Alþýðublaðið - 05.05.1948, Page 5

Alþýðublaðið - 05.05.1948, Page 5
Miðvikudasur 5: i«aí 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Snæbjörn Kaldalóns lyfjafræðíngur: BARATTUSAGAN SÍÐASTLIÐINN febrúar birt ist í Alþýðublaðinu greinaflokk ur eftir Vilmund Jónsson: Um lyfsðlumál. Baráttusaga I—X. Baráttusagan bar aðalsmerki þeirrar háleitu ið.iu að sverta og svívirða lyfjafræðingastétt- ina, auótekarastéttina. og raun ar læknastéttina einnig, að fá- einum réttþenkiandi möiirium frátöldum. Virtist landlækni fara vel á bessu, þar séin hann er að landslöeum eins konar föðurleff forsjón bessara stétta. Með fvigdu viðojgandi ákúr- ur í garS ríkisstiórnar, albingis, bæjaryfirvalda, húsmæðra. o. -fl.v svo- segia • mátti, að hver hlyti sinn skammt ónaumt skor inn. Að heildaryfirsvn varð Baráttusagan áróður fyrir lyf- sölufrumvarpi þeirra félaga Vilm. Jónssonar, Kristins Stef- -ánssonar, o. fl. Til viða var víða og lanet sótt. Útsöluverð Ivfja, sem lyf- sölustjórinn Kristinn Stefáns- son hefur einn ákvörðunarvald yfir, varð „lyfjaokur“, og graf- in voru u.pp mistök. önnur 14 ára og hin 7 ára gömul. til að sanna afbrotahneigð og afbrota- möguleika lyfjafræðinga. Eink- um voru hin síðari færð i stíl- inn og tilefni listrænna bók- mennta, t. d. með lýsingu af- brotknaanna, ,.sem vinna verk sín með gúmglófum og skipta síðan um nafn og raka skegg sitt til frekara öryggis.“ NÝR VIÐAUKI. Kristinn Stefánss'on hefur nú bætt nýjum þáttum við okurs- og afbrotakafla Baráttusögunn- ar með greinum sínum ..Um lyf.iaverð og lyf javerzlun" og „Eitruð Iyf“. Þykir mér viðéigandi kurt- eisi að senda hirilim nýja höf- undi nokkurt tilskrif, þótt ekki •sé talið nnnað en eins konar bók menntaleg gagnrýni viðaukans og að. sjáifsösðu fátækt af hin- um þróttmikla berserkja og garpastíl höfundarins. liósprent unurn og jórturdýralýsingum, Verður ‘síðari grein hans, sem einkum er auglýst mér, tekin hér til athugunar. „EITRUÐ LYF“ Til að reika. ekki of fjarri söguhræðinum er rétt að riíja upp yfirlýst tilefni greinarinn ar eins og hað er að finra í grein Birsrss Einarssonar Alþbl. 3. -rriarz. Er þer vikið að fyrr- nefndvm mistökum til leiTrétt ingar þeim álvktunum. sem landlæknir þóttist seta af beim dregið um réttmæti oninberrar sakamálshöfðunar til áminning- ar og um störf lyfjafræðinga yf irleitt. Þar segir: ..Hið annað at vik skeði fyrir 7 árum. Þvjár konur veiktust af eitrun af völd um stikkpilla, -sem innihéldu atropín og skopolamin . . . Náðu konurnar sinni fvrri heilsu brátt aftur.“ St.aðhæfing 1-and- læknis um opinbera rannsókn er leiðrétt, því p-ð su rannsókn fór ein fram, að þáverandi lyfja eftirlitsmaður (Kr. Stef.) lét. framkvæma efnarannsókn á stikkpillunum undir eigin stjórn án tilkvaðningar hins sakborna aðila eða fulltrúa fyrir hans hönd. Kr. Stef. telur það fjar- stæðu, að apótekaranum hafi borið réttur til að fylgjast með rannsókn stikkpillanna, og seg- ir það vera í ósamræmi við slík ar rannsóknir, þar sem hann þekkir tll. Ekki veit ég, hvar hann þekkir til, eða hvernig þær rannsóknir hafa verið til kómnar, en vakin skal athygli á eftirfarandi. í reglugjörð heil- brigðisstjórnarinnar dönsku um lyfjaeftirlit dagsett 19. okt. 1932 segir svo fyrir í 3. gr. d- lið, að eftirlitsmaðurinn skuli gef'a apótekurum innsigluð sýn- ishorn