Alþýðublaðið - 04.05.1948, Síða 5
Þriojiuíagur 4. maí 1848.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
Vilhjáímur I, Vilhjálmsson: FerSaþæffir
KHÖFN, 28. apríl.
ÞEGAR ÉG lagði af stað
að héiman frá mér klukkan
tæpiega 7 sunnudagsmorgun
inn 25. apríl. var Esja hvít,
hríð, bleyta — og kuldi. Fólk
ið, æm ætlaði að fljúga með
,,Heklu“ feguivla farkosti ís
Iendinga — ef til vill þangao
til hin Heklan kemur frá Ala
borg. tíndist að allt íil klukk
an tæplega 8, en ég viidi
vera stundvís og heldur bet
ur stundvís. erda er ó . tund-
vísi ekki einn af mínum
mörgu gölium. Á flugvallin
um voru margar bifreiðar og
margs konar búningar. Fólk
sem ætlar að -fljúga er stolt
og dálítið upp með sér, og
það býr sig jafnvel skringi-
lega að heiman, allt af því,
að því finnst þetta undarlegit
ævintýri. Tollverðir, vega-
bráfskoðendur, vigtarmenn
og alls konar embætíismenn
stóðu fyrir innaii borðin með
reidda stimpla og allvalds-
mannlegir, en ljúfir þó. þeg-
ar viðS'kipltin hófust. Hinn
eini, sem bölvaði, var vigtar-
maðurinn og allt af því, að
vogin var biluð, en þess
vegr.a slapp ég við að greiða
aukagjald- því að bækuxnar
mínar eru þungar og töskurn
ar að minnsta kosti 35 kiló.
Annars getur líka vel venð,
að Loftleiðir sé svona, greið-
vikið félag, enda mætir mað
ur í skrifstoíu þess ekkí öðru
en Ijúfmennsku og hjáipfýsi.
Og svo brunaði ,,HekIa ‘ á
ákvörðunarsitað, stór og mik
il, traustleg og tíguleg svo að
af bar. — Ég ætlaði að rjúka
um borð til að koma mér fyr
ir í sæti við glugga svo að ég
gæti séð sólblik á silfúrvænsj
um. því það er fallegt. en sól
stúlka banmaði brúna, rak
rnig öfugan aftur, og sagði,
að enginn mætti fara inn í
fyrr en kapteinninn væri Kom
inn. Og það er náttúrlega rtl
veg rétt. Ég setti upp sak-
leysisbros, . þreif vegabréíið
mitt og glaraugun og henti
yfir öxl h.&nhar í sætið hægra
megin fyrir aftan væng við
gluggann, Qg .sagði. „E,n þarna
sit ég.“ Hún brogti'— og.var
irnar voru þrýstnar og boga
dregnar svo að hrein unun
var ó að horfa os svo kom
mjukt og heillandi, lógt og
fallegt:, ,,Já, Hannes minn.
Vilhjálmiu* S. Viihjáhnsson rithöfunáur dveliir nú
í Dánmörku, en síðan fer hann tií SvíþjóSar og verður
par á móti norrænna blaðamanna. Hami lofaöi a3 senáa
Alþýðiibiað'nu nokkra ferðaþætli og segir hann hár frá
’yrsta áfanga ferðar s'nna-r, fiúgimi frá Reykjavík um
Prestwiek, til Kaupmaimahaína'r. — Grein frá homim
nn Kaupmannaliöfn þessara daga mun koma innan
!órra daga.
Flugvélin Heklá á Reykjavíkurflugvelli.
Þarjiia situr þú og ienginn ann
ar.“ Ég kom og sá og sigr-
i aði. Gerlr nokkur ástleit'inn
maður það beiur?
Og svo. — Þegar kapteinn
inn. Kristinn Oisen, ssm hef
ur fario til Rómar og París-
ar og .Venesúela og er -víst
núna á Tatiti eða á Kúba með
,,HekIu“ og freyjuna með
•sér, var kominn upp í (flug-
vél-'ina meina ég) — fengum
við að fara um borð. Það var
dálítill troðningur. en allt frið
samt og svo settumst við og
stundum, tja, ef til vill svo-
lítið smevk svona til að byrja
með, en reyndum að dylja
það með brosum og kollakink
ingum —• og það gekk allt
vel. Svo hóstaði „Hekla“ og
ræskti sig, hvæsti nokkrum
sinnum og lyfti sér svo og
sveif yf'r svörf hraun og
dökkt Réykjans's, burt og út
yfir sjó. Við leys.tum af okk
ur clarnar, gripum eifthvað
tH að Ima — og_ létum 'fara
vel um okkur. Ég tók með
mér nviu bókina eítir Haga-
lín, Gestagang'1, í örkum,
því að enn er ekki búið að
gánga. frá hemi -j- og las
tvær sögur í hehnd í-Iotu. Svo
lánaði ég blöðin í kringum
mig. Og maður sagði: „Mik-
ið hvelvíti er þetta góð saga.“
Og það var satt. Þessar sögur
Hagalíns eru eitt hið bezt'a,
sem hann hefur skr'ifað, ó-
svikinn humör, en speki á
bak við; hann hefur auga fyr
ir okkur mannkindunum, sá
bardaga o gstórsjóakarl, sem
,allt af stendur stormur um.
