Alþýðublaðið - 22.06.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.06.1948, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudágur 22. júní 1948. Nokkar orð til eigenda Nýja. Bíós. — Ljót gluggarúða. — Nýr búningur fyrir Gamla Bíó. -— Erlendir menn kvarta yfir því að Islendingar svari ekki bréfum. NÚ VERÐUR ÞAÐ ekki eftir- Útgefandi: AiþýSnflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fróttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Anglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Affsetur: Alþýffuhúsiff. Alþýff'mrentsmiffjan h.t. VIÐBURÐIRNIR, sem nú eru að gerast á Þýzkalandi, m'arka tvímælaíaust tímamót í átökum austursins og vest- ursms eítir str.íðið, og verð- ur þó sízt sagt, að þeir.þurfi að koma mönnum á óvart. Meira ien þiiú ár eru liðin, síðan Þýzkaland gafst upp fyrir ban damömium, skilyrð- aslaust; og allan þann tíma kefur það verið sem opið sár á líkama Evrópu og hind.rað afturbata bennar eftir stríðið. Hefur stórveldtmuni fjórum, sem halda Þýzkalandi her- setnu, vafalaust lengi verið það Ijóst, að Vestur-Evrópa að múnnsta kosti yrði ekki reist úr rústum ófriðaxins, nerna því aðeins að Þýzka- land yrði jafnframt rétt við; hafa og Vesturveldin, Bret- land og Bandaríkin, í seinni lííð knúið meira og meira á - lum íað hafizt yr.ði handa um viðreisn Þýzkalands og form- Jega friðarsamninga við það; en allt slikt hefur hingað til strandað á Rússlandi, sem íekiki virðist kæra sig.neítt um það, að Þýzkaland og Vestur- Evrópa rísi úr rústum! Þvert á móti: Það virðist telja það stór v eldishagsmu num sínum hentisamas-t, að Þýzkaland haldi sem lengst ófram að vera opið sár á líkama Evr- ópu og að hungrið og neyðín verði sem. lengst hluitskipti Vestur-Evrópu; á tannan hátt verður þverúð þess í öllum samninguan við Vesturveldin nm Þýzkaland og hin hat- ramrna barátta þess gegn við- reisn Vestur-jEvrópu með Marshallhjálp ekki skilin. ❖ Hingað til hafa Vesturveld- in, þrátt fyrir ailt, stöðugt reynt að hafa samvinnu við Rússland um Þýzkalandsmál- in, :svo eem ráð var fyrir gert !í Potsdamsamkomulaginu um hemám Þýzíkjalanidls fyrdr þremur árum. En siannleikur- inn er sá, að það samkomu- Iag hef«r alidrei verið haldið af Rússlandi; það hefur farið SÍnu fram á hemémssvæði sínu á Austutr-fÞýzk'alándi, íbersýniléga með það fyrir augum, að 'koma þar á kom- onúnistastjórn í Austur-Evr ópu'stíl, og landiS því verið raiunverul'ega Iklofið alla tíð Elíðlan það var hernumið og því skdpt í hernámssvæði. Það, sem nú er að gerast á Þýzkalandi, er aðeins þetta: að Vesturveldin draga í verki BÍnar ályktanir af þri'ggja ára gefiff. Ekki verður maður bil- legri á almenningi og stjórnar- völdunum, efíir aff félagiff til fegrunar Reykjavíkur liefur ver iff stofnaff. Hvernig stendur á því, að jafn myndarlegt fyrir- tæki og Nýja Bíó er, ekki sízt eftir aff það hefur byggt stór- hýsi sitt við Lækjargötu, skuli hafa giuggann sinn við Lækjar- götu eins hraksmánarlega út- lítandi og hann er nú og hefur veriff undanfariff. Ég veit, aff forsíjórarnir