Alþýðublaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1. júní 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 E. Ó. P. afhendir verðlaunin. 3? í DAG er þriðjudagurinn 1. júní. Þann dag árið 1851 fædd ist rithöfundurinn Jón Stefáns son (Þorgils gjallandi). Þann sama dag árið 1479 var Hafnar háskóli vígðúr. En sama dag ár ið 1906 voru Simplonjarðgöng- in opnuð til umferðar. Þau liggja undir Simplonskarð milli ^Sviss og ítalíu. — Fyrir réttum tuttugu og tveim árum var sumarfataefni auglýst í Alþýðu blaðinu. Fötin saumuð kostuðu 115 krónur, en tilbúin föt kost uðu 80 krónur. Brengjaföt voru auglýst á 24 krónur og mancheít skyríur á 6 krónur. í sama blaði var auglýst saltkjöt af veturgömlum sauðum úr Dala- sýslu fyrir kr. 1,50 kg. Sólarupprás var kl. 3,23, sól- arlag verður kl. 23,30. Árdegis háflæður er kl. 0,5, síðdegishá- flæður er kl. 12,35. Láfjara er hér um bil 6 stundum og 12 mínútum eftir háflseði. Hádegi í Reykjavík er kl. 13,25. Næturlæknir: í læknavarðstof unni, sími 5030. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- Unn, sími 1911. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Hér sézt enski hlauparinn Harry Tarraway í boðhlaupinu á sunnudaginn. Hann hljóp 800 metra á 1:55,5 og er meðal beztu hlaupara Evrópu á þeirri vegalengd. Veðrið f gær Suðlæg átt var og 9—10 stiga hiti sunnanlands, úrkoma og suðvestan strekkingur við suðvestur ströndina. Heitast á landinu var á Akureyri 14 stig og á-' Vestf jörðum og í innsveit- um norðan lands var alls staðar 12—14 stiga hiti. FlugferSir Póst- og farþegaflug milli fs- lands og annarra landa samkv. áætl. LOFTLEIÐIR: „Hekla“ fer til Prestvíkur og Kaupmaiina- hafnar kl. 7 árd. Leggur af stað heim aftur kl. 20 í kvöld. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Leigu flugvél flugfélagsins kemur Reykjavikur frá Prestvík kl. 13 fer til baka kl. 15. A.O.A.: í Keflavík (kl. 1—2 nótt) Frá Stokkhólmi, Kaup mannahöfn og Prestvík — til Gander Boston og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30 frá Borgarnesi kl. 17 frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss er í Leith. Goða- foss er í Hull. Fjallfoss er á Ak ureyri. Lagarfoss fer frá Reykja vík kl. 22.00 í kvöld til Leith, Lysekil og Kaupmannahafnar. Reýkjafoss fór frá Hull 28. 5. til Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til New York 26.5. frá Reykjavík. Horsa fór frá Cardiff 29,5 til Rotterdam. Lyngaa fór frá Siglufirði 19.5. til Hamborgár. Foldin léstar frosinn fisk á Vestfjörðum. Vatnajökull er í Reykjavík. Lingestroom er á leið til Reykjavíkur frá Hull. Marleen er væntanleg til Amst erdam í kvöld. Höfnin: Baídur kom frá Eng- landi í gær, Goðanesið frá Þýzkalandi. Á laugardag komu Neptúnus og Skallagrímur af veiðum, en Geir kom frá Þýzka landi og fór á veiðar. Á sunnu- dag kom Marz frá Þýzkalandi, Grímsey fór á veiðar, Akurey og Hvalfell komu af veiðum og fóru til Þýzkalands. Bauta fór héðan til Akraness. Brúðkaup Síðastliðinn föstudag voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni vígslubiskupi, ungfrú Lilja Mosdal Salómons dóttir, Skipasundi 61 og Henry van Beers starfsmaður á Kefla- víkurflugvellinum. — Heimili brúðhjónanna verður í Kefla- vík. