Alþýðublaðið - 22.06.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1948, Blaðsíða 1
Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar sækir um þrjá • nýja togara. ÚTGERÐARRÁÐ Bœjarút- gerðar Ilafnaríjarðar heíur sarnþykkt að leggja tll við bæj arstjórnina, að Hafnarfjarðar- bær sæki um þrjá togara af, þeim 10 togurum, sem rikis- j stjórnin kefur ákveðið að festa kaup á. Til Hafna.rfjarðar eru nú þegar komnir fimra nýbygg- ingartogarar, en ,af þieim á bæjarútgerðin einn. Mun Bæj- arútgerð Hafnarfjarðar hafa í ihyggju að' fá álla hina. þrjá tbgaráysem útgerðarráð'ið- hef- ur nú samþykkt áð sækja um kaup á. Peliyr snilli Rússa : og vesfnrveltíatisia : m þýzk fjármál MIKLAR UMRÆÐUR hafa farið fram á írássneska her- námsSvæðinu í Þýzkalandi síð astliðna tvo daga út af pen- ingaskiptunum í Vestur-Þýzka landi. Sokolo-vsky miarskálkur lýsti yfir, að skiptin væru ó- lögleg, og fyrirskipaði aúknar lumferðíihindranir við Berlín. Þetta leiddi síðan rtiil þess,- lað Lucius Cl'ay yfirhershöfðingi Bandaríkjanna, tilkynnti, að allir fiutningar til ameríska svæðisins i Berlín mundu faa-'a fram loftleiðis. Sennilega verða einhvers konar peninga- skipti eða peningastimpluni lát in fai-a fram á rússneska her- iniámssvæðinu. Bridgemótinu í Höfn er nú lokið. KHÖFN í gær. ÞÁTTTAKAN í bridgemót inu var okk-ur mjög lærdóms rík, sagði Árni Jónsson eftir! síðustu. viðureignina, en þá töpuðu íslendingar fyrir Sví um. Árangur okkar var ekki sem beztur, hélt Árni áfram, en við munum koma með sterkara lið til mótsins í Par- is 1949. Englendingár -urðu Evrópu meistarar og fengu 16 stig. Næstfr urðu Svlar með 16 stig, þá Norðmenn með 13, Frakkar 11 Hollendingar 10, Danir 7, Belgar 6, írar og ís- lendingar með 5 og Finnar með eitt stig. HJULER. GRÍSKI stjórnarherinn er nú í allmikilli sókn í Norður- Grikklandi og eiga 60 þúsund Hvar er hann hiður koníinn? Fréttir frá Rómarborg I gærkvöldi hermdu, að Togliatti, Ieiðtogi ítalskra kommúnista, væri farinn úr landi, en eng- inn vissi hvert. Var talið, ao hann mundi ætla að sitja fund Kominform í Prag, en Tékkar segjást ekkert vita um slíkan fund. Hins vegar báru fregnir frá Budapest það með sér, í gærkvöldi, að slíkur fundur væri fyrir dyrum, en þess var ekki getið, hvar hann yröi haldinn. Forsefaefni repúblikana verður kosið á morgun og fimmtudag Dewey talinn líklegasti frambjóðandinn --------------------«------- THOMAS E. DEWEY virðist líklegast forsetaefni repúblikana í Bandaríkjunum, að því er fréttaritari brezka útvarpsins í Philadelphiu skýrði frá í gærkvöldi. Hann bætir þó við, að enn sé ekki ljóst hver styrkur Roberts Tafts sé, en á því geti oltið, hvort flokksþingið muni sam- einast um Arthur Vandenberg og kynni þá Harold Stassen að verða varaforseti. Kjör forsetaefnis á þi'n-g- inu fer ekki fram fyrr en á morgun og fimmtudag. í gær unnu nefndir að því að semja stefnuskrá flokksins fyrir kosning'abaráttuna, sem fyrir dyrum er. Hefur það vak’ð mikla athygli, hversu frjáls- lyndar þær greinar stefnu- skrárinnar, sem utanríkis- nefndin leggur fyrir þingið, eru. Formaður þeirrar nefndar er Henry Cabot Lodge frá Massachusetís. Nefndin vill lýsa einróma ir stjórnarhermanna í höggi við 7000 skæruliða, sem hafa búið vel um sig í fjallavirkjum. Hef- ur sóknin þegar borið nokkurn árangur, að því er fréttir frá Aþenu herma. fylgi við Marshallhjálpina, frjálslynda verzlunarsamsi- inga vdð önnur lönd og lcks vill hún halda áfram sam- vinnu beggja flokkanna, re- públíkana og demókrata, í utanríkismálum. Meðal ræðumanna, sem fram hafa komið á þinginu eru Duff landsstjóri Pennsyl- vaníu og Carol Reese, for- maður flokksins. Duff lagði áherzlu á það, að Bandaríkin yrðu að veita bióðum he:ms- ins trygga forustu, og ætti sú forusta ekki að vera í því falin að setja dollaramerkið á síður mannkynssögunnar. Ræða Reese var hörð ádeila á kommúnista og lagð’ hann á- herzlu á það, að repúbiíkanar muni vinma af mætti gegn