Alþýðublaðið - 23.05.1948, Page 3

Alþýðublaðið - 23.05.1948, Page 3
SuiUnidagur 23. maí 1948 ALÞYPUBLAPIÐ J morgm SUNNTJDAGURINN 23. maí. Þrenningarhátíð. Þennan dag dó norska skáldið Henrik Ibsen árið 1906. Sama dag árið 1940 tóku Þjóðverjar Boulogne. Fyr- ir réttum 15 árum er í grein í Aiþýðublaðinu sagt frá stór- furðulegri þýzkri bók, sem þá væri nýlega komin út, um Gyð- inga. „Undruðust menn alls stað ar slíkt krábull og kjaftæði“. Höfundur bókarinnar skiptir Gyðingum í 6 flokka: peninga- gyðinga, iðnaðargyðinga, eyði- leggingargyðinga, fjárdráttar- gyðinga, blóðgyðinga og lyga- gyðinga. „í formálanum segir liöfunaur, að hann vilji sýna fram á þau „djöfwllegu öfl“, sem ráðið hafi í Þýzkalandi, það hyldýpi af óþverra, glæpum og landráðum, þar til Hitler hafi frelsað þjóðina!!“ Sólarupprás var kl. 3.49, sól- arlag verður kl. 23.01. Árdegis- háflæður er kl. 6.25, síðdegishá- fæður er ltl. 18.45. Lágfjara er um þgð bil 6 stundum og 12 mínútum eftir háflæði. Hádegi í Reykjavík er kl. 13.24. Næturlæknir: í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Helgidags- læknir er Kjartan R. Guðmunds son, Úthlíð 8, sími 5351. Nætur- og helgidagsvarzla: Reykjavíkur Apótek, sími 1760. Næturakstur: Litla bílastöð- in, sími 1380. Næturakstur á mánudagsnótt: Bifreiðast. Rvík- ur, sími 1720. Söfn og sýningar Listsýning „Höstudstillingen“ í Listamannaskálanum. Opin kl. 10—22. Málverkasýning Eggerts Guð mundssonar í Hátíni 11. Opin frá kl. 13—22. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 •—15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15. Safn Einars Jóns sonar: Opið kl. 13.30—15.30. íþróttir Keppni í handknattleik milli Dana og úrvalsliðs Reykjavík ur á íþróttavellinum kl. 5. Flugferðir Póst- og farþegaflug milli fs- lands og annarra landa samkv. áætlunum: AOA: í Keflavík (kl. 7—8) frá New York og Gander. Til Kaupmannahafnar og Stokk- hólms. Skipafréttir „Laxfoss" fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Akranesi kl. 9.30 Prá Reykjavík kí. 14, frá Borg- arnesi kl. 18, frá Akranesi kl 20 (samkvæmt áætlun). „Brúarfoss“ er í Leith. „Fjall foss“ er í Reykjavík, fer 25/5 vestur og norður. „Goðafoss“ er í Kaupmánnahöfn, fer þaðan 24.—25. maí til Göteborg. „Lag arfoss“ kom til Reykjávíkur í gær frá Leith. ,,Reykjáfoss“ kom til Antwerpen 21/ frá Leith. ,,Selfoss“ er á Skaga- strönd. „TröllafóSs“ fór frá Reykjavík 16/5 til New York. . „Horsa“ fór í gærkveldi frá Reykjavík til Cardiff. Lyngaa fór frá Siglufirði 19/5 til Ham- borg. Foldin fór frá Hull 20. þ. m. áíeiðis til Reykjavíkur. Vatna- jökull er í Reykjavík. Linge- stroome fer frá Amsterdam 24. þ. m. Marleett fór frá Reykja- vík síðdegis í gær til Siglufjarð ar. Reykjanes er í Englandi, Svona er íízkan orðin. Fyrirlestrar Norska skáldið Arnulf Över- land flytur fyrirlestur um ein- ræði og lýðræði í 1. kennslu- stofu háskólans kl. 8.30 síðd. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Elísabet Krist Jánsdóttir og Gunnar Helgason bifreiðarstjóri, bæði til heimií is á Skagaströnd. Blöð ©g tímarit Fálkinn, 20. tbl. 21. árgangs, er kominn út. Á forsíðu er mynd frá söngmóti kirkjukóra- sambands Reykjavíkurprófasts- dæmis. Þá flytur blaðið grein um heimsókn norska þjóðleik hússins, ásamt mörgum mynd- um, Hættuleg munaðarvara, grein um eiturlyf, og margt fl. Tímarit Verkfræðingafélags fslands, 5. hefti 1947, hefur blað inu borizt. Efni þess er: Nýja hengibrúin á Jökulsá á Fjöll um, eftir Árna Pálsson verk- fræðing, Ölfusárbrúin nýja, eft ir Geir G. Zoega vegamála- stjóra, Gerlarannsóknir á nýj- um þorski, eftir Sigurð Péturs son gerlafræðing og margt fl. Skemmtanir KVIKMYNDIR: Gamla Bíó: „Oft kemur skin eftir kúr“. Robert Wálker, Van Heflin, Lucille Bremer. Sýnd kl. 9. „Prinsesson og sjóræning- inn“. Bob Hope. