Alþýðublaðið - 28.05.1948, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. maí 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Gylfi Þ, Gtsfason:
rnar á
ÞAÐ HEFUR jafnan verið
svo í styrjöldum, að báðir að
iiar hafa talið sig vera að
berjast fyrir nýjum og betri
heimi, báðir hafa talið sig
berjast undir msrkjum sann
leika og réttlætis. í heims-
(styrjöldinni síðari kepptust
leiðtogar allra síórveldanna
við að færa mar.nkyninu
heifn sanninn um. að þau
væru hvert um S'.g að berj-
ast fyrir frelsi alíra þjóða,
lýðræði, mannréttindum og
mannhelgi. Þeim, sem utan
liildarleiksi.ns stóðu, hlaut
að vísu að þykja dálítið und
arlegt, að stórveldin skyldu
þurfa að heyja svona hatrama
baráttu, fyrst þau voru sam
mála um jafn þýðingarmikil
grundvallaratriði í skipun
mannfélagsmála. En hugsan-
legt var samt, að þau væru í
rauninni á einu máli um
þessi atriði, en greindi á um
lannað, auð og áhrif. Fæstir
íslendingar munu þó hafa
iagt rúnað á það. Við trúðum
því ekki, að nazistar væru að
berjast fyrir frelsi. lýðræði
og mannhelgi. En við trúð-
aim leiðtogum bandamanna
ttrúðum því, að sigur þeirra
mundi leggja grundvöllinn
áð hýjÚTrÍ óg betri heimi, þar
sem ríkti friður og réttlæti
qg maðurinn, einstaklingur-
inn: væri vfrtur og frjáls.
Þrjú ár eru nú liðin, síðan
ófriðnum lauk. Evrópa er
enn í sárum. Evrópuþjóðirn
ar svíður í þau sár. og þær
eru fátækar. En þær gætu
kannske gleymt sársaukan
• um, ef þær fyndu, að þær
hefðu ekki barizt til einskis,
•— ef þær sæju. að hugsjón
friðar og frelsis hefði sigrað.
Slíkum hugsjónum má færa
miklar fórnir.
En hvernig er sá heimur,
sem sigurinn á nazistum hef
ur fært okkur? Er Evrópumað
urinn frjálsari nú en hann
var fyrir styrjöldina? Er lýð
ræðið í Evrópu öflugra? Er
mannhelgin meiri?
Enginn, sem um þessi mál
huesar af alvöru og með ó-
brjálaðri dómgreind, getur
svarað þessum spurningum
öðru vísi en neitandi. Það eru
fleiri menn ófr jálsir í Evrópu
nú en fyrir styrjöldina,
færri búa við lýðræði. réttar
öryggi og persónufrelsi. Eina
bjarta hliðin á málefnum Ev
rópu er sú. að bióðimar hafn
í stórauk.num mæli grinið til
áætlunarbúskanar og þjóðnvt
ingar og þannig lagt grund-
völl að skynsamlegu og rétt-
látu hagksrfi. En í Austur-
Evrópu hefur þetta verið
gert með einræðisaðferðum,
þjóðirnar hafa ver.ið látnar
fórna frelsiru fyrir umbætur
í pfnahagsmálum.
I verulegum atriðum eru
það því alls ekki þær hug-
sjónir, sem vi.ð trúðum á. þeg
ar við óskuðum bándnmönn
um sigurs, er hafa borið
hærra hlut. Vorum við ekki
andstæðir nazismanum vegna
þess, að við óttuðumst, að
hann mundi skerða frelsi
smáþjóða og eyða Ivðræði og
mannrétt i ndn m.? Naziisminn
var lagður að velli. og samt
hafa smáþjóðir elatað frelsi
sínu, einræði hefur sótt fram
og dregið andleat ófrelsi og
öryggisleysi í kjólfar sitt. 1
Og vorum við ekki andvíg
ir nazismanum fyrix þá sök.
að hann taldi tilgang heiga
tæki, að hann þekkti engan
annan mælikvarða á rétt og
rangt, gott og illt, en þann,
hvor-t það þjór.aði markmiði
hans í stjórnmálum. Var
þessari ógeðslegu siðfræði út
rýmt imeð ósigri nazismans?
Kann mannkynið það betur
nú en' áður að meta verk gott
eða illt eftir gildi þess í sjálfu
sér einu saman, . heíur það
lært að telja það ekki dyggð
hjá sarnherja sem það t?Iur
löst hjá sndstæð’ng, góðverk
hjá vini.. sem það telur glæp
hjá óvini?
Á bessu sviðl hefu.r mann-
kyr.ið grátlega lítið lært. Þar
er andi nazismans nú öflug-
ur, þót-t ríki hans hafi hrun
;ið til grunna. Kommúnism-
:nn boðar nú þessa sömu of-
stækistrú á málstaðinn, ver
ódæðisverk sem unnin eru í
bágu þessa málstaðar, þótt
hann fordæmi þau. ef þau
eru unnin gégn honum. Og
sama ofsafensna einsýnin hef
ur einnig náð taki á aftur-
haldsöflunum. Ofbeldisverk
flokksins höfðu síður en svo
nokkuð við það að athuga,
að stjórnrnáladeilur. væru til
lykta leiddar með lífláti,
vildu leggja trúnað á að leið
togi stjórnarandstöðunnar
hafi verið. landráðamaður og
þess vsgna átt dauða skilið.
