Alþýðublaðið - 28.05.1948, Blaðsíða 8
/
Gerlst ^skrifendur
Alþýðublaöíny,
AlþýðublaSið iun á hvert
heiirdll, Hringið í * *íma
! 4900 eða 49CS.
I
ga’aasgMga^aaaEgmsBMBSggasBgigawaBaaBBffi
Fösíudagur 28. maí 1948.
Úr leíknum „Grámann í Garðshorni^
Bílferölr til AysiurHandsins hef|ast ekki
fyrr en um .miðjan júní.
-------»—-----
UPP ÚR næstu mánaðamótum hefjast daglegar ferðir
milli Akraness eg Akureyrar á vegum póststjórnarinnar,
en enn þá eru aðeins fárnar þrjár ferðir í viku hvora leið.
Búaat má yið miklum ferðamannastraum á þessari leið eft-
ir að sumarleyfi hefjast cg verða í ferðum allt að sex .bílar
í hverri .fer'ö. þegar mest verður um farþega.
Faxi Furðu-kiár og Sauðamaður. (Ljósm.: Óskar Gíslason).
Barnaleikritið „Grámann" eftir Drífu Viðar, var frumsýnt
í Austurbæjarbíó í gær við mikla hrifningu áhorfenda.
Leikrit þetta er samið eftir samnefndri þjóðsögu, og virðist
mjög við hæfi barna sniðið, og er líklegt að það verði
vinsælt meðal þeirra og fjölsótt.
BOOOOfrjápIöníur, semkomu hingað
foffleiðis, setfar niðurá Þingvöllum
»-------
65 000 trjáplöntur voru 5 daga á leiðinni
frá Noregi, og er vonað að 90% Jifi.
i ■»— -----
AF ÞEIM 65 ÞÚSUND trjáplöntum, sem Skógrækt
ríkisins barst frá Noregi loftleiðis í fyrrakvöld, verða um
30 þúsund settar niður á Þingvöllum, en afgangurinn verð-
ur settur í uppeldisstöðvar skógræktarinnar. Þessar trjá-
plöntur voru ekki nema 4 til 5 daga á leiðinni hingað og
telur skógræktarsjtóri, að um 90% muni lifa. Hins vegar
væru þær trjáplöntur, sem með skipi kæmu til landsins
alltajf 4 vikur á leiðinni, enda mundu ekki lifá nema um
50% af þeim.
Trjáplönturr.ar, sem komu
í fyrrakvöld voru skógarfura
og rauðgreni; voru rauðgreni
plönturnar 5 ára, en skógar-
furan ekki nema tveggja
ára. Er hún því of smá til
þess að óhætt sé að planta
íienni út í göi’ðum eða á ber-
svæði: og jafnvol í skóglendi.
Hefur því verjð horfið að því
í’áði að láta hana eingöngu í
uppeldisstöðvar skógræktar
irnar og verður mest gróður
sett að Tumastöðum í Fljóts
hlíð, sem nú er einhver
stærsta skógræktarstöð í
landinu og þykja skilyrði þar
til uppeldis trjáplantna vera
ágæt.
Rauðgreniö er hins vegar
* stærra, en þó verður að gróð
ursetja það í skóglendi.
Hákon Bjarnason skóg-
ræktarstjóri gat þess í við-
tali við blaðið í gær, að þess
ar 65 þúsund trjáplöntur
mundu nægja til þess að gera
16 til 17 hektara lands að
skógí. ef vel gengi, en það
dygði skammt, ef klæða ætti
auðnir íslands, enda hefði
skógræktin áður í vor fengi.ð
tvær jafn stórar sendingar af
trjáplöntum. Þó hefði skóg-
ræktin ekki við að neita
beiðnum um plöntur, og værx.
þeim öllum ráðstafað.
Ríkissjóður leggur skóg-
ræktinni ti.1 400 þúsund krón
ur á ári og skógræktarfélög
út um land vinna stórmerki
legt starf í þágu skógræktar
málanna.
tðOO kjúklingar fluííir
í fiugvél fil Ákureyrar
EITT ÞÚSUND lifandi
kjúklingar tóku ,sér far héð-
an til Akureyrar á sunnudag-
inn var með einum Katalína-
flugbáti Flugfélags íslands,
og mun þetta vera í fyrsta
sinn hér á landi, sem kjúk-
lingar eru fluttir loftleiðis
milli staða, en erlendis tíðk-
ast bað aftur á íhóti mikið.
