Alþýðublaðið - 04.05.1948, Page 3
ÞriSjudagur 4. maí 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Frá mo
í DAG er þriSjudaguriim
fjórði maí. Þann dag árið líiið
gafst þýzki herinn upp í lían-
mörku, Norður-Þýzkalandi og
HoIIandi. Fyrir 25 árum birtisí
í Alþýðublaðinu eftirfarandi
auglýsing: „ffagfelld lóðarkaup.
Bærinn nr. 20 við Óðinsgötu
hér í bænum er til sölu nú þegar
ásamt alíri lóðinni, er honum
fylgir, sem er að stærð eirka
1069 ferálnir. Söluverð er 5800.
00 krónur. Útborgun við samn-
ingsgerð lcr. 1600. Bærinn getur
verið laus til íbúðar mjög bráð-
lega. Lysthafendur núni sér til
Gunnars E. Benediktssonar mála
flutnings manns hér í bænum.“
Sólarupprás var kl. 4,51, sól-
arlag verður kl. 21.07. Árdegis-
flæður var kl. 3,15, síðdegisflæð
ur verður kl. 15,38. Lágfjara er
um bað bil 6 stundum og 12 mín
útúm eftir háflæði. Hádegi (sól
í hásuðri) kl. 13.24.
Nætur-læknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Næturakstur: Litla bílastöð-
in, sími 1380.
Söfo ©g sýnlngar
Hannyrðasýning Brimnes-
systra Miðstræti 3 A kl. 2—10.
Þjóðminjasafmð: Opið kl. 13
•—15. .Náttúrugripasafnið: Opið
kl. 13.00—15.
Flogferðir
Póst- og farbegaflug miili ís-
Iands og annarra landa sam-
kvæmt áætlunum:
LOPTLEIÐIR: „Hekla“ fór frá
Taiti kl. 13 síðd. í gær til New
York.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS. Leigu
flugvél fer frá Reykjavíkur-
flugvelli kl. 2.30 síðd í dag
til Prest-víkur.
A.O.A.: Á Keflavíkurflugveili
kl. 7—8 síðd. frá New York
og Gauder, — til Oslo og
Stokkhólms.
Skspafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
kl. 7,30, frá Akranesi kl. 9,30.
Frá Reykjavík kl. 11.30, frá
Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi
kl. 20.
Brúarfoss er í Reykjavík.
Fjallfoss kom til New York 26.
4. frá Reykjavík. Goðafoss fór
frá Reykjavík 30.4 til Hull.
Lagarfoss er í Reykjavík, fer í
kvöld til Rotterdam. Reykja-
foss er væntanlegur til Reykja-
víkur árdegis í dag fra Leith.
Selfoss er í Reykjavík. „Trölla
foss“ fór frá New York 28. 4.
til Reykjavíkur. Horsa er á
Húsavík. Lyngaa kom til Reykjn
víkur 1. 5. frá Leith. Varg fór
frá Halifax 30. 4 til Reylcjavík
ur.
Foldin kom til Hafnarfjarð-
ar kl. 11 í gær. Vatnajökull er
á leiðinni til Amsterdam.
lingestroom er í Hamborg.
Marleen fermdi í Antwerpen í
gær. Reykjanes er í Englandi.
af stað til útlanda.
Höfnin: Fylkir og Kári farnir
Aafla sala: Skallagrímur er í
Grimsby og seldi í gær 3320 kits
fyrir 10732 pund.
til kvö
Lana Turner, ein vinsælasta
leikkona Hollywood, sem var
talin trúlofuð Tyrone Power,
um það leyti sem hann kom hing
að, en er nú gift öðrum.
Á laugardaginn opinberuöu
trúlofun sína ungfrú Aðalheið-
ur Guðmundsdóttir frá Ísafírði
og Hafsteinn Axelsson sjómað-
ur Lundi, Ytri-Njarðvíkum.
BSöð og timarit
Læknablaðið, 9 tbl. 32. ár-
gangs er komið út. Efni þess er:
Snúningur á streng eggja-
stakkasæxla, eftir Ólaf Ó. Lár
usson, Kristján Jónsson, mmn-
ingarorð, eftir Eggert Steinþórs
son, Gagnrýr.í og tillögur eftir
Árna Árnason og Svar til dr.