Hjá mér sitja ung og falleg
hjón, Robert Bendixen og
kona hans — og hann stlng
ur víð og við upp í rnig súkku
laði, en ekkert slíkt hafði ég
með mér. I-íamr er að fara til
Hafnar. Búinn að stofna ný.tt
fyrirtæki, hýr til sólargard-
ínur og frítt standancíi bif-
reiðaskúra. H.f. Hansa. -—-
,.Sólargardinur? ITvað er
það? Gefa hær sól?
„Nei, ekki beinlínis", seg-
ir hann og brosir 'umburðav-
lyndur. „en sólargarc.riur
syo'e'ð s, aS þair eru eim o.g
harmontkur sko, þær traga
úr breiskjunni inn:„en loka
’pó ekk: fyrir sólina alveg“:
Jahá, ég þykist skiljá þetta
allt saman. Én ég skil allt
■ nctiklu bétur. ?em, .háhii segir
við mig um bílskúrana írítt-
stanclsndi, ódýra og hentuga.
sem hann fær svo lítið að
Gegn aíhendingu' reits nr. 1 á vörujöfnunarkorti
1948'—49 fá félagsmenn vorír afgreidda 'sultu sem
ihér segir:
Fyrir 1—9 einingsr 1 dós.
Fyrir 10—19 'einmgar 2 dósiri' •
Fyrir 20 éða fkiri einingar 3 dósir.
Vörujöfhunihni lýkur á miðvikuda'gs'kvÖdd 5. maí.
vsljia af þyhað bað er ekihver
byey'ngarrjeind með sér-
vdzkh,
..Héld ép. kp.n' i’_t við bá for
ynjn“ ssgi ég, ,.éy v:l bv.ggjá
MTJ?$* inn á rorani lóo. en
fæ bað. ekki, msður fæ ' bað
6'kk.t, Qg við erum 1>ó5Ít
sa mm ■ ála u rn það. sn . aínema
alíar fcvgg'ny srieff :«:r . SsPöar
við erum kc'mn'r til v.'ilda.
N'ðvv rroð .: 1] ‘þ r* V o'KÍnoa-
néírid' r. Við erum ; - svo sam-
máia. Og hiúndn é ru 5 -,vo róö
við rr allt fyv ■'r m'g
!'’</a k roddann . brs iða ,ofar: á
yv\ ' rX rp,‘la. PIG'C ffiórauvn^-
hulstr. ið, sem dat t a gólfið
Hrr all+ s iúkl culaðið.
Ég hef ejgnazit nýja konu, en
hvao ég á .að kalla hara, veit
ég ekkeri um- ...
Og þarná eru neysuföt á
flugi uppi í ioftinu-' skott-
húfa. sy'c"t pils og unphlut
ur með öT-u tilhevrandi. Það
sr að sevja, það sr kon.a þarna
i í peys'UÍöitum og hún situr fyr
: ir framsn mig. „Ætli þelr
i glápi ekki á mig“, heyri ég
hana segja, og. ekki meira.
; C:u að það væri kjökurhíjóð.
] — Var hún hrædd við, að það
yroi glápt á hana. Þegar ein
hver glápir á m::g giápi ég
1 alvcg stíft- á móti, banssð til
j T'á h’lnn sami fer að hrökki-
ast undan aupnaráð! mínti.„
Það ©r gaman að bví ao glápa
svona á fólk ssm gláp'r. því
að það verður svo yfir sig
hissa á rn-anni. — Eiftu sinni
varð sveitsmaður svo hrædd
ur við betita g'áp í mér. áð
hann hljóp upp alla Hverfis
gö‘" Horn áí snúð! —
Vlð flugum svo sem ekki
hátt, en einu sinn: kom -úða
fyrir eyru.n á mér og mér
varð svolítið illt í ha'tisr.um.
En svo hvarf það, Við ílufsm
víst í 7500 me+ra hæð og það
var plampandi sólskin. en
skýbó1strar liðu fram hjá e'ns
og skip á sjó. Stu.ndum korau
göt svo að við sáum niður í
sjóinn. Og allt í einti hayrði
ég syngjandi rifrildi fyrir aft
an mi-g. Þorg'J.s Guðmurds
sen bákari og Axel Signrgeirs
son kaupmaður, °fim. mér virt
ist hafa v^p'ð beztu vinir,
voru komnir í háarifriltfi 'og
þegar hvorugum veitti botur,
var ég kallaður.
„Em betta ísjakar á sjón-,
um, cru það ekki iaknr9"
spurði Þor.gils rjóður í kinn-
um, en varirnar á Axel skuflu
af gremju út af vitleysunúm
í honum.
