Alþýðublaðið - 06.04.1948, Page 4

Alþýðublaðið - 06.04.1948, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAPgÐ Þriðjndagiir 6. ' apííl 19-48. Úigefandi: Alþýðuflokkurinn. Bitsíjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal Þingfréttir: Helgi Sæmundsson Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Augiýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðseíur: AlþýSuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h_f. UPPLÝ SINGAR BORG- ARSTJÓRA á síðasta bæjar- stjórniarfundi um viðhorf kjctsölumálanna hér í höfuð staðnum voru í meira lagi at hyglisverðar og lærdómsirík- ar. Maginefni þeirra var það. að siátrun fer fram á tveim stöðum hér í bænum, en að eins annar þeirx a hefur iilot dð iöggildingu, og að kjötsala fer fram á 59 stöðum í Reykja vík, .en á 35 þeirra er iafn friam verzlað með aðrar vcru teguridir og á aðeins 7 af þess um 59 stöðum eru viöunandi kælitæki að dóm:i heiibngðis fulltrúa. Hér er S’annarlega ekki um smámál að ræða1 eins og hézt sézit á því, að Reykvíki.ngar kaupa árlega kjöt fyrir um 50 milljónir króna og sala á dilkakjcti e.mu nemur árlega um 3000 smálestum. Kjöt er önnur aðalfæðutegund Reyk víkinga og dýr vara. Það er því með öilu óviðunandi, að sala bessarar vöru v.erði fram vegis í því ófremdarástandi, sem verið hefur. * Nú er í undirbúningi að reisa kjötmdðstöð í Reykja- vík og hefur félagsskapur kjötsala og Sambard ís- ienzkra samvinnufélaga haft forgöngu í því efni. Forsaga þess máls verður ekki rakin hér. þótt til bess væri full ásitæða, en því ber að fagna, að mál þetta virðist nú kom ið á góðan rekspöl. Bæjarráð og bæjarstjórn hefur valið lóð itil þessa-rar starfsemi, og vonir standa til, að hafizt verði handa um framkvæmd ir fyrr en síðar. Með hinni fyrirhuguðu kjöt miðstöð yrði merkum áfanga náð varðandi bætt fyrirkomu Iag á hagrýitingu og dreif- ingu kjötsins hé.r í Revkja- vík. En því fer fjarri, að af- skiptum . bæjiaryfirvaldanna af þessu máli sé lokið þótt úthluitað hafi, verði- lóð und- i.r hina væntanlegu kjötmið stöð. Þeim verður- heldur ekki lokið með því að kiöt- miðstöðin rísi upp. Þeirra skylda er að koma öruggu skipulagi á kiötskoðunina, an á bað hefur bersýnilega miög skort itil þessa, að þeim mál- um væri gefinn sá gaum.ur, er skyidi, eins og unpiýsing- ar borgarstjóra á síðasta- bæj 'arstjórnarfudi bera órækast vitni. Það er eneinn samastað v.r fvrir kjötskoðunina í Reykjavík og úr beim til- finnanlegu vandkvæðum verður að bæta i afnframt bví. sem ráðizt er í byggingu kj öímiðsitöð varinnar. Upplýslngar borgarstjór- Siúðursögur búnar til og noíaöar á vísindalegan hátí. — Mótmæli ríkisstjómar. — Sigga skrifar mér um silfurbrúðkaun, hörrækt og fleira. RIKISSTJORNIN HEFUR gefið út tilkynningu, þar sem hún mótmælir slúðursögum, sem sagt, er að hafi gengið um bæinn undanfarna daga. Ekki hafði ég heyrt þessar sögur og ekki vitað um þær fyrr en ég sá fimm- dálka fyrirsögn í Þjóðviljanum, um það, að Bandaríkin óskuðu eftir því, að senda hingað her- sveitir