Alþýðublaðið - 05.05.1948, Side 1

Alþýðublaðið - 05.05.1948, Side 1
/ ,------------------------- ÚTVAEPSEÁÐ samþykk’t á íimdi síSdegis í gær. mc'ö ! þremur atkvæðiím gegn e'nu (hiim fiihmt: var fjarverandi), að víía opinberlega það einstæða trúnaðarbrot við ríkisút- varp'ð, sem Hennann Guðmundsson, forseíi Alþýousambands Islands, framdi með ræðu sinni í útvarpið 1. maí. Þessi samþykkt útvarpsráðs. sem mun vera einstæð, svo sem tilefni hennar, var lesin t\ kveldi. Samþykktin var svohljóð- andi: ,,Útvarpsráð vítir það ein- stæða trúnaðarbrot við ríkis útvarpið, sem Hermann Guð mundsson, forseti Alþýðu- sambands Islands, framdi með ræðu sinni í útvarpið 1. máí. I því sambandi vísar það algerlega á bug þeirri fjarstæðu, sem fram kom í bré^i frá stjórn Alþýðusam- 5 manns mætfu á fund kommúnisfa í Bolungavík 1. maí! Frá fréttaritara Albýðublaðsins ÍSAFIRÖI. SÍÐARI HLUTA DAGS 1. maí auglýstu kommúnistar í Bolungarvík með risa auglýs ingu skemmtun í tilefni dags ins. Ræður áttu að flytja Ágú'S't Vi'gfússon og Jón Thimoteusson, en Guðmund ur Jakobsson átti að lesa upp. Einn þessara manna, Jón Thimoteusson, var frambjóð andi kommúnista í Norður- ísafjarðarsýsl'U við síðustu kosningar, og hefur Sigurð- ur frá Vigur stutt þennan mann við formannskjör í Verkalýðsfélagi Bolungarvík ur. En þrátt fyrir frægð þessa ræðumanns mættu aðeins 5 menn til mannfagnaðar þeirra félaga. og var slcemmt uninni því aflýst. Má nokk- uð af þessu marka fylgi kommúnista í Bofungarvík. BIRGIR. Abdullah sendir Trygve Lie skeyfi ABDULLAH, konungur Transjórdaníu, hefur sent Trygve Li-e, aðalritara samein- uðu þjóðanna, skeyti, þar sem hann harmiar orrustur þær, sem hafa átt sér stað í landinu helga. Hanf. bauð Gyðingum fullkominn borgai’arétt í Pal- estínu, ©f landið yi’ði gert að sjálfstæðu Aiabaniki. isvar siiinum í útvárpið í gær- . I bandsins t'l útvarpsráðs eg'! hann Iss upp, að engin önn-.í ur stofnun en Alþýðusam- j bandið eða löglega kjörnir fulltrúar þess hafi rétt til að skipuleggj a útvarpsdagskrá 1. maí. Rétt til þess hefur þvert á móti útvarpsráð eitt-, sem kosið er til þess af al- þingi. En í sambandi við dagskrá útvarpsins 1. maí vill út- varpsráð lýsa yfir þessu: Það ákvað dagskrána sjálft vegna þess, að það taldi, að í erindum þeim, sem því höfðu, borizt frá stjórn Al- þýðusambandsins til flutn- ings í útvarpið 1. maí, væri áróður, sem ekki gæti sam- rýmst hlutleysisskyldu út- varpsins, og vegna þess, að megnar deilur voru uppi um hátíðahöld dagsins, •— ekki aðeins með Alþýðusambandi Islands. og Bandalagi starfs- manna rikis og bæja, heldur og innan Alþýðusambands- ins sjálfs, og þær deilur sner ust ekki hvað sízt um daskrá ríkisútvarpsins 1. maí. Kom það og berlega í ljós, að fyllsta ástæða var til þessar- ar ákvörðunar útvarpsráðs, þar sem 1. maí hátíðahöldin hér í Reykjavík fóru fram í þrennu lagi. Utvarpsráð telur sig hafa sýnt fullkomið hlutleysi í þessum deilum og Alþýðu- sambandi íslands fullan sóma með því að biðja for- seta þess, að vera einn af þremur ræðumönnum dags- ins, við hlið félagsmálaráð- herra og forseta Bandalags starfsmanna híkis og bæja. Jafnframt þessari ákvörðun útvarpsráðs um val ræðu- manna var þeim tjáð sú af- staða útvarpsráðs, sem fram kemur í bókun þess, að „ekki skal yfirfara ræðurnar, en skýra ræðumönnum frá því. að útvarpsráð ætlist rtil að þeir brjóti ekki í bág við al- menna hlutleysisskyldu út- varpsins“ . . . ,,en það lagt undir þegnskap ræðumanna að viðhafa ekki flokksáróð- ur né ádeiluú Utvarpsráð harmar það, að forseti Alþýðusambandsins skyldi svara trúnaði þess með svo ósæmilegu ádeilu- og áróðurserindi, sem liann flutti 1 ríkisútvarpið 1. maí“. Kort þetta sýnir nokkur helztu baráttusvæðin í Grikklandi. 