Alþýðublaðið - 15.04.1948, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1948, Síða 1
yeðurhorfur: Vestan eða norðvestan átt með éljaveðri. ínn. ❖ * XXVIII. árg. Fimmtudagur 15. apríl 1948. 94. tbl. Forustugreín: Baráttan fyrir atvinnu handa öllum. j * í ytja yvir fillögur um öryggi flugvéla [í-í ------- 4-------- Senda flugráði átján tsliögur um ráðstafanir til aukins öryggis. ----------------»-------- FÉLAG ÍSLÉNZKRA ATVINNUFLUGMANNA ræddi ítarlega urn öryggismál flugmanna hér við land á fundi, ;em haldinn var að Hótel Ritz 30. fyrra mánaðar. Gerðu tlugmennirnir ítarlegar tillögur í átján liðum, sem þeir tiafa sent til flugráðs, og fara fram á framkvæmdir sem skjótast. Tillögur sínar telja þeir ekki mjög kostnaðar- >amar, en segja hins vegar, að þær séu nauðsynjamál, sem 2kki megi draga lengur að framkvæma. Hér fer á eftir útdráttur úr ingastaði. Verði upplýsingar helztu tillögunum, sem flug- um þessa staði ásamt mynd- mennirnir gerðu við Flugráð: um gefnar úit í bókarformi fyr Eigi síðar en í júní 1948 ir flugmenn. í nágrenni iivers verði sendir mer.n í alla lands I flugvallar sé valinn ábyrgur fjórðunga og inn á öræfi til að mæla og merkja nauölend I maður, er gefi flugumferða- stjóminni vikulega skýrslu um ásigkomulag vallarins og sjái um minrii háttar lagfær ingar. Ssttir verði vindpokar á alla lendingarstaði og katt araugu meðfram þeim braut um, sem ekki eru upplýstar. Flugvöilurinn á Sandi verði lagfærður. Send verði til allra flugvalla nauðsynleg cryggis HAROLD STASSEN vann í gær annan kosningasigur sinn í ríkinu Nebraska, og tæk, svo sem slökkvitæki, vaxa nú mjög vonir hans um siúkragögn og merkjabyssur. að verða forsetaefrii Repú- Efttriit með légufæmm; aúk; .... , , , i . ið og þeim fjolgað (fynr sjo bhkana í forsetakosnmgun- fiugvéiar). Bátar iséu ávalit um. Fóru fram kosningar til taks á lendingastöðum sjó fulltrúa í ríki þessu á flokks-1 fluevéla. þing repúbliknaa. sem velja gera flugmennirnir til- á forsetaefni flokksins, og lögur um radíóvita, aðgerðir /oo' nvbyggingar. Nvia vita fékk Stassen 15 fulltrúa^ yilia þeir fá f Stykkishólmi) Dewey landsstjóri í New Flatey. Vestmarnaeyjum og York varð annar og Taft, Þorlákshöfn. Enn fremur öldungadeildarþingmaður, varð þriðji. vilja þeir, að talstöðvakerfið Framh. á 8. síðu. MONGÓ-LSKAK HER- SVEITIR eru nú að ta'ka við setuliðsstörfum Rússa víðs vegar á Austur-Þýzka landi, meðad annars i ná- grenni Berlínarborgar, en hersveitir, sem eru skipað- ar Rússum, hafa verið flútíar austur á -bóginn. Jafnframt þessu fréttist í gær, að Rússar h-efðu flutt yfir 100 skriðdreka til her- n'ámssvæðis síns í Berlín og aukið iögregluvörð á götum borgarinnar, sér- ntakfega í úthverfunum. Fréttir um þennan viðbún að^ Rússa komu -rétt á eftir fréttum um aö rússneskir full trúar hefðu í gærmorgun ekki mætt á fundi nefndar þeirr- ar, sem er að rannsaka or- sakir flugslyssins yfir Ber- lín á dögunum. Höfðu Rúss- ar haldið fram þeirri furðu- legu- kröfu, að engir nema Bretar og Rússar skyldu fá að bera vitni í máliuu. Brezku fulltrúarnir biðu í gærmorgun fimmtán mínút- ur eftir rússnesku fulltrúun- um, en héldu síðan nefndar plörfum áfram einir síns liðs- Hlvddu- þeir á frásagnir franskra og amerískra vitna af árekstrinum, er fússnesk orustuflup'vél og brezk far- begaflugvél fórst. Jafnframt því, að Rússar flytia inn í Þýzkalar.d mon? gólska hermenn sem stjórn in í Moskvu- getur sennilega +revst betur í Évrópulandi en Evrónu Rússum, hafa Banda ríkjamenn sent mikla flug- svett í hópflug frá Bandaríkj unum til Þvzkalands. Flug- sveit þessi á að leysa aðra af hólmi, og fliúpa rjsaflusvirk í-n vmisar leiðir yfir