eru báffír smekk- menn, og því erfiðara á ég með aff skilja, að þeir skuli ekki fyr- ir löngu hafa seít nýja rúffu í þennan mikla glugga. ÞÁ VITA ÞEIR ÞAÐ, að eftir þessu hefur verið tekið, og er vonandi, að þeir láti nú hendur standa fram úr ermum. — Þá minnist ég þess, að Gamla Bíó hefur verið lokað lengi, óg' einn dag'inn leit ég þar inn. Þar var allt dökkt ' og leiðinlegt, enda von. Búið var að rífa upp alla stólana og trönur voru um alla veggi. Verið var að mála loftið. Ég spurði Hafliða, hve lengi við gerðin myndi standa, og kvað hann tvo mánuði hafa verið á- ætlaða, en líkur bentu til, að vinnan tæki þrjá mánuði. Væri nú ekki upplagt fyrir Gamla Bíó að fá nýjan búning, eins og til dæmis Hótel Borg. Við mynd- um fagna því, ef svo yrði gert. ÞAÐ VAKTI nokkra íurðu mína, þegar ég dvaldist erlendis um daginn, hve margir þeirra erlendu manna — og einnig ís- lendinga — sem ég hitti, kvört- uðu undan því að íslendingar svöruðu ekki bréfum, sem þeim væru send. Þegar þessi kvörtun hafði margendurtekið sig í mín árangurslausum tilraunum til þess að hafa samstarf við Rússland um formlegan friðarsáttmála við Þýzkailand og viðreis-n þess, og hefjast nú handa um hvort tveggja upp á eigin spýtur. Þetta þýðir að sjálfsögðu, að allar viðrei'snarrá'ðstafanir Vesturveldanna á Þýzkaliandi verða fyrst um sinn að mið- ast við Vestur-Þýzkaland eitt, þó að’ því :se enn yfir lýst, að hemámssvæði Rússiands á Auistur-Þýzkal'andi sé frjálst iað gerast aðili að því sam- kcmulagi, sem Vesturveidin hafa nú gert með sér um framtíð Vestur-Þýzkalands og fyrirsjáanlega mun innan fárra mánaða leiða til stofn uniar vestur-þýzks sambanids- ríkis. Það þarf víst varla að gera ráð fyrir því, að Rúss- land sjái isig svo «n hönd fyrst 'um sinn, að það fallizt á bæði efnahagslega og póli- tíska1 sameiningui landsins á grundvelii V esturvel dasam- komulagsinB; þvert á móti bendir allt til, að járntjaldið falli nú til fulls ttniUi Austur- eyru, hafði ég orð á þessu við kunnan íslending, og kvaðst ekki trua því að þetta væri rétt. svaraði hann. ,,Þetta er rétt. Ég hef sjálfur»reynslu fyrir þessu. Það er hrein undantekn- ing, ef ég til dæmis fæ svar við bréfum, sem ég skrifa heim.“ HVERNIG STENÐUR Á ÞESSU? Ég skil þetta ekki, að minnsta kosti ekki þegar um einkabréf er að ræða, því að ég hélt satt að segja ekki að fs- lendingar væru pennalatir. Hitt skil ég, að þegar um viðskipta- mál er að ræða, þá gangi erfið- lega að fá svar við kröfum. Á- síæðan er sú að gjaldeyrismálin eru þannig, að þeir, sem þurfa að standa skil á greiðslum héð- an, vita sjaldan hverju þeir eiga að svara kröfum. MENN SÆKJA HÉR UM gjaldeyrisleyfi, og það tekur langan tíma að fá ákveðið svar. Jafnvel þó að neitun berist við beiðni um gjaldeyrisleyfi er allt af einhver von um að úr rætist. Svo er það líka oft þannig, að þegar leyfi fæst, er ómögulegt að vita með vissu, hve langan tíma það tekur í bankanum að fá gjaldeyrinn afgreiddan. Menn komast þannig í sjálfheldu og vita ekki, hverju þeir eíga að svara, en þetta setur svo