Alþýðublaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 1. júní 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Félagslíf Valur. Meistara og fyrsta fL æfing á HlíSarenda í dag k'l. 7. Þjálfari. íþaka nr. 194. Fundur í kvöld kl. ?,30. OKKAR Á MILI/Í SAGT (Fr!h. af 4. síðu.) það verða að skógur yxi sjálf- sáinn á melum og í bökkum við Blöndu og Héraðsvötn, þótt friðað væri svæðið? Þeir spyrja, sem ekki þekkja en sannleik- urinn er sá, að þarna hafa alla tíð verið skógarleifar, sem aldr- ei hafa fengið frið fyrir á- gengni sauðsins, fyrr en betta. Og svo er ilmbjörkin íslenzka lífseig, að áratugi og jafnvel aldir leynist hún og lifir í jörð- inni, enda hefur henni ekki veitt af slíkri seiglu til bess að lúta ekki alveg í lægra haldi fyrir takmarkalausri ágengni bæði manna og sauða. Jón Báldvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu' Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- imannafélags Reykjavíkur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð- Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Kðid borS @§ heíiur veíziismaSur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Uppíýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhúsi (simi 4915) og hjá umboðs- ijiöimum, sem eru í hverjum kaupstað. Bárnaspítalasjóðs Hringsms ■ erú afgreidd í Verzi, Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, 'og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Minningarorð: Þorsteinn Þorkelsson bátsmaður Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför 1 j Ingibjargar Gísiadóttur fyrir hönd aðstandenda Steinunn Guðmundsdóttir, Gísli Kristjánsson. Allir syndir er fakmarkið Mín árlegu sundnámskeið fyrir almenning í sund- laug Austui’bæjarskólans eru að hefjast. Þau eru jafnt fyrir unga sem gamla, því allir þurfa jafnt á sundkunnáttunni að halda. Takið fljótt ákvörðun og hringið í síma 5158, frá 1,30 til 7 í dag. Ján Ingi GuSmundsson sundkennari Gagnfræðaskólinn í Reykjavík Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram í skólanum við Lindargötu miðviku- daginn 2. júní og fimmtudaginn 3. júní kl. 9—12 og 2—4 báða dagana. Innsækjendur hafi prófskíreini frá barnaskóla með sér. Skólauppsögn verður í Iðnó miðvikudag- inn 2. júní kl. 8% síðdegis. INGIMAR JÓNSSON Gagnfræðaskóli Vesturbæjar. Skráning nýrra nemenda fyrir næsta skólaár fpr fram í skólanum við Öldugötu miðvikudaginn 2. júní og fimmtudaginn 3. júní klukkan 10—12 og 2—5 báða dagana. Umsækjendur hafi með sér fullnaðar- prófsskírteini frá barnaskóla. GUÐNIJÓNSSON. í DAG fer fram jarðarför eins hinna elztu og þekktustu togarasjónianna á íslenzka togaraflotanum, Þorsteins Þorkelssonar, Grettisgötu 44. Með honum er horfinn af sjónarsviðinu sá maður, sem hver einasti togarasjómaður, sem kominn er af æskuskeiði, bar kennsl á og yirti og dáði fyrir langa og oftast stranga sjómannsævi. Hann var einn með beim fyrstu íslenzkra sjómanna, ,sem stundaði sjó- mennsku á brezkum togur- um og lærði á þeim öll sjó- mennskustörf, sem krafizt er af netamönnum og bátsmönn- um á slíkum skipum. Vár hann talinn einn með hæf- ustu mönnum á sínu sviði á byrjunarárum íslenzku tog- araútgerðarinnar, og varð þar með kennari fjölda tog- arasjómanna í verklegum- efnum, sem síðar urðu neta- menn og bátsmenn á íslenzku togurunum. Þorsteinn fæddist í Krísu- vík 18. maí 1879, sonur Ey- dísar Þorstsirisdóttur og Þor- kels Jónssonar, er þá bjuggu. á jörðinni. Er Árni Gíslason sýslumaður fluttist þangað, gerðist Þorkell ráðsmaður hjá honum. Til 13 ára aldurs ólst Þorsteinn þar upp. En þá flutti Þorkell til Hafnar- fjarðar með son sinn. Árið 1892 byrjaði Þorsteinn sjó- mennskuferil sinn, þá 13 ára og réðist á fiskiskipið „Den Lille“, sem gert var út frá Hafnarfirði. Á þilskipum var hann síðan til ársins 1898, en þá réðist hann á enskan tog- ara og var óslitið á þeim í 7 ár, og þá aðallega á togurum, er fiskuðu í Norðursjónum. Þegar tcgarinn „Coot“ var keyptur 1904 og gerður út frá Hafnarfirði undir stjórn Ind- riða Gottsveinssonar, réðist Þorsteinn á hann sem neta- miaður. Valt ekki hvað minnst á hans kunnáttu um viðgerð botnvörpunnar, hvernig veið- in gekk. Eftir það er