Alþýðublaðið - 06.04.1948, Side 7

Alþýðublaðið - 06.04.1948, Side 7
Þriðjudagur 6. apríl 1948. AL^fÐyBLA©!® Mœrhrtt t tiag. Næturlæknir er í læknarvarð stofunni, sími 5030. Næturvarzla: Lyfjabúðin 13- unn, sími 1911. Næturakstur: B.S.R. sími 1720. Leikfélag Hafnarfjarðar hefur nú haft um 20 sýningar á hinum bráðskemmtilega gam- anleik „Karlinn í kassanurn, með Harald Á. Sigurðsson í að- alhlutverki. Hefur leikurinn jafnan verið leikinn fyrir fullu húsi áhorfenda. Næsta sýning verður annað kvöld kl. 8,30 í Ræjarbíó. ing, 1. ar, FYRSTA HEFTX þessa ár- gangs Dagrenningar er kom ið út. Helztu greinar eru: Verður árið 1948 eitt merk- asta ár í Islandssögu? Hvað gerðist 2. janúar 1948? Prins- essan af Júða, 17. maí og 11. nóvember — állar eftir rit- istjórann, Jónas Guðmunds- son. Þá er og grein efir Rut- herford, er nefnist Islands- geislinn, og enn fremur Hvað Bandaríkjamanninn dr. Ro- er fram undan? grein eftir bertson Orr. ivl ÆFINGATAFLA VALS 1948: Meistara-, I. og II. Ookkur: Melavöllur: Þrúðjudaiga kl. 7.15—9. Fim'mtadag'p kl. 9—10.30. Hlxðarenda: Laugardaga kl. 4 30—6. III. flokkur: Grímsstaðaíh'ol'tsvöllur: M'ánudaga H 8 °0—9.30. Egilsgötuvöl] v v■ Þriðj'údaga ,V1 7 °o—8.3Ö. Fimmtudaff0 f'l 7—8. Laugardaga t-t 4. IV. flokkur: Egdls'götu völlu r • Þriðjudaga k1 11—7. Fimmtudsiap 8—9. Laugardaga 1-1 0 3. Æfingar fyri'- T"T T. fara ■ ekki fram í r’"'"'''"11. Tafian V'exðu1- f V auglýst aftur nema Uím ’ • — ,:iga'r;sé að ræða. Geyir- '*' •""ntr.atöfl- ima. ^Tómin. Minningarorð: prentsmiðitmjori HANN Steindór Gunnars- son e:r dáinn. Þetta sagði gam all kunnirgi minn við mig árla dags, og ég ætlaði varla að trúa honum fyrst í stað bvi stutt var síðan ég talaði við Steindór, og virtist hann bá vera við beztu heilsu. Svona snör eru handtök dauð ans stundum. Hann staldrar aðeins vio augnablik. Hanr heilsar og kveður ,um leið, og fsr isvo sína leið. Hans hlutverki er lokið í þessu húsi, en hann þarf víða við að koma því hann á erindi við hvern einasta mann, sem ■sem á jörðirni lifir og hrær- ist- I dag til þín, á morgun til mín. Svona hefur þetta geng ið til fxá upphafi ma(nnkyns ins. En þótt alllr viti þetta. þá fer þó svo fyrir flestum, að þeim bregður nokkuð við þá fregn, að dauðinn hafi heim- sótt góðan dreng og góð- kunningj.a á bezta aldri. Hrif ið har,n burtu frá ástvinum og umfangsmiklu starfi. Steindór Gunnarsson var mikil S'tarfsmaður, og hann var al!t af glaður og raifur við sín daglegu störf því honum var vmnugleðin í blóð borin og sngmma lærði hann að bera virðingu fyrir vinnuserni og virnuáhuga. Það veganesti hafði hann mð sér úr foreldrahúsum, frá þeim ásætishjónum Þor- björvu Pétursdóttur og Gunn air Björnssyní. Þetta er mér vel kun'nixgt, bví ég dvaldi í rambýli við þau á unglingsr K. R. FRJ ' DEILD. 'Frjá’ 1 K.R.! Athu'gif deil'darinnar vegús á þr if jföstudögum k’ íþróttahú's'i T' Fjöknenn’ið. ' OTTA- ' amenn æfipgar fram- m og T—10 í ans. — Tefndin. XÞAK4 nr. kvöld kl. 8.30 vígsla eínbæt , >ur i nimg og a. flí vélbálaflotan: Framhald af 1. síðu. GRINDAVÍK Þar var vertíð afleit vegna gæftaleysis fram að páskum em veiðl sæmileg, þegar gaf. IJpp úr hátíðum hefur fíðar- farið liagazt nokkuð en ekki er búizt við að afkoman verði góð. jafnvel þótt vel aflist það sem eftir er vertíð sir. Bátar í Grindavík eru nú 9, færri en í fyrria, en stærri og smálestafjöldi því meiri. SANDGERÐI Þar róa 20 bát-ar, og byrj- uiðu flest’r um miðjan marz. væftir hafa verið óvenjulega trevar, en lafli var framan af sæmilégur em síðan lakari. Fvrir hálfum mánuði kom .