Árna Árnasonar.
Samtíðin, maiheftið, hefur
blaðinu borizt. Efní: Offita er
algeng dauðaorsök (ritstjórnar
grein). Eeftir vin eftir Sig Skúla
son. ísland séð með augurn Eng
lendings eftir Thomas A. Buck,
Fyrsti viðkomustaður (íram-
KROSSGATA NR. 18.
Kvenréttindafélag ísiands
heldur fund í Tjarnarcafé kl.
8,30 í kvöld.
haldssaga). Um skyldur al-
þingismanna eftir Jón Sígurðs-
son forseta. Bréfadálkurinn.
Grammófónplötur, sem aldrei
slitna. Skáld litbrigðanna (rit-
fregn). Nýjar sænskar bækur.
Nýjar enskar bækur. Skopsög-
ur. Þeir vitru sögðu. Gaman og
alvara. Nýjar bækur o. m. fl.
Landvörn 1.. tbl. 1 árgangs
kom út 1. maí. Ritstjórar eru
Helgi Lárusson og Jónas .Töns-
son, og er hinn síðarnefndi á-
byrgðarmaður. Blaðið mun ciga
að koma út hálfsmánaðarlega.
Vinnan 4—5 tbl. 6 árgangs
er komið út. Flytur það meðal
annars: Yfirlit, kyæði eftir Forn
ólf, Galdur eftir Jón Rafnsson,
Dagur hinns vinnandi fólks eft
ir Jón Bjarnason, Viðhorfin í
dýrtíðarmálunum eftir Jónas
Haraldz, Verkamannafélag
Vopnafjarðar 25 ára • eftir
Nikulás Albertsson og margt
íleira.
Frjáls verzlun 3.—4. hefti, 9.
árgangs er komið út. Enfi þess
er meðal annars: Á verði um
frjálsræðið, eftir Hallgrím
Benediktsson, Viðskipta- og
gjaldeyrismál eftir Eggert
Kristjánsson, Verðlagsmál eftir
Helga Bergsson, Vöruskömmt-
un eftir Pál S. Pálsson og margt
fleira.
Skemmtanir
KVIKMYNDIR:
Nj'ja Bíó: „Hetjudauði.11
James Cagney, Annabella. Sýnd
kl. 9. ,Ofbeldismenn í Arizona1,
Tex Ritter. Sýnd kl. 5 og 7.
Bæjarbíó Hafnarfirði: „Móti
straumi“. Anna Sten, Henry
Wilcoxon. Sýning kl. 7 og 9.
Haf narf j ar ðarbíó: „Frélsishetj-
Hafnarfjarðarbíó: „Frelsis-
hetjan Benito Juarez“. Paul
Muni og Bette Davis. Sýnd kl.
7 og 9.
LEIKHÚSIN:
„Græna lyftan." — Fjalakött
urinn í Iðnó kl. 8 síðd.
S AMKOMUHÚ SIN:
Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár-
degis. Hljómsveit frá kl. 9 síðd.
Hótel Borg: Danshljómsveit
frá kl. 9.
SjMfstæoishúsið: Danebrog,
skemmtifundur kl. 7,30 síðd.
HLJÓMLIST:
Karlakórinn Fóstbræður, sam
söngur í Gamla Bíó kl. 7,15 sd.
ÞOS8-CAFE.
Útvarpið
Lárétt, skýring: 1. Beiðni, 7.1
áburður, 8 jálkur, 10, fanga-
mark, 11. háð, 12. par, 13. for-
setni-ng, 14. sund, 15. titlll, 16.
sjúkdómur.
Lóðréít, skýring: 2. grannur,
3. fljót, 4. kvæði, 5. snjöhvítt, 6.
mannsnafn, 9. hás, 10. hreinsa,
12. leikara, 14, drykkjustofa,
15, upphafsstafir.
LAUSN Á NR". 17.
Lárétt, ráðning: 1. Trvllt. 7.
Ása, 8. lest, 10. S.U. 11. aða, 12.
lön, 13. G. A., 14. lamb, T3. ris,
16. nóttu.
Lóðrétt ráðning: /2. Rása, 3.
yst, 4. La, 5. trumba, 6. flögg, 9.
eða, 10. söm, 12. last, 14. lit,
.15. ró.