,,Það springur á boðum“.
sagði Þorgils og Axel leit á
mig • stó'rum au'gum. Og þá
varð ég mohtinn. Hvorugur
vissi. hvað það var. Droittinn
rninn dýri, þessir bakarar og
þes'-ir kaupmem! Hvað vita
þeir um lífið? Ekki neitt!
,,Ha — hvao er nú það?“
Eiv-ég var upp úr því yax
inn® að vera að fræða full-
orðna menn. Ég -sváraði:
„Lesið Brimar við Bölklett
og Króköldu“. Maður verður
nefnilega að nota hvejÉ fæki-
færi tií að að auj;I#£a. ^
..Já. það, höfum við nú
gert,“ svöruðu báðir.
Og um leið mildaðist' ég
allur og mér varð hlýtt til
jþeirra. Og svo útskýrði ég
j þetta, 'en bætt: svo við að síð-
] ustu, dálítið meinfýsinn:
j, Þelta hefð’tr þú átt að vita,
j Axel. A| jþeim ertu kominn,
! sern þékktu sio'nn, fræncli.“
j — Og þá séttl hann mér
j suklculaði. Maður getur varla
j siiir.ð sér við fvrir súkkulaði
j þarna uppi í loftinu.
Cg sól'n biikaði ' silfur-
j vængt og lo£t:ð úti titraði af
I unáði — og við líka öllsömul.
j Það komu stundum sterkir
j géislár i augun á manni af
j vængjunum, inn um glugg-
j ana og gleraugun, 'svo að
j maður fékit oi'blrtu í augun
í — og stundum var eins og
I vængirnir loguðu allt í einu,
] stæðu í hvítu báli. Það var
þegar sólin glampaði aftjir
snö’gglega eítir að ský haíSi
þotið fyrir.hana eins og ör-
skot.
Svo kom matur drykk-
ur og allir risu í sætunum.
Étandi fjörutíu manns í flug-
vél. Þetta var viðburour. Og
svo fóru menn ur jökkunum
og gengu um gólf og röbbuðu
ög reyktuþen ég sat kyrr —
Aætlaðar
Frá REYKJAVÍK:
Sunnudaga:
Til Akureyrar.
— V'sstmannaeyja.
,— Keílavlkur.
.Vfánudaga:
Til Akureyrar.
— Vesfrn ánr.a ey j a.
— Norðfjarðar.
— Seyðisfj arðar.
•— Keflaví'kur.
Þriojudaga:
Til Akursyrar.
— VssS'm-aimaeyja.
— 'Keilavikur.
Vliðvikií'.daga:
Til Akureyrar.
■— Vssímarinaeyja.
— Isafjarðar.
— Hólmavífeur,
-— Hornafjarðar.
— Keílayýkur.
FimmtU'da'ga:
. Til Akureyrar.
— Vestmannasyja.
— Reyðarfjarðar.
— Fáskrúðsfj'arðar.
-— Keflav’kur.
Jöstudaga:
Til Akureyrar.
■— Vest'mannaeyja.
— Keflaví'kur.
Laugardaga:
Til Akureyrar.
— Vssfrnannasyja.
— ísafjarðar.
— Hornafjarðar.
— Keflavikur.
Síinfremur frá AKURÉYRÍ
Fil SiglufjarSar 'alla daga.
■ —: Ísaíjarðar miðvikudaga
-- AustfjarSa laugardaga.
FLUGFÉLAG
ÍSLANÐS H.F.
og^reyndi að uppgötva ein-
hver ný sannindi, en tókst
báglega. Ailt í e:.nu ktim boð-
skapur frá flugstjóranum.
J.Rétt farnir fram hjá Kilda.
Förum. yfir Hebrides-eyjar kl.
11,55, eða eftir 5 mínútur.
til Prestwlck kl. 12,35.“ —
Og nú fórum við að. sjá eyjar.
Það ér nefnilega alveg þýð-
ingariaust að 'gefa út .svona
bpðskap i Heklu. fíún er.svo
iljót í förum, að -hvéf boð-
skapur er orðinn úreltur um
iéíð og hann er lesinn. Þetta
eru hrjóstrugar eyjar, en þó
eru býli á þeim stærstu _og
út frá þeim breiðast græiiir
akrar og tún.
Blessuð veri rnannshöndin.
Þarna kpma. strendur Skot-
lands og upi leið koma ský
æðandi1 á móti okkur. Þau
eru verndarvsC'ítir Síóra-
Bretlands og vTja fá að skoða
okkur áður en þau sleppa
okkur inn yfir jörðina sína.
Þarna er ský, sem ber drætti
Churchills, og þarna sé ég
andlit Bevins, en ekkert er
eins snoturt. og Attlees og
ekkert með gleraugu eins og
Morrison.
Og svo allt í einu — —■
lendum við. -
(Frci-h. á 7. síöu.)