Alþýðublaðið - 28.05.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fösíudagnr 28. maí 1948.
Útgefandi: Aiþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Fjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson
Ritstjórnarsúnar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Aiþýðuprentsmiðjan L_f.
HINNI ftékknesku tilraun
kommúnista á Fi^nlandi er
lokið í bili: — á 3r£irborðinu
með málamiðlun, en í raun
og veru með algerum ósigri
hinna austrænu kvislinga.
*
Á mánudagskvöldið stóð
hinn afdankaði, kommúnist-
íski innanríki&málaráðherra,
Leino, úti á torgi í Helsing-
fors og lýsti yfir því hátíð-
lega fyrir miklum maim-
f jölda, að flokkur hans myndi
aldrei fallast á, að í embætti
innanríkismálaráðherrans
yrði skipaður annar en kom-
múnisti; og á þriðjudaginn
áréttaði formaður finnska
kommúnistaflokksins, Uusi-
talo, þetta í viðtali við brezka
fréttastofu með þeim um-
mælum, að flokkur hans
myndi ekki undir neinum
kringumstæðum sætta sig
við, að vinstri jafnaðarmað-
urinn Kilpi yrði innanríkis-
málaráðherra; var þessum
hótunum fylgt eftr með ó-
löglegum, póltískum verk-
föllum báða dagana. En lýð-
ræðisflokkarnir létu ekki
hræðast; og þegar Paasikivi
forseti skipaði á fimmtudag-
inn Kilpi í innanríkismála-
ráðherraembættið og gerði
konu Leinos, Herthu Kuu-
sinen, að ráðherra án stjóm-
ardeildar, svo sem til þess að
veita hinum austrænu nokkr-
ar sárabætur, Jippuðust kom-
múnistar niður. og var hinni
tékknesku tilraun þeirra þar
með lokið.
*
Hvarvetna úti um beim
hafa þessi tíðindi frá Finn-
landi valrið m'kla athygli og
aukið enn á virðingu allra
frelsisunnandi manna fyrir
Finnu-m. Þeir meoa siðan í
stríðslok heita afvopnuð þjóð,
hafa rússneska herstöð svo að
segja úti fyrir hliðum höfuð
borgar s'innar mg urðu fyrir
rokkrum vikum að gera
nauðungarsamning um varn
arbandalag við hið volduga og
ágenga stórveldi við austur-
landamærin. En svo ákveðnir
eru Finnar í því a'ö vérjást
eftir sem áður pólifískum vél
ráðum þess ocr varðve-i.ta
frelsi os lúðræði í tandi sínu,
að þeir hika ekki vhj að erefa
forustumanni tv'nrar rúss-
mesku fimmtu herdeddar þar
-isparkið og víkia honum úr
-ráðherraembærtt;. er beir sjá.
að hann ætlar að mksnota það
að tékknesku fondæmi íil
kommúnistísks byltingarund
irbúnines.
Það þarf mikla huonrýði,
með smábjóð. t’1 bess að hora
slíkt, eins os? Finrland er í
.sveif sett off hö°'um bess er
iínú komjð undir -upp reiddum
hraihmi hins rússneska biarn
ar. Og sterk hlýfur frelsisást
Eftii'faramiji ávarp til
Hafnf!'riij nga hefur
blaðinu borizt:
FÁIR EÐA ENGIR munu
þeir staðir í Hafnarfirði, sem
Hafnfirðingum þykir meira
um vert heldur en Hellis-
gerði. Er það að vonum. shk
bæjarprýði sem það er, jafn-
framt því, sem það hefur
jafnan átt rík ítök í hugiím
allra, sem unna fögrum
garði. Enginn staður í Hafn-
arfirði mun heldur þekktari
utan bgejarins en Hellisgerði,
hvort heldur er á meðal
landsmanna siálfra eða á
meðal erlendra- manna, er
fjölmargic hafa lagt leið
sína til Hafnarfjarðar, og þá
jafnan séð þessa miklu prýði
bæjarins. sem er eitt hið
merkasta, sem kostur er að
sjá í bænu-m.