20.20 Tónleikar Tónlistarskól-
ans: Sónata í h-moll fyr
\ ir flautu og píanó, eftii
Bach (Árni Björnsson og
Wilhelm Lanzkj*-Otto).
20.45 Erindi Febrúarbjdtingm
1848 og Norðurlcnd
(Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur).
21.15 Tónieikar (plötur).
21.20 Smásaga vikunnar (And-
rés Björnsson les).
21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Spurningar og svör um
íslenzkt mál (Helgi
Hjörvar).
22.05 Djassbáttur (Jón M. Árna
son).
22.30 Veðurfreknir. —
Iíappdrætti.
Ðregið var í IiEyipdrætti Hall
veigarsiaða á sumuidaginu 2.
maí og kam upp nr. 4071, sem
er sumarbástaður. Eigaudi mið
ans gefi sig fram við Friðrikku
Svf.snsdótíur, Hverfisgöta 47.
miðvikudaginn 5. maí klukkan 9 síðd.
Aðgöngumiðar í.^síma 6497 og 4727.
Pantaðir miðar afhentir frá kl. 4—6.
Ölvu'ðum mönnum strangíega bannaður aðgangur.
Húsinu lokað M. 10%.
vill stjórn Bifreiðastöðvarinnar Ueklu h.f. talsa
fram eftirfarandi: Félagið hætti stöðvarre'kstri urn
síðastliðin óramót og símar þeir, er stöðin hafði, b.
e. a. s. línurnar 1515, 1516 og 1517 gru henni með
öllu óviðkonmndi frá þéiíh tíma. — Viðskiptavinir’
stöðvarinnar eru vinsamlega 'beðnir að snúa sér fil
Ferðaskrifstofu ríkisins, þar sem flestir bifreiðaeig-
endur, er afgTeiðslu höfðu1 á Bifreiðastöðinni Hefklu,
hafa þar nú afgreiðslu.
Stjórn BifreiðastöSvariimar Ileklu.
Guðmann Hannesson. Bjarni Guðmuntlsson.
Guðjón Jónsson.
1) Stúlku til að annast símaafgreiðslu.
2) Tvo skrifstofumenn í farþégaafgreiSsiu.
Eiginhandarumsóíknir ásamt mynd send-
ist oss fyrir laugardag 8. þ. m.
ugféSsi IsSanis I.
um Boiusetstmp gep narnaveiRi
Bólusetningin gegni barnaveiki, sem auglýst var í'
blöðimum 1. apríl síðastl., hefst í Miðbæj arbarnaskólaic-
um næstk. miðvikudag, 5. anaí. Verður bókisett þar
mánudaga kl. 1.30—3.30 e. h.. miðvikudaga 3—4.30 e. h.
og föstudaga 1.30—3.30 e. h.
Þeir, sem óska að fá börn. sín bólusett, verða a'ð
. ' »
hringja í síma 2781 kl. 10—11 árdegis áðurnefnda daga,
og •verður þei-m þá ákveðinn bólusetningartími. Á öðrum
túnum verður slíkum beiðnum ekki sinnt og önnur börn
verða ekki tekin til bólusetningar en þau, sem þannig
hefur verið tilkynnt um.
Síðar verður auglýst jafnóðuni þegar bólusetningm
hefst í hinuan barnaskóluniun.
Héraðslæknirinn- í Reykjavík, 3. maí 1948.
MAGNÚS PÉTUBSSON.
1.
Frá fréítaritara Alþýðublaðsjns
ÓLAFSVÍK í gær.
1. MAÍ var haldinn hátíð-
legur hér að vanda, fánar
voru við hún og skemratun
urn kvdldið. Voru þar haldn
ar ræður, og aulc þess voru
til skemmtunar söngur, upp
lestur, kvdkmynd og dans.
Afli bátanna hér var í
apríl sem, hér segir: Glaður,
19 róðrar, 113 smál.; .Hrönn
II. 19 róðrar, 108 ismál. og
Snæfell, 18 róðrar, 104 smál.
Glaður e.r hæstur rneð 370
pnálesitir.
Það var Snæfell ur Ólafs-
vík, en .ekki Stykkishólmi,
sem bjargaði áhöfninni af
yélbálnum -,Ernir“, er brann
fyrir nokkru.
OTTÓ.