Svipað hefur orðið uppi á
teningnum. þegar frétzt hef
ur um aðrar aftökur og of-
beldisverk austan járntjalds
ins, en ekki hafa fregnir af
slíku geta talizt til sjaldgæfra
eða fábeyrðra frétta. Réttlæt
iskennd hægri blaðanr-a hef
ur vsrið mjög næm. virðing
þe'rra fyrir man.nslífinu og
einstaklingsfrelsinu mikil og
kúgun og oíbeldi kommún-
jsmans mjög svo réttilega
fordæmt. En blöð Sósíalista-
flokksins hafa aldrei fundið
til þess — eða a. m. k. aldrei
skýrt frá því — að nokkurt
illt verk hafi verið unnið í
nokkru landi, bar sem komm
únistar ráða 'ríkjum. nema
auðvitað landráð stjórnarand
stæðinganna. sem sjálfsagt
sé að refsa með lífláti.
En nú á síðustu vikum
hefur svo borið við, að ódæð
koimmúnista fylla þau hryU js verk hafa verið unnin vest
an járntjaldsins. 2961 stjórn
arandstæðingur •— aðallega
kommúnlstar — höfðu verið
dæmdir til dauða í Grikk
lajndi fyrir glæpi, unna í borg
arastyrjöldinni 1944. Réttar
höldin höfðu verið losaraleg,
svo sem verða vill eftir borg
arastyrjaldir, ©g sannanir oft
og tíðum hæpnar. í þrjú ár
hafa þessir sakborningar set
ið í fangelsum og beðið þess
sem verða vildi. En nú, á
fyrstu fjórum mánuðum
þessa árs, hafa 157 þeirra ver
ið dregnir út úr fangelsinu
og skotnir. í næst síðustu
viku voru 61 til viðbótar
teknir af lífi á 36 klukku
stundum. Og 300 öðrum hef
ur verið hótað sömu rneðferð.
Hefði nú ekki verið eðlilegt,
með tilliti, til fyrri; skrifa
hægri blaðanna og blaða Sós
íalistaflokksins, að þau fyrr
nefndu fordæmdu slíkan
verknað, en hin síðarneíhdu
teldu það varla í frásögur
færandi, þótt dauðadómum
væri fullnægt?
ingi, en þau komast ekki við
af fregnum um illvixki
samherja sinna.
Þessarar .siðlausu einsýni
gætir ekki litið hér á landi.
Hún hefur komið skýrt í ljós
í sambandi við aftökur bær,
sem framdar hafa verið af
stjórnmálaástæðum í ýmsurn
Evrópulöndum nú á síðustu
mánuðum. Þess er skammt að
mmnast. að leiðtogi stjórnar
andstöðunnar í Búlgaríu,
Petkoff. var dæmdur til
dauða og tekinn af lífi. Þeir,
sem haldið hafa dómgreind
sinni á stjórnmál nokkurn
veginn óskertri, munu flestir
gera sér ljóst að hér var um
að ræða aftöku af stjórnmála
ástseðum, glæp. sem unninu
var til þess að lama stjórnar
andstöðuna í landinu og
tryggja valdhafana í sessh
Hægri blöðin hér á landi
ræddu mál þetta mjög og á-
töldu slíkar aðfarir harðlega.
Allir frjálshuga menn munu
hafa getað tekið undir for-
dæmingu þeirra á þessu
verki. En blöð Sósíali.sta-
Þeir, sem jturfa
í sunhudagsblaði Alþýðublaðsins, eru beðn
ir að skila handriti að auglýsingunum fyrir
/
kl. 7 á föstudagskvöld í afgreiðslu blaðsins
Símar 4900 og 4906. ^
_y
iskennd rítstjóra hægri blað
sinna hsfur allt í einu dofn-
aö furðulega; mikið og virðing
þeirra fyrir mannslífum stór
minnkað eða
finnst
rninna virði fyrir vestan járn
tjaldið en ausían það. í hægri
blöðunum er sem sé sagt
lauslaga frá þessum aftökum
í Grikklandi. engin fordæm
ing á þeim, þær bera engan
vott um.illt stjórnarfar, þær
virðast yfirleitt ekki bera
vott um ne'tt .sérstakt.
þá helzt illsku kommúnist
a.r.na, sem teknir hafa verið
af lífi, rétt eins og blöð Sósí
alistaflokksins hafa álitið af
tökurnar austan járntjalds-
ins frásagnarverðar einungis
til þess að léiða athygli að
landráðum hinna sakfelldu.
En samtímis opnast svo augu
kommúnista allt í einu fyrir
því. að pólitískar aftökur séa
hryllilegur verknaður, þær
eru kallaðar morð í blöðum
beirra og fordæmd með sterk
ustu orðum tungunr.ar.