blett hirðuleysis og kæruleysis á ís- lendinga í augum erlendra manna. Hannes á borninxi. MUNURINN á innflutnihgi og útílutningi í Englandi er nú aðeins 40 milljónir punda, og hefur hann enn minnkað í maí- mánuði. Þýzkaiands og Vestur-Þýzka1 lands og kið sigraifa og ó- gæfusama land í Mið-Evrópu verði þar með klofið í tvennt uan ófyrirsj áanlegan tíma. * Það er hörmulegt til þess vita, að svo er nú k'omið fyrir þverúð og skammsýni hinna rússnes'ku valdhafa; en það er þó, fy.rir þýzku þjóðinia, skárra, en það ásitand, sem hún hefur átt við að búa síð- an í ófriðarlok. Mikill meiri- hluti hennar verður þó nú loksins raunverulegs friðar aðnjótandi xriið Vesturvel'din, tákur sæti á bekk með lýð- ræðisþjóðum Vestur-Evrópu og getur byrjað aið reisa Vest ur-Þýzkaland úr rústum ó- friðarins. En e'kki hefur sambúð Rússlands og Vesturveldanna baitnað við þessa síðustu við- burði ,á Þýzkalandi, og má sjálfsaigt við ýmsu búast í fréttum þaðan á næstunni, 'ekiki sfet frá Berljix, þar sem sambúðin hefur verið nógu erfið fyrir í seinni tíð, þótt ekki bættust nýjar viðsjér við, Landbúnaðarráður.eytið hefur ákveðið að búfjár- tryggingadeild taki til starfa' 1. júlí 1948. Samkvæmt lögum nr. 20 frá 26. febrúar 1943 á Brun'abótafélags Islands að annast um framkvæmd bú fjártryggingiadeildar og umboðsmemn Brunabótafélags ins jafnframt að vera umboðsmenn búfjártrygginga deildar. Samkvæmt ákvæðum nefndra laga er skylt að trj'ggja í deildinni g'egn venjulegum vanhöldum: a. Kynbótanaut og kynbótahesta, sem notaðir eru x félögum, sem njóta styrks af opinberu fé. b. Bústofn isiauðfjárkynbóta 'Og annari'a kynbótabúa, ssm rekin eru. með opinberum styrk og undir opinb'eru eítiiiiti. Heímilt er að tryggja í deildinni: a. Gegn vanhÖIdum: Kýr og hrúta. b. Gegn slysum: Tiltekið búfé eða hópa búfjár. Ofangreind tryggingarskylda fellur á 1. jíilí 1948. Umboðsmönnum Brunabótafélagsixxs verða bráðlega send nauðsynleg skjöl varðandi tryggingarnar, og geta búfjáreigendur úti um land snúið sér til þeirra og fengið hjá þeinx nánari upplýsingar, í Reyikjavík hjá aðalskrif- stofu. Reykjavík, 21. júní 1948. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Búfj ártrygg'inigadeiM. nr. 17 1948 frá skömmtunarsfléra Ákveðið hefur verið, að skömmitunarreitirnir „stofn- auki mr. 14“ og „skammtur 1“, sem gilda xiú 'hvor um sig til kaupa á einu fcg'. af sfcömmtuiðu smjöri, skuli ekki vera löglegar innikaupahieiimiMir lengur en til 1. júlí næstk'omandi. Allar þær verzlanir, er s-elt hafá 'sfcammtað smjör og eiga cifangreinda skömmtunarreiti 1. júlí, skulu þann dag skila þeim tjl sikömm+unarsfcrifstofu ríkisins, með því annaðhvort að afbenda þá á skrifstofunni, eða póst- leggja þá til hennar í ábyi’gðarpóst. Reykjavik, 21. júní 1948. SKÖMMTUNARSTJÓRINN. lafreiðsía iaup Nofckra duglega og vana matreiðslunxenn f eða konur vaxxtar á landsnxót skáta á Þing- völlum' dagana 31. júli til 9. ágúst. Eldhús m'eð nýtízku tækjum. Upplýsingar í síma 1066 eftir kl. 6 síðd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.