Alþýðublaðið - 26.05.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.05.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. maí 1948. Útgefanði: AlþýSuflokkurinu. Kitsfjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson, Kitstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía MöIIer. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan fcjf. Tékknesk filraun á Fínníandi ENGUM, sem fylgzt hefur með fréttunum frá Finnlandi ísíðustu dagana. mun dyljast það, hve mjög þser minna á fréttirnar fi'á Tékkóslóvakíu í febrúar í vetur, er bylting kommúnista var þar í upp- siglingu. * Á báðum stöðum byrja átökin út af kommúnistísk- um innanríl^smálaráðherra, sem misnotað hefur vald sitt freklega til þess, að troða kommúnistum inn í lögregl- una með það fyrir augum að gera hana að pólitísku kúg- unartæki flokks síns; því að tvímælalaust er það þeíta, sem veldur átökunum um Leino hinn afdankaða inn anríkismálaráðherra Finna og tengdason Kuusinens en >ekki hitt- að hann er orðinn upppvís að því að hafa fyrir þremur áxum framselt Rúss- aim upp á sitt eindæmi tíu landa sína og samborgara og fíu flóttamenn, er við höfð- ust á Fin.nlandi, þó að svo sví virðileg framkoma ábyrgs ráðherra í lýðræðis- og þing- ræðislandi væri út af fyrir sig vissulega ærin ástæða til þess að víkja honum úr emb- ætti og vantraustsyfirlýsihg finnska ríkisþingsins á ráð- hefrann byggðist líka fyrst og frernst á henni. En að héa: er um annað og meira að ræða, — um beina sjálfsvöm lýðræðisins á Finn landi gegn vélráðum og bylt angarundirbúningi kommún. ista og um maxkvissa valda- bai’áttu hinna austrænu kvisl inga, má bezt sjá á átökun- um um það, hver framvegis skuli fara með embæitti inn- anríkismálaráðherra. þar á meðal yfirstjórn finnsku rík- islögreglunnar. Kommúniist ar heimta að maður úr flokki þeirra verði skipaður í emb- ættið og háværar raddir eru jafnvel uppi með þeim um að krefjast þess, að Leino verði settur inn í embættið aftur. Og bessuim kröfum fyleja hótanir um ofbeldi, ef ekki verði á þær fallizt; póli tísk verkföll eru sett af stað, bverit ofan. í fyrirmæli verka lvðssamtakanna. og ,,fram- kvæmdsnefndir“ stofnaðar 441 að st jórna ofbeldinu geen h’nu finnska þingræði og lýð ræði. En það er meirihluta- viljii hins lövlega kjörna bings. sem með þessum að- förum á að brjóta á bak aft- ur; og minnir þetta allrt sam an svo sterklega á bvrjunar stig kommúnistabvltingar- rnínar í Tékkóslóvakíu í vet ur að ómögulegt er að loka fyxiir því augunum. * Kommunistar á Finnlandi ENGUM af lesendum Al- þýðublaðsins þarf að koma það á óvart, þó að ég hripi í blaðið nokkrar línur, þá er birzt hef ur annað eins skrif og grein Halldórs Kiljans Laxness í blaði þeirra Moskvumanna á sunnudaginn var. Mr. Över- Iiand, boðberi stríðs og hat- urs. Lesendur Alþýðublaðsins hafa áreiðanlega orðið þess á- skynja, að ég' met Arnulf Öv erland og skoðanir hans mik- ils. En skrilf Laxness er eitt -hið furðúlegasta og fáránlegasta, sem frá honum hefur komið á vettvang opmberra mála, og er þá mikið sagt. Mælti ég satt að segja upp úr eins manns hljó.ði að loknum lestri þess: „Grátlegt er, þá góðir menn gera sig að djöflum“. Fyrirgefið, lesendur mínir, en orðalagið er þess, sem vís- una orti. Síðan hvarflaði hugur minn að orðavali því, sem hinn al- kunni Sovétstjómmálamaður, varautanríkisráðherra Sovét- ríkjanna, Visjinski, viðhafði sem opinber sáksóknari gegn mönnum eins og hinum frægu byltingarforingjum, Sinovjev og Kamienjev, við réttarhöldin illræmdu í Moskvu árið 1936. Hann sagði — meðal annars: „Eg get sparað mér að gegna þeirri skyldu minni að telja upp hinar fjölmörgu staðreynd ir og gagnrýna það, sem fram hefur komið við réttarhöldín og að fullu sannar sök hinna ákærðu“. Ojú, jú, •— hann taldi sig geta sparað sér að gegna slíkri