Hvað er hér á ferðinni? Er
bað raun og veru svo, að
voldug stjórnmálaöfl í þessu
landi og blaðakostur þeirra
séu búin að glata svo gersam
lega dómgreind sinni á bao
hvað sé rétt og rangt, gott og
illt. að bau miði afstöðu sína
til aftöku manna af stjórn-
málaástæðum við það eitt,
hverjir eru teknir af lífi,
hvort það eru skoðarabræður
eða andstæðingar? Það er
hörmulept að þurfa að stað
hæfa, að svo virðist vera.
Frjálslvndum mönnum hef
ur orðið það æ liósara á síð
ustu árum, að slík ofstækis-
einsýni er eitt meginein-
kenni kommúnismans, að
þetta siðlausa -hugarfar er
En hvað skeður? Réttlæt' einn af hornsteinum h-ans.
Fyrst um sinn verður verð á steypu frá Steypustöðinni h.f. við
mót sem hér segir:
Veggjasteypa kr. 170,00 pr. rúmmeter.
Loftasteypa kr. 205,00 pr. rúmmeter.
Verð þetta gildir sé um nokkuð magn að ræða. Við þetta bætist
fjarlægðargjald, sem máðast við vegaleng-dina, sem steypan er
sénd. Bænum er skipt í 4 verSsvæði og er þetta; veröið á fyrsta
verðsvæði. Síðan bætist við 3 kr. pr. rúmmeter á hvert hinna verð-
svæðanna. Þurfi að lyfta steypunni, bætist við 5 kr. pr. rúmmeter.
Verð þetta er samþykkt af verðlagsstjóra.
SÖLUSTAÐIR:
Steypustöðin h.f. Laugavegi 24.
Sími 1180.
H. Benediktsson & Co. Hamarshúsinu.
Sími 1228.
En kommúr.istar eru því mið
uc ekki einir um slíka ein-
sýni. Ailir frjálslyndir menn
verða að gera sér Ijóst, að
þá. að þeim j afturhaldsöflin eru ekki orð
mar.nslííið miklu | in frjálslynd, þótt þau for-
dærni ofbeldi kommúnista,
þau eru líka einsýn og þar
gætir sama siðlausa hugar
farslns, því að þáu líta öðr-
um augurn á ofbeldisverk
þeirra sem þau hafa samúð
með. en hinna, sem eru and
stæðingar þeirra, það verk,
sem er. glæpur, þegar það er
urnið af kommúnistum, er
ekki glæpur, þegar það er
unmið gegn þeim. Þetta he£
ur afstaðan til atburðanna í
Grikklandi sýnt Ijóslega. en
frjálsiyndir menn um heim
allan fordæma aftökurnar
þar sem siðleysi og grimmd,
er beri; vott um hvort tveggja
í senn, óstjórn og harðstjórn.
Hér verður að stinga við
fæti, því að hér er skæð pest
á ferð. Eitrað loft leitar inn.
yfir landið að •austan og vest
an frá hægri og vinstri. Það
má ekki ná að sýkja siðgæðis-
hugmyndir okkar og brjála
dómgreind okkar. Við meg-
um ekki missa sjónir á því,
hvað sé gott verk óg hvað
Íllt. hvað sé frelsi, réttur -og
mannhelgi. Verk er annað
hvort illrt eða gott, án tillits
til þess, hver vinnur það- og
án tillits til þess hvar það er
unnið, hvort sem það er aust
a-n járntjaldsins eða vestan
þess, — eðli frelsisins breyt-
ist ekki- þótt nýir valdhafar
komi til skjalanna og jafn-
vel nýtt hagkerfi. Eðli rétt-
arins. er hið sama hver sem
beitir honum' og hver sem nýt
ur hans, mannhelgin er sér-
hverjum manni og sérhverju
þjóðfélagi j afnmikils verð,
hverriig sem aðstæður eru aö
öðru leyti. Það er ekki til
nema einn réttur máelikvarði
á gott og illí. rangt og
rétt, og hann getur ekki
breytzt við bað, hvort honum
er beitt austan járntjaldsins
eða vestan bess. Við verðum
að varast þá. sem breyta
msélikvarðanum eftir því-
hvar þeir mæla með honum
og hvað þeir mæla. Þeir eru
hættulegri en kaupmaður,
sqm vegur vöru sína á svik-
inni vog því að þeir sýkja
si ðg æð i s hu emy: k f 1 r okkar,
baér s'ðgæðishugmvndir. s'em
eru grundvöllur allrar.sannr-
ar mennin'gar.
Gylfi Þ. Gíslason.
Prentvilla
var í greininni um stofnun
og starfsemi æskulýðsfélaganna
á Siglufirði, sem birtist í blað-
inu í gær. Stóð þar að Alþýðu-
flokkurinn hefði fengið 409 at-
kvæði við síðustu bæjarstjórn-
arkosningar, en átti að vera
vera 469.