Alþýðublaðið - 04.05.1948, Side 8
íG'erlst SSskrifendur,
fað Álþýðublaðinu.
j Alþýðublaðið laru á hverí
I 'heimili, Hringið í gíma.
i 4900 sð* 4800,
Börn og unglingat
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ. í
Aliir vilja kaupa )
ALÞÝÐUBLAÐH). 1
1. maí í Reykjavík
Töluðii í Iðnó og MjóIkurslöÖinni
Framhald af 1. síðu.
,or orðið. Næs-t honum tók til
ináls frú Soffía' Ingvarsdótt-
lir og talaði fyrir hönd Al-
þýðufiokkskvenna. Þá talaði
Stefán Péturssoin ríístjóri og
•að lokum tók til máls for-
sæf isráðherra Stefán Jóh.
Stefánsson. Var ræðunum
öllum vel fagnað af maun-
fjöldanum enda voru hær
harðar ádeiiur bæði á aftur
hald og íhald og á postula
hins austræna einræðis og.
ofbeldis. Var cg mihnztj
þe'irra' alreka. sem íslenzkj
aiþýðá hefur unnið í 25 ára j
baráttu síðan 1. maí var hald
iinn hátíðiegur í fyrsta sinn
í Reykjavík. Flestum þeim
kröfum, sem þá voru fram
bornar hefur AiþýðufÍokkur
inn fengið. framgengt í
harðri baráttu og hafa áróð-
urssprautur Moskvavaidsins,
sem fram komu á Læk.jar-
■torgi átit þar lítinn hlut ao !
máli.
Um kvöidið héldu Al-
þýðuflokksfélögin skemmt-
u-n í Iðnó, og talaði þar Guð
mundur G. Hagalín rithöf-
undur; en ,F. ' U.. J. hélt
skemmtun í Mjólkurstöð-
inni og flutti Friðfinnur Ol-
afsson viðskiptafræðingur
Gnðmnndur G. Hagalín Friðfinnnr ólafsson
L maí ytf I Eyrópy:
En.glo samvlillia við kornmúiiiista nesns«
staðar vestan járntjaldsijiis.
ræðu þar.
ATTLEE, forsæíisráðherra Breta, var þungorður í garð
66 söluferðir til Bret-
lands í apríl
Eússa og kommúnista í ræðu, sem hann fluili í London 1. maí.
Hanri beriti á, hvernig þeir hefðu með vélráðum og vaMaráni
svipt hvert laadið austan járntjaldsins á eftir öðru frelsi og
lýðríeði og hvílík hætta Evrópu stæSi af siíkum aðförum.
í APRÍLMÁNUÐI fóru ís-
lenzk skip samtals 88 söluferð-
ir til Bretlands, og eru það
fleiri ferðir en nokkur sinni
fyrr í einum mánuði. Af þess-
íum ferðum fóru 56 togarar
söluferðir og 10 minni skip.
Frá áramótum, eða fyrstu
íjóra mánuði þessa árs hafa ís-
lenzk skip selt afla sinn í
Bretlandi fyrir samtals 39,2
milljónir króna.
,Baldur' gekksí íyrir
1. maí hátíðahöldum
r
/•' I f ■ CV*
a isafirðL____
ÍSAFIRÐI.
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ
BALDUR á ísafirði gekkst
fyrir hátíðahöldum hér 1-
maí. Barnaskemmtun var í
Alþýðuhúsinu kl. 17 og kl.
20,30 hófst kvöldskemmtun
fyrir fullorðna á sama stað.
Á isamkomunni um kvöldið
fluttu ræður þeir Helgi
Hannesson, formaður Bald-
turs, og Sigurður Hannesson,
formaður bílstjóradeildar
Baldurs; stúlkur sungu þrí-
söng með aðstoð frú Jó-
hönnu Johnsen; Haraldur
Stígssön las upp og sýnt var
leikrit. Enn fremtir sýndi
fimleikaflökkur pilta undir
stjórn Bjarna Backmann, og
að lokum var st-iginn dans.
Merki dagsins voru seld á
■gijtunum og fánar blöktu við
hún um allan bæinn. Veður
var hið bezta.
