Alþýðublaðið - 05.05.1948, Side 7
■k saiiir
Miðvikudagur 5. maí 1948.
ALÞÝÐUBLAÐFÐ
i
FARFUGLAR.
FERÐIR á morg-
un (uppstigningar-
dag): — I. Esju-
ferð. Ekið að Mógiká og
gengið þaðan á hátind Esju
(909 m.). II. Feí'ð á Kefla-
víkurflugvöll.
FERÐIR um næstu belgi: I.
Hengilsferð. Laugardag ekið
■að KoiviSarhóli og igist þar.
Sunnudag gengið á Hengil.
(Skeggja 808 m.). Þeir, sem
vilja; geta liaft með 'skíði.
II. Vinnuferð að Hvammi í
Kjós. — Farmiðar tfyrir all-
ar ferðiranr seldir í kvöld
kl. 9—10 að V.R. Þar verða
einnig gefnar állar nánari
upplýsingar. Nefndin.
^ SVENSKÁTAR eldri
/g£l ÍJL
>g yngri
Frestur til
ið sklia. þátttölcutil-
cynningum á lands-
mótið hefur verið fram-
lengdur til 20. maí. — Þær,
sem enn ekki hafa , skil-
að þátttök u tilkynningum,
verða að hafa skilað þeim
fyrir þánn tnna. — T.ekið
verður á móti þátttökutil-
kynningum í Sjgöld milli kl.
8 og 9, en annars ó fimrntu-
dögum á sama trnia. Skilið
sem allra fyrst.
Fararstjórnin.
Frá
ámiferdam
.1
a f?
tnaiö
rf
10. þ. m.
Einarsson, Zoega
Hafnarhúsinu.
Símar 6697 og 7797.
Púsningasamtar
Fínn og grófur skelja-
sandur. — Möl.
Guðmundur Magnússon.
Kirkjuvegi 16,
Hafnarfirði. — Sími 9199.
Danssýning
frú Rigmor
FRU RIGMOR HANSON
og um 100 nemendur hennar
héldu danssýningu fyrir
troofullu húsi í Austurhæjar-
Mó s.l. simnudag. Tóikst sýn-
ingin prýðilega og lé'tu á-
horfendur hrjfningu sína
óspart í Ijós, svo að marga
dansa varð að en.durl.aka.
Bárust . frú « Rigmor f jöldi
blóma. Hallgrímur Bachmann
annaðist Ijósaútbúnað.
Frú Rigmor hefur vegna
heilsu c-kki dansað mi'kið
sjálf undanfarin ár, en nú kom
’hún aftur fram með nemend-
um sínum, -og vakti dans
bennar mi'kla aðdáun, og
enn . fremur vakti rússnesk-
ur dans, sem Svava dóttir
hennar dansaði, mikla athygli
og lo'ks var 'balletdans „Álfa-
meyjanna,11 sextán stúhcna,
umfangsmesti dans sýningar-
innar og dansaði Ragnbeiður
Gröndal þar sóló. Alla þessa
dansa mun frúin sjálf hafa
samið. Sýndu margar stúlkn-
aiina mjög mikla danshæfi-
leika og ættu að komast langt
I :list þessari undir hand-
leiðslu frú Rigmor. ' ,.
Auk listdansanna var aíl-
mikið af sam'kvæmisdönsum
sem flokkar sýndu, ög voru
þar pör lallt frá þrigg.ja éra
til fúllorðmna.
Það .getur engum dulizt,
sem horfði á sýninguna, hver
uppeldisáhrif .danskennsla
undir handleiðslu s'].íks' kenn-
ara isem frú Rigmor .er, hlýt-
ur að hafa á börn og ungl-
Irnga. Frúin yirðdst hafa þá
hæfilei'ka . í ríkum mæli að
bræða feimni og tregðu nem-
endanna, svo að þeir njóta
dansins óspart.
Vegna nnlkillar aðsóknar
verður sýningin endúrtekin á
sunnudaginn, en þó aðeins
einu sinni.
Barnaskemmtun til
ágóða fyrir æsku-
lýðshöll í Reykjavík
B ARNASKEMMTUN verð
ur haldin í Iðnó á uppstign-
ingardag, fimmtudaginn
kemur, á vegum Þjónustu-
reglu Guðspekifélagsins og
hefst skemmtunin kl. 3 e. h.
Skemmtiatriði verða: Á-
varp, Jakob Kristinsson, fyrr
verandi fræðslumálastjóri;
söngur barna og upplestur;
ævintýraleikur í þrem þátt-
um fyrir börn og kvikmynda
sýiiing.
Allur ágóði 'af skemmtun
þessari rennur til byggingar
væntanlegrar æskulýðshall-
ar í Reykjavik.
A_ðgöngumiðar munu fást
á morgun í Iðnó og í Ferða-
skrifgtofunni, og svo við inn
ganginn "meðan húsrúm leyf
ir.
