Alþýðublaðið - 26.05.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfurs Dálítil rigning fyrst, en síð- an norðaustan kaldi og létt- ir til. * XXVIII. árg. Miðvikudagur 26. maí 1948. 115. tbl. Forustugrelní Tékknesk tilraun á Finn- landi. * * m soii mm Einkaskeyti frá TT, STOKKHÓLMI í gær. JÓHANN SÆMUNDSSON, próíe^sor í læknisfræði við Háskóla íslands varði í dag doktorsritgerð sína við Car- olinsku stofnur.ina hér. Rit- gerö hans var um magn kal- íumsalta og pepsins í maga- safa sjúkra og heilbrigðra. Andmælendur voru dósent arnir Hammersten og Ny- man, og luku þeir miklu loís orði á ritgerð Jóhanns. ELÍSABET prinsessa hefur verið gerð að heiðursdoktor í Oxíord. BREZKUR TOGARI rakst í gær á tundurdufl undan Noregsströndum, og fórust þrír menn, en skipð sökk. TILRAUNIR KOMMÚNISTA í Finnlandi til þess að koma á allsherjarverkfalli í landinu virtust í gærkveldi hafa mistekizt, þrátt íyrir það, að þingmenn kommúnista hafa feroazt um landið til að reyna að æsa þjóðina upp og koma verkíöllum af stað. Mikið af þungaiðnaðinum er að vísu lamað vegna verkfalla, en flutningaverkamenn hafa neitað að gera verkfall og æ fleiri hafnarverkamenn hafa aftur tekið upp vinnu. Jafnaðarmenn hafa barizt gegn verkföllunum og reynt að halda vinnufrið í landinu með áðurnefnd- um árangri. Firmska stjórnin hélt fund is. að jafnaðarmaður verði síðdegis í gær og ræddi um skipaður í embætti innanrík það, hver skyldi skipaður í isráðherra. Flokkuriinn sam- ráðherrastól þann. sem Leino þykkti fullt traust á Paasi- var rekinn úr. Fundurinn; kivi forseta fyrir það, hvem varð árangurslaus. Þingflokkur jafnaðar- manna hefur nú samþykkt áskorun á stjórr.ina þess efn Guðmundur Guðmundsson úr Ár- r manni vann Islandsglímuna ■---------------♦—----- Lagði alla 5 keppinauta sína --------------*------ ÍSLANDSGLÍMAN var háð í gærkvöldi í íþróttahöll- inni að Hálogalandi, og mættu 7 af 9 skráðum keppendum til leiks. Úrslit urðu hau, að Guðmundur Guðmundsson úr Ármanni vann glímuna og lagði alla keppinauta sína að velli. Sigurvegarinn, Guðmund- ur Guðmundsson. Árma.nni. hlaut 5 vinninga. Annar varð Sigurður Sigurjónsson, KR, hlaut 3 vinninga og lagði Einar Ingimundarson í auka glímu. Þriðji varð Einar Ingimundarson,. ungmennafé lagi Keflavíkur, hlaut 3 vinninga. Rúnar Guðmunds- scn, ungmennafélaginu Vöku hlaut 2 vinninga og Ólafur Jónsson, KR, og Rögnvaldur Gunnlaugsson, KR, hlutu 1 vinning hvor. Keppendurnir, sem ekki mættu til leiks, voru Sigur- jón Guðmundsson ungme.nna félaginu Vöku ^ og Steinn Guðmundsson. Ármann i. — Guðmundur Ágústssoiii. fyrr verandi handhafi Grettis- beltisins, glímdi eina glímu og til sigurs, en gekk að henni iokinni úr keppni, þar eð gamalt meiðsli hafði tekið sig upp í bessari fyrstu viður ieign hans. 1 ig hann 'hefur haldið á máli Leinos undanfarið. Loks for dæmdi þingflokkurinn til raunir kommúnista til þess að koma á allsherjarverk- falli 1 lar.dinu. Leino hélit á mánudag ræðu í Helsingfors, og full- yrti hann þar, að kommúnist ar hefðu ekki í hyggju að gera stjórnbyltingu. en vildi hins vegar ekki missa innan ríkisráðuneytið úr höndum sér. Yfirforingi hersins hefur neitað að hann hafi fyrir- skipað finnska hemum að vera viðbúnum kommúnist- ískri uppreisn. Fataskammturinn aukinn í Englandi FATASKAMMTURINN í Englandi