þeim. I fulltrúar sitja sjöunda landsfun Rætt om stlórnarskrármáli'ð á fisndíim í gær; mörg máil verða rædd í dag. -------------------^-------- SJÖUNDI LANÐSFUNDUR Kvenréttindafélags ís- lands hófst á laugardaginn með guösþjónustu í kapellu há- skólans og var fcrsetafrú Georgia Björnsson viðstödd. Síð- an setti frú Sigríður J. Magnússon, forniaður félagsins, fundinn. Eru 80 fulltrúar hvaðanæfa af landinu mættir á fundinum og hefur aldrei áður verið svo mikil þátttaka. Um kvöldið hafði félagið hóf fyrir fulltrúana í Tjarn- arcafé. Þar flutti formaður ávarp og minntist fyrstu sam taka kvenfrelsishreyfingar- innar og hinna breyttu að- stæðna, sem nú væru. Beindi hún þeirri spurningu til kvenna, hvort ekki væri kominn tími til að þær legðu hönd á plóginn og ynnu að því að koma þeim friði á í heiminum, sem lofað hefði verið fyrir hundrað árum síðan, en ekki tekizt enn að gera að raunveruleika. Síðan flutti frii Aðalbjörg Sigurð- ardóttir skörulegt erindi um landsfundi Kvenréttindafé- lagsins. Þá spilaði frú Jór- unn Viðar á píanó. Eftir hádegi á sunnudag bauð fjáröflunarnefnd Hall- veigarstaða fulltrúum að skoða sýningu sína í Lista- mannaskálanum. Þótti hún að vonum mjög athyglisverð. Kl. 4 e. h. hófust svo fundar störf með kosningu fastra starfsmanna fundarins og nefnda. Um kvöldið fóru full trúar í leikhúsið. Fundur hófst aftur á mánu dagsmorgun kl. 10 með skýrslu formanns um starf- semi félagsins þau fjögur ár sem liðin eru síðan seinasti landfundur var haldinn. Eft ir hádegi skoðuðu fundarkon ur sýningu Handíðaskólans. Kl. 3 e. h. fiutti próf. Ólafur Jóhannesson erindi um stjórnarskrármálið pg skýxói frá helztu bi’eytingum á stjórnarskránni, sem ræddar hafa verið í stjónarskrár- nefndunum. Var erindið mjög geinargott og voru ýmsar fyi'irspurnir gerðar til prófessorsins. — Er áhugi kvenna fyrir þessu máíi mjög mikill. Rifjaði formað ur upp tvær eftirfarandi til- lögur manru'éttindanefndar (undirnefndar hinnar fyrri stjórnarskrárnefndar): 1. „Allir skulu hiafa jöfn mannréttindi, án tillits til kyns, stéttar, starfs, efna- hags. trúar, skoðana, ættern is eða kynþáttar. Ekki má í lög taka nokkur sérréttindi bundin því, er að framan greinir, né við aðal, nafnbæt ur eða lögtign“. 2. „Konur skulu á öllum sviðum hafa sömu þjóðfélags réttindi og karlar og sömu laun fyrir sama starf og þeir. Með lögum skal tryggja mæðrum möguleika til að 'stunda atvinnu utan heimil is. Ríkisvernd skal tryggð mæðrum óg börnum“. Iiefur Kvenrétti’ndafélagið áður lýst eindregnu fylgi sínu við þessar tillögur, að þau ákvæði verði tekin upp í stjornarskrána að tryggja jafnrétti kvenna og karla og að tekið sé tillit til sérstöðu konunnar sem móður. í dag verða rædd eftirfar andi mál: Útgáfustarfsemi, trj^ggingarmál, skattamál og atvinnumál. í kvöld verða svo fulltrúar í boði bæjar- stjói’nar Reykjavíkur. Sex slasast í bifreiða- áreksfri á Þingvöllum. SEX MANNS slösuðust, er fólksbifreiðin R 1614 rakst á langferðabifreiðina R 2011 á veginum rétt hjá Valhöll á Þingvölium __ síðast liðinn laugardag. Ók fólksbifreiðin, sem var á leið frá Valhöll og fór hratt yfir brúna framan við gistihúsið, haegra megin á veginum og rakst beint framan á stærxi bifreiðina, sem var á leið heim að Val- höll. Níu man-ns voru í fólks bifreiðinni, sem er ætluð fyr ir sex manns, og slasaðist ein stúlka allalvarlega, er hún kastaðist fram í rúðu bif- reiðai’irmar. Mun bílstjórinn ( hafa verið ölvaður, en hann slapp lítið sem ekkert meidd ur. Mjög mikið fjölmenni var á Þingvöllum um síðustu helgi og drykkjuskapur mik iil. Mun þetta vera ein versta helgi sem menn muna eystra hvað slíkt snertir, og er þá langt til jafnað, eins og um- gengni íslendinga um þenn- an helgistað er. Fram og Víkingur gerðu jafnteiíi FRAM og Víkingur igerðu jafntefli í gærkxældi, 1:1. — Mörkin skoruðu Rikhard Jóns son og Bj'.ami Guðnaison. Þetta var 4. leikur íslands- mótsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.