Alþýðublaðið - 03.01.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.01.1928, Blaðsíða 4
6 ALÞÝÐUBUAÐIÐ I Um siagliisi ©fg ¥©ginffi.e Næturlæknir er í nótt ólafur Þprsteinsson, Skólabxú 2, sími 181. Nýtt „höfuð“ '!ií ■ - er koinio á „Morgunlilaðiö' þ. e. nýtt létur í nafnið á blaðinu. Því iniiöur eru ekki komdn ný höfuð á ritstjórana, að minsta kostti ber greiti sú, er Jón Kjart- ansson r(itar nafn sitt unddr i „Mgbl.“ í dag, Viitni um, að [iar sé sama höfuðfð ■ oig við áður þekkjum. Veðrið. Heitast í Vestmannaeyjium, 3 sti,g. Kaldast á Grimsstöðum, 9 stiga frost. Djúp lægð fyrir vestan land á austurleið. Horfur: Allhvass s’unnan og suðvestari uin land alí. Úxkomrulítið á. Austfjörðum. Ann- ars staðar iiúkii úrkoma; hríðar- veður á Norðausturlandi. Eélag ungra jafnaðarmamia. Stjórmarfundur í kvöld kl. 8JÓ. Tpgararnir. „Karlspfni'' kom af veiðum í nótt með 1100 kassa ísfiskjar, og „Otux“ kotn frá Englandí. Hjónaefni. Trúlofun sína opinberuðu á gamlárskvöld uttgfrú Þórveig Ax- fjörð og Jens Guðbjörnsson bók- bindari. Skipafréttir. ,,Esja“ fer héðan á sunnudag eustur unt land til Akureyrar. Með ii: nni komia þiogmenn. Linuveiðarinn „Kifsnes'* er nýkominn að norð- an. Fór hann til Sigiufjarðpr milli jó’la oig nýjárs til jress að ta sér teitusíld. Nú er hann á förum á veiðar. Þenna dag árið 107 fyrir Kr-ists burð íædd- ist hinn mikii rómverski mælsktt- maður Cioero. Frá Hafnarfirði. VerkamainniEf- og verkakvenna- félögin í Hafnarf.irði hafa Iram- lengt óbreytta tii árs samninga sína víð atv/nnurekendur. Félög- im í Hafnarfiröi hiafa jóJatrés- skemtun annað kvöld fyrir fé- iagsimenn, konur Jteirfa og börn. Trúlofun. sína opinberuðu á aðfangadag ungfrú Jónína Þorláksdóttir frá Hvammstenga og Ölafur Ág. Guð- mundsson verziunarm., Laugavegi 70. Á gatnláxsdag opiniberuðu Annia Jónsdóttir frá Stokkseyri og Benedikt-Benedjktsson sjómað- ur. Einnig Þorbjörg Guttorms- dóttir, Laugavegi 33, og Sigurðnr Sveinsson sjómaður, Seii við Reykjavik. Ennfremur opinberuðu / á ný.jársdag ungfrú Bjarnfrlður Viihjáimsdóttir, Lindangötu 9, og Guöilaugur Stefánsson, Sltóla- yörðustíg í7. Tala bréfa og bréfspjaida irtborinna frá pósthúsimu í Reykjavík nú utn jólin og nýjárið var 28031 stk. Trl samanburðjar má, geta þess, að árið 1924 var jóia og nýjárs- póiSturinn aðéins 19415 stk., árið 1925 22344 stk. og 1926 23287 stk. Mestur heíir jó.’a og iiýjárs- pósturiinn ver.iö árib 1915, ca. 33000 stk. Nýja skósmiðavinnustofu helir Sófus Guðmundsson seít á stofn við Bergstaðastíg 19 (í kjallaranum). „Rökkur“ Dezember.hefti ' „Rökkurs" er koiníð út. Er í því saga eftir Einar Þorkelsson. Heitir hún „Ó- /líkindatólið“. Sagan lýsir vel ein- kennilegum manni, en máltyrfni höfundar e.r í henni mjög áber- andi. Með Juessu hefti „Rökk- urs“ er 5. árgang iokið. Útvárpið. Esperantó-námsskeiðið byrjar í kv.öld ki. 8. Kenmari er Öi. Þ. Kristjánisson. Kennir hann fram- vegis á hverju | >riöj u dagskvöidi. Bændafyrirlestrarnir verða ■einnig haldnir á hverj.um þriðju- degi í tvo mánuöi enn jiá. U. M. F. „Velvabandi“ heh'hir fund í kvöld ki. 9 í Bárunni til undirbúnings ýmsu viðvíkjanrli fyrirhuguðum álfa- danzi um hæstu hefgi. Er aivar- lega skorað á alla félaga að fnæta og söniuleiöis þá ungmennafélaga utan 'af landi (karlmenn), sem viildu Ijá félágínu aðstoð sína við það tækifæri. Þýzkur togari kphi inn í dag með imitna vind'u. Gengi í dag: Sferlingspund kr. 22,15 Dolfar — 4,54 j/4 100 kr. danskar — 121,70 100 kr. sænskar -— 122,49 100 kr. norskar — 120,91 100 frankar fran.skir — 18,01 100 gyllini hoiienzk — 183,83 100 gullmörk þýzk — 108,50 ISvösamasaaisúr með festi tapaðist i gærkvöidi frá Skóia> vörðustig lö að Alpýðuprentsm. skilist á Skólavörðustig Í6 (niðri). Fostkoi't töpuðust íyrir helg- ina, skilist á afgreiðslu blaðsins. í Örkinni hans Nóa fást vel skerptir skautar. Híw jafnan til sölu. Hús tekiu f umboðssöiu. Kmipenclur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson Aðalstr, 11. Heima 10—12 og 5—7 öll smávara til saumaskapar, alt