Alþýðublaðið - 03.01.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.01.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ |AL ÍÍÝ*i IIEL 4ÐIÐ < kemur út á hverjum virkum degi. I Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. \ til kl. 7 síðd. í Sferifsíofa á sama stað opin ki. Í 9Vs — 10!/s árd. og kl. 8—9 siðd. í Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 | (skrifstofan). < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á 5 rnánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ? hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Aljiýðuprentsmiójan j (i sama húsi, sömu simar). íhaldið og sýsliimaður Barðstrendinga. Árangur iannsóknarinnar. i grein, sem lieitir „Góður á Iensinu“, i síðasta tbl. „Tímans“, gefur dómsmálaráðherra Jónas Jónsson upplýsingar um árang- ur rannsóknarinnar hjá yfirvaldi Barðstrendinga, Einari Jónassyni. Rannsóknin ieidcli það í Ijós, aö nkissjódiu' á ógreiddar hjái sýslu- mcami yfir 60 púsundir króivi, og ad öll líkindi eru til fjess, ctð dánar- og protabú eigi hjái hon- wn ullmikiö fé. Nú er það alkunna, að íhalds- ráðherra veitti Einari Jónassyní embættið og eins hitt, að eigi var hirt um að rannsaka meðjferð hans á fé hins opinbera. fyr en hann hafði verið árum saman sýslumaður. Hitt er kannske ekki á alira manna vitorði, með hverj- um endemum sú rannsókn var, sem framkvæmd var 1926. Ung- ur lögfræðingur var senclur vest- ur, og' féil alt í Jjúfa löð með honum og sýslumanni. Samko'mu- lagið var meira að segja ^vo gott, að sendimaður keypti fyrir um 20 þúsandir króna skuldir í þrotabúi, sem var undir skifta- meðferð hjá sýslumanni. Voru skuldirnar keyptar í gróðaskyni, og keypti sendimaður fyrir sig og bróður sinn. Þá er suður kom, var rannsókn sendimanns tekin góð og gild. Hugsunarhátt og framkomiu , hans hafa í- haldsráðherrarnir auðsýnilega skilið vel og iátið sér þess vegna vel Jíka. En hvað segir þjóðin um þetta? Á tiltöluiega skömmum tíma hefir eitt íhaldshneykslið öðru verra verið dregið fram í dags- birtuna. Og hver er sá, sem trúir því,’ aö öll kuri séu enn þá komin til grafar? Ætti nú þjóðin að iáta sér fyrir fuit og alt afg,öp íhaldsins að kenningu verða. f- haldið mun ávalt, meðan það get- ur því við koinið, reisa eigin- hagsmunamúra, sem skyggja á hamingjusól þjóðarinnar ag skerða menningu henn ir - eins og foringi þess, Jón Þorláksson, reisir nú múra hér í miöbænum, er byrgja mönnum birtu og út- sýn og skerða þann blettinn, sem pr og gæti enn þá frekar orðið Sem almennmgi er kunnugt af blaðaíregnum, fór fiokkur fær- eyskra lcarla og kvenma til Dan- bæjarbúum óasi á eyðimörku malbiks og steinsteypu. ¥oknlHgiii0 Eins og flestum mun nú kunn- ugt hér á landi, hafa íslenzkir sjómenn á togurum fengið þá réttmætu kröfu uppfylta að fá lögákveðna 6 tíma úr hverjum sóiarhring sem hviidartima á þorskveiðum. Frá mínu sjónarmiði er þetta að eins spor í áttina, og næsta sporið átti að stfga á síðasta alþingi með 8 stunda hvíldartíma, en eins og kunnugt er strandaði það á skilningsleysi sumra þingfulltrúa. Engirni vafi er á því, að þessi réttarbót há- setum til handa hefir lika orðið útgerðarmönnum til góðs eins. Yfirleitt vinna menn meira og betur óþjákaðir heldur en þegar rnenn eru keyrðir áfram eins og skynliausar skepnur. Þess að auk var það biátt áfram hættulegt sjómannastéttimii að láta það ganga lengi eins og gekk til á togurum áður en vökulögin komu; það var hæít við úrkyn jun hjá þessari stétt manna. En þrátt fyrir vökulög togar- -anna eru sjómenn, svo að hund- ruðum skiftir, á öðrum skipum, línuiveiðurum og mótorskipum, sein verða stundum, einkum á vetrar- og vor-vertíð, að' vinna hvíldarlaust eða lítið