Alþýðublaðið - 14.05.1948, Síða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 14. maí 1948.
Útg'efandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.t.
Faisfrétiin frá Moskvu
ÞAÐ er ekfei nema gamal-
kunn saga, að scrpblöð kom-
múnista um allan heim ljúgi
upp urnmælum eftir and-
stæðingum sínum, bæði ein-
staklingum og flokkum, og
saki þá síðan um svik við yf-
irlýst orð, ef þeir bera á móti
ósannindunum. Hiitt er nýtt
og einstætt, að stjórnarvöld
ríkis, sem vill láta kalla sig
siðmenningarríki, hermi upp
á'erlendan sendiherra þýðing-
armikil ummæli, æm hann
hefur aldrei við haft, stór-
pólitískar skuldbindingar,
sem hann hefur aldrei á sig
tekið, og brigzli síðan stjórn
■ hans um að hafa gengið á
bak orða sinna, er hún ber
lygina til baka. En á þetta
stig diplómatískrar menning-
ar virðist sovétstjórnin í
Moskvu nú hafa hafið heim-
inn með hinni furðulegu lyga
frétt siinni uuí stórpólitískt
fundarboð Bandaríkjastjórn-
ar, sem undanfama daga
hefur verði aðalumræðuefni
stjómmálamanna, blaða og
einstaklinga víðast hvar um
heim.
*
Það er rétt að rifja þessa
fölsun upp í höfuðatriðum:
Sovétstjómin lætur frétta-
stofu sína birta 1 Moskvu-
útvarpinu á þriðjudagsmorg-
uninn þá stórpólitísku til-
kynningu, að stjórn Banda-
ríkjanna hafi, með milligöngu
sendiherra síns í Moskvu,
boðið henni á tvíveldaráð-
stefnu til að ræða ágreinings-
mál þessara tveggja stór-
velda, og hafi Molotov, utan-
ríkismálaráðherra sovét-
stjómarinnar, þegið þetta
boð fyrir hennar hönd. Strax
samdægurs lætur sendiherra
^Bandaríkjanna í Moskvu, þá
staddur í Berlín á leið til
Parísar, í ljós stórkostlega
undmn yfir þessari tilkynn-
ingu sovétfréttastofunnar,
sem komi honum alveg á ó-
vart. Og daginn eftir, á mið-
vikudag, lýsir Marshall utan-
ríkismálaráðherra Banda-
ríkjastjómar, yfir því, að
sendiherrann hafi ekki flutt
sovétstj órn inni neitt boð á
tvíveldaráðstefnu, heldur að-
eins áréttingu á stefnu
Bandairíkjastjórnar; tilkynn-
ing sovétfróttastofunnar hafi
ekki við neitt að styðjast og
Bandaríkjastjóra detti ekki í
hug að eiga neina' tvívelda-
ráðstefnu við sovétstjórnina
um ágreiningsmálin; þau
verði að ræðast á réttum
vettvangi, — á vegum sam-
einuðu þjóðanna.
Þar með er þessi furðulega
saga sögð; en eítix er svo
eftirspilið. Hvemíg það muni
verða, geta menn hins vegar
gert sér nokkuð í hugarlund
af fyrst.u tilsvörum kommún-
istablaðanna og vina þeirra
úti um heim, sem frá var
Okkar á milli sagt..
Kjaftæðið í Reykjavík. — Árekstrar í Lækjar-
göíu. — Bréf um íund ungra jafnaðarmanna á
Akranesi.
MIKIÐ getur kjaftæðið í
Reyltjavík verið viðbjóíslegt,
segir í bréfi, sem þessum dálki
hefur borizt. Illgjarnar tungur
grípa hverja mýflugu, sem færi
gefst á og slá hana upp í fíl,
sem síðan er sendur frá kjafti
til kjafts, vex og blómgast og
veröur ljóíari með hverjum
manni, og ekki síður, hverri
konu. Síðasta dæmið um þeíta
er ,,sá beri“. Mánuffum saman
er þessi maður, sem allí bendir
til að sé lííils háttar hilaður
„exhibiti©nisti“, gert lisíir sin-
ar á gluggum Hiíðahveríis.
Kann hefur gert mikið’ illt me.ð
því að hræða konur, en hann
hefur gert meira iilt með því að
gefa kjaftatungum þessa bæjar
eitthvert glæsilegasta efni, se*n
þeim hefur hlotnazt í Ianga tíð.
ÞAÐ ER ótrúlegt, hversu
margir menn hafa átt að vera
„sá beri“ samkvæmt kjaftasög-
unum. Jafnvel grandheiðarlegir
og virðulegir borgarar hafa
verið bendlaðir við þetta, að
ekki sé minnzt á annan hvern
útlending í bænum. Svo hafa
sögurnar gefið nákvæmar lýs-
ingar á háttum og framferði
hirnia ýmsu fómardýra, sem í
það og það skiptið voru dregin
í ham þessa dularfulla manns.
