farin, léki
líf hennar á bláþræði. Hún
varð að vera viðbúin því.
Engln afsökun gæti bjargað
herni þá. En ef hann tryði
því, að hún svæfi, þá væri
leikurinn unninn. Þau færu
að búa s'ig undir ferðina, þau
færu1 jafnvel í vagninn og
yrðu komin út á veginn eftir
það bæri hún enga ábyrgð
lengur. Örlög þeirra yrðu í
hö/ndum prestsins í Altarnun.
Hvað svo tæki við, gat hún
ekki ímyndað sér og hafði
heldur ekki imlkla löngun til
þess að sjá fram í tímann.
Svo beið Mary eftir að dag
'ur risi, og þegar dagur var
’kominn, fannst henni tíminn
mínúta var sem klukkustund
og klukkuitíminn eins og ei-
iífð. Það hvíldi auðsjáanlega
iyfir þeim öllum leinhver
iþvingun. Þau biðu þegjandi
en tryllingsleg eftir nóttinni.
Líitið var hægit að gera með-
an dag'sljósið var; það var
alltaf sú hætta, að ráðizt yrði
inn til þeirra- Patienee
frænka reikaði milli herberg-
is 'síns og eldhússins og fóta-
tak henr.ar kvað stöðugt við
í göngunum og í stigunium,
þegar hún var að bjástra við
þennan vandræðalega og úr-
ræðalausa ferðaundirbúning.
Hún. var að vefja saman þeim
igömlu föitum, sem hún áitti
' eftir og taka svo sundur aft-
ur, þegair henni datt í hug
einhver gleymdur klútu'r.
Hún var að dunda án ,nokk-
urs takmarks í eldhúsinu.
fer frá Reykjavík laugardag
iinn '3. apríl í hringferð vestur
og norður um land.
Viðkomus'taðir:
Patreksfjörður
Þingeyri
Bíldu'dalur
ísafjörður -
Blönduós
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Akureyri.
Húsavík
Kópasker
Seyðisfjörður
Norðfjörður
Reyðarfjörður
V es'tmannaey j ar.
H. F. Eimskipafélag íslands.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
vTírnvrmTnvTíTmTvmmiYTrrrTmTvmnvr
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINSs ÖRN ELDING
STÚLKAN: Það er ég viss um, að OMAR: Hans vél er þungt hlaðin gamla skrapatólið taki sig sæmi góðri lukku að stýra.
þú nærð Erni aldrei í þessu og það dregur úr hraða henn- lega á loft. KÁRI: Það held ég hún taki það
gamla skrapátóli. ar, og ekki ber á öðru en að STÚLKAN: Þetta kann ekki maður, — eins og fugl, maður.