Alþýðublaðið - 20.04.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.04.1948, Blaðsíða 8
fGerlsf Sskrjifendur, |að AlþýðublaSino, I AlþýðublaðiC Iim á hvert I heimili, HringiS í gíma l 4900 eða 4906. Þriðjudagur 20. api'íl 1948. Börn og unglingafi / Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. ADir vilja kaupa l 'T! "'BI þorgeir í Guíunesi efnir til kapp- reiða 15. maí ÞORGEIR JÓNSSON bóndi í Gufunesi hefur boðið til landskeppni skeið- og stökkhesta og ætlar hanm e.ð veita sigurveguruln hæstu verðlaun, sem: veift hafa ver- ið í kappreiðum hér á landi- Er keppni þessi eingöngu fyr ir úrvals hesta og verða verð- launin samtals 10 000 krón, ur. Keppni, þsssi fer fram að Gufunesi 15. maí. Eigast þá við skeiðhestar á 250 m. braut og verða sigurvegaran- um veitt 5000 krór.u verð- laun. Einnig eigast við stökk hestar á 400 m. vegalengd sem er lengra en venja ’er hér á landi, og eru verðlaun- Sn þar einnig 5 000. krónur. Þátttaka tilkynnást Þorgeiri sjálfum eða H. J. Hólmjárn. Þorgeir er. sém kunnugt er, mikill hestamaður og mun hann senda sína eigin gæðinga fram í keppnána 15. maí. Auk þessarar keppni munu svo veðreiðar Fáks fara fram eiins og undanfarin ár. Frá fréttaritara Alþbl. Bannað aS selja farmiða fil úílanda, nema farþegar hafi gjaldeýrisleyfi ----------*---------------— VÍÐSKIPT4NEFND hefur nú íiikynnt að tekið verði upp miklu strangara .eftirlit meðan utánferðum íslendinga. Er skipa- o% fiugléiögum framvegis bannað aS selja farmiSa til útlanda, nema mena framvísi gjaldeyrisleyfum til far- arinnar, útgefnu af viðskiptanefnd, er hljóði á nafn farþega. Með þessári tiihög>un (sjá uglýsingu á öðrum stað í l Kaupmannahðfn KHÖFN í gærkvöldi. ÍSLENZKA skipsjómfrúin Þórey Hjörleifsdóttir datt síð ast liðáína laugardagsnótt út úr leigubíl hér í borg og slas aðist. Var hún flutt í sjúkra hús og reyndiist höfuðkúpan brotirí. Svo virðist, sem slys ið hafi orsakazt af því, að hún hafi tekið í hurðarhún í staðinn fyríir isveáf til að skrúfa niður rúðu. yggin fis- j Átta hús refst á þessy ári og leyfi fenj ið fyrir sex tll viðbóíar. BYGGINGASAMVINNUFÉLAG starfsmanna Strætis- vagna Reykjavíkur reisti’ á árimu sem leið sex hús við Efstasund, og eru í þeim tólf líbúðir. Þá er hafin smíði á átta húsum til viðbótar, sem fjárfestingarleyfi hefur fengizt fyrir, og er búizt við, að þau verði fullgerð á þessu ári. Hekiuför á m daginn fpia FERÐASKRIFSTOFA RÍK ISINS efnir til hópferðar ííl Heklu n. k. miðvikudag (síð- asta vetrardag) og verður gengið á fjaliið á fimmtudag inn. Lagt verður af stað kl 6 e- * miðvikudag og ekrið 'IngumTTexlóðum'tU'vlð A l\l QQTIirhA' T1 '11W . .. „ ... Húsin við Efstasund eru einlyft með kjallara og risi. Hefur koistnaður við þau orðið rúm 130 000 kr. við hvert. Byggingarfélagið hélt aðal- fund sinn síðast liðinn föstu- dag. Skýrði formaður félags- ins, Kristján Siggeirson, frá framkvæmdum á árinu. Auk þeirra byginga, sem