lyfja, sem tekin eru til sérstakrar rannsóknar. Dragi apótekaxar í vafa niðurstöður rannsókna eftirlitsmannsins, geta þeir lcrafizt gagnrannsókna. Bandaríkjamenn, sem senni- lega eru þjóða harðskeyttastir í þessum sökum, fylgja einnig þeirri reglu að láta hlutaðeigend ur fá sýnishorn lvfja sinna, sem tekin eru til rannsókna eða málshöfðana, samanber 304. gr., c-lið, og 702. gr., b-lið Federal Food, Drug, and Cosmetic Act frá 25. júní 1938. Hvernig skyldu þeir, sem þannig búa um, bregðast við, ef lyfin væru ekki til skiptanna milli tveggja sýnishorna? Ætli þeir byðu ekki apótékaránum að vera við eða eiga fulltrúa við rannsóknina, svo að gagnrýni hans yrði tek- in til greina, meðan að gagni kæmi, á sama hátt og við sjálf- stæða rannsókn? Enginn, sem les iyfjalög Danmerkur og Bandaríkjanna, mun geta ef- ast um, að samkvæmt anda þeirra cg ýmsum ákvæðum, mvndi þannig verða brugðizt við. Til samanburðar tekur K. S. sprittprufur á fýlliröftum í lög regiukjallaráhum. Er það ekki nokkur vottur um skilning hans á málinu? Og rónarnir eru þó viðstaddir, þegar blóðprufan er úr þeim tekiri'. Jafnframt virð- ist koma fram ótti hans við það, sð nærvera apótekarans eða fulltrúa hans, hefði orðið til að lækka siðferðisþroska efnagrein ingarmannsins, eða jafnvel til þess, sð atóm efnanna færu að taka áfstöðu með apótekaran- um. Siðíerðisþroski K.S. siálfs hefði þó átt að geta vegið á móti. EFNAGREINING OG ÁLYKT ANIR. Um efnarannsóknina segir í fyrrnefndri grein B.E., að ,.eng in ályktun varð af henni dreg- in“ — engin ályktun til grund völlunar opinberri sakamáls- höfðun, en til þess virðist hún hafa verið frarnjcvæmd og fram borin. Kristni Stefánssyni, kennara í farmakologi við Há- skólann, hefði átt að vera Ijóst, að á því er reginmunur í lýð- frjálsu þjóðfélagi að viðurkenna raunhæfar og sýnilegar stað- reyndir (í bessu tilfelli veikindi kvennanna) og krefja bóta eft- ir -samkomulagi, mati eða dómi, og hinu að reyna að byggja upp sönnunargagn. ,til grundvöliun- ar ákæru um sakamál og kröfu um opinbera málssókn. Slíkt plagg fær því aðeins gildi, að það verði ekki vítt í grund- vallaratriðum og að ákærandi niðurstöður þess fái ekki aðrar likur málsins gegn sér. Og varla eykur það gildi þess, að unnið sé að því sem földu fé. Vegna þess að Kr. Stef. kvaddi sér engan lyfjafræðing til ráðuneytis, virðist honum ekki hafa verið ljóst, hvað hann hafði í höndunum, þar sem stikkpillurnar voru, og það því ekki hvarflað að honum, að syk ur gæti verið saman við kakö- feitina. Það er hins vegar vitað, að við þessa stikkpillugerð not- aði apótekið jafnan virku efnin í blöndu af sykri til þess að auð velda Vjlöndun þeirra við kakó- feitina. Þessar biöndur voru: Atrópínsúlfat 1',' og 10',' skópóiamínhydróbróínið 2'/,. Sé stikkpillurnar bræddar, Xærðar ut með spritti, iausnin filtreruð, prittlevsanlegar fitu- sýrur felldar með vatni, endur- tekið, inngufað, og leifin vegin, er óhiákvæmi.legt, að sykur sé í leifinni. En þannig hefur verið unnið að ranhsókninni sam- kvæmt ráttarskjali nr. 5, út- skrift dagsettri 13. 4. 