Alþýðublaðið - 20.04.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 20. apríl 1948.
7
25. hálíðahöld Barnavinafélagsins
Sumargjafar á sumardaginn fyrsta
-------
Barnaslíróðgöfigiir og tuttugu og tvær
soolskemmtaoir f fjórtáo húsum.
—------■»----
HÁTÍÐAHÖLD „SUMARGJAFAR11 á sumardaginn
fyrsta verða með fjölbreyttasta móti að þessu sinni. Skrúð-
ganga verður frá Melaskóla og Austurbæjarskóla að Aust-
urvelli, en þar flytur fræðslumálastjóri ávarp og iúðra-
•íveit leikur, en síðan verða 22 inniskemmtanir í 14 sam-
'íomuhúsum í bænum, og eru það fleiri skemmtanir en
nokkru sinni áður. Þetta er 25. barnadagurinn, sem Sum-
argjöf gengst fyrir, og í tilefni af því mun verulegur hluti
iiátíðahaldanna verða kvikmyndaður.
Hjartans þakklæti til allra fjær og nær, er auð-
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðar-
för móður ökkar, tengdamóður og ömmu,
Gtiíðríðar EyjóSfsdóttyrj
Ingólfi, Selfossi,
Dæíur, tengdasynir og barnabörn.
Maðurinn minn,
S;njóSfiir Jesiss©ifl,
verður jarðsunginn miðvikudaginn 21. apríl kl. 1 e. h.
frá heimili mínu Spítalastíg 8.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Guðrún Jónsdóttir.
frá viðskiptanefnd
um gjaldeyrisleiffi til utanferða
Með tilvísun til 4. igi’. laga um útflutning og innflutn-
ing á íslenzkum og lerlendum 'gjaldeyri nr. 42, 5. apríl
1948, þar esm segir:
„Emstaklingar, sem búsettir eru !hér á landi, skulu
við brottför úr landi gera grein fyrir, að þeir hafi
aflað sér gjaldeyris til fai’arimiar á löglegan hátt,
og jafnframt undirrita dr engskap aryfirlýsingu um
það að semja ekki við erlenda aðila um að fá er-
lendan gjaldeyri eða uppihald erlendis igegn greiðslu
í íslenkkum gjaldeyri eða gegn nokkurs konar öðru
endurgjaldi, nema 'samþykki islenzkra yfir\?alda
ikomi ifcil“
og til að auðvelda framkvæmd þessa ákvæðis, vill við-
skiptan'efndin taka fram:
Oheimilt er að kaupa og selja farmiða til útlanda
með skipum og flugvélum, nema farþegar framvísi' um
leið gjaldeyrisleyfi til faxarinnar, sem útgefið er af Við-
skiptanefnd, enda hljóði það á nafn farþega. Á hverjum
farmiða, sem seldur er, skal tilgreina númer á gjaldeyr-
Isleyfi.
Skipaféíög og flugfélög, sem annast farþegaflufcninga
til útlanda, skuiu gefa viðskiptaneifnd mánaðarlega
ákýrskt um Æarmiðasölu með tilgreindum leyfenúm-
erum.
Farmiða má ekki seljja hér lengra en til endastöðvar
öugvélar þeirrar, eða skips þess, er héðan fer og iheinr
aftur og eádki öðrum en farþegum hiéðan:
Nefndin viHi enn fremur taka fram, að þýðingarlaust
ar með öllu að sækja um gjaldeyrisleyfi til ferðalaga,
nema um sé að ræða brýnar nauðsynjaferðir.
R&glur þær, er að framan igreinir, taka giMi nú
þegar.
Reýkjavík, 19. apríl 1948.
VBOSKIPTANEFNDIN.
*•-—------------—--.♦
Bærinn í dag.
Næturlæknir: Læknavarðstof
;;m, sími 5030.
: Næturvarzla: Laugavegs Apó-
tek, sími 1616.
Næturakstur; Hreyfill, sími
6633.
Framlialdsaðalfundur
Kvenréttindafélags íslands
verður haldinn í kvöld kl. 8,30
í Tjarnarcafé. Fundurinn hefst
með stjórnarkosningu.