þegar hefur verið getið um, sex húsa fullgreðra og átta í smíðum, hefur félagið fengið fjárfestingarleyfi fyrir bygg- að Næfurnolti þa um kvold- bótar, sem félagið hefur til ÍÖ TT ,• , , umráða, og má héfja fram- Um siðustu he;gi var kvæmdir á þeim seinni hluta meira gos í Heklu en lengi, ársins. Ríkti mikil ánægja á lundaniano he-iur verið. drun i fundnum yfir hversu vel ur og jarðskjálítahræringar. Má því buast við að marga fýsi iað fara austur og því betra að tryggja sér farseðia sem fyrst. ins og hversu góðan skiln- ing fjárhagsráð hefði sýnt málum þess, Stjórn félagsins skipa nú þessir menn: Kristjám Sig- OA AAA , ,, , ■ geirsson, formaður, Guð- 30 000 rnamia toer, floti og 6 , , ’ - - . °imundur Hoskuldsson. ntar), fluigfloti igrisku stjomarinnar Sigurður Guðmundsson, hóf mikla sókn igegn skærulið- j gjaldkeri, og þeir Ragnar um á Grikklandi fyrir fimm Þorgrímsson og Sigmundur dögum. I Jónsson, meðstjórnendur. blaðiru) er ætlunin að koma í úeg fyrir utanferðir manna, sem annað hvort hafa aflað sér gjaldeyrás á svörtum markaði eða eiga inneignir erlendis. Hefur mikið verið um slíkar utanferðir til út- landa, og hafa sum skipa og flugféíögin hætt að birta far þegalista til þess að styggja ekki viðskiptamenn sína, er ferðast með slíkam gjaMeyri. Auglýsing viðskiptanefnd- ar byggist á heimild í 4. gr. laga um útflutning og inn- flutning á íslenzkum og er- lendurn gjaldeyri, nr. 42, 5. apríl 1948. Þar segir: .,Ein- stakllingar, sem búsettir em hér á land'i, skulu við brott- för úr landi gera grein fyrir, að þeir hafi aflað sér gjald- eyris til fararinnar á lögleg- an hátt, og jafnframt undir- rita drengskaparyfirlýsingu uun það að semja ekki við er lenda aðila um að fá erlend- an gjaldeyri eða uppihald gegn greiðslu í íslenzkum gjaldeyri eða gegn r.okkurs konar öðru endurgjaldii, nema samþykki íslenzkra gjaldeyrisyfirvalda komi til“. Samkvæmt hinu nýja fyr- irkomulagii. verða farþegar að framvísa gjaldeyrisleyfi er stílað er á þeirra eigin nafn, er þeir kaupa farmiða sína, og verður að skrifa leyf isnúmerið á farseðilinn. Skipafélög og flugfélög, sem annast fayþegaflutninga tii útlanda, verða svo að senda viðskiptar.efnd mánaðarlega skýrslu um farmiðasölu með itilgreindum leyfisnúmerum. Þá verður nú bannað að selja farmiða lengra en tii endastöðvar þess farantækis, seim héðan fer og heim aftur og ekki öðrum en farþegum héðan. Þá tekur viðskiptanefnd það fram í auglýsingu sirnii, að þýðingarlaust sé með öllu að sækja um gjaldeyri til hefði tekizt um störf félags- ferðalaga nema um brvnar nauðsyr jaferðir sé að ræða. TVEIR knattspyrnumern fórust og isjö særðust í gær, er eldingu laust niður á knatt spyrnuvöll í Aldershot í gær. Úrslitaleikur í lands- mótii enska hersiins stóð yfir í Aldershot, þegar skyndi- lega þykknaði yfir og mikilli eldingu laust niður á völlinn. Nokkrum augnablikum síðar sáu . áhorfendur leíkmenn liggja á vellinum, og