Alþýðublaðið - 14.05.1948, Page 5

Alþýðublaðið - 14.05.1948, Page 5
Föstudagur 14. maí 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ASdarðfmæli spírifismans. MÉR HEFUR BORIZT 1. hefti tímaritsins Morgunn, og er það helgað hundrað ára afmæli sál- arrannsókna og spíritisma. Er þetta rit þannig að efni, frásögn og málflutningi, að mér þykir |- ástæða til að geta þess hér nokkrum orðum. Ritið hefst á ýmsum ummæl- um tveggja helztu frumherja sálarrannsókna og spíritisma hér ó landi um mikiivægi bessaia rnála, en þessir írumherjar erti, svo sem flestir ifíunu geta geíið sér til urn, Einár H. Kvara:i sögn um fyrstu miðlana, sem vöktu atnygli og andstöðu í Eng lanrii, minnzt forvígismanna þar, eins og hins alkunna og víð fræga umbótamanns Roberts Owens og hins ágæta stærðfræð ings og heimspekings, prófess- ors Dé Morgan — og enn frern- rannsókn mála þessara í Eng- landi vakti viðs vegar um lönd. 5. Eannsóknir Sir Williams Crookes. Hann var frægur brezkur vísindamaður, hsiðurs- félagi fjölmarga vísindafélaga og haíði verið aðlaður íyrir vis skáld og Haraídur Níelsson próf essor. Þá er „ávarp til lesenda tímaritsins frá ssra Krisíni Daníelssyni, fyrrura prófasti og alþingismanni, sem er -— nú 8,7 ára gamall einn af áhuga- sömustu og einörðu.stu fvlgis- og' forsvarsmönnum spíritis- mans hjá okkur ísiendingum. En meginhluti ritsins er rit- gerð, sem nefnist Aidármijming sálarrannsóknanna og spíritis- mans. Höfundur hennar er séra Jón Auðuns, dómkirkjuprestur, en hann er ritstjóri Morguns og forseti Sálarrannsóknafélags íslands. Ritgerð þessi er 110 ' blaðsíður og hefði vel getað sómt sér sem sérstök bók. Þá er eftir sama höfund ritgerð, sem hann nefndir: Hvað kennir spíritisminn um annað líf? Loks er skrá yfr fjörutíu rit um spíri- tisma — flest á ensku. Hin stóra ritgerð séra Jóns Auðuns skiptist í þrettán kafla — auk stutts inngangs. ICaflanir eru þessir: 1. Fyrirrennararnir. Þar ‘ er --drepið'á'nókkur atriði til sönn- unar því, hve snemma dularfull fyrirbrigði hafa orðið báttur í reynslu þjóðanna og áhrifarík um viðhorf beirra til lífsins og viðbrögð manna við vandamál- um á örlagastimdum, — minr.t á sögu Asýríu- og Babýloníu- manna, Meda og Persa, Forn- Egypta og Gyðinga, Grikkja og Rómverja, Azteka og Inka -- og síðan.bent til íslendingasagna og Sturlungu, en loks getið Swedenborgs hins sænska og fleiri þeirra manna, ,er á seinni öidum, en þó fyrir raunveru- legt upphaf nútímasálarrann- sókna, rituðu um dulræna reynslu sína eða annarra. 2. Við vöggu spíritismans. Frásögn um þau fyrirbrigði í smábænuin Hydesville í Bandaríkjunum á.’'- ið 1848, sem hrundu af stað þeirri hreyfingu, sem kölluð er spíritismi. Er greint frá systr- unum þremur, er urðu hiíjir fyrstu rannsóknarmiðlar. 3. Byrjtmarárin í Vesturheimi. Þar er skýrt frá því, hverjir urðu í Bandaríkjunum fyrstir til að íaka rannsóknirnar föstum tök- um og kynna árangurinn, drep- ið á meðsl annarra Edmouds hæstaréttardómara í Nev/-York og efnafræðiprófessorana Robert Hare og James Mape. 4 Spíríis" minn berst til Englands. Fr-i- incialeg afrek sín,- Ilarm hugðist afhjúpa blekkingar og svik og bjó ssm -vandlegast og vísinda- ] legast um allt í sambandi við. miðlana, en sannfærðist ekki ein ! ungis urn, að íyrirbrigðin gerð- ust, heldur einnig, að bau væru fullkomin sonnun fyrir bví,- gg maðurinn lifði eftir dauðann. íi. Nokkrir miSIar á síðari hiuta , • 19. aldar. I þessum kafla er skýrt frá sumum merkustu rann sóknunum, sem fram hafa far- ið á spíritistískum fyrirbrigð- um, framkvæmdum af cumum helztu vísindamönnum aldarinn ar, enskum, . frönskum, þýzk- um, ftölskum og rússneskum. 