Ber margt til þess, afj'Hafn-
firðingum er -annt um Hellis-
gerði. Skal hér aðeins drepið
á fátt eitt. Með ræktun þess
fjölbreytta og fagra gróðurs,
sem blasir við í Hellisgerði,
er sannað svo áþreifanlega
sem unnt verður, hversu
langt má komast í trjá- og
blómarækt, hversu auka má
á fegurð landsins, þrátt fyrir
það, þótt landið sé hrjóstrugt
á að líta eins og segja- má
um bæjarstæði og umhverfi
Hafnarfjarðar. Ræktun sú,
sem átt hefur sér stað í Hell-
isgerði, hefur þannig orðið
ómetanleg hvatning þeim, er
séð hafa og þá fyrst og fremst
bæjarbúum sjálfum. til þess
að auka á gróður víðs vegar
í görðum einstakra bæjarbúa.
J afnf ramt þessu haf a svo
Hafnfirðingar notið óteljandi
ánægj ustunda í Hellisgerði
nú á þriðja tug ára_. frá því
að ræktun þess hófst. Enda
mun óvíða á landi hér geta
að líta yndislegri stað, har
sem betra er að njóta hvíldar
og fegurðar, en Hellisgerði í
skjóli hárra triáa og við ilm
og litskrúð fjölbreytts gróð-
urs, sem hvoru tveggja hefur
verði komið fyrir þarna af
hi-nni mestu smekkvísi.
Auk hins fjölbreytta gróð-
urs hefur ýmislegt fleira ver-
ið gert til þess að auka á
fjölbreytni og. fegurð staðar-
ins. Má bar nefna tjörn, er
gerð hefur verið og hefur
verið komið fvrir höggmynd
í henni miðri, sem jafnframt
er gosbrunnur. Enda þótt
Hellisgerði sý þegar fagur
staður og sannkölluð bæjar-
prýði, þá þar bó margt gera
enn þá til umbóta og fegurð-
arauka. Munu beir „Magna“-
menn, sem í öndverðu stóðu
a-ð framkvæmdum bessum og
hafa haf-t þær með höndum
slðan, einnig h-afa i hyegiu
margvíslegar framkvæmdir
þar enn þá. Kemur þar fyrst
til stækkun Hellisgerðis og
aufeúng gróðursins þar. Enn
fremur mun í ráði að koma
þar fyrir fossi, sem yrði til
mikillar prýði, au-k margs
fleira, sem fyrirhuga-ð er
þessum fagra stað til fegurð-
arauka. <-
Þess var getið hér að fram-
an, að í Hellisgerði hefðu
margiir erléndir men-n komið.
Fjölmargir þeirra hafa hrif-
izt af þesnum stað og talið
hann með því merkasta og
fegursta, er þeir hafa séð á
landi hér. T. d. er það, að
einn fulltrúi Norðmanna í
Snorranefndiimi, sem kom í
Hellisgerði s. 1. sumar, varð
mjög snortinn af staðháttum
bar og gróðri og til staðfest-
ingar á beim mætum, er hann
hafði á því starfi, sem þár
hafði verið unnið, sendi hann
Hellisgerði að gjöf mikinn
fjölda plantna, til þess að
þær skyldu -gróðursetjast þar.
Til áframhaldandi vaxtar
og viðgangs Hellisgerðis þarf
mikið fé og samtaka áhuga
og skilning bæjarbúa. Hafa
forráðamenn þessa málefnis
því ákveðið að gefa öllum
Hafnfirðingum sem öðrum
fremur koma til með að njóta
þessa unaðslega gróðurreits,
í nútíð og framtíð kost á því -
að styðjá'að þessu sameigin- ;
lega málefni állxa bæjarbúa.
Mun þessu þánnig fýrir kom
ið, áð ser t yerður um bæirrn !
og .bæjarbúum gefinn kostúr
á að gerást styrktarfélagar 1
Hellisgerðis og' gerast þann- 1
ig persónlegir áðilar að því
merka starfi. sem j>ar er ver
ið að vinna í þeirra þágu.
Yildum jvér með þessum
fáu línum vekja" áthygli á
þassu merka máli og hvetja
bæjarbúa til þess að leggja
því lið hvenær. sem til þe-irra
er leitað. Vér vitum, að Hell
isgerði á -nægjanleg ítök í
hugum bæjarbúa til þessa
enda er-u menn með stuðr
ingi sínum við þetta mál, að
leggja í hinn glæsilegasta
sióð fyrir sjálfan sig og eftir
komendurna.
Verum ávallt samtaka til
framdráttár þörfum málum.
Gerumst sem fyrst styrktar-
félagar Hellisgerðis.
Guðmundur í. Guðmunds
son, bæjarfógeti, Eiríkur
Pálsson. bæjarstjóri, Emil
Jónsson, ráðherra, Bjarni
Snæbjörnsson, Iæknir, Kjart
an Ólafsson, bæjarfulltrúi.