Voru kjúklingarnir allir
hinir bröttustu, þegar norður
kom, og vintist ekkert hafa
orðið um ferðalagið. Hins
vegar er töluverðum vand-
kvæðum bundið að flytja þá
með bifreiðum eða skipum
svo lar.ga leið að þurfi að
gefa þeim á leiðinni, en þeir
þola ekki langa föstu.
Samkvæmt upplýsingum.
sem blaðið fékk í -gær hjá
Jóni Sigurðssyni hjá umferða
skrifstofunni, verða í förum
í sumiar fjórir af hinum nýju
Reo-bílum .póststjórnarinnar,
sem hún fékk á síðasta ári,
en fram að þessu hafa aðeins
tveir þeirra verið í ferðum,
en þeir tveir síðari munu
verða teknir í notkun upp
úr mánaðamótur.um, þegar
daglegu ferðirnar hefjast.
Að undanförnu hafa verið
þrjár ferðiir í viku hvoi’a
leið, það er norður á þriðju
dögum, föstudögum og sunnu
dögum, og suður á miðviku-
dögum, laugardögum og
mánudögum.
Enn þá eru ekki hafnar
ferðir frá Akureyri til Aust
urlandsins, en þær munu
hefjast um miðjan júní og
verða tvisvar si.nnum í viku
yfir sumarmánuðina.
ÁTTA SKODABÍLAR Á
LEIÐINNI HAFNAR-
FJÖRÐUR-REYKJAVJK
Eins og kunnugt er annast
póststjórnin qinnig fólks-
flutninga milli Hafnarfjarð-
ar og Reykjavíkur og hefur
nú algerlega endurnýjað bíla
kostinn á þeirri leið. Eru all
ir eldri bílarnir horfnir af
leiðinni en í staðinn komnir
átta nýir og stórir Skodabíl-
ar, auk þriggja tengivagna.
Tekur hver bifreið 61 mann.
það er 40 í sæti og 21 stæði,
en tengivagnarnir taka 35
manns, 20 í sæti og 15 stæði.
Hafa hinir nýju bílar á
Hafnarfjarðarleiðinni. gefizt
mjög vel og mun rekstur
þeirra reynast miklu hag-
kvæmari; en hinna eldri, sem
fyrir voru er póstistjórnin
tók við leiðinni.
Daglega eru 4—5 bílanna
í ferðum milli bæjanna, og
muriu' þeir flytja að meðal-
tali 3000 manns á dag. Fara
vagnarnir á hálftíma fresti
fyrir hádegi eða til kl. 13,
en frá kl. 13—21 fara þeir a
20 mínútna fresti hvora leið-
en svo aftur á kvöldin frá
kl. 21 til kl. 1,30 fara þeir
með. hálftíma millibili.
HÁKON BJARNASON
skógræktarstj óri bað blaðið að
taka það fram vegna ummæla
í frétt, er birtist í blaðinu í
gær, að pappírsskermar yfir
plöntur hefðu fyrst verið not-
aðar hér fyrir fixnmtán árum,
----------
TAK K
Vi föler trang til, pá denne
enkle máte, á takke for den
storslagne mottagelse og all
den varme som 'har strömmet
mot oss og har gjort vort op-
hold pá Island uforglemmelig.
Reykjavik, den 24. mai 1948.
Agnes Mowinckel, Knut Her-
gel, Gerd Grieg, August Odd-
var, Stein Grieg-CHalvorsen,
Else Halvorsen,, Henrik Bör-
seth, Kolbjörn Buöen, Gunnar
Hermansen.
Brezku íþrófíamennirnir
komu í nólf
BREZKU íþróttamennirnir
komu loftleiðis frá Englandi til
Keflavíkur kl. um tvö í nótt.
íslenzka móttökunefndin var
stödd á flugvellinum.
I dag verður hádegisverður
fyrir íþróttamennina að Hótel
Borg, en síðdegis fara þeir til
Þingvalla í boði bæjarstjórnar
Reykjavíkur. Við íslenzka í-
þróttamenn keppa þeir á morg
un og sunnudag.
