Alþýðublaðið - 23.05.1948, Side 8

Alþýðublaðið - 23.05.1948, Side 8
# Gerlst Sskrifendur Alþýðublaðinu. AlþýðublaðiS iun á hvert beirnili,. Hringið í síma 1 4900 eða 4903, Stmnuciagur 23. maí 1948 Börn og ungllngafi Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐID. H Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ. '1 Tala á fundi FUJ í Kef lavík kl. 1,30 í dag, Bragi Nielsson Friðfinnur Ölafsson. Helgi Sæmundssön. Óskar Hallgrímsson Astbjartur Sæmundsson. Eins og getið var um í blaðinu í gær halda ungir jafnaðar- menn opinberan istjórnmálafund í Keflavík kl. 1,30 í dag. Á fundinum mæta fimm ræðu- menn frá Reykjavík, en eftir framsöguræð um þeirra verða írjálsar umræður. Um 200 börn geta komizt a5 á eikskólum Sumargjafar í sumar ---------------+. ... Kvenfélagið Hringurinn gengsf fyr- ir sýningu á barnaleikriti hér ■» Leikskólarnir veröa á þrenmur stöðum í bænum oá byria um mánaðamótin. --------«,------i STJÓRN SUMARGJAFAR, hefur ákveðið að starf- Leikritið er Grámann eftir Drífu Viðar. Tíu börn oá einn hestur leika. ---------------»----- BARNALEIKRITIÐ „GRÁMANN" eftir Drífu Viðar rækja leikskóla á þremur stöðum í bænum í sumar, það er í Grænuborg, Málleysingjaskólanum og í Stýrimannaskól- anum. Hefst starfsemin í júníbyrjun, og er gert ráð fyrir að um 200 börn geti notið dvalar á þessum stöðum. Um þessar mundir útskrifar uppeldisskóli Sumargjafar fyrstu Btúlkurnar, sem lært hafa hér á landi að stjórna leikskól- um og dagheimilum og verða forstöðukonurnar á þessum þrem leikskólum í sumar allar úr þeim hópi; verður sýnt hér í fyrsta sinn á þriðjudag, og gengst kven- félagið Hringur fyrir sýningunni. Tíu börn á aldrinum 9—14 ára koma fram í leikritinu, en auk þeirra kemur fram á sviðinu hestur, meira að segja undrahestur, sem börnum mun þykja mikil nýlunda að sjá á leiksviði. Að- gangur að leiksýningu þessari verður aðeins 8 krónur fyrir börn, enda er það fyrst og fremst tilgangur Hringsins að veita börnunum holla og ódýra skemmtun. * Leikrit þetta mun Drífa Eftirfarandi upplýsingar um leikskólastarfsemina í sumar hefur blaðið fengið hjá ísak Jónssyni, formanni Sumargjafar. í Grænuborg verður hægt ■að hafa tvær deildir fyrir há- degi, kl. 9—12, og tvær deild ir eftir hádegi, kl. 1—5, börn á aldrinum 2—5 ára. Bvrjað verður fyrstu dagana í júní. Auk þessa er sú ný- breytni fyrirhuguð að taka til gæzlu nokkur börn, einn og einn dag, eftir ástæðum og þörfum mæðranna. For- stöðukona verður Guðbjörg Magnúsdóttir. í Málleysingjaskólanum verður einnig hægt að hafa Vtvær deildir fyrir hádegi og itvær deildir eftir hádegi. Börnin verða á sama aldri og í Grænuborg. Hægt mun verða að byrja upp úr næstu mánaðamótum. Forstöðukona verður Þórunn Einarsdóttir. í Stýrimannaskólanum (Gagnfræðaskóla Vesturbæj- ar) munu verða tvær deildir fyrir hádegi og tvær deildir eftir hádegi, eins og í Mál- leysingjaskólanum og Grænu borg; sama aldursskeið barna. En þar verður ’ ekki hægt að byrja fyrr en 11. itil 15 júní n. k. Forstöðu- kona verður Svava Gunn- laugsdóttir. Á ofangreindu sézt, að hægt er að hafa 12 leikskóla deildir á þessum stöðum alls og verði þær fuliiskipaðar, eða um 15—20 börn í hverri, munu rúmlega 200 börn geta íengið gæzlu og vaxtarvernd |>ar daglega, einhverja stund úr deginum alla virka daga í þá þrjá mánuði, sem fyrir- hugað er að skólarnir starfi, eða til ágústloka. Sumargjöf ræðst í þetta til þess aö reyna að veita þeim mæðrum aðstoð, er minnsta heimahjálp hafá og erfiðast- ar aðstæður til útivistar fyr- ir börn sín. Af sömu ástæð- um -er bvrjað svona snemma. Þess er að vænta, að mæðr um þyki þetta nokkur hjálp, þó að ekki sé hægt að hafa hana lengri tíma á dag, og börnin fái engan mat. En þau mega hafa með sér bita. Með þessu fyrirkomulagi er hægt að hjálpa mun fleiri máeðr- um. Ekki er enn vitað, hvort hægt verður að taka ,,gesti“ til gæzlu í Málleysingja- og Stýrimannaskólanum eins og fyrirhugað er í Grænuborg. En þyki þessi nýbreytni gefa góða raun, verður sennilega einnig reynt að taka hana upp á þessum stöðum. Sumargjöf getur ráðizt í þetta vegna þess, að Uppeld isskóli Sumargjafar útskrif- ar um þetta leyti fyrstu stúlkurnar, sem menntaðar eru hér á landi til að starfa við