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Margrét Ólafsdóttir og Ólafur Jensson verkfræðingur. Söfn og sýningar Listsýning „Höstudstillingen" í Listamannaskálanum. Opin kl. 10—22. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Skemfntanir KVIKMYNDIR: Gamla Bíó: Lokað um óákveð inn tíma. Nýja Bíó: (sími 1544): „Ást- ir hertogafrúarinnar“. Sýnd kl. 7 og 9. „Dansfíkin æska“ sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,í fjötrum". Irígrid Bergman, Gregory Peck. Sýnd kl. 9. — „Ofvitinnrí Nils Poppe .Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,Síðasti Móhíkaninn1 (arnerísk). Randolph Scott, Binnie Barnes. Sýnd kl. 5. og 7. Tripoli-Bíó (sími 1Í82): — „íþróttahátíð í Moskva". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnaríirði (sími 9184. „Bræðurnir.“ Patrieia Rec og Will Fyffe. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbió (sími 9249): „Þess bera menn sár —“. Bendt Rothe, Grethe Holmer, Björn Watt Boolsen. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið kl. 20—23,30. LEIKHÚSIN: ,>Grámann“ barnaleikur i Austurbæjarbíói kl. 3 síðd. Græna lyftan. — Fjalakött- ruinn í Iðnó kl. 8 síðd. SAMKOMUHÚSIN: Ingólfseafé: Opið frá kl. 9. árd. hljómsveit frá kl. 9 síðd. Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9—11.30 síðd. Sjálfstæðishúsið: Alliance France, skemmtifundur kl. 9. Útvarpið 20.20 Einsöngur: Poul Robeson (plötur). 20.35 Erindi: Um sjóinn, III og síðasta erindi (Ást- valdur Eydal licensiat) 21.00 Tónleikar: „Le Sacre du Printemps" eftir Igo: Stravinsky (plötur). 21.35 Upplestur: „Konan : stakkstæðinu“, smásaga eftir Guðlaugu Benedikts dóttir. (Ungrú Guðbjörg Þor*bjarnardóttir les). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). Hér sést Erlendur Ó. Pétursscn afhenda McÐonald Eajley og Clausen-fcræSrúra verðlaun fyrir 200 metra hlaupið. E. Ó. P. átti 55 ára aímæl-i á sunnudaginn, o-g var rííótíS honum til heiðurs, en fyrsta KR-mó-tið. var haldið fyrir fimm árum, á fimmíugsafmæli híns vinsæla formanns íélagsins. (Ljósm. Frlðrik Hjaltason.) Franihaid sf L sfðo; Frú Rigmor Hansson og dótt- ir hennar, Svava, voru meðal farþegar til Englands með Heklu í morgun. Hafa þær í hyggju að kynna sér nýjungar í dansi og danskennslu. KROSSGÁTA NR. 39. Lárétt, skýring: 1. Afhýsi, 7. fantur, 8. drottning, 10, þjálfa, 11, brim, 12. elska, 13, tveir eins, 14, baun, 15 flani, 16, vita skil á. Lóðrétt, skýring: 2. Hæst, 3. fugl, 4 tveir eins, 5 svíkur, 6. hljóðfæri, 9, bursta, 10, espuð, 12, tímarnir, 14, atviksorð, 13, tvíhljóði. Lárétt, ráðning: 1. Heilsa, 7. int, 8, Rósa, 10, S.S. 11, æfa, 12. mat, 13. Lu. 14, lugu, 15, hin* 16. benda. Lóðrétt, ráðning: 2. Eisa, 3. ina, 4. L. T. 5, austur, 6. kræla 9, ófu, 10. sag, 12, mund, 14, lin, 1 b. H. K Kvennaskólinn í Reykjavík Prófskírteini þeirra stúlkna, sem sótt hafa um I. bekk að vetri, óskast afhent í skólanum miðvikudaginn 2. júní kl. 5—6 síðdegis. Gólffeppa- hreinsunin. Bíó Camp, Skúlagötu. Húsmæðcur þær, sem hugsa sér að Mta hreinsa gólfteppi sín og húsgögn fyrir sumerið, ættu að hringja sem fyrst í síma 7360. og við mjög slæm veðurskil yrði. Á sunnudaginn -var veður ágætt og geyúiegur mann fjöldi á vellinuin. 