STRÆTIS V AGN rakst á
einkabil á Lækjargötunni i
gær. Þetta var einn af þeim ó-
rekstrum, sem sjaldan kornast í
blöðin, en samt var þetta at-
hyglisverður árekstur, ekki
vegna þess að hann væri ein-
stæður, heldur hvað hann er al-
mennur.s Bílarnir dælduðust
smávegis, lögreglan kom á vett-
vang, báðir bílstjórarnir verða
látnir mæta og eitthvert trygg-
ingafélagið greiðir kostnaðinn.
ÁREKSTURINN vildi til af
einni ástæðu og aðeins einni:
Tveim bílum var lagt við göt-
una, sínum hvorum megin.
Strætisvagnsbílstj órinn átti svo
að aka risastórum vagni á milli
og blásandi drossíur voru á
undan og eftir. Allir þessir erf-
iðleikar orsökuðust af því einu,
að krulausir bílstjórar lögðu
bílum sínum báðum megm við
eina af aðalgötum bæjarms og
tóku tvo þriðju götunnar undir
bíla sína, meðan þeir sátu og
röbbuðu við kunningja á skrif-
stofu eða verzluðu í búð í göt-
unni. Það er bóksíaílega aimín-
hrópandi, hvernig menn geta
lagt bifreiðum hér í Reykjavík,
og það má telja vafalaust, að
umferðin mundi þegar skána, ef
hægt vseri að koma regiu á
betta.
STJ ÓRNMÁL AFUNÐÍR
ungra jafnaðarnranna í bæjum í
nágrenni Reykjavíkur hafa vak
ið mikla athygli og auðsýnilega
farið mjög í taugarnar á komm
únistum. Ungur jafnaðarihaður
á Akranesi skriíaði flokksskrif-
stofunni eftir fundir þar á sunnu
daginn var, og segir hann með-
al annars: „Ég get ekki stillt
mig um að þakka þér og félög-
um þínum komuna. Það er fáít
annað rætt meira um nú en
fundinn í plássinu. Það ber
flestum saman um, að kommún-
istar hafi fengið þá háðulegustu
útreið, sem nokkur stjórnmála-
flokkur hefur nokkru sinni
fengið hér á Akranesi."
„TIL MARKS UM ESMD
þeirra um og eftir fundinn er
það, að annar af þeim tveim
Akranes-kommum, sem töluðu
á fundinum,' gagði' Við Tnig og.
i fleiri: „Ég átti alls ekki von ó
tþeim (þ. e. þremenningunum,
sem • kommúnistar sendu lir
Reykjavík) og það urðu mér
sár vonbrigði, að þeir nófckrú
sinni komu." llu .tekári-'-yitms-
burð er ekki- Jias^t 'Úði gefa. Af
veikum mætti reyna- kommúú-.
istar að tekja-þvf fóiki. sem ekki
var á- fundirmm,' tfú. urn, að
þeim hafi verið bóláð Trá méð
svo nauhium ræðutima. A’Íf
fólkið 6 fúndiunm ög þeir sjálf-
ir vitp, að þetta efu ósahnindi.
Það var lón. í ólóni kommún-
ista, að umrfeðufundurinri gst.
ekki staðið lengur en raun varð
á, sökum þess að bátuTÍnn f<ir
kl. 8. Það er nœsta ótrúiegt; ’að
þeir hafi' Verið áfjáðir í að
verða af bátnum eftir það, sem
þeir voru búnir að fá. Hitt cr
ekkert launungarmál, að he'irhá
kommúnistar hofðú víst ekkert
gert til að halda í þá, samanber
ummælin að ofan, sjálfsagt kos-
ið að báturimi færi fyrr.“ Þann-
ig skrfiar hinn ungi jainaðar-
maður á Akranesi.
LEIÐRÉTTING: Það var
missögn í dálkinum í gær, að
flugumíerð á Norður-Atlants-
Framhald á 7. síðu.
skýrt í fréttum í gær: Banda-
ríkjastjórn gengur á bak orða
sinna! Vill ekki fund til að
jafna ágreininginn og tryggja
friðinn! Þannig voru upp-
hrópanirnar í gær í Þjóðvilj-
um allra landa; og svipaður
var tónninn í ummælum vin-
ar þeirra, vestur í Ameríku,
Henrv Wallace, , sem eklri
virðist verða neitt bumbult
af að notfæra sér hinar sovét-
rússnesku lygar á stjórn Lands
hans i baráttu sinni um hvíta
húsið í Wasnington!