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Nýja Bíó: „Horfnar stundir". Phyllis Calyert, Robert Hutton. Ella Raines. Sýnd kl. 9. „Grímu klædda hetjan“. Gino Gervi, Luisa Ferida. Sýnd kl. .3, 5 og 7. Austurbæjarbíó: „í fjötrum“. Ingrid Bergmán, Gregory Peck. Sýnd kl. 6 og 9. „Pokadýrið”. Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó: „Bræðurnir." Patricia Röc, Will Fyffe, Max- well Reed. .Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,1001 nótt.“ Sýnd kl. 3. Tripoli-Bíó:- „Framliðinn leit ar líkama“. W&rnes Mason, Mar- garet Locktvood, Barbara Mull- en, Dennis"’Pfíce. Sýnd kl. 9. „Næturritstjóri“; William Garg an, Jenis Carter. Sýnd kl. 5 og 7 Bæjarbíó, Hafnarfirði: „Örlög ráða“. Viveca Lindfors, Stig Járrel, Anders Henrikson, Olof Widgren, Hasse Ekman. Sýnd kl. 9. „Heldri maður einn dag?“ sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó: „Fjöreggið mitt“. Claudette Colbert, Fred MacMurreý. Sýnd kl. 7 og 9. Hœttuleg bogmœr. SKEMMTIST AÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 14- -23,30. HLJOMLIST: Hljómleikar nemenda Tó:i- listarskólans, í Tripolíbíó kl. 3 síðd. Söngmót Kirkjukórasam- bands Reykjavíkur í Dómkirkj- unni kl. 9 síðd. LEIKHÚSIN: Rosmersholm — Norska Þjóð leikhúsið í Jðnó kl. 8 síðd. SAMKOMUHÚSIN: GT-húsið: Gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Hótel BoEg: Klassísk hljóm- list frá kl. 8,30—11.30 síðd. Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár degis. Hljómsveit frá kl. 9 s.d. Röðull: Gömlu dattsarni'r kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: „Blandaðir ávexfir“, kabarett, kl. 8.30 síðd. Tjarnarcafé: Danshajómsveit frá kl. 9—11.30 síðd. Austurbæjarbíó Barnaskemrrit un Glíttiufélagsins Ármanns kl. 1.15 síðd. Útvarpið 20.20 KROSSGÁTA NR. 32. Lárétt, skýring: 1. Skjögra, 7 , fastur, 8. drungi, 10. samteng- ing, 11. slungin, 12. busluðu, 13. ríki, 14. hækkun, 15. ferðast, 16. slæmt að vinna á. Lóðrétt, skýring: 2. Niðurlags orð, 3. gæfa, 4. tveir eins, 5. ríkt, 6. ílát, 9. menntaður, 10. skel, 12. brötsjór, 14. þingmað- ur, 15. fángámark. Lausn á nr. 31. Lárétt, ráðning: 1. Hálmur, 7. lim, 8. flöt, 10. Mi, 11. lag, 12. hof/13. I K, 14. þára, 15. fúl, 16. hella. Lóðrétt, ráðning: 2. Álög, 3. lit, 4, M- M, 5. réifar, 6. eflir, 9. lak, 10. mor, 12. háll, 14. púl, ÍS. Fé. Einleikur á celló (Jó hanneS Eggertsson): a) „Svanurinri“ eftir Saint Saens. b) Largö eftir Vi- valdi. 20.35 Hugvekja Jóns Sigurðs sonar til ííslendinga 1848 (Sverrir Kristjáns- sott sagnfraeðingur flýt- ur). 21-00 Útvarpskórinn syngur (stjórnándi: Róbert Abra ham): Úr „Ástaljóðum1 eftir Brahms. 21.30 Ávörp um æskulýðshöll (Stefán Runólfsson og Elinborg Gunnarsdóttir) 21.40 Tónleikar: Divértimento nr. 10 í F-dúr fyrir strengjahljóðfæri og tvö horn eftir Mozart, plötur. 22.05 Danslög Ú(plötur). Pat Hunter heitir hún og hefur lært boglistina hjá Indíánanum, sem stendur á bak við hana. Hún' sýndi list sína í Chicago ny- I lega og vakti mikla undrun með hæfni sinni. En myndin gefúr grun um það, að hún muni einnig geta skotið ósýnilegum örf- Cs > uni ög sé ekki síður hittin með þeim. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ I OSLO I BOÐI LEIKFÉLAGS REYKJAVIKUR symr eftir IIENKIK BBSEN. Leikstjóri: AGNES MOWINCKEL. af sérstökum ástæðum er hægt áð hafá eina sýningu enn . | í KVÖLD KLUKKAN 8. V.:Ú‘. / v*/ý- .;.■/•' ÚýV7./:/// /; .■ ■. /.;/: /í/íVýV/v'/V'ý’/W Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. j ! Aðeins þetta eina sinn. I H.K.R.K. I.B.R. I.S.I. Síðasti leikur Ðananna verður í dag kl. 5 á í- þróttavellinum og keppa þá við úrvalslið Reykjavíkur. i Komið og sjáið spennandi leik. Allir út á völl- íþróttafélág Reykjavíkur. - i • I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.