Alþýðublaðið - 04.05.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 04.05.1948, Qupperneq 7
Þriðjudagur 4. maí 1948. AI.ÞÝf)! IRLAÐIÐ Félagslíf FARFUGLAR. S k emm tif und ur verður að Þórscafé föstudagmn 7. þ. m. kl. 9 e. ih. A fuudinuni vierð- ur fesin ferðaáætlun fyrir sumarið. — Fjöhnennið og ■takið með gesti. — Nefndin. VORMOT skíðamannia beldur á- fram í Jósefsdal fimmtudag 6. maí. Keppt verður í svigi karla C fl. Einnig verður flokka- keppni í svigi í- 6 manna flokkum. Þátttaka tilkynn- ist til Þórst-eins Bjarnasonar í Körfugerðinni fyrir h'ádegi á miðvikudag. Skíðadeild Ármanns. SKÍÐAFERÐIR í Jósefsdal miðvikud. kl. 8 e. íh. og fimmtud. kl. 9 f. h. Stjórnin. r Á sSSíurvængjurn um loítin blá FERÐAFÉLAG ) ÍSLANDS ráðgerir að fara Jön-gu- og skíða-för á Skarðsheiði á uppstigning- ardag. Ekið kringum Ilval- fjorð að Laxá í Leirársveit, en -gen-gið þaðan upp Skarðs d-al á Heiðaxhornið (1095 m.). Næ-gur skíðasnjór er ienn á S-karðsheiði og útsýni -dýrðl-egt í björtu v-eðri. La-gt af 'st-að kl. 8 árdegis frá Austurvel-li. Farseðlar seld- ir á 'skrifstofunni Túngötu 5 til kl. 5 á miðvikudag. GLÍMUÆFINGAR fyrir Is- • landsglímu-na verða- fram- vegis í íþróttahúisi Háskól- ans á þriðjudögum -og föstu- dögum kl. 9 e. h. Aríðandi að 'allir mæti í kvöld. g-a * fc .5 -J Glímudeild K.R. ’TÍmMNGM r*FUNDiR ÍÞAKA nr. 194. — Fundur i ikvöld kl. 8,30. — Fram- kvæmdanefmd s-tórtetúkunn- ar heimsækir. Kosnir full- trúar tll umdæmisþiings. Munið að gea-a upp happ- drættismiðana Jón Baldvinssonar for- seta fást á 'eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- jmannafélags Reykjavíkur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð- Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Lon-g, Hafnanf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Lesið Mþyðublaðið! Frarnh. af 5. síðu. Þarna er fagurt. I Prest- wick er fagurt. Gamalt fag- urt hús með skólp- og vatns- leiðslum uit-an á. Skotar eru pi'aktískir(!). Dásamlega fög- ur blóm — grænir akrar, blá- ir skógar, hillingar. Og litlir svartir hrafnar; puh, ekki lýzt mér á þá! Þetta eru eng- ir hrafnar, bara fljúgandi kettlingar. Okkur er smalað inn í sal og sezt þar að snæð- ingi. Fg vil fisk, ekki -þetta bölvað kjötát upp aftur og aítur. Allir éta kjöt. E-g ét fisk. — En ég át hann ekki! Flakaður fiskur, drafúldinn, óætur. Eg drekk vont kaffi með ólund og fer svo fram í -stóran sal. Eg kaupi póstkort og skrifa á það heilmikla rornsu og adressera það til sonar míns, sem hvorki kann að lesa né skrifá og heldur ekki að t-ala nema abbabba, abbabtaa ba, eins og Ævar andi kvað eitt sinn. Eða var það einhver Ameríkani? Svo fór ég út, settist á bekk, og þá kom skeggjuð kerling með íurðulegsta hundkvikindi, sem ég hef á ævi minni aug- um Iitið — og selskabsdömu. Hundkvikindið var allt krull að og klippt í hringi, næstum dví snúið upp á rófuna á því með krullujárni. Eg -er hand- viss um, að skeggjaða kérl- ingin lætur krullupinná- í iiundinn á kvöldin, um leið og -hún lætur þá í hausnin; á sér. Það hefur aldrei neinn karlmaður viljað sofa hjá aessari kerlingu. Það er ég handviss um. — Nei annars. Hvað getur maður eiginlega verið handviss um i þessari veröld? Og lystin er mikil í mannfólkinu. (Mér er ságt, að fleiri hafi dáið úr ofáti hér í Danmörku fyrir stríð en úr sjúkdómum. Og að síð- an skömmtunin kom og fólk þurfti að h-alda í mat við sig, væri fólki farið að líða miklu