—BIRGIE—
Brezka útvarpið sagði, að
hátíðahöldin á meginlandi Ev-
rópu 1. maí hefðu verið með
mjög ólífcum svip austan og
vestan jámtjaidsins. Austan
þess beíðu engir fengið að
fcoma fram nema Ikommúnist-
ar og fylgifiskar þeirra, en
vestan þess hefðu allir notið
fulls frelsis til að halda upp á
daginn.
I París héldu bæði fcomm-
únistar og fylgismenn de
Gaulle útifundi, en langt var
á rnilli og ’hlutust engin vand-
ræði af. I Berlín stóðu kamtn-
únistar fyrir hátíðahöldunum
á hernámssvæði Rússa, en
jafnaðarmenn á hernámssvæði
Vesturveidanna. Alls staðar í
Vestur- og Norður-Evrópu
höfðu jafnaðarmenn forustu
um hátíðahöldin og deildu
harolega á hið austræna ein-
ræði og ofbeldi. Engin sam-
vinna var nedhs staðar vestan
járntjaldsins. við kommúnista.
íil Alþýðuflokks-
manna
STJÓRN Fulltrúaráðs Al-
þýðuflokksins í Rcvkjavík
vill eindregið rnælast til þess
að þeir flokksmenn, sem
fengið hafa happdrættismiða
ti'l söiu í bænum geri skil í
síðasta lagi f’/rir 10 maí í
skrifstofu flokksíns i Alþýðu
díúsinu. Skrifsiofan ér opin
alla virka daga kl. 10—7.
♦------------------—
15 sm. þykkt snjólag
í Vestmannaeyjum,
undir Eyjaíjöllum
og í Mýrdal
MIKIL SNJOKOMA var
í Vestmannaeyjum, undir
Eyjafjöllum og i Mýrdalnum
frá því um hádegi á laugar-
dag og þar til um hádegi á
sunnudag. Er þarna nú al-
hvít jörð og viðast um 15
sm. þykkit snjólag, en sums
staðar allt að því klofdjúpt.
Sagt er að í Vestmannaeyj-
um hafi ekki komið jafn mik
ill snjór á milli 10 og 20. ár,
og er bifreiðaumferð þar
stöðvuð, og flugvöllurinn er
lokaður vegna fannkomunn-
ar. Enn fremur hafa vegir
teppst undir Eyjafjöllum og
víðar á því svæði, þar sem
snjókoman var mest.
Að því er veðurstofan hef
ur skýrt blaðina frá var snjó
koman mest í Vestmannaeyj
um og á Loftsölum í.Mýrdal.
Annars hefur snjókoman
ekki náð vestur fyrir Selia-
landsmúla, en aftur á móti
nær snjórinn eitthvað ,aust-.
ur um Síðu.
Síðan eftir hádegi á sunnu
dag hefur-lítjð snjóað; aðeins
nokkur smáél, -svo að segja
má að þessi rnikla fannkoma'
hafi öll orðið á einuni sólar-
hring.
un slíks féSags hér á Sandi.
----------9----------
FÉLAG SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA, sem á að vinna
að því s.ð kynna • hugsjónir, hlutverk og-störf bandalagsins
hér á landi, verður stofnað næstkomandi laugardag. Hefur
undirbúnirigsnefiid siarfað að því um skeið að ganga frá
stofnun slíkt félags. Undirbúningsnefndin hefur gefið út
éftirfarsridi áv-arp í tilefni af steínfundinum:
„Sameinuðu þjóðirnar eru
alþjóðasamtök, sem hafa þ&ð
mikilsverða markmið að
stuðla að vinsamiegurii sam-
skiptum þjóða í milli.