42. Hafi blöndurnar 1 'ý og'2',' verið notaðar, hefur sameígin- legt magn sykurs og virkra efna verið nítugfalt á við virku efn- in ein (0,8x100 + 0,2x50 = 90). Við rannsóknina mælist leifin vega átttugfalt. rnagn virkra efna. Við títfftn telur K.S. sig sanna, að leifin sé öll hrein virk efni (réttarskjal nr. 11.). Sem að ofan getur, hafa efna- blöndurnar verið 3, sem til greina hafa getað komið við til búning stikkpillanna. Hafi mis- tök orðið í þá átt að auka inni- haldsmagnið, hafa þau getað orð ið við það, að vegnar hafi verið aðrar blöndur en reiknað hefur verið fyrir eða jafnvél tekin ó- blönduð efni í þeirra stað, þótt harla sé það ólíkindalegt. í öll- um tilfellum brjálast hlutfallið milli virku efnanna innbyrðis. í bví eina tilfelli getur það hald izt rétt en bó aukizt, að virku efnin séu rétt vegin til ákveðins fjölda stikkpilla nn síðan sé kakófeitin vanvegin. Ef inni- haldsmágnið hefur verið áttug- falt, þýðir þetta, að vegið hafi verið í 160 stikkpillur og síðan búnar til tvær úr efnunum. Þótt sleopt sé því smáræði,' að átttugföld aukning 'vir'ku efn- anna hefði annað t.veggja leitt til þrefalt meira efnismagns en rúmast getur í stikkpillunum án nokkurrar kakófeiti eða til áberandi litbreytingar, sést bezt af framburði beim, Krist- inn Stélánsson birtir eftjr þá- verandi forst.öðumanni í 'fseðla deiidar apóteksins, að mest hafi verið búnar til 100 til 200 stikk pillur í senn. hversu þessi eini mögúleiki til aukningar inni- haldseffepnna án bess að inn- byrgðis hlutfall beirra brevtist. ípnr pfpðízt. Fn Kristinn St<=fáns son telur siá samt sem áður sanna með títrun samkv. réttar skjali nr. 11, að betta hlutfall =é eins og þa.ð á að vera, og á bví bvgyir haT,n útreikning tífrijrier sinnar á l“ifunum. Af nefndum framburði sést og, að stikkpillúrnar hafa jafn- an verið til ,,á lager“ og -í því sambandi er athyglisvert, að Líkamsfegrun. Hef opnaS stoíu í Aðalstræíi 18 (Uppsölum) undir nafhinu. j,I1EBA“. Vi.ðiangseíni: Líkamsf-agrun, þ. e. andláts- og ■handsnýrting, msgrun'srnudd, stafleikfkni og’ Ijósa- msðferð. Efni þau, er ég nota, hafa hlotið viðurkerningu í Dánmörku og víðar um lönd. Opið kl. 10—12 og 2—6. Sími 293S. MARGRÉT ÁRNAÐÓTTIR. 4. einungis þrjár eitranir koma fram eftir a. m. k. tveggja vikna 1 tímabil, sem sannað er, að hafi liðið milli fyrstu og- síðustu af- héndingar og þó mun átttugfald , ur méstiskammtur (maximai' dosis) af „atroskópólamíni’" láta engann undan sér komast. Að vísu kemur einnig fram, að það hafi átt sér stað, að búnar l>afi verið til stikkpillur út á einstaka lyfseðla. í slíkum tilfeilum myndi nataðar biöndurnar 1 ‘ý, og 2'ý, sem að framan getur. Útiiokar það meinta aukningu þar sem innihaldsmagnið hefði þá orðið þrefalt meira én kom- izt getur fyrir í stikkpillunum, og auk þess hefði þá sama vit- leysan verið endurtekin þrisvar á nákvæmlega sama hatt og án þess að brengla innbyrgðis hlut falli innihaldsefnanna. DÝRATILRAUNIR. K.S. talar um dýratilraun- ir, ,, . . en ég framkvæmdi dýra- tilraunirnar“. Flestum mun koma til hugar, að hér sé átt við bíologiska efnagreiningu stikk- pillanna, og yissulega er til leið að framkvæmd all nákvæma biologiska ákvörðun á atropini. Þessum dýratilraunum lýsir K. S. í réttarskjali nr. 11. Hann býr til 1+ upþíausnir út frá leifunum. „Eftir að 1 dropa þ'ess ara upplausna hafði verið dreypt í kattarauga, víkkaði sjá aldur (pupilla) smásaman, og að einni klukkustund liðinni dróst sjéaldur ekki lengur sam- an við 1 jósáhrifBúið. Ekkert er ssgt úm ási'gkomulag dýranna né fjölda, enginn