Framh. af 5. síðu.
hvað lítið', sem umfram er fyrir
mælt innihald þeirra, get.ur leitt
til eiturverkana. Sama er að
segja, ef notað cr of mikið af
stikkpillunum. í þessu tilliti
þótti því nokkru máli skipta,
hvqrt stikkpillurnar í raun og
verú innihéldu of mikið magn
virkra efna, og þá hve mikið. . “
Hvað er það í þessum orðum,
sem Kr. Stefánsson liyggur sig
hafa hrakið? Ég vísa á ný til
fýrrnefndra „garpa“. Goodman
og Gilman, bls. 470: „Idio-
syncrasy, nevertheless, is more
commonly manifested toward
scopolamine than atropine, and
ordinary therapeutic doses may
sometimes eause alarming
intoxication“. Hér er talað um
ofnæmi, það sé algengara gagn-
vart skópólamíni en atropíni, að
venjulegir skammtar, sem notað
ir eru til lækninga, geti stund-
um valdið eitrun, sem virzt get
ur hin hættulegasta. Um atrópín
birta þeir á sömu síðu skrá, sem
sýnir, að 2—-10 mg geti valdið
hreinum eitureinkennum. Knud
Möller kveður þó fastar að, er
hann segir, að „5—10 mg atrop-
in kan frémkalde en svær for-
gifting“.
(Niðurlag næst).
Hjartkær móðir okkar,
H©iga B. Árnadóttir ■£
frá Patreksfirði andaðist þ. 3. maí. — Minningarthöfn
um hina látnu fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn
7. maí kl. 10.30. Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna.
Jón Guðimmdsson. Andrcs Guðmundsson.
Jarðarför .
Þóriar 01afss®nar,
fyrrum prófasts að Söndum í Dýraíirði,
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. maí og hefst
með húskveðju að heimili hans, Framnesvegi 10, kl. 1
e- h. — Klrkjuathöfninni verður útvarpað.
Börn og tengdabörn.
Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu
nær og fjær, er sýndu mér ógleyman-
lega vinsemd og kærleika á 80 ára af-
mæli mínu, 30. apríl s.l.
VIGDÍS KETILSDÓTTIR,
Grettisgötu 26.
Verk effir Kari 0. Runóifsson fiutt
af hljómsveit og kór á sunnudag
------p------
Kaotata við kvæði Davíðs Stefáossonar
fíutt hér í fyrsta sinn.
KANTATA eftir Karl O. Runólfsson við kvæði eftir
Davíð Stefánsson verður aðalverkefnið á tónleikum, sem
Symfóníuhljómsveit Reykjavíkur og Söngfélagið Harpa
efna til í Tripoli næst komandi sunnudag. Enn fremur
verður flutt svíta fyrir hljómsveit eftir sama tónskáld.
1. maí háfíðahöld
á Sauðárkróki
Einkaskeyti frá
SAÚÐARKRÓKI.
VERKALYÐSFÉLÖGIN
héldu hér 1. maí hátíðlegan
með skemmtun í Bifröst kl.
5 e. h. Til skemmtunar var m.
a. Ræða Höimfríður Jónas-
dóttir- og Erlendur Hansen,
Ingimar Bogason las upp og
að lokum var kvikmyndasýn-
ing. Um kvöldið var dansleik
ur. Skemmtunin var mjög
fjölmemn.
„Kantatan er við kvæði
Daviðs: „Vökumaður, hvað
líður nóttinni?“ og er í fjór-
um aðal'köflum og fjórum
undirköflum,‘“ sagði tón-
skáldið í viðtali við blaðið í
gær. „Efnið er um baráttu
mannsins fyrir frelsi og á
móti kúgun og þrá' hans um
frið. Verkið er ' samið fyrir
kór, einsöng og hljómsveit,
en þeir Birgir Halldórsson og
r
Iþróftabandalag
Hafnarfjarðar
Framhald af 3. síðu.
Skíða- og skautafélagi Hafn-
arfjarðar, Grimur Kr. Andrés
son frá Sundfélagi Hafnar-
fjarðar. Kom hann í stað
Garðars S. Gíslasonar, sem
verið hefur undanfarið full-
trúi sundfélagsins.
Olafur Magnússon frá Mos-
felli verða einsöngvarar.‘“
Svítan, sem einnig verður
leikin, heitir „A krossgötum“
og var hún flutt hér fyrir 10
árum. „Hugmyndin muð
verkinu er sú,“ segir Karl,
,,að 'íslenzk tónlsit sé á kross-
götum, og »koma fram í verk-
inu ýmis sjónarmið og stefn-
ur meðal íslenzkra tón-
skálda.“
Dr. V. Urbantsehitsch mun
stjórna flutningi vérkahná.
Hafa bæði hljómsveit, kór og
einsongvarar JLagt mikla vinnu
í æfingar verkanna.
Vegna brottfarar stjórnand
ans til útlanda og ýmissa
annarra anna verður ekki
unnt að flytja verkin nema
einu sinni. Svítan verður
flutt í Danmörku d ágúst í
sumra og á noxrænu tón-
skáldamóti í Osló í septem-
ber.
Dregið verður í 5.
' á ménudag. — áðeins þrír söhidagar eflir. — HAPPDRÆITIÐ