í 2—3—4 sóiarhringa. Hér verður löggjafar- valdið að taka í taumana. Þeir, sem atvinnu stunda á þessum skipum, éiga lagaiega og siðferði- lega kröfu á hendur löggjöfunum um að fá ákveðinn með lögum 6—8 stunda hvíldartrma á sólar- hring hverjum til að byrja með. Þetta er fyrst og fremst einlæg- ' ur vilji allflestra þeirra, er þessa veiði stunda, og enn þá meiri virðist þessi sanngirniskrafa vera fyrir þá sök, að á flestum þess- um bátum vinna hásetar ekki fyr- ir kaupi, heldur fá ágóðahluta úr afla eða eru ráðnir „upp á hiut“. merkur ag sýndi þar þjóðdanza- Myndjn er af íiokkmrm í heim'- sókn hjá ríkisþámginu. Lengst ti! Það heíir verið alveg merki- iega hljótt um þetta mál, og stórfuröa finst mér, að þessi rétt- arbót háseta skuli eig’i fyrir löngu fram borin til sigurs. Það cr nú einlæg von mín, að fuil- trúar verkalýðsstéttairinnar á al- þingi fylgi þessu máii fram tii sigurs á næsta þingi. Ég vænti þar fastlega stuðnings rnargra úr „FTamsókn“. Ég veit, að talsverðir öröug- leikar eru á því, hve víðtæk þessi væntaniegu lagaákvæði skulu vera gagnvart mótorbátum, en uim það ætia ég öðrum að dæma mér færari. Að eins þetta að endingu: Þetta mál þolir enga bið; það á aö koma til þingsims kasta í vetur, og þau lög eiga að öðlast gildi þegar í stað. Það er hart, að í mentaðra manina iandi skuli mönnum iey'fast. að þræla mönnum út viku eftir viku og mánuð eftir mánuð. Það sýg- ur kjarnann úr hiimi þróttmiklu, íslenzku sjómannastétt, alveg jafnt hvort skipið heitir togari, gufubátur eöa mótorbátur, sem mennirnir vinna á. Það er sið- ferðileg skylda allra þeirra, er geta, að Ijá þessu máli lið, og þetta mál þolir enga og á enga bið að þola. ó. J. Beilurnar á Akranesi. Fyrir skömmu var sagt frá því hér í bliaðinu, aið verklýðsfélagið á Akranesi hefði samþykt taxta, er igi'Ida ætti um kaup hiáseta á vólbátam. Höfðu útgerðarmenn i fyrstu igóð orð um að ganga að taxtanum, en þegar ti'l lcastanna kom, runrm þeir. Vil ja þeir nú breýta ýmsu í taxtanum, en verka- mieinan oig sjómenú neita öllum breytinigum, némia fastir og op- iníberir samningar verði undir- skrifaðir. Utgerðarmenn neita því og viija ekki semja við félagið. Má segja, aó lítt séú þeir meint- aðri, útgérðárrnjennirniir á Akra- hægri á myndinnii er Effersöe. Iandsþingismaður Færeying'a. nesi, en Molbúarnir gömlu, seni margar skemtilegar sögur eru tif um. i&lemti símskeytlv Khöfn, FB„ 1. jan.. Mussolini og börnin. Frá Berlín er srrnað: Kenslu- málaráðherra ítalíu hefir sait skólastjórmum barnaskóla í land- inu umburðiarbréf og er lögð á- hersla á það í bréfiinu, að hlut- verk skólanna eigi að vera að vmna að því, að sicólabörnin verði góö^r biojtgarar í anda svart- liða, er þau vaxa upp. Þá er lagt svo fyrir í umburðarbréfiinu, að öll skólabörn skuli taka þátt í æskulýðshreyíingu svartliða. Sænsk fjármál. Frá Stokkhó*imi er símað: Ríkis- banJdinn hefir lækkað forvexti um hálfa o/o’. Studentar farast í snjóflóði. Frá Tpkió er simað: Tuttugu og fjórir stúdentar hafa farLst í snjóflóði norðarlega á Japan. Khöfn, FB„ 2. jan.. Verkbann i svípjóð. Frá Stokkhólmi er s|piað: Verk- bann í pappirsiðinaði út af iauna- deilu hefst í dag. Seytján þús- undir verkamanna verða atv.in.mi- lausar af völdum verkbanns þessa. Krabbameinslækningar. Frá Lundúnum er símað: Læknablaðið Lanœt skýrir frá til- raunum til þess að iækna krabba- mein rueð radium, sem stöðugt heppnist betur. Helmingi af eitt hundrað og seytján sjúklingum hiafi batnaö af radium, en að eins 15 o/o þeirm myn,du hiafia þoiað uppskurö. Áheit á Strandarkirbju afhent Atþbi. frá V. G. kr. 5,00, A. S. kr. 5,00 og G. G. kr. 5,00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.