Alþýðublaðið - 05.05.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.05.1948, Qupperneq 3
MiSvikudagur 5. maí 1S48. ALÞÝÐUBLAÐIÐ $ MIÐVIKUDAGURINN 5. maí. Þennan dag' fyrir 150 árum fæddist Karl Marx, og fyrir 127 árum dó Nopoleon mikli í út- legð á eynni St. Helena. — Eft irfarandi áskorun til alþingis um rannsóknarför til Jan May- en birtist í Alþýublaðinu fyrir réttum 27 árum: „1. Að á kostn að ríkissjóðs verði hafin leiðang ur á komandi sumri íil áður- nefndar eyjar með það fyrir augum að rannsaka veðráttufar á eynni og jafnframt að hag- nýía þau lífsframfærsluskilyrði, sem legið hafa þar óhreyfð að mestu undan farnar aldir. Er það rekaviður og bjarndýraveið ar. Teldi ég keppiiegast að í leið angur þennan yrðu sendir fjór- ir menn, er af læknum væru á- litnir Iausir við allt það, er kom ið gæti til mála að stæði fyrir eðlilegum árangri fararinnar. 2. Að menn þessir yrðu sérstak- lega valdir úr menntaflokki þjóðarinnar, þó með tilliti til líkamlegs atgervis. 3. (fjallaði ira útbúnað til leiðangursins). 4. Hvort hið háttvirta alþingi íslendinga álíti, að þjóð vor mundi í náinni framtíð ekki geía haft gagn af eignarétti yfir þessari óþekktu ey.“ Undir- skrift var „Farmaður“. Sólarupprás var kl. 4.47, sól arlag verður kl. 22.04. Árdegis háflæður er kl. 4, síðdegishá- flæður kl. 16.20. Lágfjara er hér um bil 6 stundum og 12 mínútum eftir háflæði. Hádegi í Reykjavík er kl. 13.24. Næíurlæknir: í læknavarð- stofunni sími 5030. Næturværzla: í Lyfjabúðinni Iðunni sími 1911. Næturakstur: Litla bílastöð- in sími 1380. Söfn og sýningar Hannyrðasýning Brimnes- systra, Miðstræti 3 A kl. 2—10 síðd. Fíugferðir Póst- og farþegaflug milli ís lands og annarra landa sam- kvæmt áætlunum. LOFTLEIÐIR: Hekla kom í morgun frá Ameríku, fer kl. 11.30 til Prestvíkur og Kaup- mannahafnar. FLUGFÉLAG, ÍSLANDS: Leigu flugvél fór frá Reykjavík til Prestvíkur kl. 3 síðd. í gær. A.O.A.: í Keflavík (kl. 8—9 síðd.) frá New York, Boston og Gander, til Kaupmanna- hafnar og Stokkhókns. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavik kl. 8, frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavik kl. 17, frá Akranesi kl. 20. Foldin fór frá Hafnarfirði síð degis í gær til Vestmannaeyja. Vatnajökull er á leið til Amest erdam. Lingestroom er í Ham- borg. Marleen fermir í Hull í dag. Reykjanes er í Englandi. Brúarfoss er í Rvík. Fjallfoss fór frá New York 1 þ. m. til Halifax. Goðafoss fór í gær frá Amsterdam. Lagarfoss fór frá Reykjavík kl. 8 í gærkvöldi til Rotterdam. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Selfoss fer frá Reykjavík í dag til Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá New ork 28. þ. m. til Rvík- ur. Horsa er á Húsavík. Lyngaa Kvikmyndaleikkonur eru oft notaðar til að auglýsa mannúð- úðarmál vestur í Ameríku, og „syngur þá hver með sínu nefi“ eins og þessi ungfrú, sem er að auglýsa fjársöfnun til rannsókna á lækningu við löm unarveiki. kom til Reykjavíkur 1. þ. "m. frá Leith. Varg fór frá Halifax 30. f. m. til Reykjavíkur. Höfnin: Togarinn Baldur kom frá Englandi í gær, Forseti og Þórólfur fóru á veiðar, en Hval fell og Egill Skallagrímsson komu af veiðum og fóru af stað áleiðis til útlanda. Embætti Nýr ræðismaður: Mathías Olai Kalland ræðismaður ís- lands í Bergen. Heimilisfang ræðismannsskrifstofunnar er Láta blómin tala ■ 'Zt KROSSGÁTA NR. 19. Lárétt, skýring: 1. Snúinn, 7. fjármuni, 8. íþrótt, 10. tveir eins, 11. ómörgum, 12. flík, 13. tveir eins, 14. sjávargróður, 15. svað, 16. verkfæri. Lóðrétt, skýring: 2. Tæp, 3. áræði, 4. hreyfing, 5. klæðleys- ið, 6. gefa, 9. ullarflát, 10. flát, 12. hverfa, 14. úthald, 15. öðl- ast. LAUSN Á NR. 18. Lárétt, ráðning: 1. Umsókn, 7. joð, 8. dróg, 10. Þ. F., 11. dár, 12. i tvö, 13. um, 14. krol, 15. frú, 16. kláði. Lóðrétt, ráðning: 2. Mjór, 3. sog, 4 óð, 5. náfölt, 6. Oddur, 9. rám, 10. þvo, 12. trúð, 14. krá, 15. F. L. Tornöegaarden, Christiesgt. 517 Bergen. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú María Helgadótt ir, Laugaveg 28, og Stefán 'Á. Júlíusson verzlunarm., Reyni- mel 31. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína Kristín Jakobsdóttir, Akranesi, og Ásmundur Jóns- son gullsmiður, Barmahlíð 10, Rej’kjavík. Bíöð og tímarit Freyr, 9.'—10. blað 43. árg., hefur blaðinu borizt. Efni er meðal annars: Bændaskólar og búnaðarfræðsla eftir Garðar Halldórsson; Um kjúklingaupp eldi eftir Jón Guðmundsson; Búfjárrækt í Þingeyjarsýslu eftir Jón H. Þorbergsson; Varn arorð gegn kálmaðki eftir Ing- ólf Davíðsson; Þættir um góð- h-esta eftir Jónas Pétursson, og fleira. Útvarpstíðindi, apríl 2. í ár er nýkomið út. Flytur það dag- skrá útvarpsins 9.—22. maí, Þætti úr jarðsögu íslands eftir Guðm. Kjartansson jarðfræð- fng, Djöflahellirinn, ástarsögu, Raddir hlustenda o. fl. Skemmtanir KVIKMYNDIR: Gamla Bíó: „Hnefaleikakapp inn“. Danny Kaye, Virginia Mayo, Vera Ellen. Sýnd kl. 5 og 9. Nýja Bíó: „Tápmikil og töfr- andi“. Ginger Rogers, David Niven, Burgess Meredith. Sýnd kl. 9.' kl. 9. .Qfbeldismenn í Arizona'. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó: „Sigur ást- arinnar“. Regina Linnanheimo, Elsa Rantalainen. Sýnd kl. 9. „Ofvitinn“. Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó: „Maðurinn minn kvænist“. Marguerite Viby, Ge- org Rydeberg, Stig Járrel. Sýnd kl. 5 7 og 9. Tripoli-Ríó: „Harvey-stúlk- urnar". Judy Garland, Jóhn Hodiak, Angela Lansbury. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði „Atvik í Piccadilly". Irma Veagle, Mic hall Wildring. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó: „Frelsis- hetjan Benito Juarez". Paul Muni og Bette Davis. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚSIN: „Græna lyftan.“ — Fjalakött urinn í Iðnó kl. 8 síðd. HLJÓMLIST: Karlakórinn Fóstbræður, sam söngur í Gamla Bíó kl. 7,15 sd. SAMKOMUHÚSIN: Breiðfirðingabúð: Dansleikur, Félag róttækra stúdenta, kl. 8,30 síðd. Hótel Borg: Ðanshljómsveit frá kl. 9. Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár- degis. Eldri dansarnir kl. 9 s.d. Tjarnarcafé: Glímufél. Ár- mann, dansleikur kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: H. S. V. Al- menningsdansleikur kl. 9 síðd. Þórscafé: Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Mjólkurstöðin: Almennings dansleikur kl. 3 síðd. í einu blómaræktarhéraðinu á Hollandi var nýlega haldin mikil þakkarhátíð í. tilefni af Marshallhjálpinni, sem nú er byrjuð að berast til Hollands. Á hátíðinni var allt blómum skreytt, eins og myndin sýnir, og úr blómum var gerð svofelíd áletrun á stórfc hjarta, sem einnig var úr blómum: „Thank you, MarshalT', þróftaband gerir tillögur um íþrótíamál á næstu árum fá leikvaog, stæni knattspyrnuvöil, íþróttahús og ráðunaut Þ'RIÐJA ÞINGI íþróttaband'alags Ilafnarfjaroar er nýlega lokið, og gerði þingið fjöimargar tillögur og álykt- anir um brýnustu urlausnarefni íþróttamanna í Hafnarfirði, sem þingið leit svo á að stjórn Í.B.H. og bæjarstjórn bæri að vinna að og koma í framk.væmd á næstu árum. Meðal þess, sem þkgið og hefji síðan byggingu þess; vildi aðbærinnbeittiserjfyrir að bærinn veiti bandalaginu er að hann kaupi Víðistaði og aðstoð til að greiða íþrótta- byggi þar íþróttaleikvang, og lækná; að íþróttasvæðin kom enn fremur að stækkaður verði knattspyrnuvöllurinai á Hvaleyrarhplti. Þá vildi þing ið að bærinn ráði íþrótta- ist undir eina sameiginlega stjórn, fuUtrúa frá IBH og bæjarstjórnar. Enn fremur skoraði þirigið ráðunaut fyiúr Hafnarfjörð, á bæijnn að láta byggja yfir og velji lóð uradir íþróttahús, Utvarpið 19.30 Tónleikar: Lög leikin á banjó og balalaika (plöt- ur). 20.30 Kvöldvaka Breiðfirðinga- félagsins: Ávarp. •— Upp lestur. — Kórsöngur (Breiðf irðingakórinn, Gunnar Sigurgeisson stjórnar). 22.05 Vinsæl lög (plötur). MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan: Messað kl. 11. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messað kl. 5. Séra Árni Sigurðsson. Hallgrímssókn: Messað kl. 2 e. h. í dómkirkjunni. Sr. Jakob Jónsson (ferming). Laugarnessókn: Messað kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall: Messað í kap- ellu háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafnarfirffi: Mess að kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. sundlaug Hafnarfjarðar og loks að bærinn styxká á hverju ári íþróttasjóð ÍBH. Af öðrum tillögum, sem þingið Samþykkti, má nefna: Tillögu um þátttöku íþrótta- manna í byggingu og viðhakU íþróttamannvirkja; um lækn- isskoðun iþróttafólks; um frjálsíþróttir, knattspyrnu, skíðaíþróttir, handknattfeik, fimleika o gsund — og kémv- ara itil þessara greina; jnn starfsemi félagana meðal æskulýðsins í bænum; lillaga um að sporna við vínneyízlu á samkomum íþróttafélag- anna og fjöldi annarra ’til- lagna. ^ Formaður bandalagsins var endurkosinn Gísli Sigurðgson lögregluþjónn. Félögin ti.l- nefndu fulltrúa í stjórnina og eru það sömu fullitrúar ;pg verið hafa; Guðmundur Arna son frá Fimleikafélagi Hafn- arfjarðar, Hermann Guð- mundssQn frá Knattspymu- félaginu „Haukum“, Gum- laugur Guðmundsson írá Eramhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.