skyldu. Hann sagði svo í stað- inn, hinn virðulegi opinberi á- kærandi Sovétrfkjanna gegn hinum miklu byltingarleiðtog um, meðal annars þetta: „Þessi fyrirhtlegi, einkis- verði og máttvana hópur af svikurum og morðingjum hugð ist með sínum skitnu glæpum stöðva magnþrunginn hjart- slátt vorrar miklu þjóðar. . . Þeir reyndu að traðka með sín um fonarbýfum á hinum dýr- legustu og dásamlegustu' ilm- blómum í vorum sósíalistíska skrúðgarði . . .Lygarar, trúð- ar, aumkunarlegustu peðskít- ir,búrtíkur og bandormahund- ar, sem urra vonzkulega að tignum fíl — þannig er þessu frathyski rétt lýst“. I fyllsta samræmi við þetta orðaval hins ‘háttsetta afbuxða manns meðal stjórmnálamanna Sovétrfkjanma er svo eftirfar- andi. áskorun til Stalins hins mikla frá verkalýðnum í Moskvu: „Drepið hin viðurstyggilegu svín eins fljótt og unnt er, en skjótið þau samt ekki, Það er of mildur dauðdagi handa þeim. Hengið þau á hæsta | verið þarna af menntamönnum gálga á stærsta torgi Moskvu ; og öðrum, sem eitthvert fram- fyrir allra. augum. Og látið ; haldsnám hafa stundað, heldur hræin af hinum djöfullegu skítmennum dingla í glágan- um á Rauða torginu í þrjá sól arhringa“. en af hinum, sem lítillar tungu málakennslu hafa notið, því að allur þorri manna mun hafa gengið að því sem vísu, að En sú menning, en sú dýrð skáldið norska mundi og dásemd, sem í vændum er! mæla á íslenzku. ekki hugsaði ég með mér og renndi á ný augunum yfir grein Lax. ness. Laxness sparar sér sem sé hvers kqnar rök í grein - sinni, en ber fram ósannindi og ó- svífnar ásakanir, fer með sví- virðilegar rangfærslur og hreyt Hins vegar virðist Halldóri Laxness hafa komið þetta nofckuð á óvart. Fer hann um málglötun Norðmanna svo á- takanlegum orðum, að vart mun hann hafa skrifað þau nema með alvota ásjónu. Og víst er það mjög hryggilegt, ir í Arnulf Överland skætingi hver urðu afdrif norrænnar og skömmrun — eða vildi máski einhver vera svo góð- ur að benda mér á rök í grein Laxness? Hann byrjar á því að gefa í skyn, að fyrirlestur Överlands tungu í Noregi hér áður á tíð, en ekki virðist mjög sann- gjaimt að'láta tuttugustu al.dar mamxinn Arnulf Överland gjalda þess. Laxness talar um mál Óverlands sem þá tegund hafi verið frekar illa sóttur,1 lágþýzku, sem nefnd sé danska, undirtektir hafi verið dræm- ar og alþýðan ekki látið sjá en of lagt mál yrði úr, ef ég færi hér út í þá sálma. En sig. Það hygg ég, að ekki sé þar eð hann notar í grein sinni ofsagt, að þeir Moskvumenn orðið rart, get ég ekki stillt Eftir Guðmund Gísla- son Hagalín hafi þegar sannað með fram- j mig um að benda á, /hver er komu sinni og aðgerðum, að [ nnmur á notkun þess í dönsku þeim að minnsta kosti hafi þótt nóg um aðsóknina að fyr irlestrinum, enda var- stærsti samkomusalur borgarinnar svo til þéítskipaður. Það mun og allra þeirra mál, sem satt kunna að segja og þarna voru viðstaddir, að aMrei hafi þeir hejTt fyrirlestri eins fagnað hér á íslandi og erindi hins norska skálds o$ tfrelsishetju, því að aftur og aftur varð fyr irlesarinn að þagnia vegna dynjandi fagnaðarláta áheyr- endanna. Það fer fjarri því, að ég geti nokkuð full.yrt irm stéttaskiptingu þess fjölda, sem þarna var saman komin. Eg sá nokkra menntamenn, er ég þekki, og alþýðumenn, sem Laxness mundi fcalla. En ég man ekki eftir nema einum tveimur mönnum, er ég bar kennsl á og teljast til þess hóps, sem Laxness mun eiga við með orðunum stórborgara- og í máli Arnulfs. Överlands. Danir mundu geta sagt um Laxness, að hann sé rar maður og rart skáld, og er hvort tveggja maklegt lof. En. fæst- um Dönum mundi deua í hug. að kalla hann raran þjóðfélags málarithöfund. Aftur á móti m’undu Norðmenn. geta haft þetta til,- ef þeir ..læsu gréin hans þýdda á norsku og vildu vera vorkunnlátir og kurteis^ ir. Og ekki honum til hróss, heldur til