ihefur verið aukinn allverulega og á ýmsan hátt rýmkað um sölu á fatnaði og annarri vefnaðarvöru. Skýroi Harold Wilson verzlunarmála- ráðherra frá þessu í neðri deildinni í gær. Útflutningur á fatnaði hefur verið gefinn jáls, að minnsta kosti um skeið, og stafa þessar ráðstaf- anir af því, að miklar birgðir af fatnaði hafa safnazt fyrir undanfarið í Englandi. .Wilson skýrði einnig frá því, að reynt yrði að halda pappírsskammtinum til dag- blaða ó’breyttum með auknum innflutningi frá Norðuriönd- imi. Er ekkd von á stærri blöðum í Englandi fyrr en Guðmundnr Guðmundsson 1949. Finnskir hermenn á göngu Hér sjást finnskir hermenn á göngu. Ef til alvarlegri tíðinda dregur í Finnlandi, geta þeir haft mikla þýðingu og mun. margt velta á afstöðu þeirra. ðið efíir svari Áraba um vopna- hlé í Palestínu -------------* Miklir bardagar geisa í derúsalem MEÐAN LEIÐTOGAR ARABA sátu í gær á lokuðum fu.ndi í Amman, höfuðbcrg Transjórdaníu, og ræddu vopna hlésbeiðni öryggisráðsins. tilkynnti Ernest Bevin í neðri deildinni í London, að hann treysti sér ekki til að gefa nákvæma yfirlýsingu ,um Palestínumálið, fyrr en svar Ar- abanna væri komið. Jafnframit var tilkynnt í París, að brezka stjórnin hefði hvatt frönsku stjórnina til þess að viðurkenna Israel ekki fyrr en svara Arabanna-kæmi. Stjórn Israel -hefur þegar*------------------------■—- tilkynnt. að hún sé fús til að - fallast á vopnahlé á grund-, velli orðsendingar öryggis- ráðssins. Hins vegar var talið óvíst, hvort stjórn Israels gæti talað fyrir munn hefnd arflokkanna Irgun Zwai Le- umi og Stern, sem áður hafa rofið vopnahlé í Jerúsalem. Var í gærkvöldi verið að rannsaka þetita. Arabar fengu í fyrrakvöld 48 stunda frest til að svara. HARÐIR BARDAGAR I JERÚSALEM. Mestu bardagarnir í Pale- stínu geysa enn í Jerúsalem, og hafa harðar orrustu átt sér stað á Sínaihæð. Sýrlend ingar og Egvptar tilkynna, að þeir hafi aukið lofthernað sinn og hafa Egyptar byr jað að nota isitórar sprengjuflug- vélar. Eitt þúsund brezkir her- menn hafa stigið á skipsíjöl í Haifa og eru .þá aðeins eftir af lögregluliði þeirra í Pale- stínu 400 sjálfboðaliðar. Weizman,. forsati Israel, er nú í Washington og hefur hann rætt við Truman for- seta. Hann lagði að Truman að aflétta banni á vopnaflutn ingum til Palestínu, og kvaðsit vongóður um að fá 90 til 100 dollara lán til handa Israelsríkis. Arabar hafa tilkymit, að þeir hafi sent svar sitt til sýr- lenzka fulltrúans í öryggisráð inu, og muni það verða af- Sexveldaráðsiefnan um Þýzkaland SEXVELDARÁÐSTEFN- AN um Þýzkaland kemur aft- ur saman í London í dag. Er þó lítil von um samkomulag vegna innrásarótta Frakka, en þeir krefjast verulegra örygg- isráðstafana sér til handa. lOOOOÖmanna heima varnarlið í Danmörku DANSKA STJÓRNIN mun innan skamms leggja fyrir þingið fnnnvarp um heima- vamarlið, að því er fregn frá TT hermdi í 'gærkveldi. Búizt er við, að lið þetta verði s’kip- að 60—100 000 manns, og er lauslega áæltað, að kostnaður verði 60 milljónir. KANADISKA flugvélamóð- urskipið ,,Magnificent“ lagði í igær af stað frá Norður-ír- landi, þar sem það var smíð að, áleiðis til Kanada. Tók skipið flugsveit sína eftir að ’lþað hafði iokið reynsluferð. lient fyrh’ kl. 5 í dag, en þá er fresturinn útrumiinn. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.