-.æmrleát veður eftir að ekki hafði m:fið í 11 daga og varð a.fíi bá meiri, en nokkurn tfmia áður á e.irnum degi í Sí3nde'erði. eða 700 skippund, 35 'skippund á bát bennan dag. Næstu daga á eftir var verra veðixr 0« auk þess miög mik;l á^engd erlendra Veritíð'in hingað til ~"n vera hin versta síðan ’9,’ö hæstur bátur með 700 '-'rvnv-.d. læv'tur 100. "ÆrtÆíR&ir Það'-in h°fur b’aðið frétt, ð -'iverð hiaf; vr,?r:ð minni uir bar s°m e’-ki h°fa Steindór Gunnarsson. árum mínum. og þekkti vel elju þeirra og sjálfsbjargar- áhuga. Steindór var þá barn að aldri. Síðar á æfinni kymntist ég Steindóri aftur, og vorum við um tíma samverkamenn, og þótt aldursmuinurinin væri nokkúr, var samvinma okkar hin. ágætasta og hélzt sú góða kynning alla tíð. Steindór Gunnarsson var fríður maður og vel á sig kominn, góður drengur og glaðlyndur. Hann var trygg lyndur, og svo barngóður að af bar. Félagslyndur var hann við starfsmenn sína. og laus við lalla yfirmenn'S'ku- tilburði. Hann gat þó vsrið nokkuð ákaflyndur, þegar um áhugamál hans' var að iræðai, því ,að í engu Vildi har,n l'áta hlut sinn þegar saninfæring hans og samvizka bauð honum að halda vel á rótitu máli. Þar eru guðs vegir, sem góð.'r menn fara. Steindór Gunn'arsson var og verður í þeiirri fylkingu. Vertu blessaður Steindór- Ágúst Jósefsson. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, Einar Jónsson frá Deild á Álftanesi, andaðist að 'heimili sínu, Viesturbraut 1B, Hafnar- firði, 4. apríl síðast iiðinn. Kristín Guðmimdsdótíir 02 börn. Það tilkynnist hér með að unnusti minn, sonur og bróðir okkar, Árni Cllafssoti húsgagnabólstrari, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni miðvikudagmn 7. apríl. Athöfnin hefst M. 1 e. h. frá Laugavegi 30 A. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Gunnlaug Guðmundsdóttir. Ingibjörg S. Sigurðardóttir og systkini. Sfeindórs Ounnarssoiiar prenfsmiðjusfjóra verða skrfistofur vorar Iokaðar í dag frá kl. 12 á hádegi. H.F. mehin á 'ipRia bátá. -íroi-ig givo V -ð br-^'nustu "■nú HANNES Á HORNINU (Frh. af 4. síðu.) inu eða jafnvel í lyfjábúðum. — (Heldur þú ekki Hannes minn að það sé fyrsta flokks fræ sem þarf til að leggja á okkur hárið í fínar ,,krullur“?) — Ég leitaði til Sambandsins. Har hitti ég herramann í inn- flutningsdeildinni, en þeir -höfðu ‘ekki hörfræ og höfðu aldrei haft. — Hvemig á ég nú að fará að? Á ég að hætta við til- rauninna?“ >,EF VIB GETUM framleitt hör til heimilisnötkunar þá ér mikið fengið. Já, jafnvel þó að maður reyndi aðéins með smá- beð í kartöflugarði, hvað þá hin ir, sem meira landrými hafa. Það þarf eklci að hafa mikið fyrir ræktun hörs þó að sýna þurfi alúð við það eins og ann- að. Það þarf lítinn áburð og hör er ótrúlega duglegur að rífa sig upp úr öllu illgresi.“ „HVEHNIG VÆRI, -ef einhver framtakssamur maður tæki upp á því að flytja inn hörfræ og aðstoða fólk, fá svo vélar til að vinna úr honum o. s. frv? Ætli þetta væri ekki líka góð ný- sköpun — Ég vil beina því til forustumanna í landbúnaði, að þeir gleymi ekki hörnum. Hér er um mikla nytjajurt að ræða allan daginn í dag vegna jarðarfarar. Sfeindórsprenf h.f. Heimilisblaðið Vikan M. - og hörinn kemur sér vel fyr ir öll heimili." ÞÉTTA SAGÐI SIGGA — og bakka ég henni fyrir bréfið. Ég óska henni til hamingju með silfurbrúðkaup hennar og ma-nnsins hennar og blaðsins hennar. — Og ég óska þess um leið að draumur hennar um hör ræktina fái að rætast sem allra fyrst. Hannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.