að nýju. — Alls staðar um heim munu koimn,únistabIöð hafa birt álíka fyrirsagnir nokkr um sinnum undanfarna mánuði um vesíræna ásælni. Tilgangur- inn hefur v«rið sá, að valda kvíða og að draga athygli fólks ins frá öðru. ALUS STABAR hafa þessar greinar verið taldar byggjast á „þrálótum brðrómi“, „sögusögn- iim“ eða þess háttar. Þetta hef ur verið liður í bardagaaðferð, sem er í raun og veru eins og vísindakerfi og venjulegir borg- arar eiga stundum ákaflega vont með að átta sig á, enda varla hægt að ætlast til þess að þeir skilji alla refilstigu komm- únismans, eins og hann er nú rekinn. SIGGA SKRIFAR MÉR þetta1 bréf. „Ég hefði átt að skrifa þér fyrir löngu. Bráðum á ég silf- urbrúðkaup með manninum mín um og Alþýðublaðinu. Þó að það þyki ekki neiri prýði á konum að vera ekki við eina fjölina felldar þá er þetta þó svona samt. — Það var ekki eins dýrt fyrir 25 árum að stofna bú og það er nú. Við vorum ung að árum, ég 19 en hann 21. Þá fannst okkur eldra fólkið ákaf- lega heimskt með allar sínar á- hyggjur. Okkur voru svo sem allir vegir færir, við vorum full af sjálfstrausti og ekki skorti á ástarhitann. Hvort tveggja hefur líka enzt okkur prýðilega til þessa dags. VIÐ UNNUM BÆÐI foreldr um okkar frá því að við fórum að fá kaup, svo að við áttum ekki nema 600 krónur þegar við giftum okkur. Við keypt- ur borostofuborð, fjóra stóla, hjónarúm, náttborg, snytriborð og eina súlu, því að í gamla daga varð maður að minnsta kosti að eiga eina súlu, annars var mað- ur ekki aldeilis fín frú. Þetta kostaði allt 550,00 krónur. 50 krónur áttum við eftir, en brúð arlíni og eldhússdóti hafði ég safnað mér eftir því sem aur- arnir leyfðu. •— Svo settum við ungu hjónin okkur r.iður dag- inn eftir giftinguna og röðuðum niður og reiknuðum öll útgjöld.1 Þá var nú lítið eftir, Hannes minn. En það kom okkur hjart- anlega saman um, að Alþýðu- blaðið yrðum við að kaupa og panta strax og ungi eiginmaður inn sprangaði strax rígmontinn í afgreiðsluna og gerðist áskrif andi og það höfum við verið síð an. ÞETTA HJÓNABAND mitt og blaðsins hefur gengið upp og nið ur eins og með öll góð hjóna- bönd. Stundum hefur mér lík- að blaðið vel og stundum ekki. Oftast hefur það komið heim til mín en stundum hefur það alls ekki komið, jafnvel dögum saman, og það veiztu, að konur eiga erfitt með að fyrirgefa. En vænt þykir mér um karlinn, sem er_ í horninu hjá mér. Aldrei skal ég láta hann frá mér meðan ég er uppi standandi.“ >,EN ÞAÐ EK VÍST nóg kom- ið af þessu gamni. Aðalástæðan fyrir því að ég skrifa þér nú er það, að þegar landbúnaðarsýn- ingin var í fyrra sumar voru gefnar miklar upplýsingar um hörrækt. Blöo hafa ekki minnzt á þetta, en einu sinni hefur ver ið talað urn það í útvarpinu. Hvernig stendur á því að svona fáir hafa áhuga á hörrækt. Enginn af forustumönnum ræktunarmálanna virðist hafa neinn áhuga á þessu máli. Sýningin sýndi þó ljóslega hvað hægt er að gera úr íslenzkum hör ef áhugi og skilningur eru fyrir hendi.