afsökunar, mundu þeir geta fundið upp á að kalla hann raring. I dönsku þýðir rar fágætur í jákvæðri merk- ingu, ágætur og indæll, en í norsku skrítinn, kúnstugur, og raring þýðir skxítinn náungi, kúnstug mannkind, getur jafn vel þýtt viðundur veraldar. Annars er það raxmar auðsætt, að allt hjal Laxness um timgu tak Överlands er þannig skír- skotun til þess lægsta í þjóð- stétt Reykjavíkur. Ég þekki erniskennd okkar Islendinga, líka mjög fáa úr þeirri stétt, en eins og víðast mun raunin um stofukommúnista, mun Laxness umgangast allmarga af því tæi. Má vel vera, að hann hafi þarna komið auga á fleiri kunningja sína þeirrar stéttar en einstaklinga af því sér ókennda fólki, sem hann mundi telja alþýðu. Loks skal ég Iáta þess getið, að mér þyk- ir ekki ólfklegt, að fleiri hafi hafa og ekki farið neiitt dult með það síðan í vetur ,að þeim þætti ,,ieið Tékkóslóv- akíu“ harla lokkandi for- dæmi fyrir sig. í ræðu, sem hún flutti x Helsingfors, skömmu eftir byltánguxia í Prag, kvað kona Leinos og dóttir Kuusinens. Heritha- alveg upp úr um það. En hitt er svo annað mál, hvort að lægra komust víst ekki naz istar. Þá er Laxjies meinbölvan- @ ■ ■ lega við notkun Överlands á orðunum diktatúr og demó- krati, segir að „erindrekar auðvaldsseggja“ iskuli, ekki halda, að þeir vinni hér neitt við notkun slíkra orða, „Slíkir afkáralegir trúðleikar með rángfærð orð úr fjarlendum túngum samrýmast ekki nor- rænu máli né hugsun“. Nú notar Laxness í greininni bæði arí og að gefa gúmorin, og og það hefði ég haldiðv að vandfundinn væri sá rit'höf- undur síðari tíma á íslenzka tungu, sem væri Laxness ó- feimnari um notkun erlendra orða — og það misjafnleg til- hafðra. En hann hefur áður sýnt það ljóslega, að honum er lítið um gefið almenna merk ingu ýmsra orða. Hann hefur eitt sinn á prenti látið í Ijós megnustu fyrirlitningu á orð unum frjáls hugsun og hugsana frelsi, hafði um þau hin háðu legustu ummæli, sagði: „Þremillinn einn má vita, hvaðan þessi endileysa um hugsanafrelsi á annars upp- runa sinn. Hver, sem ‘héfur nógu heilbrigða skynsemi til að gagnrýna hégómleg orðatil tæki, veit hins vegar, að engir geta hugsað frjálst nema brjálaðir menn, og með frjálsri hugsim hefur aldrei ‘komist ver ið að öðrum niðurstöðum en vitlausum". Övei'land notaði orðið dikta túr, þar sem við notum ein- ræði, og.demókratí svaraði hjá h<mrun. nákvæmlega tii þess, sem við nefnnm lýðræði.- Og Laxness er ‘skrattalega við um ræður um þessi efni, svó sem um frjlása hugsun og hugsana frelsi, því að einmitt umræður xim slíkt skýra fyrir öllum þorra manna, hvað í‘ því felst, en Laxness og þeir Moskvu- mexrn yfirleitt vilja fá að blekkj a fólkið í friði með mis túlkun eða einmitt rang- færslum orða og hugtaka. Ein ræðið rússnesfca kalla þeir lýð í'æði — eða austrærit lýðræði. Svipting hugsanafrelsis og al- gengustu mannréttinda á vest urlenzkan mælikvarða kalla þeir sjálfsagðar ráðstafanir gegn skemmdarvörgum og til verndar velferð alþýðunnar. Þá er stjórnarvöldin rússnesku láta myrða andstæðinga, setja þá í fangalbúðir eða flytja þá til Asíulanda í þrælkunar- vinau, þá heitir það að fjar- finnskir kommúnistar hafa bolmagn til þess að reyra þjóð EÍna í þá fjötra ófrelsis | og austrænnar kúgunar, sem | tékkneska þjóðin engist nú í. Vissulega eiga þeir sterk-.| an og ægilegan bakhjarh. austan við landamærin, þár. sem Rússland Stalins er. En | frelsisást finnsku þjóðarinn j ar er einhig sterk. í fjarveru Jóns E. Bergsveinssonar, erindreka Slysavarnafélags íslands, verður. tekið á móti árs- tillögum til kven'nadeildarirmar í Bankastræti 6 og í verzlun Gurmþóx*uimai' Halldórsdóttur í Eimskipafélagshúsinu1. Þar verða einnig greiddir reikningar fyrir auglýsngar o. fl. Kvennadeild SEysavarnafélags íslandi Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.