200 metra hlaupið v viðburður dags irs, og biðu menn með mik illi eftirvæntingu keppninn ar rnilii hins eldfijóta blökku manns frá Trinidad og Hauks Cl'gusens. Nor8uTlandarn.ei.3i arans frá í fyrra. Bailey sigr aði, en Haukur veitti honurn harða keppni, Sigur Tarra ways í 800 metra hlauphiu var bezta afrek mcfsins, Torfí.var við meitið í Stangar stökkiru, Stefán Gunnárssön vann 300 m-etra hlaupið í mjög barðri og tvísýnn: keppni við í>órð Þorgeirsson, og Breiarnir unnu 100 metra boðhlaupiö og reyndust þar með ósigrandi á mótinu. tJRSLIT Á LAUGARÐAG: 100 metra hlaup: 1. McDonald Bailey 10,6 sek. 2. Haukur Clausen, ÍR. 10,9 sek. 3. Örn Clausen, ÍR. 11,1 sek. Þetta er frábær árangur svona snemma vors og sér í lagi með tilliti til veðursins og á stands hlaupabrautarinnar. Spretthlauparar okkar hafa aldrei verið í betri æfingu en nú, og þeir munu vinna stór- virki í sumar. Hástökk: 1. Alan S. Patterson 1,90 m. 2. Kolbeinn Kristinsson, UMFS 1,75 m. Seinni daginn stökk Patter- son í mettilraun 1,92 m., sem er næst berzti árangur, er hér hefur náðst. Hann reyndi að stökkva 1,96, sem hefði verið bezti árangur hér á landi, en mistókst. Kuluvarp: 1. Sigfús Sigurðsson, UMFS, 14,49 m. 2. Vilhjálmur Vil- mundarson, KR, 14,15 m. 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 13, 89 m. Gunnar Huseby var skráður meðal þátttakenda en mætti ekki til leiks. 400 metra hlaup: 1. Douglas Harris 49,4 sek. 2. Magnús Jónsson, KR, 51,1 sek. 3. Páll Halldórsson, KR, 52,3 sgk. Langstökk: 1. HalHói Lánvsson, UMS'K, 6.74 m. 2: Ivlagnús Bglvinsson, ÍR, 658 m. 3. Torfi Bryngeirs- son, KR, 6,46 m. 1500 metra hlaup: 1. Öskar Jónsson, ÍR, 411,00 mín. 2. Pétur Einarsson, ÍR, 4: 16,0 mín. 3. Þórður Þorgeirssön, KR, 4:16,6 mín. Kriaglukasí: ‘ 1. Ólaíur Guðmundsson, ÍR, 41,17 m. 2. Friðrik Guðmunds- son, KR, 39,60 m. 3. Gunnlaug ur Ingason, Á, 57,90 m. 110 metra grindahlaup: 1. Donald Finlay 15,4 sek. 2. Friðrik Guðmunasson, ' KR, 18,0 sek. ÚRSLIT Á SÚNNUDAG: 200 metra hlaup: 1. McDonald Bailey 21,7 selr. 2. Haukur Clausen, ÍR, 22,0 sek. 3. Grn Clausen, ÍR, 22,5 sek. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, ER, 3.75 m. 2. Bjarni Kr. Linnet, Á, 3,50 m. 3. Kolbeinn Kristins- son, UMFS, 3,50 m. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 56,14 m. 2. Adolf Óskarsson, ÍBV, 54,88 m. 3. Hjálmar Torfason, HSÞ, 52,42 m. 800 metra hlaup: 1. H.G. Tarraway 1:55,5 mín. 2. Óskar Jónsson, ÍR, 2:00,1 mín. 3. Hörður Hafliðason, Á, 2:02,0 mín. 3000 metra hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á, 9:17,0 mín. 2. Þórður Þorgeirv- son, KR: 9:17, 2 mín. 3. Indriði Jónsson, KR, 9:42,6 mín. Stefán vann Kristjánsbikar- inn, sem keppt var um í þriðja sinn. Sleggjukasí: 1. Símon Waagfjörð, ÍBV, 40,10 m. 2. Vilhjálmur Guð- mundsson, KR, 39,39 m. 3. Áki Granz, UMFS, 38,19 m. 1000 rueíra boðhlaup: 1. Sveit Bretlands 1:58,8 mín. 2. Sveit ÍR, 2:05,3 mín. Fyrir Bretana hljóp Finlay 100 rnetra, Bailey 200 metra, Tarraway 300 metra og Harris 400 metra. Fyrir ÍR hljóp Örn Glausen 100 metra, Haukur Clausen 200 metra, Reynir Sig urðsson 300 metra og Kjartan Jóbannsson 400 metra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.