“ „HÖR ER, að því er ég bezt veit, aðeins ræktaður á tveim- ur stöðum. Á Bessastöðum og hjá frú Rakel í Blótúni, en hún mun hafa ræktað hör í 10 ár og það með svo góðum árangri, að hör frá henni hefur komizt í 1. flokk hjá Svíum. Þetta ætti að sýna að góð skilyrði eru til hör ræktar hér hjá okkur. En það þarf þolinmæði og þrautseigju með þetta eins og annað. — Nú er bændavika nýafstaðin í út- varpinu og þar flutti landbún- aðarráðherra ágætt erindi um landbúnað, . en - ekki minntist hann samt á hörinn. Aðrir töl uðu líka og meðal þeirra Ragn ar Ásgeirsson, sem alltaf flytur góð erindi. — Ég hef erfðafestu land, sem enn er ekki búið að taka að öllu leyti af okkur, og voná ég að ég geti ræktað flest af því, sem hann talaði um ef tíðarfarið verður eitthvað skárra en það var í fyrra sum- ar.“ „SVO LANGAÐI MIG til að sá hör og íór því á stúfana til að ná í fræ. Ég byrjaði á blóma búðunum, en þar hefur hörfræ alclrei fengizt. Þá símaði ég í Búnaðarfélagið og þar hélt ég að fengjust svör við öllum rækt unarmálum. En þeir höfðu það ekki til og vissu heldu.r ekki hvar hægt væri 'að fá það. Ef til vill fengist það í Samband- Framh. á 7. síðu. ians eru næsta þungur áfellis dómur yfir þeim aðila, sem lögum samkvæmt á að ann- ast kjötskoðunina í Reykja- vík og bera ábyrgð á því að höfuðstaðarbúum sé ekki seld skemmd eða gölluð kjöt vara. Borgarbúar eiga kröfu rétt á því, að þeixn. sé gerð viðunar.di grein fyrir þessu máii, svo að úr því sé skorið á óyggjandi. hátt, hvers er sökin. Og jafnframt verður að krefjast þess skilyrðis- laust, að endi sé bundinn á ófremdarástandið, sem nú ríkir í kjötsölumálunum í Rej-kjavík- fást á eftirtöldum stöðum: Hljóðfæraverzlun Sigríð- ár Heigadóttur, Bókaverzlun KRON, Garðastræti 2, Bókaverzlun Máls og menriingar, Laugavegi 19, skrif- stofu S.Í.B.S., Hverfisgötu 78, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Bókaverzlun. Lauganess, Verzlun Þorvaldar Bjarna sonar, Strandgötu 11, Hafnarfirði, o.g Hijá Bjarnifríði Siigursteindórsdóttur, Krosseyrarvegi 4, Hafnarfirði. |ifg viiiijasfiiss Laugavegi 118. FYRSTA, ANNAÐ, ÞRIÐJA, FJÓRÐA, iri ig Friðrðk L Jónsson Akranesi — Reykjavík, sími 4135. Kaupum hreinar léreftstuskur. Alþýðuprentsmiðjan h,f. Nýkomnar eru sérlega sverar G.M.C. grindur fyrir langferðabíla og stræt- isvagna, og verða þær til sýnis fyrst um B’inn á verkstæði voru. Textielfiabrieken N. V. Tilburg, Hollándi. Faíasini — Gabardine Kápu-, dragta- og kjólaefni. Sýnishorn hiá TAGE MÖLLER. — Sími 2300. Að COSSOR RADAR sýnir óum'deilanlega 'gieggsfcu afstöðu af sjó að landi og milli skipa, af þeim taekjum, sem fiér þekkjast. Að COSSOR RADAR hefur 12 mánaða ábyrgð' eftir að' skipstjóri hefur formlega samþykkl tækið. Að í ágústmánuði verður !hér fullkomin eftir- litsstöð fyrir COSSOR RADAR, og eftir þann tíma verða tækin sett upp jafnt hér sem í Englandi. b Að Cossor félagið kom upp fyrsta rádar mót- tökutæki heimsins. (Sunday Express 12. maí 1946.) —■ Nánari upplýsingar gefa: áuglýsið i Álþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.