Háskólafyrirlestur
Sænski sendikennarinn Hol-
ger Öberg flytur fjórða fyrir-
lestur sinn um sænsk héruð
(Dalarna) í dag, þriðjudaginn
20. apríl, kl. 6,15 í I. kennslu-
stofu háskólans. Sýndar skugga
myndir. Öiltitn er heimill að-
gangur.
Skipafréttir.
Foldin kom til Reykjavíkur
kl. 10 í gærmorgun. Vatnajök-
ull fór frá Hull þann 17. þ. m.
með viðkomu í Færeyjum.
Lingestroom er á Reyðarfirði.
Reykjanes og Rifsnes eru í Eng
landi.
Góifieppahreins-
unin,
Bíó Camp, Skúlagötu.
Húismæður þær, sem
hugsa sér að láta.
hreinsa gólfteppi sín og
húsgögn fyrir sum'arið,
ættú’ að hringja sem
ifyrst í sírna 7360.
Skáld speglar sig
Framhald af 3. síðu.
sem troðið var í fyrra og hitt-
llð fyrra í eyru „nytsamra
sakleysingja“ og barnalega
einfaldra fáfræðmga í öllum
flokkum. og í þriðja lagi
hefðii svo verið samfelldur
tónn í sögumni — en það er
nú síður en svo. að því sé til
að dreifa, því að aðdáun,
spott. götustrákslegur rudda
skapur og hrein og bein öf-
und iskiptast á eða blandast
saman sifct á hvað. Er ekki
langt frá því, að lesandann
gruni, að höfundur hafi
grænn af öfund horft á hina
arðbæru frekju manna eins
og Valda Sveinssonar. enda
það aldeilis eftir þeim ssm
snobbar jafngeipilega fyrir
yfirhúðiinni á amerískum
kaþítalisma og augljóst er
að höfundurinn gerir í sög-
unni Myndim í speglinum og
Níunda hljómkviðan, og er
leitt til slíks að vita, þar sem
í bjuit á maður búinn þeim
listrænum hæfileikum, sem
Ólafur Jóhann hefur glögg-
lega sýnt, að hann hefur til
að bera.
Fyrir nokkrum árum bar
svo til hér í bænum, að kona
nokkur staðnæmdist allt í
einu við glugga í verzlun
Lúðvígs Storr þreif af sér
sjal sitt, tók greiðu upp úr
pilsvasa sínum og tók að
greiða sér. En allt í einu snéri
hún isér við og sá, að kominn
var utan um hama allstór
hópur. Hún bráist reið við og
kallaði:
— Hvað er þetta? Því láta
fólkafjandarnir svona? bafa
Sú nýbi'ieytni verður núi
tekin upp 1 sambandli við
sölu aðgöngumiða á skemmt'
anir barnadagsins, að þeir
verða seldir allar á einum
og saima stað, það er í Ltista-
mannskálnum. en þar verða
þeir seldir á morgun kl. 16
til 18 og á sumardaginjn
fyrsta kl. 10—12 fyrir há-
degi.
Enn fremur verður sú
breyting á með dreifingu
merkjaima. Sólskins og
Rarnadagsblaðsins, að þau
verða ekki afhent í skólunum
eins og tíðkast hefur undan--
farin. ár, heldur verða merk
in og blöðin afgreidd til barn
anna aðeins á þrem stöðum,
það er í Listamannaskálan-
um, Grænuborg og Hlíðar
enda v(ið Sunnutorg. Væntir
stjórn Sumargjafar þess, að
foreldrar hvetji börn sín til
að koma á bessa staði og taka
merki og blöð til sölu.
Sólskin og Rarnadagsblað
ið er nú komið út og verða
blöðin afgrelidd á framan-
greindum stöðum frá klukk
an 9 í fyrramálið, en merk-
in frá klukkan 4 síðdegis; en
merkin má ekki selja fyrr en
á sumardaginn fyrsta. Afitur
á móti verða Rarnadagsblað
ið og Sólskán aðeins selt síð
asta vetrardag, og er treyst
á það að bömin verði dugleg
að selja þann dag. Auk ríf-
legra sölulauna, mun stjóm
Sumargjafar veita þeim böm
um, sem skam fram úr við
söluna, sérstök bókavesrð-
laun. Loks verða blómaverzl
anir opnar á sumardaginn
fyrsta eins og að undanfömo
og hlufci af sölunni rennur til
Sumargjafar.