7. Brezka sálarrannsóknafélagið 8. Ecíoplasma, 9. Önnur miðla- fyrirbrigði. 10. Miðlar á síðustu tímum. í'þessum köflum er gerð grein fyrir margvíslegum fyrir- brigðum og rannsókn þeirra og getið ýmissa hinna merkustu og frægustu vísindamanna, sem hafa átt þátt í rannsóknunum og sannfærzt um fýrirbrigðin og sönnunargildi þeirra fyrir lífi eftir dauðann. 11. Spíritisminn breiðist út um Iöndin. Þar er sagt stuttlega frá því, hvernig- áhugi manna og þekking á þessum málum jókst smátt og smátt, viðs vegar um heiminn, greint frá andstöðu við málið og ýmsum mönnum, er komið hafa við sögu þess, erlendis og hér á landi. Þar er þess meðal ann- ars getið, að erkibiskup biskupa kirkjunnar ensku hafi fyrir tólf árum skipað nefnd til að rarm- saka mál þessi, vegna mjög há- værra krafa um, að rannsókn færi fram, framkvæmd af ó- véíengjanlegum mönnum, en erkibiskup hefur allt til bessa neitað að birta niðurstöðurnar. Hins vegar hafa aðrir birt þær, og eru þær hreinjákvæðar, og hefur verið skorað á erkibiskup að hrekja þær, en hann hliðrað sér hjá að reyna það. 1.2 Niður- lagsorð. í þeim er það dregið saman í 6 atriði, sem merkustu forsvarsmenn þessafa mála tel ja að fram hafi komið við rann- sóknirnar til sönnunar fram- haldslífi e.instaklingsins. Þessi rit'gerð er vel skrifuð 02 látlaust, og gefur hún mjög skýrt yfirlit yfir sögu og þróun þessara mála, c-g ég vil sérstak lega taka það fram, að þó að það. leyhi sér engan veginn, persónuleg afstaða höfundarir.s, á hótel í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar gefur Gísli ‘ Gíslsson í Belgjagerðinni frá kl. 5—7 e. h., eftir þann tíma heima á Hofteig 12. Ekki svarað í síma. Frá Cadiz á Suður-Spáni Spánn er e ns cg lokað land undir e.nræðlsstjórn fasistaleíðtogans Francos. Sjaldan ber- ast íregrrr þaðan, nema helzt ef stórslys verða þar, eins 'og þegar brun: varð í borginni Cadiz fyrir nckkru. Mynd þessi er frá Cadiz. enda hún öllum kunn, þá e” m.il fiutningur hans og' ritháttur ali - ur hófsamlegur og stöðu haris og málefninu samboðinn. Ég veit vel, — og það veit séra Jón Auðuns líka —- að svik hafa sannazt á miðia, og séra Jón og aðrir forvígismenn spíri- tismans viðurkenna það íústega. En ekki frekar en svik skottu- lækna eða jafnvel fúsk lærðra lækna afsanna staðreyndir læknavísindanna — eru svik einstakra miðla sönnun fyrir því, að jákvæðar rannsóknir manna á dulrænum fyrirbrigð- um séu helber hégómi. Ég hef fyrir nokkru gert það upp við sjálfan mig, að mér eru ekki nema tveir kostir mögulegir á þessu sviði, eftir þá kynningu, sem ég er búinn að fá af mál- ur vikið að þeirri eftirtekt., sem inu, og er annar sá, að taka góð ar og gildar ýmsar þær sann- anir, sem ýmsir menn haía lagt fram yfir framhaldslífi að lukn margviðurkenndra vísinda- um vandlega umbúnum rann- sóknum — eða þverneita, að þar sé um sannanir að ræða en þá um leið neita bókstaflega öllum þeim vísindalegum staöroynd- um, sem ég hef ekki persór.u- lega getað gengið úr skugga mál í léttu rúmi liggja, svo sem nú er ástatt í veröldinni, get ég ekki hugsað mér að kveða upp vægilegri dóm en felst í þessum orðum Gladstones gamla út af spíritismanum: ,,Þeir vinna dýrmætt verk í sínum eigin vísindagreinum, en þeir hafa of oft tilhneigingu til að skella skolleyrunum við því, sem ekki fellur inn i umgerð hinnar viðurkenndu vísinda- legu þekkingar. Og vissulega hefur það ósjaldan