samanburður er tekinn við þekk+an standard, og gjöfin er „lokal“. „Ðýratil- raunirriar“ eru því bersýnilega hugsaðar og framkvæmdar íil bess í hæsta lagi að gefa ein- hverja kvalitatíva hugmynd. Um mngn í stikkpillunum segja bær ekki. BANASKAMMTUR OG ÐROTT INN. Krlstinn Stefánsson telur það ekki geta staðizt. að menn hljóti bana af 80 mg. atroskópólamíns. Það standi í bókum, ,,að minn- sti banvænn skamiritur af atrop íni sé 100 milligrömm og af scopolamini 100 mg . Það skal af mesta fúsleik ját- að, að óþarílega sterlllega er að orði komizt í grein B. B. í þöSsu sambandi til að undirstrika þær Tilboð óskast í að mála flugskýli á Keykja- víkurílugvælli. Nánari upplýsingar í skrifstofu nnnm. FLUGVALLARSTJORI RIKISINS. athyglisverðu kringumstæður, sem áður eru nefndar, að ein- ungis þrjár eitranir komu fram af meintum 80 mg atróskóla míns. Um þetta og eitrunarmögu leika smáskammta fer K. S. þeirn glímumannslegu orðum en líít fræðimannslegu, að B. E. hafi „knésett' garpana"1, þ. e. fræðimennina, sem skrifa framakologikennslubækurnar. En er það sannfærð trú K. S., ltennarans í íarmakologi við Háskólann, að drottinn hafi inn réttað manneskjuna þannig, að hún hrykki yfir línuna við ná- kvæmlega minnst 100 mg, bá sennilega vegna þess, að að tala þessi er svo handhæg? Hvað segja „garparnir"" um það? Knud Möller segir: ,„ . . ligger ' de mindste dödelige doser irn- kring 100 mg eller derover.'* Hér er gert ráð fvrir frávikum beggja vegna. Hvers vegna? Þv.í. svara þeir ,,garparnir“ dr. Louis Goodman og dr. Alfred Gilman í bók sinni „The -pharmacologi- cal basis of therapeutics, The MacMiilan Co., New York 1943“ bls. 470—471. Þar talar um ofnæmi, sem að vísú sé al- gengara gagnvart skópólamíni en átrópíni. Síðan segir- „The fatal dose of atropine is not known but it is probablv in the neighborhood of 100 rrigm for adults and 10 m'gm for young children."" Sem sagt, menn vita ekki banaskammt atropíns, en hariri er semiilega nálægt 100 mg., og getur ekki ofnæmið skýrt þetta að einhverju? Einriig telur K. S. fráleitt, að mestiskammtur „atroskópól- amíns'" geti valdið eitrun, því að þeir menn, sem ■ semji for- skriítir og mestuskammta lyfja skrárinnar, séu ekki líklegir til að búa til eitruð lyf. Hver vænt ir þá um það? En þeir góðu menn miða lyf sín víð þann til- gang sem iyfjunum er ætlaður og við þolgæði alls almennings en ekki við undantekningar né ofnæmi. Því er það, að talið er il afbrots, ef lyfjafræðingur býr til lyf, sem inníheldur meira rnagn virks eínis en mésti skammtur lyfiaskrárinriár -egir fyrir um, enda þótt læknirinn hafi skrifað magnið að yfirlögð um vilja, nema því aðeins, að lækftirinn taki á sig ábyrgðina með sérstökum aðgerðum við frá gang lyfseðilsins. (Auglýsing til lækna og lyfsala 21. ág. 1943, 9. gr.). í réttarskjali nr. 10 er það borið, að minnsta kösti ein kon an, sem veiktist, hafi notað of stóran skammt. í grein B. E. 3. marz segir: „Það magn eitur lyfja, sem hver stikkpilla þess- arar tegundar á að innihalda, er samanlagt meira en sá stærsti skammtur hvors þeirra, sem óhætt er taiið að gefa öllu venjulegu fólki. Nú er fólk misjafnlega niæmt fyri’r vérkun þessara eit- urlyfja, þolir sumt ekki venju- legt magn stikkpillanna, svo að (Fraiah. á 7. síöu.) x

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.