Alþýðublaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAPIO Þriðjudagur 1. júní 1948. ÖB GAMLA BIO 88 88 NÝJA BlÓ : Glæsiieg og vel leikin : fröns'k stórmynd frá fyrri : hluta 19. aldar. Hertoga- : : frúna leikur í • • | Edwige Feuillers { {Hers'höfðingjann leikur { Pierre Kichard Wihn { { (sá er lék greifann af Monte { { Christo). I myndinni er { J skýringartexti á dönsku. ; { Sýnd kl. 7 og 9. * ■ .... i ■ ■ ■ • DANSFÍKIN ÆSKA : * ■ ; Fjörug gamanmynd með: : ; Kirby Grant. Lois Collier. : ■ ■ I Aukamynd: { : Chaplin á nætursvalli. : Í ‘ Sýud ki. 5. i I I fjötmm { (Spellboimd) • Bönnuð börnum innan { an 14 ára. { Sýnd kl. 9. { Allra síðasta sinn. { OFVITINN { Hin sprenghlægilega ■ sænska gamanmynd með * hintnn þekkta og vinsæla ; gamanleikara. * Niís Poppe ; Sýnd kl. 5 og-7. ; Verður aðeins sýnd í dag. 3 TJARNARBÍð £8 SlSasti Móhíkaninn (The Last of the Mohicans) Spennandi amerísk mynd eftir hinni heimsfrægu drengjabók J. Fenimore Coopers. Randolph Scott Binnie Barnes Henry Wilcoxon Bruce Cabot Sýnd kl. 5—7 Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd frá íþróttamót- inu um helgina. e TRiPOLi-Bið æ Íþrottaháfíð í Moskva (SPORT PARADE) Glæsilegasta og skrautleg- asta fþróttamynd, sem sézt hefur hér á landi. Myndin er í sömu litum og Stein- blómið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. Fjalaköfturinn Gamanieiktir í þrem þáttum eftir Aviry Hopwood. Sýn'ng' í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 2 í dag Sími 3191. öffáar sýningar eikij*. Auglýsið í Alþýðubfaðinu B BJEJARBIO HAFNAR- óskast á Elliheimili Hafn arfjarðar. Upplýsingar hjá ráðs- konunni sími 9281. 6Q snilfur Til f búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÉLD & FÍSKUR Hafnarfirði 03 WmRBAREÍÚ 88 j Bræðurnir. m Þess bera menn \ (The Brothers) sár - i Ahrifamikil ensk mynd Det Bödes der For — " gerð eftir samnefndri skáld Áhrifamikil og athyglisverð: sögu eftir L.A.G. Strong. kvikmynd um alheimsbölið * Aðalhiutverk: mikla. Aðalhl'Utverk leika: ■ Patricia Roe Bendt Rothe Will Fyffe Maxwell Reed. Grethe Holmer Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. * Sírni 9184. Sími 9249. EFTIR CHARLOTTE BRONTE Þetta er ógleymanleg bók, enda hefur hún farið sigur- för um lallan hinn siðmenntaða heim. — Jane Eyre, umkomulausa, ófríða stúlkan, sem flytzt á heimili auðugs manns, verður örlagavaldur hans. Margar tor- -færur verða á vegi ’hennar, sorgir og vonbrigði setja mark sitt á andlitið og móta hana í deiglu reynslunn- ar. En ástin sigrar að 'lokum þegar öll sund virðast lokuð. Jane Eyre er talin eitt af mestu snilldarverk- um, sem samin hafa verið á enska tungu. r ' r r EFTIR STEÍNGRIM ARASON KENNARA. Þetta er merk bók, sem á að ^fræða þjóðina um hin nýju alþjóðasamtök til varnar gegn ofbeldi og kúgun. Landnám í nýjum heimi er bók, sem hver hugsandi maður þarf að kynnast. Ný þók eftir þá Jón Oddgeir Jónsson og Vigni Andrésson. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi segir m. a. í for- mála: „I bókinni Björgun og lífgun eru dregin saman öll þau atriði, sem almenningur þarf að vita og kunna, 'til þess að geta bjargað sjálfum sér og öðrum úr vatni. jafnt auðu sem ísi lögðu.“ — í bókihni eru margar nýjungar, sem ekki hafa áður birst á íslenzku og mikill fjöldi ágætra mynda, efninu til skýringar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.