og stjórna leikskólum og barnaheimilum. Og eru all- ar hinar nýju forstöðukonur úr þeim hópi. Þess er að víenta, að for- eldrar taki þessari útréttu hönd Sumargjafar vel. En það gera þau bezt með því að ráða það fljótt við sig, hvort þessi hjálp Sumargjaf ar hentar þeim, og þá hvaða staðir og hváða tími dags. Börn verða innrituð og upnlýsingar gefnar í skrif- stofu félagsins, Skálholtsstíg Tjarnarboðhlaup KR ki. 4 í dag. TJARNARBOÐHLAUP KR fer fram kl. 4 í dag. Fimm sveitir taka þátt í hlaupir.u og eru 10 menn í hverri sveit, svo að áíls eru það 50 menn, sem taka þátt í hlaupinu. Sveitirnar eru: 2 frá KR, 2 frá ÍR og 1 frá Ár manni. Hlaupið hefst við Hljóm- ískálan og verður hlaupinn rúmur hringur kringum tjörn ina og staðnæmst fyrir fram an Miðbæjarbárnaskólann. Er vegalengdin mest hlaupin í 100 m. sprettum en auk þess eru þrír 200 metra sprettir. Undanfarin tvö ár hefur ÍR unnið Tjarnarboðhlaupið. NÝTT HRAÐFRISTIHÚS VERIÐ ER AÐ hefja bygg ingu nýs hraðfrystihúss á Húsavík. Eigandi hraðirysti hússins er Fiskiðjusainlag Húsavíkur og verður það starfrækt á samvlnnugrund- velli. 7, kh 10—12 og kl. 4—6 virka daga, sími 6479. Að lokum skal minnt á það, að nauðsynlegt er að aðstandendur barna verði fljótir að ákveða sig, svo að hægt verði að sjá, hve margt starfsfólk þarf að ráða, og hvernig rekstri leikskólanna skuli hagað að öðru leyti, Viðar hafa samið ieftir sög- unni Grámann í garðshorni og hefur Jórunn Viðar sam ið eftir sögun ið tónliistina við leikritið. Dansa í leikritinu hefur Sif Þórs samið, og dansar hún sjálf með. Sigfús Halldórs- son hefur málað leiktjöldin og Kristján Friðfinnsson Jeiksviðsútbúnað en Jónína Hannesdóttir anr.aðist bún- inga. Loks er Ævar Kvaran leikstjóri. Það er fyrir frumkvæðj Elínar Ingvarsdóttur, sem HríinjgujJinn gengst fyrjiir Liksýningu þessari.i Teljaí konur Hringsins, að þær standi í þakkarskuld við Reyk víkinga fyrir drengilegani stuðning við áhugamál þeirra, til dæmis barnaspítal ann. Auðséð er, að lítil von er íim hagnað á sýningunum, þar sem aðgöngumiðar barna kosta 8 kórnur og fullorðinna 12 krónur, en fari svo ólík- lega, að hagnaður verði, mun hann renna til barnaspítal- ans. Frumsýningin á Grá- manni verður í Austurbæjar bíói á þriðjudag. 18 manns handteknir í Tékkóslóvakíu. STJÓRN GOTTWALDo í Tékkóslóvakíu hefur látið handtaka 18 manns, sem hún sakar um að myndað hafi „njósnahring“ fyrir ónefnt erlent ríki. Mæðradagurinn erídag. í DAG verður mæðra- blómið seit á götum bæjar ins. Ágóðanum af sölu þess er varið til þess að fátækar og þreyttar mæð ur geti noíið hvíldar í sveit frá önnum og amstri. Þess er að vænta að foreldr ar leyfi börnum að selia mæðrablómið og bæjarbú- ar sýni skilning og áhuga á þessu mannúðarmáli svo sem undanförnu. Síiasfi fundur Kvenféiags Álþýðuffiokksíns á þessu vori, S i KVENFÉLAG Alþýðu. flokks Reykjavíkur heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á mánudags- kvöldið kl. 8,30. Á fundinum fer fram kosm ing fulltrúa á landsfúnd kvenna. Enn fremur verður upplestur. Önnu frá Mold gnúpi, kaffidrykkja og að iok um dans. Þetta verður seinasti fund ur félagsins á þessu vori. og eru félagskonur því hvattár til að fjölmenna á fundinn. Útvegsbændur í Keflavík um síldarverð. i ____ i FUNDUR haldinn í Út- vegsbændafélagi Keflavíkur, fimmtudaginn 20 maí 1948, taldi ekki möguleika á því. <ið búa skip til isíldveiða, nema að nú þega.r verði á- kveðið fast verð á sumaisíld í bræðslu og salt. Kennaskólinn. Frh. af 1. síðu. i gömlu námsmeyja kom frð Steinunn Hj. Bjarnason, er úi skrifaðist úr skólanum fyrir, 60 árum. Lýsti frú Stainunm í ræðu, er hún hélt, skólalíf inu, þegar hún stundaði nám í skólamum og minntist með hlýju frú Thoru Melsted, sem þá fór með skólastjórn. Frú Karítas Sigurðsson, Sólvallagötu 10. Revkjavík gaf Minningarsjóði frú Thórui Melsted 500 kr. Námsmeyj- ar skólans gáfu bókasafnil hans 1000 kr. Forstöðukona þakkaði gömlum námsmeyjum skól- ans komuna, gjafirnar og vin arhuga þeirra í garð skólans. Ávarpaði hún að síðustií námsmeyjar þær, er brott- skráðar voru, þakkaði góð kynr.i og árnaði þeim allra. heilla og lýsti því yfir, að 74. ■starfsári lokið.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.