*
Það mun sjálfsagt vera
flestum ráðgáta, hvað sovét-
stjórnin hyggst vinna með
slíkum vélabrögðum. Engum
dettur alvarlega í hug, að
hún hafi misskiMð erindi
Bandaríkjasendiherrans í
Moskvu eða verið í góðri trú,
er hún lét fréttastofu sína
birta falsfréttina; því að þó
að aldrei væri nema sú stað-
reynd ein, að sovétstjórnin
fer með birringu fréAtarinnar
á bak við Bandaríkjastjóm,
gefur fréttina út án þess að
hafa samráð við hana, þá
nægir hún til að taka. af öll
tvímæli um það, að brögð
voru í tafli. Átti máske að
sýna vantrúuðum heimi ein-
lægry sátta- o’g friðarvilja
sovétstjórnarinnar og vonzku
hinna vestrænu „stríðsæs-
ingamanna1 ‘ ? Áróðursgrein-
ar komúnistablaðanna í gær
gætu bent til þess. Eða átti
að lyfta undir Henry_ Wallace
vestur í Ameriku í vonlírilii
kosningabaráttu hans um for-
setatign þar hin næstu fjög-
ur ár? Ummæli hans í gær
gætu einmg bent til þess.
En eitt er víst: Með slíkum
vélabrö^Cum verður ágrein-
ingur Bandarikjanna og Rúss-
lands ekki jafnáður óg mál-,
staður fri§arins’ ~f heiiriinúm
isízt studdur.
Seðlaskipfi ©g ásfir
Gamanleikrit í 3 þáttum
eftir Loft Giíðmundsson
verður sýndur í G.T.-húsinu í kvöld
kl. 8.30. Dans á eftir.
Aðgöngumiðar frá kl. 6, sími 3355.
Ferðafélag Templara.
Hraðferðir hefjast 15. þ. m. milli Lækjar-
torgs og Kieppsholts, á Vz tíma fresti fyrst urn
sinn til reynslu.
Ekið verður af Lækjartorgi um Hverfisgötu,
Laugarnesveg, Kleppsveg, Langholtsveg á Sunnu
torg og til baka um Laugarásveg, Sundlaugaveg,
Laugaveg á Lækiartorg.
Viðskomustaðir í hraðferðunum verða:
Frá Lækjartorgi:
Rauðarárstígur
Sundlaugavegur
- Hólsvegur
Sunnutorg ...
'Að Lækjartorgi:
Rauðarársíígur
■ Sundlaugavegur
eru éinkenndir með
hvítri áletrun „HRAÐFERГ á bláu spjáldí á
hvorri hlið, og viðkomustaðirnir með hvítum „S.
' V. R.M stöfum á bláum spjöldum. - • ••
Fyrsta ferð af Lækjartorgi hefst kl. 7 og su;
síðasta kl. 24.
Fargjald kr. 1,00 fyrir fullorðna og 50 au.
fyrir börn. Ath. Peningaskipti fara ekki fram í
hraðf erða vögnunum.
Lið íveggja sferkusfu handknafí-
leiksfélaga Dana keppa hér.
-----------------—♦_--------
Daoirnir keppa tvisvar við úrvafsílð ’úr
Reykjavíkyrféfögonpm og við Val og ÍR.
ELLEFU HANDKNATTLEIKSMENN úr tveimur
sterkustu handknattléiksiiðum Dana, Ajax og H.G., koma
hingað til lands næstu daga í boði Í.E. Munu dönsku hand-
knattleiksmennirnir heyja hér fjóra Ieiki, tvo við lirvalslið
ur Reykjavíkurfélögunum, einn við Val, sem er íslands-
meistari í handknattleik, og einn við Í.R.
Fyrsti leikurinn, sem er koma hingað Börge Hansen,
Oscar Clausen, Egon Gun-
dahl og Jörgen Hansen. en
frá H.. G. Preten Nielsen,
Erik Wilbech, Jörgen Jörg-
ensen, Renit Romar, Peter
Tantholdt, John Christen-
sen og Mogens Helin. Farar-
stjóri Dananna verður Sven
Lauridsen, formaður H. G.
Dönsku handknattleiks-
mennirnir koma hingað með
flugvélinni Heklu á annan í
hvítasunnu, en fara héðan
með ,,Dronning Alexandrine“
25. þ. m. ______
KONAN, sem rannsóknar-
lögreglan auglýsti eftir á
þriðjudagskvoldið, er komin
fram. .Hafði hún dvalið með
kunningjum síaum.
milli Dananna og úrvalsliðs
úr Reykjavíkurfélögunum,
verður háður á íþróttavell-
inum þriðjudaginn eftir
hvítasunnu og hefst klukkan
8,30. Kappleikurinn við Val
verður miðvikudagimi 19.
m., kappleikurinn við ÍR
föstudaginn 21. þ. m. og síð-
ari leikurinn við úrvalslið
Reykj avíkurfélaganna sunnu
daginn 23. þ. m. Fyrsti leik-
urinn verður háður á íþrótía
vellinum, eins og fyrr segir,
en hinir þrír í íþróttahöllinni
að Hálogalandi.
Ajax er Danmerkurmeist-
ari í handknattleik, en H. G
er hæststerkasta' handknatt-
leikslið Dana. Frá Ajax