í fyrra voru heildartekjur
Sumargjafar af barradegiin-
um 118 þúsund krónor, og
hefur starfsemi félagsins að
sjálfsögðu orðið mikill styrk
ur að þessu fé á liðnu ári og
væntir félagið þess. að enn
þeir aldrei séð manneskju
spegla sig og greiða sér —
eða hvað?
— Nei, ekki á almanna-
færi! gall einhver við.
Og það er mjög Leiðinlegt
— nei, mér firmst það ekki
hlálegt — leiðinlegra en svo,
er miikilhæfur og um margt
kunnandi rithöfundur stað-
næmist á almannafæri og
speglar sig, hagræðir sem
vandlegast fyrir aiugum
hvers, sem kemur og hvers,
sem fer, hreykikambi for-
dildar isinnar, trúgimi og fá-
kænsku, svo sem Ólafur Jó-
hann gerir í sögufnum
tveimur, isem ég nú hef fjall-
að um allskilmerkilega.
Guðm. Gíslason Hagalín.
megi vel takast til með söl-
una, þótt nokkrar breyting-
ar séu gerðar í sambandi við
dreifingu merkja og blaða.
Verfc er að vekja athygli
á því, að merki dagsins verð
ur að þessu sinni af nýrri
gerð, og hefuír Tryggvi Magn
ússon teiknað það. Er það
skeifa í gulum lit en inni í
hennnl er bam að gróðunsetja
jurt. Verður þetta jafnframt
merki félagsins, og verður
það í fána féliagsins.
í kvöld kl. 19,30 mun
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjórti flytja ávarp í útvarpið
fyrir Sumargjöf. en á sumar
daginn fynsrta flytur Helgi
Elíasson ávarp af svölum al-
þingolshússins þegar skrúð-
göngur barnanna hafa mætzt
við Austurvöll. Um einstaka
liði hátíðhaldianna vísast ann
ars til Barnadagsgblaðsins,
sem búast má við að allir
hafil undir höndum á morg-
un, en þar er greinilega getið
um skemmtiaitriðin í hverju
húsi fyrir sig.
Skrúðgöngur bamanna frá
Mela- og Austurbæjarskólan
um hefjast jafn snemma frá
báðum skólunum eða kl.
12,45 á sumardaginn fyrsta,
og er bess vænzt að sem allra
flest börn taká þátt í skrúð-
göngunni, ekki aðeins úr þess
um skólum. heldur hinum
skólunum líka, og ednnig
börn, sem ekki eru í skóla-
Sumargjöf hefur orðið sér úti
um litla fára fyrcír börnin tíl
að bera í skrúðgöngunum og
verða þeir seldir í Lista-
mannaskálanum og Grænu-
borg á morgun.
Maður fellur út af
vélbát og drukknar
Á LAUGARDAGINN vildi
það slys til að maður féll
fyrir borð af vélbátnum
Frigg og dmkknaði. Maður
þesíá hót Leifur Einarsson
frá Stóru-Mörk undir Eyja-
fjöllum og var hann um tví
tugsaldur.
Þegar slysið skeði var
skipið að dragnótaveiðum
skammt frá Vestmannaeyj-
um.
Fram vann fyrsta
knattspymu-
leik ársins
FYRSTI LEIKUR Reykja
víkurmótsins í knatrtspyrnu
fór fram í meistaraflokki á
sunr.iudaginn. Áttust þá við
Fram og Víkingur og sigraði
Fram með þremur mörkum
gegn einu.
KVIKMYNDAFÉLAGIÐ
SAGA hafði í gær frumsýn-
ingu í Tjarrrarbíó á brezku
kvöikmyndinni ,,Kjamorkan“
(Atomic Physdcs) og voru
fjölmargir gestir viðstaddir
sýránguna í boði félagsins.
Kvikmynd þessi sýnir alla
helztu þætti þróunarsögunn-
ar í efnafræði og kjamorku
rannsóknunum. eða allt frá
1826 til vorra daga, og koma
fram í mýndinni margir
kunnir vísindamenn, sem
unnið hafa að þessum fræð-
ium á hinum ýmsu tímum.