Alþýðublaðið - 04.05.1948, Qupperneq 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 4. maí 1948.
hversdagSleikans, — að maður
ekki minnist á hagamýsnar,!
í andlegum friði.
Dáríður Dulheims.
Frú Dáríður
bulhcims:
SUMARLEYFI.
Ó, eruð þið ekki líkt stemmd
og ég þessa dagana! Gángið þið
ekki í dulrænni sólskinsvímu og
rómantízkum draumum um sum
arl-eyfi og allar þess dásemdir?
Sjáið þið ekki í anda lítið tjald
í - laufgrænu sumarrjóðri
skammt frá siifurbiikandi
fjallavatni með indælum, hvít-
um svönum á, einu og svo oft
má sjá á kunstbroderie? Sjá-
ið þið ekki sjálft ykkur liggj-
andi í Edenskrúða á dúnmjúkri
vindsæng í ylríkum sólargeisl-
um, sem gera hörundið kaffi-
brúnt á kortéri! Eða sitjandi við
rómantískt bál á lygnu kvöldi
þegar hálfur máni, (vegna
skömmtunarákvæðanna), líður
um dimmbláan himinn, þakinn
billjónum stjarna, og þið leikið
á gítar og syngið dulværri raust
um ástir og unað!
Ég segi fyrir mig, að þessar
unaðssýnir fylla hugskot mitt í
hvert skipti, sem vora tekur.
Þess vegna er vorið mér dásam
legasta árstíðin. Árstíð draum-
anna, árstíð sumarleyfis, sem, ég
aldrei nýt og ferðalaga, sem ég
aldrei fer.
V
Eg fór nefnilega í sumarleyfi,
einu sinni fyrir mörgum árum.
Við tjölduðum í skógarrjóðri, —
og höfðum engan frið fyrir haga
músum. Vatn var skammt frá,
og í rokinu, sem hélzt þessa
þrjá daga, sem við dvöldum þar,
skóf öldudrifið látlaust yfir
tjaldið. Við ætluðum að liggja
á vindsæng, en hún sprakk. Gít
urunum gleymdum við á biíreiða
stöðinni, — einnig primusnum.
Á þriðju útilegunótt okkar fauk
tjaldið, og við komumst við ill-
an Ieik til bæjar, holdvot og
hrakin. Það sem eftix var sum-
arleyfisins lá ég í bronskittis.
Síðan Iæt ég mér nægia
draumana, og ég þori að full-
yrða, að enginmnuni njóta dá-
samlegra sumarleyfis en ég.
Reyndið sjálf,1— og þið munuð
samfærast um að kvöldbál
draumanna verður alltaf róman
tískara en reykjarmökkur
runabolaféiag
vátryggir allt lausafé
(nema verzlunarbirgðir).
Upplýsingar í aðalskrif-
stofu, Alþýðuhúsi (sími
4915) og hjá umboðs-
mönnum, sem eru ■ í
hverjum kaupstað.
Ðaphfie dis Mauriers
DULÁRFULLÁ VEIII
Leifur
Leirs:
EN VELKOMSTHILSEN TIL
DET ÐANSKE SMÖR.
Danske söstre
bröndre og saa videre-------
,De stolte ætlinge
af Holger danske
den med skægget, — í ved . .
Det kan jo ikke nægtes
at de har ikke
de berömte sagaaer
som vi har.
(Det vil sige; — de har ktra
manuskriptene!)
Og ikke har í nogen
Gunnar paa Hlíðarende,
som sprang sver sig selv
í fuldt uniform . . .
Nej, det har de ikke,
og det er en skam forresten
Nen i har jo Stribolt . . .
Og saa har de de bedste
hornkvæg í hele verden,
selv om det ikke har horn. —•
Og de har det bedste smjör,
men det har vi ikke. —
Og som
gode, agtværdige, uegenkære
medlemmer af det nægitige
og av blodbaand og slægt
fast sammenknytterde
Nordiske samarbejde,
har i
o, norröne brödrefolk
solgt os
det dejlige smör-----—■
ih — hvor det smager!
Og da vi ser
og smager denne dejlige
hrandelsvare,
som har gjort i lige
berörmt í verden
log vi er blevet
takket, være de gamle /.
helte, som sprang over
sig selv--------
glöihmer vi fortidens
dystre mihder
da det nordiske samarhejde
var ikke helt saa gott
som nu.---------
Med det dejlige smör
i munden
kan vi glömme----------
Danske hrödre!