hafið og mætast svo á meginlandir.u. Þýzk málverk, sem sýnd hafa verið í Bandaríkjunum undanfarið við geysilega að- sókn. verða innan skamms p-end aftur til Þýzkalands. Málverk þessi isem eru talin 80 milljón dollara virði, eru Kaiser Wilhelm safninu í Bpxhn. en verða ekki flutt Hanpað aftu-r af Ótta við að eirs fari fyrir þeim hstaverk nmá hernámissvæði Rússa — hverfi austur í lönd. Verða málverkiin send til Múnchen- Frá fróttaritara Alþbl. KHöFN í gær. CHRISTMAS MÖLLER, hinn þekkíi danski stjórn- málamaður og fyrrverandi utanríkismálaráðherra Bana, andaðizí á þriðjudaginn, 54 ára gamall. Banamein hans var hjartabilun. Frá því að Christmas Möller var únglingur hafði hann haft mikinn áhuga á stjcrnmálum, og þegar á stúdentsárum sínum gekl: hann í íhaldsflokkinn. Árið 1929 var hann kjörinn á þing, fólksþingið, og átti' sæti þar, þangað til Þjóðverjar boluðu honum burt þa-ðan 1942, á hernámsárunum. Hann varð ráðherra í sam- stjórn Thorvalds Stauning, sem mynduð var eítir innrás Þjóðverja í Danmörku, en talaði bæði og ritaði svo djarflega gegn Þjóðverjum, að þeir kröfðust þess, að hann segði af sér. Þremur dögum fyrir dauða Staunings 1942 flúði Christ- mas Möller land -og komst með seglskútu til Gautahorg- ar, en þaðan fór hann til Englands, og varð eftir það hinn viðurkenndi leiðtogi Dana erlendis í baráttunni gegn nazistum. Það var hann, sem gaf merkið til leynibar- áttunnar gegn nazistum heima í Danmörku; og mun starfsemi hans öll á þessum árum tryggja honum virðu- legan sess í sögu Danmerkur. Hann ártti þá þegar við töluverða andstöðu að striða í hópi eldri f lokksbræðra sinna; en fyrir æskulýð Dan- merkur var nafn hans eins konar kyndill. Eftir endur- heimt frelsisins þótti hann sjálfsagður til þes að verða utanríkismálaráðherra í sam- stjórn Vilhelm Buhls, en lét af utanríkismálaráðherra- störfum, er Knud Kristensen myndaði vinstri stjórn sína. Mjög fljótt eftir stríðið reis-ágreiningur með Christ- mas Möller og flokki hans, í- haldsflokknum, út af Suður- Slésvíkurmálinu; en í því máli vildi Christmas Möller fara að öllu gætilega. Hann lagði niður flokksformennsku og sagði sig síðar úr íhalds- flokknum, bauð sig þó fram til þings sem einstaklingur 1947, i Suður-Jótlandi, en náði ekki kosningu; var það honum mikil vonbrigði. Eftir það voru honum boðin mörg virðuleg embætti, þar á með- ■al embætti ríkismnboðs- Christmans Möller manns í Færeyjum, en hann hafnaði þeim öllum. Hins vegar var það viitað, að hann hafði mikinn hug á því til síðustu stundar, að verða aft- ur virkur þátttakandi í stjórn málalífinu. (Framh. á 7. síðu.) Trúlofast Margréf prinsessa Georg Danaprins! STERKUR ORÐRÓMUR hefur gengið urn það í Lond on nýlega, að Margrét yngri dóttir brezku konumgshjón- an-na, muni í sumar trúlofast Georg Danaprins, frænda Friðriks konungs. Blaðið New York Times skýrir svo frá, að orðrómur þessi fari vaxandi, og sé talið að trú- lofunin verði auglýst eftir 18 ára afmæli piinses-unnar, sem verð-ur 21. ágúst í sum- ar. Georg prins er 27 ára <ram all, og hefur hann verið her málafulltrúi í dönsku sendi- sveitinni í London síðan f deisember. Hafa þau Margrét sézt víða saman, í veizlum, leikhúsum og á dansleikjum, Georg prins er sonur Axels prins. Dauðarefsing af- unmin í Engiandi. NEDRI DEILD brezka þingsins samþykkti í gær með 23 atkvæðum að afnema dauðarefsingu fyrir morð í 5 ár í tilraunaskyni. Umræð- urnar' voru einhverjar heit- ustu, sem fram hafa farið í þinginu, enda voru menn með og móti í báðum flokk- um. Stjórnin var á móti frumvarpinu, en það var sam- þykkit með 245 atkvæðum gegn 222 í gærkvöldi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.