komið fyrir, að þeir hafa afneitað því, sem þeir hafa alls ekki kynnt sér. Þeim hefur ekki verið það nægi lega ljóst, að til kunna að vera öfl, sem þeir þekkja ekki“. Guðm. Gíslason Hagalín. Norðmenn halda 17. maí há- fíðlegan hér í Heykfavík ---------— Um kvöldið verður hóf i Tjarnarcafé, og verða norsku leikararnir heiðurs- gestir þar um, því að af fyrirbrigðum til sönnunar íramhaldslífi hef ég þó nokkra persónulega reynslu, en hins vegar er mýmargt vís- indalegra staðreynda á fjöhnörg um öðrum sviðum, — «r ég lít á sem sannindi, en hef ekki af hin minnstu persónuleg kynni. Þá veit ég líka, að ekkert í nið urstöðum sDÍritista er þannig, að það stefni að siðspillingu, mannúðarlevsi, forheirnskun eða menningarlegri hnignv.n. Mér hefur hins vegar virzt auð- sætt, hið gagnstæða — að það hlvti að leiða af sér bætta sam- búð mannanna fyrir aukinn skilning og samúð, meiri ábyrgð artilfinningu og andlegra og heillavænlegra líf — ef spíritis- minn næði viðurkenningu Því er og það. að mér finnst óafsak- ánlegt af hverjum beim manni, sem hefur góða greind og héfur hlotið sæmilega uppfræðslu, að sýna.þessum málum tómlæti — hvað þá að þeir fjandskapist gegn þeim án þess að kynna sér bau náið og án þess að hafa horfzt í augu við þær staðreynd ir, sem þar er um að ræða, Ihn vísiridamenn, sem láta sér þessi íþrófíahús háskólans REKTOR HÁSKOLÁNS, prófessor Olafur Lárusson, bauð nýlega nokkrum um gestum að skoða hið nýja íþróttahús háskólans, sem nú hefur verið tekið í notkun og | er nær fullgert. 1 húsinu er stærsti fimleikasalur lands- ; ins. Sjálfur fimleikasalurinn er 25x12,5 metrar að flatar- máli og 6 metra hár undir loft. Þá eru tveir stórir bún- ingskleíar við íþróttasalinn og tveir baoklefar. í ráði mun síðar að byggja sundlaug við íþróttahúsið. Árið 1942 var íþrótta- skylda lögleidd sem náms- grein við háskólann. Fram að þessu hafa stúdentar orðið áð leita á náðir annarra húsa, til að geta stundað íþrótta- æfingar. Iþróttakennari há- skólans frá 1940 heíur Bene- dikt Jakobsson verið. Bygging íþróttahúss há- skólans hóíst árið 1945, og var það byggt fyrir fé happ- drættisins. I byggingarnefnd hússins vom Jón Hjaltalín prófessor, Alexander Jóhann- esson prófessor og Jón Stef- fensen prófessor. Teikningar að húsinu gerði Gísli Hall- dórsson, Sigvaldi Tordarsen og Kjartan Sve;insson, en yf- irsrniðir við bygglnguna voru Sigurður Jónsson og Snorri Halldórsson, ÞJOÐHATIÐADAG NORÐ MANNA 17. maí, ber að þessu sinni upp á annan í hvítasunnu, og að vanda munu Norðmenn búsettir hér í bæ minnast dagsins með háííðahöldum. Dagskrá hátíðahaldanna hefur þegar verið ákveðin og verður hún í megin atrið um sem hér segir: Klukkan 9.30 fyrir hádegi verður safrast saman víð c'raf'r failinna Norðmanna í Fosvogskirkiugarði. og blóm sveigar lagðir á leiðin. Klukk an 11—13 heirnsækja norsk og norsk-íslenzk börn norska sendihe'rrarin og frú hans að Fjólugctu 15. og síðar um dag inn eða kl. 15—17 hafa sendi herrahjórrn móttöku fyrir gesti í sendiráðlnu. IJm kvöklið kl. 21 verður hóf í Tiarnsrcafé og situr Hergel þjóðleikhússtjóri og norski leikPokkurinn ásamt stjórn Leikfélags Revkjavík ur hófið í boði. Nordmanslag et. en það er félagið. sem o'enest fyrir hátíðahöldum dagsins. VERKFALLI verkalýðsfe- lagsins í Neskaupstað lauk í nótt. Samninganefndir sömdu um Dagsbrúnarkaup í aðal- atriðum. Kvennakaup er þó' kr. 2 á klukkustund. Samn- ingar verða lagðir fyrir fé- lagsfund í kvöld. —Oddur—.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.