Send os for al del
mere smör!
flere piger
og alt andet
som i kan undvære!
(og haandskriftene, naar de har
tid til). !
Hvem ved
om vi ikke han afstaa til dem
en gammel brugt sagahelt
naar de olympiske lege
er forbi
og vi har faaet nye helte
i dusinvis. —
Hils de danske köer!
Lejv lieramisk.
'hi'indraðl frekari framgang
þeirra, hvítur veggur. sem
kæfði allt hljóð.
Fránciis Davey tók í taum-
ana og báðir hestarnir
hlýddu honum undir^” ~
titrar di og fnasandi út í loft-
ið og gufustrókurinn frá
þeim sameinaðist þokunni.
Þau biðu stundarkom, því
að mýraþokuna getur leyst
upp eins skyndilega og hún
kemur, en í þetta sinn sást
ekkert votta fyrir því og það
var ekkert iát á þokunni.
Hún umkringdi þau eins og
köngulóarvefur. Þá srieri
Francis: Davey sér að Mary;
hann var líkastur vofu þarna
við hliðina á henni með úð-
ann í a.ugnháæunum og hár-
inu og hvítt andlit hans óút-
reiknanlegt eins og áður.
að fálma sig áfram; hrasandi | fyrstu eins og andvarp, en
í þokunni. Það blés vindur' síðan eins og kveinstafir.
hér, sem hvískraði við sitein
, Cuöirnir hafa snúiz;t móti
mér, þrátt fyrir allt,“ sagði
har.n. ,,Ég þekki þessa þoku
frá fornu íari og þessari mun
ekki létta í nokkurn tíma.
Að halda áfram núna yfir
mýrina væri enn vitlausara
en að snúa aftur. Við verðum
að bíða dögutnar.“
Hún sagði ekkert; og fyrri
vonir hernar vöknuðu aftur-
en lum leið mundi hún eft'ir
því að þokan hindraði eftir-
förina og var jafnmákill óvin-
sem elti.
Hvar erum við?“
hún.
ana og bærði lyngið, gola,
hitur eins og hnífsegg og
köld, sem þaut yfir altaris-
hellurnar, svo að kvað við í
hellunum.
Öll þessi hljóð blönduðust
hvert öðru, svo að úr varð
hávaði í loftinu.
Svo, allt í einu, kom þögn,
þyturinn hljóðnaði og allt
varð dauðakyrrt. Hestarnir
í loftinu, líkt
frá hinum
Þeir kváðu við
og kórsöngur
dauðu.
Mary vafði úlpunni fastar
um sig og dróMiettuna yfir
eyrun til að kæfa hljóðið; en
jafnvel meðan hún gerði það
jókst vindurnin, reif í hárið
á henni og vxndhviða þaut
ýlfrandi inn í hellismunnann
á hak við hana.
Það var engin ástæða fyrir
þessari truflun; því að fyrir
stóðu í skjóli af klettunum og r:eðan tindinn lá þokan eins
snéru hausunum saman, en þétt og áður., og þar var ekki'
jafnvel þeir voru eirðar- j minnsti andvari til að leysa
upp þykknið. Hér hæst uppi
ýlfraði og vældi í vindinum
og hvíslaði um ótta, snökt-
andi, gamlar minningar um
blóðsúthellingar og örvænt-
lausir og ókyrrir og snéru sér
við og við að húsbónda sín-
um. Hann sat örlítinn spöl
frá félaga sínum, og stund-
urn fann hún augu hans hvíla
íhugul á sér eins og hann j ingu, og það var æðisgengirm
væri að yfirvega möguleik- tónn, isem kvað við í klettun-
ana til sigurs. ium fyri" ofan Mary, efst á
Hún var allt af á verði, .Rough I’or, eins og guðirnir
allt af vTðbúin árás; og þeg- 'sjalfir siæðu þarna og lyft i
ar hann hreyfði sig skyndi- höfðum smurn til himins. I
lega eða snéri sér á klettin- huganum fannst henni hun
um, er hann sat á, þá. slepptu heyra. suðið í þúsundum
hendur hennar takinu á radda og fótatak þúsund fóta,
hnjánum og biðu viðbúnar, og hún -sá steinana í kring
hnefarnir krepptir. umsig brcytast í menn. And-
Hann hafði sagt henni að lit þeirra voru ekki mennsk,
sofa, en hún mundi ekki geta rldgömui ug hrufóct eins og
sofnað í nótt. k'ettarnh’- og þe r töluðu
Ef svefninn læddist að mál, sem ocu skiid j ekki, og
henni að óvörum, þá skyldi j h< ndur þehra og fætur vrru
hún reyna að berjast gegn I kræklóttar eins' og fuglaklær.