hann að heita má óslitið á íslenzku togurunum sem bátsmaður með ýmsum skipstjórum. meðal annars Birni Ólafs, Guðm. Guðmundssyni frá Nesi, Aðalsteini Pálssyni o.fl. 1942 hætti hann sjómennsku, jiá 63 ára, eftir 45 ára starf á togurum og 6 ára starf á skútum eða alls 51s árs sjó- mannsstarf. Þeir munu ekki margir, sem iskilað hafa jafnlöngum tíma á sjónum og sennilega enginn jafnlöngu starfi ó- slitið á togurum :af innlend- um mönnum. Heilsa hans var farin að bila eftir erfitt og langt starf, vosbúð, þrotlaus- ar vökur , sem togaralífinu fylgdu til ársins 1921, að vökulögin komu til sögunnar. Ég myndi hafa enzktil sjotugs aldurs á togara, ef óg hefði alltaf búið við vökulög, sagði hann noklcru eftir að hann hætti sjómennsku. Síðustu árin vann hann í frystihúsinu Herðubreið., Þairsteinn kvæntist 26. okt. 1907 Agnesl Theódórsdóttur, og lifir hún mann sinn ásamt einni dóttur, Guðrúnu, sern er gift Njáli G'Uðnasyni, starfsmanni í Herðubreið. Þau eignuðust 4. börn. Tvo syhi sína, Árna og Theódór, misstú þau 1928. Þeir drukkn uðu af smábat á Viðeyjar- ' íb o Þorsteinn Þorkelsson sundi; og dóttur sína, Önnu Katrínu misstu þau 1940. Öll voru börn þeirra efnileg, og því mikill harmur kveðinn að þeim hjónum við missi þeirra. Auk barna sinna ólu þau upp dótturdóttur sína. Fyrstu hjúskaparárin bjó hann í Hafnarfirði. En lengst 'sinnar ævi bjó,hann í hús- eign sinni á Grettisgötu 44. Þorsteinn var á marga lund prýðilega vel gefinn maður. Hann talaði ágætlega ensku; auk þess gat hann vel fleytt sér í frönsku, þýzku og dönsku; svo létt var honum um allt málanám. Bækur á málum þessum gat hann les- ið sér til fullra nota. Hann var ávallt mesti reglumaður, jafnt í störfum sínum sem einkalífi. Dagbók hélt hann' alla sína sjómannsævi á itog- urum. Gæti sú bók fróðleg orðið seinni tíma mönnum, er skrifa vildu sögu togveið- anna. Sem skipsfélagi var hann sérstaklega vel liðinn. Sem dæmi þess heiðruðu skipsfélagar hans á Belgaum hann með því að. gefa honum gullúr, er hann var sextugur. Sýnir það vel, hversu hann var metinn af þeim félögum. Þorsteinn vár meðalmaður á vöxt og þreklega vaxinn. Afburða verkmaður og kapps fullur; mátti heizt ekki verk úr hendi falla. Hann sat því ávallt í ágætum skipsrúmum. Hversdagslega var hann fá- máll, en alúðlegur og ræðinn, ef hann var ekki bundinn störfum. Hann var dulur í skapi og flíkaði ekki lilfinn- ingum .sínum framan í einn eða annan. Öll hans fram- komia vakti traust á honum, enda var hann trúr þjónn í bess orðs beztu merkingu. Félagsmaður í Sjómannafé- lagi Reykjavíkur var hann í 28 ár og reyndist bann tíma allan hinn bezti félagi. í op- inberum málum hafði hann sig ekki í frammi; til bess var hann of hlédrægur. Kunnug- ir vissu vart hvar hugur hans stóð í þeim efnum. Nú hefur „Steini bátsmað- ur“ kvatt þessa veröld, eftir langt og mikið starf. Iiann dó á Landakotssjúkrahúsi 23. þ. m. Minningin um góðan heimilisföður og fyrirhyggju- saman lifir meðai háns nán- ustu, og meðal fjöld-a sjó- rnanna, er störfuðu með hon- um. lifir minningin um þrótt- mikinn dugnáðai-mann og góðan félaga. (Frh. af 1. síðu.) berlega höfuðsetið kjósendur m-eðan þeir greiddu atkvæði. Margir, sem ekki skiluðu auðum atkvæðaseðlum, eyði- lögðu atkvæði sitt af bersýni- lega ráðnum hug með þvi, að setja myndic af þekktum 'leið- togum lýðræðisins í Tékkósló- vakíu’ — á meðan það var — inn í atkvæðaseðlana. árabar og Gyðirtgar (Frh. af 1. síðu.) Harðir bardiagar voru í Norður-Palestínu í gær, þar sem Gyðingar sækjia nú inn í byggðir Áraba, suður af Na- zareth. En sunnar í landinu lisokuðu Arabar hersveitum sínum í áttina til strandar, og tóku hersveitir Transjór- daníu sér stöðu skamrnt. frá Lyddaflugvellinum, en her- sveitir frá Iraq voru aðeins 20.km. frá Tel Aviv. Lítiö var barizt í Jerúsa- j lem í gær, en David Ben ! Gurion, forsætisráðherra ísra elsríkis, birti ávap til Gyð- inga þar og hvatti þá til að verjiast áfram og hét þeim skjótri hj álp. Fínn og grófur skelja- sandur. — Möl. Guðmimdur Magnússon. Kirkjuvegi 16, Hafnarfirði. — Sími 9199. Kaupum tuskur Baldurgötu 30, j LesiS llþyðublaSIS! R. B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.