Rækfunartilraunir
á 97 karlöfluafbrigðum
SÍÐAST LIÐIN tvö sumur
hefur búnaðardeild atvinnu-
deildar háskólans gengizt fyr-
ir tilraunum með kartöflu-
rækt, — fyrst í Fossvogi og
síðar, í fyrrasumar, á Úlfarsá
í Mosfeílssveit. Hefur verið
sáð 97 afbrigðum af kartöfl-
um bæði frá Ameríku og Ev-
rópu, og hafa tilraunir þessar
sýnt, að þrjár tegundir af
amerískum uppruna eru bezt
fallnar hér til ræktunar af
þeim 97 afbrigðum, sem
reynd hafa verið.
Þá hefur enn fremur verið
gerð tilraun með að úða
kartöflur með efni, sem nefn-
ist „barsprout", og ver það
kartöflurnar fyrir skemmd-
um og sömuleiðis því að þær
spýri, en kartöflur þær, sem
úðaðar eru á þennan hátt,
eru óhæfar til útsæðis. Aftur
Börn og unglinga^
KomiS og seljiS
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. ' fl
Ailir vilja kaupa
A1.ÞÝDUBLAÐID.
Brezk tlliaga um
4 vikna vopna-
hié í Palesíínu
SIR ALEXANDER CAÐO-
GAN, fullii’úi Breta í öryggis-
ráðinu, bar síðdegis í gær frain
nýja tillögu í ráðinxx uxn mála
miðlun í Palestínu. Vilja Bret-
ar að öryggisráðið skori á
báða aðila, að semja með sér
fjögurra vikna vopnahlé og
skuldbinda s:g íil þess að
flytja ekki á þeinx tíma neitt
herlið né hergögn inn í iandið
umfram það, sem þangað er
komið nú. Jafnfi’amt vilja þeir
gera öllum rxkjum himxa sam-
einuðu þjóða að skyldu, að
leyfa ekki heldur neinax’
vopnasendingar til Palestínu
meðan á vopnalxléinu stendur.
Vona Bretar, að. slíkt vopna
hlé, þótt samið yrði til skamms
tíma, geti orðið til þess að ná.
samkomulagi með deiluaðilum
um vandamálin.
Fyririesiur m Heklugosiö
fluifur í París j
NIELS NIELSEN prófessoF
hélt hinn 8. maí fyrirlestur
um Heklugosið í Landfræði-
félaginu í París og sýndi lit
kvikmynd Steinþórs Sigurðs-
sonar af gosinu.
Prófessorinn lauk miklú
lofsorði á þá íslenzka vísinda
menn, sem hann hefði. haft
samstarf við um rannsóknir
gossins og allir væru frábær-
ir rpenn, ekki aðeins að þekk-
ingu og vísindalegum hæfi-
leikum, heldur og að þeirri
líkamshreysti og hugprýði,
sem nauðsynleg hefði verið
til rannsókna á gosinu. Hanni
sagði, að mikið skarð hefði
orðið fyrir skildi við fráfall
Steinþórs Sigurðssonar, og
að hann hefði valið hans
kvikmynd fremur öðrum til
að sýna í Frakklandi, til
heiðurs við minningu ágæts
félaga og vísindamanns.
Margir af fremstu land-
fræðingum og náttúrufræð-
ingum Frakka voru viðstadd-
ir fyrirlesturinn. Eftir að>
kvikmyndin hafði verið sýnd,
kvað við langt lófatak og við>
staddir luku hinu mesta lofs-
orði á hana.
Prófessor Niels Nielseú
mun endurtaka fyrirlestur
sinn og sýna kvikmyndina í
háskólanum í Strassburg,
Clermont Ferrand og Lou-
vain (í Belgíu).
á móti geymast bær mjög vel
til matar, og stórum betur eni
þær, sem ekki eru úðaðar.
Það eina, sem skortir á i
þessu sambandi, er það, að
efni það, sem úða á kartöfl-
urnar með, fæst ekki í land-
inu, og á meðan kemur það
að sjálfsögðu að litlu gagni,
þótt fundin isé upp aðferðin
til þess að verja kartöflurnaí
fyrir því að spýra. .....,_i