íslendingar hafa gerzt að-
ili að þessum samtökum cg
þannig sýnt í verki, að þeir
vilja vinna að þvi að hrinda
hugsjónum sameinuðu þjóð-
anna i framkvæmd. En til
þess að það megi takast, er
ekki nóg, að ríkisstjórnir
landanna vinni samari. Sam-
vinna þeirra getur ekki borið
fullan .árangur, nema þær
hljóti öflugan stuðning borg-
aranna i starfi sínu i því
skyni að skapa samhug milli
þjóðana sjálfra. Það er þýð-
ingarmikði skilyrði fyrir því,
að markmið sameinuðu þjóð
anna náist, að sem allra flést-
ir borgarar allra þjcða að-
hyllist hugsjónir þeirra og
vilji stuðla að framkvæmd
þeirra. Þess vegna er nú unn-
ið að því í öllum löndurn,
sem taka þátt í samstarfi sam
einuðu þjóðanna, að koma á
fót félögum, er vinna skulu
að því að kynna hugsjónir
þeirra, hiutverk og störf, og
efla samhug og samvinnu
þjóðanna sjálfra.
I ráði er, að stofnsett verði
slíkt félag hér á íslandi og
verður stofnfundur þess hald-
inn hér í bænum laugardag-
inn 8. maí ,n. k. Vér undirrit-
aðir heitum á Islendinga að
styðja þennan félagsskap og
stuðla að því, að honum megi
takast að ná hinu göfuga tak
marki sínu.
Fulltrúar Islands á þingum
sameinuðu þjóðanna:
Ásgeir Ásgeirsson, Bjarni
Benediktsson, Finnur Jóns-
son, Hermann Jónasson, Ól-
afur Jóhannesson, Olafur
Thors.
I undirbúningsnefnd:
Gylfi Þ. Gíslason, Helgi
Tómasson, Hinrik J. Ottós-
son, Jóhannes G. Helgason,
Sigurður Bjarnason.
Skemmiikvöld
11. hveríisins
ELLEFTA HVERFI ,A1-
þýðuflokksíélags Reykjavík
ur efnir íil spiia og skemmti
kvölds á Þórscafé í kvöld
kl. 8 stiindvíslega. Til
skemmtunar verður meðal
arniars féiágsvist, sameigin-
leg kaffklrykkja og upplest
ur. Félagsfálk og gestir ev
héðiff .að mæta stuijðvíslega
taka meS sér spil,
Fyrsfi úfifundurmn -
1. imí viö Mjólkör-
sföðina.
ÞUSUNDIR REKVIKINGA
söfnuðust saman fyrir utan
Mjólkurstöðina um morgun-
inn 1. maí, var það fyrsti úti
fundur dagsins. Kröfur þessa
fólks voru: „Mjólk og rjóma
fyrir heimilin“ — og sumir
fengu mjólk og rjóma, e»
sumir ekkert.
Eins óg kunnugt er kom tii
verkfalls hjá bílstjóruni
þeim, er aka mjólkinni milli
dreifingarstaðanna í bænum
að kvöldi 30.. april og enn
fremur hófst vinnustöðvuu
hjá bökurum sama dag, og
voru því engar mjólkur eða
brauðbúðir opnar 1. maí.
Að sjálfsögðu kom þetta
verst niður á barnaheimil-
um, en mörg þeirra náðu
ekki í mjólk við mjólkurstöð
ina um morguninn. Sumir
óku í bifreiðum út í sveitir
í mjólkurleiit, og mun hafa
orðið misjafnlega ágengt.
Undir kvöld á sunnudag-
inn tókust samningar við bíl
stjóra mjólkursamsölunnar,
en bakaraverkfallið stendur
enn yfir og er því brauðalaus
bær.
Söngskemmfanir >
karlakórsins j
„Fóstbræður" '{ i
KARLAKÓRINN FÓST-
BRÆÐUR hélt fyrri söng-
skemmtun sína fyrir styrkt-
armeðlimi í Gamla Bíó' í gær
kyöldi kl. 7,15 við ágætar
undirtektir. I 'kvöld hefur
kórinn aðra söngskemmtum
fyr’ir styrktarfélaga á sama
tíma, en á miðvikudagskvöld
kl. 7,15 verður þriðja söng-
skemmtun kórsins og verður
hún fyrir almenning.
Söngstjóri er Jón Halldórs
son. en einsöngvari kórsins
er Holger Gíslason. Enn,
fremur syngur Kristján
Kristjánsson einsöng með
undirleik Carl Biliich.
Á söngskrá kórsins eru 10
lög e£tir*innlenda og erlenda
höfu-nda, og auk þess 3 lög,
er Kristján Kristjánsson
syngur.