frá þvi smæsta til þess stærsta Ait á sama stað. — Guðm. B. Vih■ ar, Laugavegi 21. Hólaprentsmiðjan, Hafnnrstræti 1S, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alis smáprentun, simi 2170. Mssssfd eftip hinu fjölbreytta úrvali af veajtpirfisdom js. ienzkum og útlendum. Skipa> og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. LJtsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. irspurn? Er [>að satt, að Jens Eyj- ólfsson byggingameistari hafi vís- að einuim af trésmiöum sínum úr vinnu viö kirkjubygginguna, af því að h.ann mætti ekki í „reisu- gildmu“? Þ. G. Aðalfundur Emrskipafélaigs isíiands verður hnldiimn 23. júní í sumar. F/FÍrSpUHl. Geiur ritstjóri Alþbl. eöa hlut- aðeigandi svarað eftirfarándi fyr- Ritstjóri og ábyrgðarmaðuT Haraldur Guðmundsson. Alþýðu prentsmið jan. William ie Queux: Njósnarinn niiklS. er ég viss um. Og hvernig hann hefir náð i nafnið, er hann hefir notað upp á síðkastið, er mér ráðgáta,“ sagði yfirþjónninn, fullur af vandlætingu. Svo hröðuðum við okkur upp á loftið. 5. kapítuli. Nafnið Stanvay. Við fundum ekkert, — alls ekkert mark- vert. > Það var ekkert annað í herberginu ar stór leðurtaska. í henni var nærfatnaður og þess. háttar. Annars var Jiar ekkert nema umslag með þremur tíu punda- seðlum innan í og svo nokkur nafnspjöld með áritun- inni: „Mr. Henry White“, áþekk þei-ra, er fundiust í vasa dauða mannsins í Sydenham. Þjónarnir á hótelinu gátu engar verulegar upplýsingar gefið. Burton hafði þá með- fæddu gáfu að þekkja menn eims og þeir voru. Það var eins og hann sæi í gegn um alia, sern á hófelið komu. Það yar eins og hann gæti mælt þá og vegið og vissi ai eðlishvö.t einni, hvort þeir æsktu eftir íbúð á annari hæð eða á sjöttu eða sjöundu hæð þessa stóra glstihúss. Að eins skarpur og skynugur miaður getur verið yfirþjónn með góðum árangri í hinum stóru hóteium i Lundúnum, þar sem alt er á ferð og flugi næstum allan sólarhringinn. Um það bil, sem skoðun okkar var á enda, kom aðaldyravörðurinn inn í gyltum einkennisbúnjngi, og meö honum var feitur, rauðbirkinn, lítill maður. „Mr. Hodder frá Sootiand Yard óskar eftir að haía tal af yður, Burton!“ sagði hann. Þessi maður skýrði undir eins frá því, að hann væri frá „Glæ])amálarannsóknar- deild !ögregJunnar“, og þuldi upp iir sér langa rollu urn það, að hann kæmi vegna þess, að símfregn hefði komið frá Sydenliam viövíkjandi manni, er þar hefði fundist dauður, og a'ð þessi maður myndi hat'a- vexið gestur í hótelinu. Hann var nokkuö óðamála og ekki svo lítið upp með sér af stööu sinni. En þó vjrtist mér auðsætt, að hann hefði þegar noklua æfingu sem leyni- lögregiunjósnari. Burton svaraði honum með því að segja með nokkrum vei völdum orðum, að við hefðuni verið að rannsaka íbúð hins dária manns. Enn fremur skýrði hann frá því, hvernig á triér stæði, og að ég væri eitt- hvað við þetta riðinn. „Nú, fyrst þér eruð vitni í málinu,“ hróp- aði leynilögreglumaðurinn og snéri sér hvat- lega að mér og mjög undrandi á svip, „þá virðisf svo, sem þér vitið meira um það en vér gerum.“ Hann talaði mjög digurbarka- iega, og ég brosti að því með sjálfum mér, og síðan hló ég hálf-hátt að ólundár- svipnum, sem á hann kom. „Ég heid, að ég eigi ekki mikla sök á því, ef svo er. Það er af tilviljun einni, að ég læt mig mál þetta nokkru skifta. Ég fann veslings dauöa manninn á undan öllum öör- um. Mér leikur því forvitni á að vita, hvern- ig i þessu liggur, og yður myndi Iiafa farið iílrt og mér, ef þér hefðuð verið í mínum sporum." „Hm,“ urraði rauðbirkni maðurinn mjög óánægður yfir þessu. „Ég hefd, að það hefði nú farið bezt á þvi að láta oss alveg um það. Þetta er vort verk, — verk, sem vér errnn einir færir um. Það sætir undrun, hve margir þeir eru, sem halda, að þeir séu t'ærir um a'ð komast fyrir orsakir og atvik glæpa.“ Ég þagði. Leynilögreglustjóri Sootíand Yards og ég vorum góðir kunuingjar, og sumir af þeim, er næst honum gengu að völdum og virðingu, 'þektu mig og ég þá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.