betur. Þarna hafið þið bless- un skömmtunarinnar!) - Svo kom íslenzk kona og settist hjá mér. Og hún sagði, að hún þekkíi mig, þó að hún hefði -aldrei heilsað mér. ,,Við þekkjum Hannes,“ sagði hún. Lofið er gott, og hún var fönguleg, en maðurinn henn- ar nálgaðist, breiður og -sterk ur og brúnaþungur, svo að allt fór vel. — Svo var flug- þerna, skozk, að tala við lög- regluþjón og lét' ill orð falla til Islendinga, en hann isvar- aði heíini: „Þetta er þvaður. Þetta er myndarlegt fólk og hreinlegt." Og þá þagnaði bölvuð tæfan. Annars hefði ég ekkerit þorað að gera, þó að hann hefði ekkert sagt, en mér datt það þó í hug — og það er þó alltaf nokkuð! Þarna var Keilir inni skógi, en ekki okkar Keilir. heldur sonur hans, ibannsett- ur lítill patti, en alveg eins og okkar Keilir. Allt er til- komumest heima. Við færum klukkun-a fram um einn tíma í Prestwick og samkvæmt ■ þeirri klukku lögðum við af stað klukkan 3,15. Nokkru seinna fengum við appelsínur og enn seinna karamellur og konfekt og allt. Ég sagði við ílugfreyj- una: ,,Ég er skotfflifi í Dan- mörku. Hún er eins og flos- aður dúkur. Þegar við nálg umst ströndina langar mig til að fara fram í til flug- mannanna.“ Hún kinkaði kolli og brosti og fór fram í. Svo kom hún aftur og sagði: ,,Bráðum“ — og blikkaði mig. Svo leið þetta bráðum ákafleg'a fljótt, því allt verð- ur ákaflega fljótt í Heklu. Og svo kom hún o-g sótti mig. Kristinn Olsen setti mig í sæti sitt — vék taara, en ég varð lafhrædur við stýrið og alla takkana og djöfulskap- inn þar; ég þorði ekkert að snerta, ef ég gerði það, myndi ég kannski setja „Heklu“ á annan endann, og þá myndi ég fara á hinn endann. Ann- ars sat annar piltur við -hitt stýrið, og hann var ekki hræddur við takkana. Og svo kom Danmörk þarna á móti okkur. Esbjerg til vinstri, ströndin lág, gulur sjávar- botn, grunnt, og svo sveitirn- ar, h-vanngrænar, ibýli við býli, dásamlegur gróður, skógar, vötn og fegurð, lítil sveitaþorp, glæsilegir bú- garðar. — Við lækkum flugið niður í 3500 fet. Þarna er Flenzborg, aarna Litlabeltisbrúin og aarna Óðinsvé — og þarna; nei, það þýðir ekki að telja upp alla þessa staði. Ég hlusta á útvarpið frá Kalundborg svolitla stund. Það er lítil telpa að -ta'la um aað, hvað hún hlakki til að fara í sveit. Svo koma veður- fróttirnar. 2 sti-ga hiti í Reykjavík, 14 stiga hiti í Kaupmannahöfn. Jæja; það var þó hiti heima. Og klukk- an tæplega 7 lendum við á Kastrupflugvelli. Og þarna stendur Carl P. Jensen, vinur minn, ritari danska Alþýðu- sambandsins. Svo brauzt ég gegn um vegabréfaskoðun og tolleftirlit og út. Og síðan sruna ég til borgarinnar með Carl og konu hans. Við tölum svo mikið um pólitík á leið- inni, að við vitum ekld fyrr en við staðnæmumst við hó itelið mitt, Hotel Astoria, sem er kallað pressujárnið, enda -er það eins og pressujárn lagniu. — En það er gott-að eiga heima innan í pressu- járninu. Tillögur bifreiðaeigenda Alþýðublaðið ii og spleiii 11 Palesfíim ----------4,--------— BRETAR fluttu mildnn liðsauka til Falestínu í gær, bæði sjóleiðis og loftleiðis, og kom liðið frá eynni Möltu og svæðinu umhverfis Suezskurð. Forustuskip brezka . Miðjarðarhafsfiotans, beitiskipið „Newcasíle“, kom með nokkrum herflutningaskipum til Jaffa, og fluttu skipin með sér skriðdreka, brynvarðar bifreiðir og stórar fallbyssur. Því var ftfii’ lýst í London í se Frh. af 4. síðu. by-ggingum, -sean r-eistar v-erða fylgi möguleikar