150 íeknir af iífi í Grikk- landi í gær 150 MENN voru teknir af líf.i í Grikklandi í nýrri sókn Aþenustjómarinnar gegn kom múnistum eftir morðið á Lar- das innanríkisi’áðherra. Mörg hundruð manns að auki hafa verið settir í fangeisi eða dæmdir fyrir byltingastarí- semi gegn stjórninni. Sophoulis, forsætisráSherra Grikklands, hefur sikýrt svo frá, að stjórnin muni ekki hika við að framkvæma dauðadóma yfir kommúnist- um, sem teknir hafa verið fastir og daémdir fyrir afbrot gegn stjórn landsins. Kærur til Dýravernd- unarfélagsins út af illri meðferð dýra. í SKÝRSLU formanns Dýraverndunarfélags íslands er ha.nn flutti á aðalfundi fé lagsins í vetur. og birt er í síðasta blaði Dýraverndar- ans, er getið um nokkrar kair iur, sem stjórn Dýraverndun- arfélagsins hafa borizt á ár- inu. varðandi illa ineðferð dýra ©ða illan og ófullkom- inn aðbúnað þeirra. Alls er getið um eina 10 staði, þar sem dýralæknir var kvaddur til að skoða skepnur vegna illrar meðferðar, og þar isem vottorð hans báru með sér að kærurnar væru á rökum byggðar; sá félagið um að ibætt væri úr aðbúð i dýranna. Irfiíf að semja við nsemiia í Kreml, melan gseim snýsf ekki ftugur SUNDEUÐ OG ÓSKíPULÖGÐ Vestur-Evrópa var freist- andi bráð íyrir árásarríki, en sameinuð cg sterk munu þessi ríki geía stað.'ð jafnfæíis öllum aðilum, sagði Ernest Bevin, utanríkisráðherra Breta, í enðri málsíoíunni í London í gær. Hann hóf tveggja daga umræður um utam-íldsmál fyrir hönd stjórnarinnar og gaf hann yfirlit yfir helztu viðburði síðan hann ræddi þessi mál síðast í deildinni snemma á árinu. Bevin sagði, að það væri erfitt að semja við mennina í Kreml, meðan eldii yrði alvarleg hugarfarsbreyting hjá þeim. Um bandalag fimmveld- anna, Bi-eta, Fra'klía og Bene- luxlandanna sagði hann, að það hefði bundið enda á hlut- leysisstefnu Niðuriandanna og skipað Bretlandi ' ótvírætt í sess með meginlandsþjóðum álfunnar. Hann ræddi hina víðtæku samvinnu, sem banda lag þetta mun hafa í för með sér. Um viðburðina í Berlín sagði Beván, að Bretar væru þar með rétti, og þeir hefðu hug á að verða þar kyrrir. Hann neitaði því algerlega, að brezka stjórnin hefði ekki tekið á deilunum þar með fullri festu, og s^gðist vona, að nú rnundu viðræður koma í stað ógnana í hinni þýzku höf- uðborg. Hann sagði að Vest- urveldunum væri það ljóst, að einhver stjói’mnálaþróim verði að eiga sér stað í Þýzkalaridi, af því að herstjórn igeti aldrei til iengdai' vex-ið eins góð og boi'garastjórn. Þess vegna kvað hann Vestm’veldin hafa kallað saman Þýzkalandsráð- stéfnuna, sem nú situr í Lond- on. PALESTÍNA Bevin skýrði frá því, að hðs aukinn, sem sendur hefði ver- ið til Palestíriu, væri þar að- eins til að tryggja frið í land- inu til 15. anaí. Þá muni Bret- ar, eins og þeir hafa margoft lýst yfir, hverfa á brott ÚT landinu helga. Hann gat þess, hvern árangur friðarorð Breta hefðu bax’ið í Haifa og víðar í landinu. Hvatti 'hann alla til að halda áfram að vinna að einhveri’i lausn ó rnáli þessu og endui’tók hann, að Bretar mundu fúsir til að senda her- lið til Palestínu í samvhxnu við aði’a aðila til þess að fram- kvæma lausn á Palestínudeil- uniii, sem bæði Gyðingar og Arabar faliist á. í lolc ræðu sinmar minntist Be\Tin á það, að allar líkur bentu nú til þess, að uppskera mundi í ár verða góð um allan heim og mundi það flýta fyrir endui’reisn margra landa. ýaxandi líkur á ropnahiéUJerúsalem ALLGÓÐUR ÁRANGUR hefur náðzt í viðræðunum an vopmshlé í Palestínu og hefur bráðabirgða vopnahléð, sem stendur meðan viðræður fara fram milli stjórnarinnar ann- ars vegar og skæruaðila hins vegar, .verið franxlengt. Rauði krossinn 'hefur til- kynnt, að hann hafi náð saxxx- komulagi við báða aðila um hlutleysissvæði í Jerúsalem og mun það ná yfir tæpan heim ing borgariimar. Rauði ki’oss- hxn mun langt ikominn með að ná slíkxx samkomulagi mn fleiri borgir. r Osamkomulag um lá- varðadeildina í London VIÐRÆÐURNAR milli ensku stjói’nmálalflokkaima mn framtíðai’skipulag lávarða- deildai’innar ensku ‘hafa farið út um þúfui’, að því er Morri- son hefur skýrt frá. Vildi stjórnin aðeins fallast á níu íxxánaða neitunarvald, en stjórnarandstaðan vildi fá eitt ár. STJÓRNARKREPPA er nú yfirvofaxxdi í Belgíu. Hefur komið upp ágrehxingur milli jafnaðai’manna og annari’a flokka, sem a ð stjórninni standa, út af auknum fjár- framlögxxm til kaþólski'a bai’naskóla. Mikil deila hefur lengi verið í lamdinu milli skóla kirkjxmnár og skóla rík- ‘ ieins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.