spurði honum af ölu afli og reyna Þeir litu stcJngervingsaugum
I að sigrast á honurn, eins og j sínum á Mary og litu gegn
Hann tók í taumana á hesti | hún varð að sigrast á óvini um hana og skeyttu ekkert
hennar aftur og vék hestun-'sínum. Hún vissi, að svefninn’um hana, og hún vissi, að
um til vinstri, burtu frá lág- gat komið skyndilega yfir hún var eins og laufblað í
sléttunum, þangað til mjúkt|hana, áður en hún gæitti að vindi, sem þeytist sitt á hvað
grasið vék fyrir lynggróðri ,sér; og svo myndi hún vakna
og lausagrjóti, en hvít þokan við það, að kaldar hendur
fylgdi þeim eftir skref fyrir
skref.
Það verður hvíld fyrir
hans væru krepptar utan um
háls hennar, og fölt andlit
hans væri yfir henni. Hún
þig, þrátt fyrir allt, Mary j sæi stutta, hvíta hárið um-
Yellan,“ sagði hann; „og hell- lykja andlit hans eins og
ir þér til skjóls, og klettur í rosabaug, og kyrr, sviplaus
stað rúms. Morguninn mun augun brenna af. glóð, sem
kannske færa þig nær um- hún hafði séð fyrr. Hér var
heiminum, en í kvöld skaltu ríki hans, hér í kyrrðinni,
sofa á Rough Tor.“ þar sem fjalatindarnir skýldu
Hestamir lutu áfram og honum og þokan hjúpaði
lögðu á brekkuna, hægt og hann. Einu sinni heyrði hún
þunglamalega, upp úr þok- hann ræskia sig, eins og hann
unni, upp á svartar hæðirnar.1 ætlaði að fara að tala; og
Seinna sat Mary í hnipri henni datt í hug, hve fjarri
innan í úlpunni sinni, eins öllum lifandi þau voru, tvær j
og einhver furðuvera, og verur, einar í eilífðinni, og |
hallaði sér uPP að kletti. Hún að þetta væri martröð, en I
hafði dregið hnén upp undir enginn dagur kæmi á efitir
höku og handleggina þétit ut- svo að brátt myndi hún
i engum sérstökum tilgangi;
en þeir lifðu, þessar fornu ó-
freskjur.
Þeir komu í áttina til henn-
ar, hlið við hlið, án þess að
sjá hana eða heyra, heldur
hreyfðust eins og þeir væru
blindir, til þess að eyðileggja
hana; og hún æpti allt í einu
og stökk á fætur, skjálfandi
á beinunum.
an um þau; en þrátt fyrir það
smaug hráslagalegt loftið í
gegnum föt hennar og næddi
um hana.
Hinir geysiháu tindar
gleyma sér og renna saman
við hana.
Hann sagði ekki neitt, og
utan úr þögninni heyrðist
þyturinn í vindinum aftur.
gnæfðu við himin eins og Hann kom í hviðumcg stundi
kóróna, og þar fyrir neðan|við steinana. Þetta var nýr
lágu skýin eins og veggur, j vindur, sem bar með sér
sem ómögulegt var að kom-, kjökurhljóð, — vindur, sem
ast í gegnum. |ekki kom frá neinum ákveðn
Loftið var hreint hér og j um stað og fór ekki neitt á-
tært eins og kristall, eins og kveðið. Það var eins og hann
frábitið allri vitneskju umikæmi upp úr jörðinni undir
heiminn fyrir neðan, þar sem jsteinunum; hann þaut um
lifandi verur hlutu að vera Ihellana. og í gjótunum, í
sendur út um allan bæ.
SILD & FISKUR
til
þýðiifelaSl®