fyrir bíl-a- istæðum og s-é fjöldi þeirra : samræmi við -stærð hússins. Tekið sé tilht til við bygg- in-gu á húsum og görðu-m á h-ornlóðum, þannig að sjón- víd-d bifreiðarstj órans minnkuð sem minnst. Gangstéttir m-eð viðunandi slitlagi séu settar u-pp með- frarn öllum nýj-um -götum, og að minnsta kosti öðrum me-gin samtímiB, ise-m þær -eru- lagð-ar, Einnig isé hraðað að gangstéttir meðfram þeim -götum, sem ennþá -eru útun-d- an. Gan-gskör verði g-erð að því að götur og þá séi’staklega hættul-eg gataamót verði betur upplýst og v-erð'i þá j-a-fnf-ramt g-engið betur eftir að hifreiðar væntanlegar bílag-eymslui’ í í- búðahverfum. vantar ungling til blaðburðar í þessi hverfi: VESTURGÖTU. HÁTT KAUP. Talið við afgreiðsluna. Alþýðublaðið - sími / gær, að þessi liðsauki væri fluttur til Palestínu aðein-s til aess -að gera setuliði þeirra aar -unnt að g-egna skyl-d-ustörf- um sínum til 15. ma-í; en eftir pann idag myndi það, 'eins og x>ðað h-efði v-erið, hætta öll- um lafsikiptum af iHdeilum Gyðinga <og Araba, og yrði þá ayrjað að flytja það burt úr landinu. Allt var m-eð tiltölu-l-ega cyrrum kjöru-m í J-erúsalem í gær, eftir að Br-etum tókst á surniu-dagiim að fá bæði Gyð- in-ga og Araba til að fallast á 48 klukkustunda v-opn-ahlé í borghmi, og er nú reynt að fá vopnahlóð framlengt. Gyðingar hafa verið fúsir til að igera vopnahl-é, -enda myn-du þeir að öðr-um kosti v-erða að sjá' borgai’búum í Jerúsalem fyrir ■ aðfluttum vistu-m. Og Arabar, sem verið hafa- and- vígir vopnahléi, hafa goldið isvö mikið afhr-oð í ba-rdöigun- um u-ndanfarið, að þeir eru nú fúsari til friðar -en áð-ur. Haf-a og liöflutaingar Breta ti-1 landsins sýnt báðum aðilum, að tekið verði nú a'lvarle-ga í tauimana-. Herskylda í U.S.A. (Frh. af 1 síð-u. aldrinum 18—30 ára og sam- tímis að fjölga í fate-taher Bandaríkjanna úr 1,3 milljón- um maims upp í 2 milljónir. Hingaö til hefur ahnenn h-erskylda ekki- tíðkazt í Ban-daríkjunum á friÖartínv -um. Trúnaðarbrot Framhald af 1. síðu- miann Guðmundsson tæki- færið itil að flytja hlust-end -um alger ósannindi um há- tíðahöldin- í Reykjavík l. maí og um þátttöku í þeim. Mu-n mörgum undir þcss- um lesitri hafa orðið á að hu-gsa, að það hafi ekki verið alveg ófyrirsynju að útvarps ráð neitaði að veita hinni kommúnistísku stjórn Al- býðuisambandsinis einkarétt til þes-s að koma fram fyrir hönd verkalýðsins í ríkisút- 1 varpinu 1. maí. Lítil bátftaka í kröíu- göngunni á Akureyri. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins AKURETRI. 1. MAÍ hátíðahöldin á'Ak ■ ureyri voru með litlum glæsi brag að þessu sinni. Sex fé- lög töldust standa að þeim og telja þau yfir 1000 með- limi. Útisamkoman var- fá- menn. Aðalræðuna þar flutti Guðmundur Vigfússon, sendi sveinn Alþýðusambands- stjórnar, og var ræða hans hinn venjulegi Þjóðvilja- óhróður um ríkisstjórnina. í kröfugöngunni voru á milli 150—160 fullorðnir, en auk þess nokkrir tugir barna. I útvarpsfréttinni á sunnu daginn um kröfungönguna var ósvífin kommúnistalygi. Aftur á móti voru kvöld- skemmtanir félaganna fjöl- sóttar. Sjálfstæðisfélögin höfðu fjölsótta -skemmtun að Hótel Norðurlandi og á föstudags- kvöldið hafði Alþýðuflokks félagið skemmtun á sama stað. Þar talaði Emil Jónsson ráðherra, Jóhann Konráðs- son og Henning Kondrup sungu einsöng og Eðvarð Sig urgeirsson sýndi kvikmynd. Síðan var stiginn dans. HAFR."

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.