héldu þa'.r, að mer.nirnir hefðu kastað sér niður, en nokkrir þeirra stóðu ekki upp, og tveir reyndust vera látniir og sjö, þeirra á meðal dómar- inn, voru særðir. í frásögn brezka útvarps- ins var það tekið fram, að leiknum hefði verið frestað og fer hiann fram __ á mý á mánudag. _____ ííeyringar með gati úr r n s _________ í KAUPMANNAHÖFN TÍEYRINGAR og 25-eyr- ingar með gati eru nú að hverfa úr sögumii í Dan-‘ mörku. Er þessi breyting gerð til þess að samræma danska mynt og sænska eða rorska. Auk þess verður svo helmingi ódýrara að slá mynt ina ef hun er ekki með gati. HJULER. JOHN LEWIS, leiðtagi am- erískra námumanna, befur ver ið dæmdur sekur um að virða að vettugi dómsúrskurð um verkfall m'ámuimanna mýlega. Bretar misstu 258Q menn AÐ umdmförnu befur karla kórinn Söngbræður á Sel- fossi haldið söngskemmtanir þar og á Stokkseyri við ágæt ar undirtektir- í gærkvöldi ætlaði kórinn að syngja í Hveragerðx. og ÞAÐ hefur verið tilkynnt í London, að Bretar liafi á dríðsárunum misst 2589 menn á siglingaleiðinni milli íslands og Murmansk í Rúss landi. Brezki flotinn missti L9 herskip og 2055 menn, en einnig fórust samtals 208 537 ;málestir kaupskipa með 525 nanns. Brezka útvarpið sagði í gær, að gaman væri að sjá, •wort rússneska stjórnin Eengizt til að birta tölur þess ar í blöðurn sínum. Söngkonan Engel Lund ÞJOÐLAGASÖNGKONAN Engel Lund heldur söng- skemantun í Austurbæjarbíá á fimmíudagskvöid. Syngur hún þar að þessu sinni þjóo - lög frá ýxnsum löndum, se«í hún hefur ekki sungið bér ■ áður. Söngur þjóðvísna ©r sár- stök gr-ailn tónlistar og ekki á færi hvers söngvara að gera henni góð skil, þótt islyngir séu á öðrum sviðum söngs- irs. en mjög er þessi listgre.ui höfð í háv-egum með menn- ingarþjóðum og hafa sumar þeilrra eignast afburða þjóð- lagatúlkendur. Frú Engel Lund er eiir kunnasta bjóð- lagasöngkon an, sem nú er uppi á Norðurlöndum, og hafa bæjarbúatr og aðrir landsmenn sýnt, að þéir kunna vel að meta þessa list grein, því jafnan hafa þ.jóð- vísnakyöld hennar verið fjöl- só'tt með afbrigðum. Fyrstu togarasölur í Þýzkalandi í þessari viku I ÞESSARI VIKU munu fyrstu íslenzku togararnir leggja af stað tjl Þýzkalands með afla sinn. en eiins og get ið var uim í blaðinu á sunnu dapinn mega landanir á fiski hefjast í Þýzkalandi nú þeg- ar. . Munu margir itogaranna, sem nú eru á veiðum, hafa hug á bví að eágla til Þýzka lands með aflann, að því er framkvæmdastióri Lands- sambands íslerzkra útvegs- manna skýrði blaðinu frá í f>ær. og munu þeiir fyrstu væntanlega fara í þessari viku, eða stnax og þeir hafa aflað í sig. Búizt er við að fiskurinn verði landaðiur á þessnm stöð um í Þvzkalandi : Bremerhav en, Guxhaven og Hamborg. Tffnframit er gecnt ráð fyrir Hví. sð átta tocfarar geti Jand •^ð á einum sólarhring á bess 'im istöðum, það er itveir í Hamborg og Bremerhaven og fjói’ir í Cuxhaven-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.