Alþýðublaðið - 17.04.1948, Síða 4

Alþýðublaðið - 17.04.1948, Síða 4
4 ALÞÝDUBLAÐSP La’ógaídagur 17.. apríl.« JM8' Fkígvallarhótelið. — Ferðaskrifsíofan. — Her- bergin. — Nýstárleg sýning. — Happdræíti. — Ónæði í Landsbókasafninu. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Eitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h-f. Rússneski réiíarfar. ÞAÐ hefur lengi verið vit- að, að rússneskt réttarfar er í grundvallaratriðum ólíkt vestrænu réttarfári. T. d. verður hver sá, er hið opin- bera ákæriir í Rússlandi að sanna sakleysi sitt, en hjá vestrænum þjóðum verður engiinn dæmdur sekur, nema ákær.uvaldið sanni sökina. Byggist hin vestræna réttar- regla á því- að mannúðlsgra sé að láta einhverja seka isleppa við dóm, h'sldur en að eiga það á hættu að dæma saklausa til hegningar, en hætt er viið að svo‘ vilji verða, þegar fylgt er hinni rúss- nesku reglu. Marnúð sú, sr ræður hinni vestræinu. réttarfarsreglu'. er nokkur mælikvarði á sið- ^æðisbroska þeiirra hióða, er henni fylgja. en þó má um hana segia, að sinn er siður í landii hveriu. Hins vegar hefur það verið sameiginlsgt. hvorri reglunni er fylgt héf- ur verið, að leita sannlsiikans áður en dómur var felldur, bæði með Vitnaleiðslum og á annan hátt. Allt réttarfar og allt rétt- læti hefur grundvallazt á því, að þessari reglu værá fylgt til þess ítrasta. Viitna- Ieiðsla er elzta aðferð dóms- mála til þe.ss að leiða hið sanna í Ijós, og þótt n.ú séu notaðar ýmsar vísindalegar aðferðir við sakamál. hefur vitnaleiðsla haldiið gildi sínu þær þúsundir ára, sem rétt- sýnir menn hafa Ieitað sann- leikar.s. Þá er einng venja- í sam- skiptum milli þjóða, ef eití- hvað kemur fyrir, sem á- greiningi veldur, að rejma að lelða hið sanna í ljós með rannsókn og vitnaleiðslum.. M. a. er rannsókn mála viður kennd í sátbmála hinna sam- eir.uðu þjóða sem híð fyrsta skilyrði til' þess að varðveita frið í heimimum. Þei.m sátt- mála hafa allar þjóðir, sem í þeim félagisskap eru, skuld- bundið sig ,til að hlíta. Út af þessu er nú brugðið. Rússnesk orustuflugvél flaug nýlega á brezka far- þegaflugvél, sem var að því komin að lenda á flugvelli í Þýzkalandi. Bretar kröfðust skýringa. og yfirhershöfðingi Rússa í Þvzkalandi baðst af- ‘sökunár. Síðar var hún að nokkru leyti1 afturkölluð. Þá kröfðust Bretar rann- sóknar. Rússar féllust á það, en neita nú að yfirheyra örm-' ur vitni en rússnesk eða Brezk. Bandarískir eða þýzk- ir sjónarvottar ni’Sga ekki mæta sem vittni! Slíkt er hið rússneska rétt- arfar. Sannleikans má ekki Ieita- / Hriið sama hefur gerzt í máli. Tékkóslóvakíu í örygg- isráði sameinuðu1 þjóðanna. AF TILEFNÍ bréfs um ásíancl ið á hinu gamla Hótel Ritz á flugvellimim hefur fcrsíjóri Ferðaskrifstofu ríkisins, en hún hefur nú tekið við rekstri hót- elsins, komið að máli við mig. Forstjórinn segir að gestir, sem dvelji í hótelinu, þurfi engan kvíðboga að bera fyrir því að þeir geti ekki lokað herbei-gjum sínum. Ferðaskrifstofan hefur undanfarið smalað lásum um land allt til þess að setja fyrir herbergin og er nú verið að vinna að því. Forstjórinn sagði emi fremur að Ferðaskriístofan myndi gera allt, sem í hermar valdi stendur til þess að gera hótelið sem vistlegast, en vitan- lega verður útbúnaður þess og rekstur allur fyrst og fremst miðaður við ætlunarverk hótels ins, en það er að geía tekið á móti næturgestum, erlendum sem innlendum. í DAG verður opnuð í Lista- manriaskálanum nýstárleg mál- verkasýning. Var blaðamönnum boðið í gær að skoða hana ojf er hún eins og áður segir. í mesta máta nýstárleg. Þetta er yfirlits- og úrvalssýning um ís- lenzka málaralist frá upphafi til vorra daga, allt frá Þórarni B. Þorlákssyni til Nínu Tryggva dóttur. Málverkin eru fjölda mörg og öll í einkaeign og munu eigendurnir vera milli fjörutíu og fimmtíu að tölu. ÞAÐ ER Tónlistarfélagið, sem gengst fyrir þessari sýn- ingu, en hún er 1 sambandi við happdrætti, sem félagið efnir nú fil um listaverk til ágóða fyrir húskaup sín, en það' hefur nú keypt „Þrúðvang", húsið við Laufsáveg 7. Það var mikið í