Ingólfur Flygernig, fram
kvæmdast jóri, Ásgeir Stefáns
s»n, bæiarfulltrúi, Stefán
Jónsson bæjarfull-trúi. Garð
ar Þorst«* *!nisson, sóknarm-est
»r. Þorle'fnr Jónsson. bæjar
fuHtrú*, B°rgsteinn Bi«rna-
snn, útverðarmaður. Ólafur
arsson. útgerðarmaður.
heirrar þjóðar að vera. sem
brátt fyri-r slíkar aðstæðn”
^erir svo h'klaust udo við
Vna austrænu ermd”eka
''ins og Finnar nú við Lö'po.
hinn kommún;stíska flugu
mann í iinnanríkismálaráð-
herraembættinu-, sem ætlaði
að fylla þaðan lögreglu lands
'ns með kommúnistískum
kvislingum og undirbúa á
bann hátt byltingu gegn lög-
um og lýðræði, eins og emb-
ættisbróðir hans, Nosek, í
Tékkóslóvakíu í vetur.
Finnar hafa með hugrekki
sínu undaníarna daga hrund-
ið hættuleggstu árásinni á
frelsið og lýðræðið í landi
sínu eftir stríðið. En énginn
skyldi halda að barátta þeirra
sé þar með á enda. Hinir
austrænu útsendarar munu
halda áfram moldvörpustarfi
sínu og safna liði til nýrrar
árásar. En finnska þjóðin
mun líka halda áfram að
vera- á verði; hún er þaru-t-
seig, — og þekkir sæluvist-
ina í hinu rússneska þjóða-
fangelsi frá fvrri tíð.
Frásagnir Stcfáns Filippussonar:
Árni Öla .rjjtstjóri færði i letur.
Efni bó;kar þessarar skiptist í -tvö meginþætti. Er
ihinii fyrri 'frásagnir úr heimahögum Stefáns,
Skaftafellssýslu, bæðd um dagl-egt líf þar á upp-
vaxtarárum lians og ýmsa atburði, sem hann
hefur verið við riðinn. Eru það alt frásagnir, er
lýsa háttum manna á þeirri öld, sem nú er að
hverfa í gleymskunnar djúp. Síðari -hluti bókar-
innar er frásagnir af ferðalögum Stefáns; hrakn-
ingum og mannraunum.
Stefán Filippusson hefur mörgum mannin.um
skemmt á liðnum árum m-eð frásögnum af minn-
ósstæðum atbm'ðum úr. lifi ;sínu, enda segir hann
. listilega vel frá. Með útkomu þessarar bókar ér
sú ánægja ekki lengur takmörkuð við kunnir.gja-
hóp Stefáns, -heldur gefst' landsmönn.um ; öllujn
kostur á að hlýða á frásagnir hans -og minningár.
Orkar ekki tvímselis, að sérhver lesandi þessár-
ar fróðlegu og skemmtilegu bókar muni hrósa
happi yfir því, að sa*istarf skyldi takast me'S
þeim Ama og Stefáni, því að án þedrrar samvinnu
væri bókin ekki til. Er hlutur beggja í bókinni
rn-eð ágætum, enda munu báðir uppskera fyrir
hana máklegt lof og þakklæti.
Áður en Fjöll og fimindi kom út, þafði Árni Óla
birt nokkra þætti úr bókinni opinberlega. Vöktu
þeir mikla athygli um land allt og þóttu með a-f-
brigðum sk-eimntilegir. Þurfti því sízt að koma á
óvart, að bókdnni yrði jafn vel tekið og raun
hefur orðið á, Hefði vissulega verið þörf á að
prenta hana í stærra upplagi en gert var, en
skortur sá, sem nú er á pappír, hindraði það. .
Fjðli og firnindi
Stefán Filippusson,
nýkomiim af fjöllum.
er merk menningarsögu-
leg heúnild og frábær
skemmtilestur. — Mun
vandfundinn sá maður,
ungur eða gamall, karl
eða kona, sem ekki hafi
óblandna ánægju a£
esíri hennar. Er þetta
■in þeirra bóka, sem selj
'st upp fyrr en varir og
ærða æ því meira eftir-
purðar sem lengri tím-
ir líða.
Fjöll og firnimdi fást hjá
bóksölum.
I Ð U N N ARÚTGAFAN
Pósthólf 561 . Reykjavík
$
/