ráðizt fyrir þetta félag þegar það keypti þessa rniklu húseign og þarf fé til kaupanna. í happ- drættinu eru 10 úrvalsmálverk eftir tíu listmálara. En auk þess eru þrír listmunir aðrir, allir sérkennilegir og fyrsta flokks. Sýning þessi stendur aoeins í fjóra daga. Kostar aðgangur að henni 10 krónur og hver happ- drættismiði kostar hið sama. TÓNLISTARFÉLAGIÐ hefur unnið mikið og glæsilegt starf á síðustu árum. Almenningur hefur og stutt þetta starf með ráðum og dáð, enda hefur ár- angurinn orðið mikill og góður. Enn mun almenningur styðja starfsemi Tónlistarfélagsfris með því að sækja þessa sér- kennilegu sýningu og kaupa happdrættismiðana í listaverka happdræt-tinu. FRÆÐAÞULUR hefur skrif- að mér eftirfarandi bréf: i,’Ég hef alla síð litið svo á, að Lands Chile hefur óskað þess, að rannsakað yrði, hvort erlent stórveldi hefði átt þátt í bylt- i:ngu kommúnista þar í landi. Rússar beita neitunarvaldi sínu til þess að hindra rann- sókn málsins. Þeir vilja ekki að hið sanna komi í Ijós. Þetta er hið rússneska réttar- far. Slíku ,,réttarfar.i“ vilja bókasafnið ætti fyrst og fremst að vera griðastaður þeirra, sein þurfa á sjaldgæfum bókum og handritum safnsins að halda. Margir menn sækja þangað fróð leik í slík rit og margir þeirra geta ekki annars staðar verið við rannsóknir, því að ekki má lána dýrmæta gripi út úr safn-, inu til að nota í heimahúsum. Maður á að hafa frið og næði við þessi störf í Landsbókasafn- inu.“ „EN ÞAÐ ER ÖÐRU NÆR en að svo sé og þess vegna skrifa ég þér þetta bréf, ef verða mætti að það gæti orðið til þess að kippa því í lag, sem nú er á- bótavant við Landsbókasafnið. Þar er nú ys og þys daglega. Yf- irgnæfandi meirililuti gestanna eru nemendur úr gagnfræða- skólunum, börn, sem ekki er hægt að ætlast til að séu -kyrr og gæti þess að trufla ekki þá kyrrð, sem þarna á að vera. Enda er allí á tjá og tundri, sí- felldur umgangur, hljóðskraf og hlátrar, eins og búast má við þegar unglingar eru margir saman komnir. Ég vil fastlega mælast til þess að þessu verði l kippt í lag. Landsbókasafnið getur ekki verið lesstofa fyrir unglinga.“ Nazísfar kveihfu i Tromso. TVEIR NAZISTAR, ann- ar þeirra fyrrverandi ,,hirð- maður“ Quislings, Alf Arend- sen að nafni, áttu sök á brun- anum mikla í Tromsö í Nor- egi, að því er fregnir í gær- kvöldi hermdu. Þeir höfðu verið við arykkju og reyrut að brjótast irin, áður en þeir byrjuðu íkveikjuna, sem varð að mesta bruna í Noregi í mörg ár. Tjónið er_metið á 40—50 milljónir króna, og var það mest í vörum, sem geymdar voru í húsum þeim, sem brunnu, en þau voru 12 samtals. Meðal þeirra, sem bðiu tilfinnanlegt tjón, voru um 40 ung hjón, sem átitu í húsum þessum innbú sitt allt. Skipafréttir Foldin fór frá Amsterdam kl. 18 þann 14. þ. m. Vatnajökull íermir í Hull í dag. Lingestroom er í Reykjavík. Reykjanes er í Englandi. Rifsnes er í Eng- landi. koanmúniistar koma á hér á landi. En hvernig myndi ismælingjunum ganga að ná rétti sínum, ef hinn isterki, eða ríkisvaldið. gæti allt af komið í veg fyrir rannsókn mála og viitnaleiðslur, eins og ’ Rússar gera nú á alþjóðavett- 1 vangi? Það væri gott, ef orða bókarhöfundur Þjóðviljans gæfi útskýringar ú því- frá Knattspyrnuráði Reykjavíkur: íslands- mótið í meistaraflokki hefst fimantudag 3. júní og' þátttökutilfcynningar óskast sem fyrst, eigi síðar en 17. maí. Athyglisverð Klukkan tvö í dag verður opnuð í Iistamannaskálanum athyglisverð málverkasýning, „Myndir úr einkaeign.“ Þar verða 60—70 íslenzk málverk, allt frá Þórarni Þor- Iákssyni fram íil nýjustu málara. — Margar beztu myndir, sem íslendingar hafa gert, eru á sýningunni. Glœsilegt happdrœtti verður í sambandi við sýninguna. — Vinningur eru: 10 málverk eftir frœga ísl. málara. Sýningin og happdrættið eru til styrktar fyrir hina nýju hyggingu tónlistaskólans. V Sýningin aðeins opin fjóra daga! Misgið ekki af einstöku tækifæri til að sjá fræg íslenzk málverk. Kaupið happdrættismiða og eignizt iögur listaverk! Auglýslð í Alþýðublsðinu (

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.